Alþýðublaðið - 21.09.1954, Page 8

Alþýðublaðið - 21.09.1954, Page 8
m boðið á barna á Keflavíkurvei JBarnadagur haldinn á laugardaginn, BARNADAGUK verður háídinn á Keflavíkurflugvelli nk. faugardag á vegum varnarliðsins. Er búizt við að um 200 foörn íslenzk og handarísk muni sækja skemmtanir þennan dag. Verða skemmtanir í fiórum húsum á flugvellinum. Poiilísk yeiiing skóla- stjórastötaiiar á NÝLEGA var Guðjón vristinsson kennari frá Borgarnesi settur skóla- síjóri gagnfræðaskólans á safirði. i»ar er um að ræða enn eina pólitíska veitingu Bjarna Benediktssonar menntamálaráðherra, sem aú virðist stefna markvisst að því, a'ð troða samflokks- mönnum sínum í allar skóla stjóra- og kennarastöður, sem losna, og hefur það sýnt sig greinilega, að þá er ekki tekið hið minnsta tillit iil hæfileika eða siðferðilegs réttar umsækjendanna, því úð afburða skólamenn með gifturíkt uppeldisstarf og anga reynslu að baki hafa orðið að þoka fyrir vægast sagt óreyndum mönnum, sem hafa haft það sér til framdráttar aö vera kjós- endur íhaldsins og þess vilj- «g verkfæri. Meirihluti fræðslurá’ðsins ísafirði mælti með því, að Gústaf Lárusson yrði settur skólastjóri gagnfræðaskól- ans, en Gústaf var settur skólastjóri allt s.l. skólaár wg hefur meira og minna ?egnt skólastjórninni und- anfarin 8 ár, í fjarveru íannibals Valdimarssonar, er hann hefur setjð á þingi. Ihaldsmennirnir tveir í fræðsluráðinu mæltu hins vegar með Guðjóni Kristins •syni. Menntamálaráðherrann sirti að vettugi meirihluta- álit fræðsluráðsins og hinn siðferðlega rétt Gústafs Lát ussonar, sem, eins og áður er sagt, hefur haft starfið mestmegnis með höndum i. ■ 8 ár, og skipaði ráðherr- ann Guðjón Kristinsson í skólastjóraembæítið. TiJkomumikil flugsýning verður í sambandi við skemmt anirnar. Munu taka þátt í sýn- ingunni sprengjuflugv.élar, á- rá ;arflugvélar og flutninga- flugvélar. HLJÓMLEIKAR Þá mun hljómsveit úr 519. flugsveitinni taka þátt í dag- skránni og halda þrenna 15 mínútna hljómleika. Liðsfor- ingjar úr flugher vainarliðsins hér munu lei&bein.a börnunum og verða þeim til aðstoðar TEÍKNIMYNDIR SÝNDAR Aðalskemmtiatriðið fyrir börnin verður þó 90 mínúSfia teiknimyndasyrpur, m. a. eftir Walt Disney. Verða kvikmynd irnar sjmdar í kvikmyndahúsi varnarliðsins. Strætisvagnar munu ganga fyrir börn frá Ketlavík og Njarðvíkum út á Keflavíkur- flugvöll. Allir skólarmr fimm á Laugar- vatni yfirfullir nú í vetur Á 4. hundrað manns á stáðnum, bar af yfir 250 í skólunum öllum, ALLIR SKÓLARNIR á Laugarvatni eru þegar yfirfullir, að því er Bjarni Bjarnason skólastjóri tjáði blaðinu í viðtali í gær. Á staðnum verða í vetur á fjórða hundrað manns, enda þar fimm skólar starfandi á þessu stærsta skóiasetri landsins. Nemendur skóianna verða ur hefur verið grunnur undir yfir 250 alls, og starfsfólk og viðbótarbyggingu við Mennta- kennarar að minnsta kosti 70, skólann. Tveir kennarar eru að Er mestur vöxtur í mennta- byggja sér hús, og garðyrkju- skólanum og barnaskólanum. BURSTIR Á HÉRAÐS- SKÓLANN AÐ ÁRI í sumar hefur verið byggð forstofa við gömlu héraðsskóla bygginguna, sem brann, og gerðar inni ýmsar endurbætur. Að sumri er ráðgert að setja á bygginguna aftur burstirnar og þakið, og verður útlit húss- ins þá mjög hið sama og áður, en það brann. Skólabúið er að byggja fjós, sem sennilega verður gert folchelt í haust. MIKLAR BYGGINGAR AÐRAR Skólastjórabústaður íþrótta- kennaraskólans er að verða fokheldur, og íþróttavallar- gerðin er langt komin. Byggð- maðurinn hefur stækkað ,hús sitt. Þá hefur vatnsveitan ver- ið endurbætt. Asbjörn Sunde. Sauðfé á Kúluheiði flest kom- ið niður að byggð vegna snjóa .IÞæfings ófærð utan til á heiðinni.. FLEST sauðfé á Auðkúluheiði í Austur-Húnavatnssýslu var komið niður undir byggð, er farið var í göngur þar á laugar- daginn. Hafði það leitað niður vegna illviðra og snjóa. Sauðfé allt er haft þar utan stóð, sem smalað verður til N.iósnamálin á daöskrá í Noreöi: Mál Asbjörns Sunde kemur ffyrir hæstarétl í þessum mán. MÁL norska njósnarans, Asbjörns Sunde, er ákærður var fyrir njósnir í þágu Sovétríkjanna, kemur fyrir hæstarctt 28,. september samkvæmt því er segir í Arbeiderbledet. Hefur Sunde áfrýjað öllu málinu til hæstaréttar, en í undirrétti hafða hann verið dæmdur í átta ára fangelsi. Sem kunnugt er var As- * björn Sunde foringi fyrir all- stórum flokki njósnara í Nor- egi, er allir munu hafa njósnað að einhverju leyti fyrir Rússa. til á heiðinni, norðan við varn- argirðingu, sem hindrar sam- gang þess við fé að sunnan, enda vörður framar á 'heiðinni. Eru göngur á Auðkúluheiði og afrétti Vatnsdælinga aðeins einn dagur í stað margra áður. MIKILL SNJÓR Svo xnikill snjór var á heið- inni utan til, að kallað var þæf- ingsfæri, og er það mjög ó- venjulegt á seinni árum. Mun enn meiri snjór vera sunnar á heiðinní, þar sem hún er hærri, en þar gengur aðeins Sporhundurinn látinn leita í hænum að manni sem týndur var MANNS var saknað í Reykjavík í gær og leit hafin að hon- 'liw, en hann kom fram nokkru síðar. Var strax farið af stað •fneð sporhundinn dg hann látinn leita, þótt vafalítið sé miklu órðugra að rekja slóðir þar en á víðavangi, þar sem treysta má þvi að meim ferðist ekki öðruvísi en gangandi. Maðurinn fór að heiman frá •ýtr á laugardagskvöidið um tfuleytið, og vissi enginn um ferðir ihans. Þegar fólk var ‘tekið mjög að lengja eftir hon- “um, var leitáB til lögreglunnar og'hún auglýsti í útvarpinu eft 'i>: mannínum. Samtímis var farið. af stað. 'Jneð hundinn og hann látinn ieita á þeim slóðum, sem búizt var við, að maðurinn hefði ver ið á ferð. Nokkru seinna lét bif reiðarstjóri þess getið, að hann hefði tekið mann þennan upp í bifreið sína suður á Krýsuvík- urvegi og ekið honum í bæinn. Var þá farið með hundinn á þann stað, sem maðurinn fór út úr bifreiðinni, en rét: í því var símað á lögreglustöðina, að maðurinn væri kominn fram. byggða Um næstu helgj. Áffa prestar á íundi í Bíldudal. PRESTAEÉLAG Vestfjarða hélt aðalfund sinn að Bíldudal dagana 4,—6. sept. 19§4. í sam bandi við fundinn var guðs- þjónusta haldin í Bíldudals- kirkju sunnudaginn 5. sept.. séra Grímur Grímsson, prestur í Sauðlauksdal, prédikaði. Átta prestar voru mættir á fundin- run, af félagssvæðinu, <^uk ÓI- afs Ólafssonar kristniboða, sem sat fundinn. Hélt hann er- indi með kvikmynd á Bíldudal og talaði um kristniboðið í Ab- essiníu. Þá hélt séra Einar Sturlaugs son á Patreksfirði opi.nbert er- indi með skuggamyndum um Islendinga í Vesturheimi og vesturför sína, en hann fór vestur í boði Manitobaháskóla s.l. sumar. Ferðaðist hann víða um íslendingabyggðir þar vestra og hélt mörg erindi um ísland og íslenzk málefni á ferðalagi sínu meðal íslend- inga þar, einnig hélt hann nokkrar guðsþjónustur. Aðalmál fundarins voru þessi: Kirkjan og skólarnir, framsögumaður séra Eiríkur J. Eiríksson, N.úpi; Kristniboðið, framsögumaður Ól. Ólafsson kristniboði; Endurreisn Skái- holts. NORDBY JATAR Einn nánasti samstarfsmað- ur Sunde við njósnirnar var Erling Nordby. Hefur hann einnig hlotið dóm í undirrétti og áfrýjað máli sínu til hæsta- réttar. Játar Nordhy sekt sítia, en fer fram á að íangelsistími hans verði styttur. en hann hlaut 3ja ára fangelsi. Er Nord by þegar byrjaður-að afplána dóm sinn. SUNDE KVEÐST SAKLAUS Asbjörn Sunde neitar aftur á móti öllu og kveðst alsaklaus. Hefur bann mótmælt allri málsmeðferð og krofst þess að málið allt verði tekið upp í hæstarétti. Jóhann Svarfdælingur í Winnipeg. JÓHANN Svarfdælingur Pét ursson, sem kallaður hefur ver ið Jóhann risi, af því hve hanrt er miklu hærri vexti en aðrir menn, var fyrrihluta ágúst- mánaðar staddur í Winnipeg i Kanada, að bví er Vesturheiroe blaðið Lögberg skýrir frá. Var Jóhann með sýningarflokki. er þar var á ferð. HAUSTBD heíur gengið snemma í garð á Svalbarði. Fyrstu daga septembermánáð- ar var jörðin orðin héluð og fjöll orðin 'hvít af snjó langt niður í hlíðar. Helgafell, hið nýja skip S.I.S.r fer reynsluferð sína í dag | 3 PERLUR I NIÐUR- SOÐNUM SKELFISKI. Er væntaníeöt hintíað í lok bessa mán* HELGAFELL, liið nýja skip Sambands íslenzkra samvinnu félaga, fer reynsluferð sína í Óskarsliöfn í Svíþjóð í dag, 21. september. Að ferðinni lokinni verður skipið afhcnt eigendum og íslenzki fáninn dreginn að hún. Hjörtur Hjartar, fram- kvæmdastj. skipadeildar SÍS, mun taka við skipinu. Skipstjóri á Helgafelli er Bergur Pálsson, íyrsti stýri- maður Hektor Sigurðsson. ann ar stýrimaður Ingi B. Halldórs son og fyrsti vélstjóri Ásgeir Árnason. Samtals eru á skip- inu 23 menn. Hheimahöfn Helgafells veið ur í Reykjavík og er skipið væntanlegt þangað um mán- aðamótin. Kona fann þær í mat sínum. ÓVENJULEGT atvik varð I Óskarshöfn í Svíþjóð. Kona par fann hvorki meira né minna en þrjár perlur í rétti, er gerð- ur var úr niðursoðnum skel- fiski. Hún var rétt að byrja afS borða, er hún varð vör við eitfc hvað hart í munni sér. Hún hélt að það væri steinn, en það var- þá perla. Og áður en hún hafði lokið við matinn, lágu þrjár perlur á borðinu. ■ ,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.