Alþýðublaðið - 21.09.1954, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 21.09.1954, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBLABES Þriðjudagur 21. sept. 1954 Varahjó!ið •- Farmhald ai 1. síðu. varð svo taifreiðin benzínlaur,, en þá skildu þeir hana eftir. gengu vestur að Skaiaskála og stálu þar annarri bicreið. Það var 'þriðja bifreiðin, sern þeir stálu, .og á henni komust þe,r aftur til Reykjavíkur. FÖLDU VARAHJÓLIÐ I HRAUNINU En áður en þeir yfirgáfu bif reiðina, sem varð benzínlaus á Hellisheiði, tóku þeir vara- hjólið úr henni, nýiegan hjól- barða og felgu, og földu þar einhvers staðar. En þegar vitja átti bjólsins eftir fyrirsögn þeirra, var það horfið. Beria- land er þarna og hugsanlegt, að einhver 'hafi fundið hjólið og tekið það til handargagr.s. Sementsverksmiðjan Farmhald af 1. síðu. LAGT KAPP Á NÆGILEGT FJÁRMAGN Enn hefUr ekki verið samið úm slíkt lán. en allt kapp mun verða lkgt á að tryggja verk- smiðjunni nægilegt fjármagn, 'svo að byggingu hennar geti miðað áfram með eðlilegum hraða, enda var um það samið, er núverandi ríkisstjórn var mynduð, að sementsverksmiðj an skyldi ganga fyrir öðrum framkvæmdum um útvegun lánsfjár. S. Franke: Hiákona höfðin Ms. Lagarfoss. Fer frá Reykjavík þriðjudaginn 21. september kl. 22,00 til ísa- fjarðar. Ms. Reykjafoss fer frá Reykjavík miðvikudag- inn 22. september ki. 22,00 til Vestur- og Norðurlandsim. Viðkomustaðir: Patreksfjörður Flateyri Siglufjörður Akureýri Húsavík H.f. Eimskipafélag íslands. Þeir, sem vlljá fylgjast meö því sem nýjast er, hann seinna um daginn og gef- ur sig á tal við hann. Eg hitti hana í gær, hana gömlu njaí þína. Mína gömlu mjai? Meinarðu systir þína? Nei, nei. Bölvað slúður er í pér. Ég meina þetta. Hjá gömlu Ma í kampung Tídor. HVaða gömlu njai mína áttu við maður? Þessa, sem þú tóksbfrá Kín- yerjadurgnum hérna um árið. Gamli gölturinn verður dálít ið hvumsa við, að minnsta kosti sýnist Skeggnum það, og það undrar hann heldur ekki. De Brunin leggur frá sér byssuna, áður en hann er bú- inn að bera reglulega vel á hana eins og hans er þó vndi. Og hún, sem vaiia hefur horfið úr huga hans allan þenn an tíma. Þegar hann slapp út af sjúkra húsinu, hóf hann þegar eftir- grennslanir eftir henni, en án alls úrangurs. Hann ráfaði úr hverjum kampungnum á fæt- ur töðrum, og hann minntis sérstaklega að hafa komið til gömlu Ma og spurt eftir henni, en kerlingarhrotan lét sem hún vissi ekki neitt. Sarína úr herbúðunum, tú- an? Já; hun er búin að liggja á sjúkrahúsinu og er alveg frísk, Ma. Ég veit ekkert um hana, túan. Svo var hann fluttur til. Og svo hafði hann tekið sér ’aðra cnjai en sent hana frá sér, vegna þess að honum féll ekki við hana. Og nú fréttir hann allt í einu, að Sarína sé hjá Ma. Hvernig Ktur hún út, Skegg- ur? Skeggur er með fullan rnu'nn inn af rís muðiar hann: Falleg. Gamla geltinum er alvarlega brugðið. hugsar Skeggur. Hann leggur frá sér byssuna án þess að þrífa hana vel. Það kom sjaldan fyrir hann. Það rifjast upp fyrir de Bruin gamall draumur: Lítið noturt hús í einhverjum kamp ungnum og Sarína til þess að hugsa um hann. Hún býr til góðan mat; og hún er afar blíð og góð. Enn á ný, í þúsundasta skipti formælir- hann drykkjuskapn- um og slarkinu, sem varð þess valdandj að hann missti hana. Djöfuisms fífl og svín gat hann verið þá. 51. DAGUR: Skeggur vill fara með hon- um, en de Brunin bandar hon- um frá sér. Það er ekkert fyrir þig, gamli. Ég ætla ekki langt. Bara í svolitla gönguferð. í gönguferð? muldrar Skegg ur dálítið vantrúaður. Já, kinkar de Bruin kolli. Eins og þú vilt. Ég var annars' búinn að hugsa mér að gefa einn umgang. En það freistar ekki de Bru ins að eiga von á einum um- gangi. de Bruin kemyr út á veginn, sem liggur til kampung Tidor. hópinn en finnur ekki það, sem hann leitar a'ð. Hefurðu ekki fleiri, Ma? Sarina er ekki komin heim, segir éin stúlknanna. í sama bili birtist Sarí'na í dyrunum. . Hún stirðnar við að sjá hver kominn er. Á andiiti hennar sjást engin svipbrigði, en var- irnar segja: Brurn, túan. Hann færir sig í átt til henn ar, stirðlegur og vandræðaleg ur. Nú ætti hann náttúriega að segja eitthvað, en það, sem hami Myrkrið er.skollið á. Stjörn v^di sagt hafa, kafnar í hálsi urnar blika hátt á himinhvolf- hans - samblandi af andvari inu. Allt er kyrrt og hljótt. Ber fættar manneskjur læðast hljóð laust um mjúka moldarstíg- ana. Hvernig skyldi hún líta út nú orðið? hugsar de Éruin. Skyldi hún ennþá vera litla, lag lega stúlkan eins og fyrir tveim árum? Aldrei hefur hann gleypgj fallegu andlitinu hennar. Því hefur skotið upp fyririhugsköts sjónum hans, þegar hafnn átti þess allra sízt von. Einnig nú er sem aug'u herpi ar kalla á hann. Hann er óánægður með sjáit' an sig og fyri'rverður sig dálíír ið. % Ekki fyrir það að vera á leið inni til Kampung Tidor, skítt! og hiksta. j Stulkurnar stinga saman neíjum, feimnar og vandræða legar. Þær sknyja, að eitthvað óvanalegt er á seiði, eitthvað sem þær ekki skilja. Þetta er I e’kki maður, sem óskar samvista > við stúlklu til stuttrar stundar. i Ég er kominn til þess að sækja þig, Sarína. j Sarína snýr sér undan með , hægð. ) Ég vil fá þig til mín aítur. . Ekki til herbúðanna, en ég ætla að leigja handa okkur lítið hús, og þegar ég hef lokið herþjón- j Ustunni eftir tvö mánuði, kem ' ég til þín og bý hjá þér. Úa — dæsir gamla Ma og ., spytir ut ur ser morauðn to- með það; það gera ju al'lir, við , , baksgusu. og við, og maður er heldur ekki i „ , ,u _ ,.;4 Eg vil það ekki, segir Sarina ; næstum því hranalega. Hún vill það ekki, túan, end átján ára piltungur, sem j fyrsta skipti hyggst biðja sér stúlku. En sá barnaskapur að and- varpa svona og næstum þvi snögta. Bara að hann nú mæti engum, sem ber kennsl á hanns. Það varðar engan um, hvert . erindi hann á tii kampunf'j S6gir Ma hasri .. Tidor. Nógur tími fyrir fóikið J , de BruriJn yfírgefur hus að gera gys að honum, þegar, g°mlu Ma> lönSum> bægvm hann þekkir sitt heimafólk. | .s'krefum niðurlútur og niður Hafið þið heyrt, að gamli gölt urinn sótti sína gömlu njaí til urtaka tvær eða þrjár stúlkur samtímis. Hvers vegna ekki, Sarína? Ka'nnske myndi ég eitra þig Hvaða vitleysa', Sarína brotinn maður. ' hennar Ma í kampung Tidor? 1 Hún hlýtur að vera orðin yndJ i isleg eftir dvöl sína þar. 1 Bölvaðir hundamir. Hið sama kvöld klæðir de ■'Brunin sig í sitt 'fegursta skart og leggur af stað til kam- pung Tidor, Það er svolítið þvingað bros ið, sem gamla Ma reynir að setja upþ. þegar hún sér hver kominn er. j Já, túan. Stúlkurnar eru heima. Ég skal kalla á þær. I Hún bankar á básaveggina. de Bruin virðír íyrir sér stúlkuniar, sem þyrpast. fram,' brosandi. - Kyndugt hvernig hjartað' berst í brjóstinu. Rétt eins og væri hanin strákhvolpur, sem ' sér laglega stúlku í fyrsta skipti á ævinni. Hann rennir augunum yfir Það líða nokkur ár. Njai Din er líka farin að láta á sjá. Það er orðið allla'ngt ,gíðan að einnig hún befur orð- ið að flytja yfir til hinria stúlknanna. En hún er drambsöm ennþá og þóttafull, jv>tt hún sé ekki éins falleg' og fyrr. . Hún fyrirlítur Sarínu. Augna ráð hennar hvílir hæðnislegt á íitlu, javö'nsku konunni, sem auðsjáanlega stendur henni ekki íengur jafnfætis hvað út íit snertir. Sarína veit j)að vel að hún er að verða gömul, og það veldur henni engu hugarangri. AUah vill hafa það svo. Allah ér góður og alvitur. " Það kemur oftar og oftar fyrir, að karlmennirnir ganga Dra-viíðgerSIr. \ Fljót og góð afgreiðsla. S SGUÐLAUGUR GÍSLASON,^ Laugavegi 65 ) Sími 81218. ^ Samúðarkort \ S SlysavtmaiÁiagi lilar.é* N kaupa flestir. Fáat hláS alysavarnadeildum uœ) Iand allt. I Rvík ! han*-) S yrCaverzluninni, Banka-) átræti 6, Verzl. Gunnþó*- • nnnar Halldórsd. og akrit- ? atöfu félagsins, Grófin 1. c Afgreidd í söna 4897. •— ^ Heitið á alysavarnafélagiS Það brcgst ekki. s DVALARHEIMILI ALLRAÐRA SJÓMANNA S M inníngarspJöM fást hjá: ^ Veiðarfæraverzl. Verðandl»(j S sírnl 3786; Sjómannafélag: s S Reykjavíkur, sími 1915; Té°S Nbaksverzl Boston, Laugav. S, N )*ími 3383; Bókaverzl. FróM,) ) Leifsg. 4, *iml 2037; Verzk -------------------- , . ---j • La.ugatcigur, Laugateig 24» ? •sími 81666; Ólafur Jóhannt - ^ )són, Sogabletti 15, timl? ^3096; Nesbúð, Nesveg 3f.^ ^Guðm. Andrésson gutlsmlð-^ Sur Lugav. 50. Sími 3769Á H HAFNARFIRÐI: Bóta-. )verzl. V. Long, tími. 8288. ■ s- S s s s s s s Nýja sendt- > bHastöðln h.f* ) hefur afgreiðsln I Bæjar- s bílastöðinni i ACalatræt's 1«. Opið 7.50—22. ÁS aunnudögum 10—18. Símí 1385. S s ,s S $ s s $ Á * s MfnnlnMarsplötd \ Bamaspitalasjóðg Hrlngíin*^ eru afgreidd í Hannyrða- s verzl. Refill, ASaistræti (óður verzl: Aug. Svené- S sen), í Verzlunlnni Victor, S Laugavegl 33, HoIt»-Apó-S teki, Langholtívegi »4,S Verzl. Álfabrekku við Suð-lí uriandiibraut, og Þortteíme-* búð, Snorrabraut 61. • Sirnirt brauð og snittur. Nestispakkar. ( ödýrast og bezt. Via-s eamlegsn pantið xoaSs fyrirvi»ra. S MATSARTN'R ( Lækjargötu i s Sfmí 8014«. s Eúsogíbúðir l s af ýmsum stærðum t). bænum, útver#um «s V arins og tyrlr utan bm--) inn til aðlu. — Hftium) ainnig til «51u Jareis,) vélbáta, blfrtiðir #gJ vcrðbrél ' Ifýja ffasteignaaate, ) Basikastræti 7, I SSími 161©. * ) \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.