Alþýðublaðið - 21.09.1954, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 21.09.1954, Qupperneq 7
Imðjudagui' 21, sei>t. 1954 WLÞYÐUBLAÐIÐ i Ræða Hannibals Framhald aí 5. síðu. dreifðra krafta. Eg Vona, að við gerum Alþýðuflokkinn aldrei að biðskýli við farinn veS. Það var aldrei hugsað sem hlutskipti hans. En þingið ræð ur vegavali á þessum krossgöt- um. Sagt er það ott, að pening- ar séu afl þeirra hluta, sem gera skal. Og ekki er það auð- velt verk að.komast af, án þess afls, ef mikið skal afrekað. Þessu hefur Albýðuflokkur- inn fengið að þreifa á — feng- ið að keþna á. ý/dir jafnaðarmannaflokkar hafa stofn-að til eigin fyrir- tækja, til þess.að standa undir flokk-sstarfi sínu-bæði við kosn ingar og þess, á rtlilli. Þessa leið fór Alþýðuflokk- urinn líka, eins og sjálfsagt var. i-vli p v x j^ uj- jyLtú Öx'OlO svo. þegar fram í sótti, að skipulag flokksfyrirtækjanna svarar ekki tilgangi sínum eins og æskilegt væri. Þessu verð- ur að breyta. Flokksfyrirtæk- ijt eigi að leggja fjarhagslegan griindvöll þess, áð flokkurinn geti starfað örugglega óg eðli- lega — geti framkvæmt þá stefnu, sem þing og miðstjórn marka. J»að má ekki ske, að livort þetta eða hitt nauðsynja álitaf sé óvissa ríkjandi um, starfið, sent að kallar, geti taf- izt vegna fjárskorts. Slíkt skap ar liik og aðgerðarleysi. Það mó ekki slte, að nauðsyníeg starfsemi flokksins stöðvisl og þá fyrst sé með knékropi og þrábænum eftir tafir og van- sæmandi bið, hægt að bjarga Jilutunum og koma starfsem- inni í gang á ný. Svona má þetta ekki vera. Slíkt leiðir Alþýðuflokkinn ekki fram til sigurs. Hér verð- ur annaðhvort að gerast, að stofna ný flokksfyrirtæki, eða að fá skipulagi þeirra gömlu breytt þannig, að það verði þeirra sjálfsagða og eðlilega hlutverk, án knéfalls og bæna og tafa, að undirbyggja starf flokksins og hiklausa sókn lians á bve'rjum tíma, án tillits til hverjir veljast til að stjórna honum hverju sinni. Á þessari skiplagslegu löm- unarveiki verður að fá lækn- ingu á þessu þingi. Og um það ættu allir að geta orðið sam- mála. — Yerður þetta þýðing- armikla mál vandlega rætt síðar á þinginu. Þriðja vandamálið, sem vit- að er, að valdið getur ágrein- ingi okkar á millí er herstöðva málið. En einnig þav ríður á að ræðast við af hreinskiini og segja hug sinn allan. Það er nú einu sinni styrkur lýðræðisins þrátt fyrir allt, að geta virt og umhorið ólíkar skoðanir •— og upp úr viðræðum á málþingum brúað djúpin, sem að skiþja. Hin vopnlausa, friðelskandi íslenzka þjóð er með tvennum hætti þátttakandi í samstarfi þjóða um hernaðarleg' vanda- mál. Með þátttöku sinrú í Atlants 'hafsbandalaginu. Og með aðild að varnarsarnn ingnum: frá 5. maí 1951. Flestir eða allir í okkar flokki munu vera sammála um að úr því sem komið er verði ísland að vera áfram í Atlants hafáþandalaginu. Ágreiningurinn er því ek'ki eins djúpstæður ejns og hann hefði getað verið. Hann er um það, Shvort rétt sé að segja upp varnarsamningnum eða ekk' samkvæmt hans eigin uppsagn arákvæðum. Ástæðurnar fyrir því, að þeirri skoðun virðist rú óðfluga vaxa fylgi eru margar. Mönnum sýnist nú friðvæn- legra, útlit í heiminum en o|t áður. Margra ára styrjöldum^i Asíu er lokið. Valdamenn aust urs og vesturs eru farnir að ræðast við af meiri hreinskilni og vinsemd en áður. Þess vegna sýnist mönnum nú minni ástæða til hefvirkjagérð ar og hersetu hér en fyrr, t.:d. þegar samningurinn var gerð- ur. Ef langt friðartímaþil skyldi vera framundan, sýnist mönnum líka ennþá óhugnan- legra að búa hér, e. t. v. ára- tugum saman, við erlent h'ér- lið í landinu. Þá er mönnum nú bet.ur Ijóst en áður, að veru herlifs- ins fylgja ekki aðeins hin sið- ferðislegu og þjóðernislágu vandamál, sem mestu umtali hafá valdið, heldur líka það, að fjói'hagslegu sjálfstæði ís- v. ■ r*v 'íiiriá'ffo- ^‘ pf Kví Hundruð miijjóna króna á ári frá erlendu herliði raskar öllu fjárhagskerfi okkar ,— raskar líka grundvdli atvinnu Kfsins. Það hefur aldrei þótt viðkunnanlegt, að ríkissjóðúf- inn væri háður brannivínstékj um; upp á 50—60 milljótfir króna. En er það þá ekki enn- þá ítekyggilegra að vera báðúr gjaldeyri frá erlendu herliði upp á 250—300 milljónir króna á ári — og sjá fratti ?t, að þetta drc'gur að sama skaþi úr þrótti okkar lífrænu »t- vinnuvega og eðlilegri gjald- eyrisöfhm við' ærleg fram- leiðslustörf? | Er hér ekki flötur á málinú, sem við í Alþýðuflokknum hljótum öll að verða sammákt um? Eru ékki til leiðir, se.to tryggja öryggi íslands, án þes.s að stofna sjálfstæði og tilveru íslenzku þjóðarinnar í framtíðinni? Það er að þessum leiðuiji, sem við munum leita á þeásu flokksþingi. Og ég iheld, að v-ið munum finna þær. .: '■• Eg hef aldrei litið á það sepi ógæfu Alþýðuflokksins, að þar séu ekki allir á einu máli í Öi’l- um málum. Ein jarmandi hjörð, eða jábræðrafélag, sem aldrei hugsar sjálfstæða hugs- un. Ef svo væri; eða hefði ver- ið, held ég, að hann væri löngu dauður. Þó eru til menn. sem halda sífell.t, að þetta só hættuíegt banamein. — En þaö er ástæðu laus kvíði’. Aðalatriðið er, að við séum þeim þroska gædd og þeim lýð ræðislega anda, er umborið geti blæbrigði anuarra skoð- ana í ýmsum málurn bjá flokks systkinum okkar. Því að eitt eigum við sameiginlegt, sem tengir okkur saman þrátt fyrir allt, og þa'ð er þjóðfélagshug- sjón jafnaðarstefnunnar. Umiburðarlyndi okbar verð- ur t. d. að endast til þess, án vinslita og friðslita, að é’itt ok'k ar sé I Þióðkirkjusöíhuðinum, annað í Fríkirkjusöfnuðinum, það þriðja í Óháða fríkirkju- söfnuðinum og það fjórða e. .í. v. í engum söfnuði, eða máske hvítasunnu- eða hjálpræðisher maður. Alveg á sama hátt verðum við að þola mi3munandi skoð- anir á þjóðmálasviðinu, .án þess að friðslitum valdi, óg skoðanamunurínn kveiki fjand skap og tortryggni, því að þá fyrst er voðinn vís. Lítuœ til stærsta jafnaðár- mannaflokks heimsins. Hahs styrkur ey víðsýni, sem megn- ar að leiða hinar ólíkustu sköð- anir, m. a. í vígbúnaðar- og ut- anríkismálum, í einn farveg.: Hvi S'kyldum við þá ekki geta gert það sama með okkar litlu ágreiningsmál? 'Sumir, jafnvel gáfuðustu menn, halda því fram. að hlut- verki verkalýðsflokka sé lok- ið. Nú hafi verkafólk náð eins góðum lífskjörum og embættis menn og yfirstétt fyrri tíma. —■ En þó að nokkuð bafi áunn- izt í réttlætisáttina, er það að- eins byrjunin. Aðalstarf Al- þýðuflo.kksins er framundan. Verkefnin eru óþrjótandi og alltaf bætast við ný og ný. Um margar aldir hélzt það í hendur í sögu íslands, að 'hinn mikli fjpldi, fólkið, sem erfið- isstörfin vann, fólkið, sem sótti sjóinn og .ræktaði jörðina, fólk ið, sem S'kóp þau framleiðslu- verðmæti, sem framfleyttu þjóðarheildinni, bjó í senn við ófrelsi og örbirgð. Það neitar því enginn með voða- í XIÁ.IVÚ.XÍ1, CJ.VI þC ua VcU yuf pjóu- arsaga í þúsund raunaár. Flest þetta fólk varð að sætta ,sig við að klæðast tötr- um, búa í hreysum og lifa við súl't og seyru, sém leiddi til þess, að það hrundi niður í þús undatali. ef seint voraði eða, nokkuð harðnaði í ári, Og frelsið, sem það bjó við, birtist í því einu' að það mátti strita, fékk skortinn að launum, en hafði ekkert ör- yggi eg enga hlutdeild í því, hvernig sveitarfélagi eða þjóð- félagi var stýrt og stjórnað. — Hvað ætli s’lí'kt og þvílíkt fólk varðaði um það? Það á ennþá langt í land, því miður, að fólkið, sem erfiðis- störfin vinnur, fólkið, sem sæk ir gullið í greipar Ægis, fólkið, sem dregur auðinh úr íslenzkri mold og fólkið. sem eykur verðmæti hráefnanna með vinnslu þeirra, iðnverkafólkið, hafi sigrað í baráttunni fyrir frelsi og fullsæmandi lífskjör-, Uto'. ‘En nokkuð hefur þó áunnizt á seinustu áratugum. Einmitt nægilega mikið tii þess, að hver sem, kynnir sér árangur- inn, hlýtur að sannfærast um, að vinnandi fólkið á sterka sig urvon — að það er ekkert nema sjálfskaparvíti, ef erfið- isfólkið þarf ennþá nm langan aldur að búa við óírelsi og ör- birgð. 'Nú á dögum, þegar tæknileg ar framfarir hafa þúið mann- kynið slíkum. tækjum, að auð- velt er að útrýma vöntun alka lífsins gæða í heiminum, er þáð bókstaflega glæpsamlegt að láta skortinn halda velli. Það er líka glæpsamlegt ein- mitt nú, að láta ’nokkurn mann þurfa að slíta sér út við ofþjak andi þrældómsstrit, en einmitt það þóttu sjálfsögð ,'irlög heilla’ þjóðfélagS3tétta fram á sein- ustu áratugi. — Fertugur bóndi, fertugur togarasjómað- ur var oftast nær orðinn útslit- inn, þó að ekki sé lengra litið um öxl en svona 30 ár. Það, sem áunnizt héfur í frelsis- og sjálfstæðisbaráttu vinnandi fólksins í sveitum og við sjó á seinustu áratugum, er ekki einstökum auðmönnum að þakka. Þaðr sem. áunnizt hefur fyrir alþýðuna, er félags samtökum fólksins sjálfs að þakka. Það er um fram allt verkalýðshreyfingU', samvinnu- hreyfingu og þeim stjórnmála- flokkum að ..þakka, sem heils hugar hafa staðið og standa í nánú samstarfi við þessar um- bótahrevfingar hins vinnandi fólks. Ég ful'lyrði, að það er eklri síz’t Alþýðuflokknum að þakka. Lífskjörin, sem alþýðufó.lkið býr nú við, eru árangur langr- ar og harðrar barátm. Og lífs- kjörin, sem við viijum sætta okkur við fyrir þetta fóik í framtíöinni, munu kosta áfram haldandi baráttu í félagssam- tökum og flokksstarfi. Og sigr- arnir vinnast því aðeins, að fólkið sjálft sé vakandi og vilj- ugt til að berjast iyrir frelsi sínu og framtíðarheill. Sterkasta aflið í sjálfstæðis- baráttu fólksins í dag er verka lýðshreyfingin. Ekki sem full- trúi fyrir fámenna hagsmuna- ‘hópa eða einstakar stéttir, helcl ur sem baráttutæki fyrir alla þá þjóðfélagsþegna, sem vilja tryggja sér rúm í þjóðfélagi hyggðu á samvinnu og félags- anda, öryggi og jafijrétti. — Þetta sannaðist rækilega i verkfallinu í fyrrabaust. Er nokkur alþýðumaður til, sem efast um. að næg verkefni séu framundan? Ef svo.er, sk\d -vi(5 T‘ár»á'T. Sérðu kofana í sveitum landsins? Þeir eru heimkymii vinnandi fólks, sem ekki hefúr efni á að byggja sér björt og 'holl húsakynni. Sérðu hreysin í sjóþorpum íslands, sem sjó- menn og verkafóik 20. aldar verður ennþá að sætta sig við? Sérðu Laugarneskamp, Múia- kamp, Hlíðakamp og Kamp Knox og hvað þau nú heita, braggahverfin í Reykjavík? Jleldurðu að það sé nokkuð verk að vinna i byggingamá.1- um þjóðarinnar, þótt ék-ki sé á fleira bent? Sérðu ekki, að magmhluti þjóðarauðsins —- náttúruauð- lindir. verksmiðjur, togarar, flutningatæki o. s. irv. eru að miklu leyti í höndum fárra auðugra einstaklinga, þó að þúsundir vinnandi fólks eigi líf sitt undir því, hvernig þau eru notuð? iSérðu ekjki, að. hagsmunir fjármagnsins og gróðavon- anna ráða rekstri allra meiri háttar'atvinnutækja? Sérðu ekki, að þröngir sér- hagsmúnir setia ailt svipmót sitt á þann stóriðnað, sem til er, og á verzlun og viðskipti og starfsemi bankanna? Sérðu ekki, að fjármagninu er veitt þang'að,. sem það skap- ar mestan einstaklingsgróða, ekki endilega eða alltaí Hér verða vopnin brýnd til þeirrar baráttu. Hér verður stefnan mörkuð og fylkingum skipað til atlögu gegn ranglæti þjóðfélagsins — fyrir fegurra"- og farsælla mannlífi. Þingið er sett. Framhald af 4. síðu. svo mikill leki að timburflutn- ingaskipinu, að fýllsta ástæða var til að ætla, að það myndi sökkva á hverri stundu. Atján mánuoum síðar var það samt enn ofansjávar! Sást hvað eftir annað til 'ferða þess og fimm sinnum íreistuðu: á- hafnir skipa að kveikja í því, svo að það vrði ekki öðrum skipum að tióni. Það bar þann einn árangur, að skip og Tarm- ur brann niður að flptlínu. svo að eftir það var eún _örðugra að sjá til ferða þess en áður. O.JLC.I vl-Ui. . V Ux ^SJ^xkí skipun um að sökkva flakinu, en svo virðist, sem áhafnir þeirra :hafi verið einar um, að koma hvergi auga á það. Að síðustu strandaði það á Pan- amaströndinni, eftir að hafa verið á reki 587 daga sam- fleytt. Að endingu er sagan áf skút unni „W. L. White“, sem var yfirgefin af áhöfn sinni í of- viðri á Deláwaréflóa 1888. Samkvæmt fregnum, er síðan bárust af ferðum hennar, skráði sjómælingadeild bandaríska flotans leið þá, er hana rak fyrir stomium og straumum. Þegar síðasta fregnin barst hafði hana rekið 5000 sjómílna leið, og hafði hún þá sést frá 45 skipum. Að síðustú straad- aði hún við Hebrideseýjar. Óvænf úrslif í gef- raumim. ÚRSLIT í laugardag: Aston Villa 1 BUrnley 0 —■ Cardiff 3 — Ohelsea 0 —- Leicester 3 - 28. leikviku á í 2 í en þangað, sem það fuihiægir hezt atvinnuþörf fjöldans? Sérðu pkki, að vegna þessara ríkjandi sjónarmiða skortir at- vinnulífið rekstrarfé og v'erður ómegnugt þess, að.veita vinn- andi fólki þau lífskjör, sem það á rétt á að fá? Sérðu ekki, að þetta ríkjandi þjóðfélagskerfi veitir eigend- um fjármagnsins mikið frelsi og allsnægtir, en öðrum þjóð- j félag'sborgurum lítið frelsi, lít- ið .öryggi og oft þröngan kost? I Sérðu ekki, að framleiðslu- geta þjóðarinnar er langt frá því að vera fullnotuð, af því að gróðasjónarm.iðin £á ekki full- nægju sína? Og sérou ekki, að atvinnuleysi er alls ckki afleið ing þess, að verkefni skorti, heldur afleiðing af þessu sama, að eigendur fjármagns og at- vinnutækja sjá ekki gróðahlut sinn á þurru lancli? Nú, og ef bú sérð þetta ailt og ert heldur ekki ánægður með réttleysi hins vinnandi manns, heldui; vilt gera þjóð- félagið réttlátara og betra? ;—■ Já, hvað er þá til bragðs að taka? Þetta hlutskipti, sem þú hef- ur valið þér, að ganga sjálfur út í haráttuna í verkalýðshreyf ingunni, í samvinnusamtökúm héraðs þíns og undir merki Al- þýðuflokksins. — Charlton2 2 WBA 2 2 ManCh. City 0 .Hverion 2 - Newcástle 2 Manch. Utd 1 Huddersfield 1 rc Preston 3 — Arsenal 1 1 Sheff. Utd 1 - Sheff. Wedn 0 1 Sunderland 2 — Blackpool 0 1 Tottenham 1 - Portsmouth 1 x Wolves 1 — Bolton 2 2 Liverpool 4 — Fulham 1 1. Mörg úrslitanna voru mjög óvænt og komu því ekki fleiri en 10 réttir fyrir. Var það að- eins á 2 sðelum, báðum með einföldum röðum. Var annar- frá Borgarnesi og koma 450 kr. íyrir aðeins 1 röð, eða fyrir 75 aura. Á hinum. sem er frá Akrnesi, eru 8 einfaldar raðir, og koma einnig 450 kr. fyrir hann. Aðeins 5 seðlar reyndust. með 9 réttum og var þrjðji hæsti vinningur 270 kr. fvrir seðil frá Akureyri. Vinningar skiptust þannig: 1. vinningur: 450 kr. fyrir 10 rétta -2). 2. vinningur: 180 kr. fyrir ff rétta (5). 3. vinningur: 15 kr. fyrir 8 rétta (60). Flesfir til Suður Ameríku. ÞAU tvö og hálft áx-, senlSit flytjendanefnd Evrópu hefur starfað, liefixr hún aðstoðað 237 þús. manns til að flytjas!: vestur um haf. í fyrstu var það Kanada, sem flestjr leituðu til, en nú er svo komið að helm- ingurinn af útflytjendunum fer til Suður-Ameríku,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.