Alþýðublaðið - 22.09.1954, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.09.1954, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 22. sept. 1954 ALÞ?ÐUBLASIÐ a Útvarpið 20.20 Útvarpssagan: 'Þættir úr „Ofurefli“ eftir Ejnar H. Kvaran; X. (He’gi Hjörvar). 20.50 Léttir tónar. Jórias Jónas- son sér um þáttinn. 21.35 ■Vett.vahgur kvenna. Er- indi: Frá kynningarmóti al- þjóðakvenréttindasámb. " í sumar (Frú Lára Sigurbjörns dóttir). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 ;.Fresco“, saga eftir Ouida ! V. (Magnús Jónsson þróf.) j 22.25 Kammertónleikar (plöt- ur): Kvintett í A-dúr fyrir píánó og strengi op. 114 -Sil- ' unga-kvintettinn) eftir Schu- bert (Vilhelm Baikhaus og In ternational strengjakvintett- inn leika). 23.00 Dagskrárlok. Vettvangur dagsins Enn um hneykslið í Hafnarfirði — Heimilisfað- ir segir sína skoðun og lýsir bolabrögðunum. KROSSGATA. Nr. 731. Lárétt: 1 gæfa, 6 magur, 7 kveðskapur, 9 einkennisstafir, .10 hjálparsögn, 12 hross, 14 sálga, 15 tilfinning, 17 tungu- mál. Lóðrétt: 1 fyrirhýggjusöm, 2 á bragðið, 3 kvehdýr, 4;sníkju dýr, 5 saurgar, 8 után, H nærri, 13 ir^ykja, 16 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 730. Lárétt: • 1 feiminn, 6 nía, 7 rann, 9 Ik, 10 tök, 12 ir, 14 fínn, 15 lög:, 17 drápan. Lóðrétt: 1 fordild, 2 innt, 3 in, 4 Níl, 5 nakinn, 8 nöf, 11 Kína, 13 rör, 16 gá. MORGUNBLAÐIÐ gerir á sunnudaginn tilraun til aS svara gagnrýni, sem komið hefur fram á menntamálaráðherra út af veitingum á skólastjóra- stö'ðum við bárnaskólana í Hafnarfirfti og á Akranesi. Svarið er mjög veikt og auð- fundið að gagnrýnin kemur illa við, enda ekki síður hávær í röðinn Sjálfstæðismanna en andstæðinga þeirra. FRÁ HAFNFIRZKUM heim ilhföður hef ég fengið eftirfar- andi bréf: .,Ég var að lesa ,í dálkum þínum grein um veit- ingu skólastjóraembættisins í Hafnarfirði, „hneykslið í Hafn arfirði“, sem þá kallar. í grein þinni er margt vel sagt og allt, satt. En þó langar mig til að leggja hér orð í belg. svo sem til uppfyllingar frásögn þinni. ÞÚ FERÐ MJÖG lofsamlcg- um orðum um Stefán Júlíus- son yfirkennara og glæsilegán starfsferil ban>. Þar er ekkert ofsagt í. En því vildi ég bæta við, að Stefán héfar tekið mik inn þátt í ýmiss, konar félag:;- störfum í Hafnartirði og unn- ið þar að menningar- og upp- eldismálum einnig utan skól- ans, m. a. setið í barnavernd- arnefnd 0 g verið formað.úr hennar. HITT ER ÞÓ mest um vert, se-m við höfum lengi vitað, Hafnfirzkir foreldrar, sem höf- um verið svo heppin að eiga börn okkar undir handleiðslu Stefáns Júiíusionar, að hann er afbragðskennari, nær ágæt- um árangri, er stjórnsamur og vinsæll af nemendum- sínum. Sömu kostir hafa einkennt yf- irkennarstörf hans,' Og skóla- stjórnin síðasta ár tókst hon- um með ágætum, svo að allir voru ánægðir: börn, íoreldrar og kennarar. Þessi maður er 3vo látinn víkja úr starfi, sem hann er að gegna, fyrir þekktum kennara að norðan“. NÚ ER ÞAÐ auðvitað, menntamálaráðherra, Bj Benediktsson, ber ábyrgð á þessari ranglátu og óviturlegu ráðstöfún embættisins, því að það er hann, sem hefur veit- ingavaldið. Hans sök er alvar- leg. En hann er þó fekki einn um hana. UMSÓKNIR um skólastjóra stöðuna eiga að sendast við- komandi fræðsluráði, svo sem kunnugt er. Fræð Juráð ræð- ur ekki mann í stöðuna. en ger ir tillögur um ráðir nguna t:l menntamálaráðherra., : Náms. stjóri gerir einngi tiílögur um ráðninguna til ráðherra og sömuleiðis . fræðslumálastjóri. Að öllum þessum tillögum fengnum, veitir svo ráðherr- ann stöðuna. Nú stóð svo á, að bæði háms stjóri og fræðsliimálastjóri lögðu eindregið til, að Stefáni Júlíussyni yrði veitt skóla- stjórastaðan vegna hinnar á- gætu reynzlu, sem fengin er af skólastörfum hans. Fráfar- andi skólastjóri mælti einnig eindregið með honum. ’ EN FRÆÐSLURÁÐ Hafnar Framh. á 7. síðu. Bróðir minn KJARTAN GUÐMUNDSSON, Spítalastíg 1 a, verður jarðsunginn fimmtudaginn 23. p. m. irá Aðventkirkjunni kl. 1,30 e. h. Blóm og kransar afbeðnir. Þeim sem vilja minnast hins látna er vinsamlega bent á Dvalarheimili aldraðra sjómanna og Óháða .Fríkirkjusöfnuðrnn. Sigurður Guðmundsson Barónstíg 18. Notið „Kodak“ filmur — fléstir áhugaljósmyndarar •; gera það. Veljið þá sem ;; hentar yður bezt: Ködak „Verichrome“ 1 ti filman. ;; Uppáhald allra fyrir ;; augnabliksfyndir. ;; Kodak „Panatomie“-X 11 filman. >; Afar l'í’nkornuð -— mj'ög'" heppileg fyrir stækkanir. " Kodak „Plus-X“ filman. j', Bæði fínkornuð og næmjj — fyrirtaks filma til al ;; mennra nota. ” Kodak „Super-XX“ !! filman. Sérst-aklega næm—heppi - jj leg fyrir dimmviðri, inn» 2 anhúss og kvöldmyndir. 5 Umboðsmenn fyrir KODAK LIMITED, Verzlun MHl PETEHSEM H.F. Bankasíræti 4. Kodak er skráð vörumerki. í DAG er miðvikudagurinn 22. september 1954. Næturlæknir er í læknavarð stofunni sími 5030. FLUGFEiíÐIB Flugfélag fslands. Millilandaflug: "G.ull\axi fór í morgun til Kaupmannahafn- ar og er væntanlegur aftur til .Reykjavíkur kl. 23.45 í kvöld. Innanlandsflug: í dag eru áætl saðar flugferðir til Akureyrar <2 ferðir). Hellu, Hornafjarðar, ísafjarðar, Sands, Siglufjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). Á imorgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Eg'ils- staða, ísafjarðar, Kópaskers, Sauðárkróks og Veitmanna- eyja (2 ferðir). PAA. Millilandaflug: Flugvél frá New York er væntanleg í íyrramálið kl. 9.30 til Keflavík urflugvállar og heldur áfram eftir skamma viðdvöl til Osló, Stokkhólms og Helsinki. S K I P A F R ÉTT í li Skipadeild SÍS. Hvassafell er á Raufarhöfn. Arnarfell er á Akureyri. Jökul fell er í New York. Dísarfell íór frá Rotterdam í gær áleið- Is til Bremen. Litlafell er í Reykjavík'. Birknack cr í Kefla vík. Magnhild fór frá Hauge- sund í gær áleiðis til Hofsóss. Lucas Pieper fór frá Stettin 17. þ. m. áleiðis til íslands. Lise fór 15. þ. m. frá Álaborg áleið- is til Keflavíkur. Ríkisskip. Helda var væntanleg til 1 Reykjavíkur árdegis í dag frá Norðurlöndum. Esja kom til Reykjavíkur í gærkveldi að vestan úr hringferð. Herðu- breið er á Austfjörðum á norð urleið. Skjáldbreið kom til Reykjavíkur í gærkveldi nð Vestan og norðan. Þvrill vei'ð ur væntanlega í Bergen í dag. Skaftfellingur fór írá Reykja- vík í gærkveldi til Vestmanna- eyja. Baldur fór frá Reykjavík í gærkveldi til Búðardals og ^ Hj allaness. Eimskip. Brúaríoss fór frá Reykjavík •20/9 til Hull, Bouiogne, Rott- erdam og Hamborgar. Detli- fo >s var væntanlegur til Kefla- víkur í gærkveldi fi'á Flekke- fjord. Fjallfoss fev frá Rotter- dam, í dag til Hull og Reykja- víkur. Goðafoss fer frá Vent- spils í dag til Helsingfors og Hamborgar. Gullfoss fór fcá Leith í gær til Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fer frá Rvík á hádégi í dag til Ólafsvíkur, ísafjárðar, Hríseyjar, Dalví.k- ur, Húsavíkur og Þórshafnar ! og þaðan til Esbeirg og Lenin- [ grad. Reykjafoss fer frá Rvík í kvöld kl. 22 til Píitreksíjárðár, Flateyrar,' Siglufjarðar, Akur- eyrar og Húsavíkur. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum 18 '9 til Grimsby. Hamborgar og Rötterdam. Tröllafoss kom til New York 20 9 frá Revkjavík. Tungúfoss kom til Napoli 18/9. Fer þaðan til Savona, Borce- lona og Palanjos. — * _ AUGLÝSIÐ I ALÞÝÐUBLAÐINU. (- Frá skrifstofu borgarlæknis. Farsóttir í Reykjavík vik- una 5.—11. sept. 1954 samkv. skýrslum 20 (20) starfandi. lækna. í svigum tölur frá næstu viku á undan. Kverka- bólga 20 (10). Kvefsótt 108 (60). Iðrakvef 16 (8). Mislingar 27 (35). Hvotsótt 2 -0). Kvef- lungnabólga 5 (6). Rauðir hundar 6 (1). Kikhósti 1 (3). Hlaupabóia 2 (5). \ \ ! snyrtivðntr \ ) s V tosf* & fáurn árcffií \ ) tmnlð *ér iýðhylii ^ i em I&od «111 S ' , Tweed-f rakkar (útlendir) -— nýkomnir. L. H. Muller ! Skrifstofa !R í ÍR-húsinu Fraihvegis verður skrifstofa íþróttafélags Pæykja- víkur opin x ÍR-húsinu við Túngötu kl. 17,15-—19 dag- lega nema laugardaga. Næstu daga verður gengið fi'á niðurröðun á æfinga- tímum í ÍR-húsinu í vetur fyrir fimleika, frjálsar íþrótt- ir, handknattleik, körfuknattleik og' badmmton. ÍR-ingar og aðrir, er starfað hafa í ÍR-húsinu undan farin ár snúi sér sem fvrst til skrifstofunnar varðandi vetrarstarfsemma, sími 4387, Sfjórn ÍR. 'Auglfsið í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.