Alþýðublaðið - 22.09.1954, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 22.09.1954, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 22. sept. 1854 ALÞYÐUBLAÐIÐ ins í fræðsluráði Hafnarfjarð- ar eiga hér fyrstir sök. Síðan notfærir ráðherrann sér rang'- sleitni þeirra og fulikomnar ranglætið. En hafníirzkir íót- eldrar, sem börn eiga á skóla- skyldualdri, hvaða stjórnmála- flokki, sem þeir fylgja, sitja í öngum sínurn slegnir undrun og gremju yfir þessum aðför- um. ! landvari ... Framhald af 4. síðu almennings, og heí'ur þar eng- in breyting á or.ðið og mun ekki verða. Fyrirhugað er að reisa dval- arheimilið, í tveim áföngum. Það á ■ að geta rúmað 300 vist- menn, og er -heildarkostnaður áætlaður 11 milljónir krpna. S'á hl’uti byggijsgarinnar, sem reisa á í fyrri áfanganum, verð ur mun ko;tnaðarrneiri en sá síðari, og hefur þegar verið varið til byggingarinnar fjór- Framhald aí. 5. síÖU. um milljónum króna. Er þá stofuhalds, m.á segja að'-'nú lokið því fé, sem byg'gingar- fyr’st geti félagið fyrir alvöru nefnd hefur.■ yfir- að ráða, . En um’íð að. [leim málum, sem nú hefur hún -lagt. af stað í beitir^ sér fyrir, við Við- róður, og efar enginn, að hún unancU skilyrði.. S KR UÐGARÐARNIR Leiðbeiningar um hausfstörf komi með grteipariij'.eðslu að landi, — Síðasta alþingi stóð óskipt að. því að veita , henni lagaheimild til happdrættis. Þ?.ð ,»r berrPi' hafið og ver«n 10 flokkar á þessu fyrsta happ- drættisári, en vinningar 6 nýj ar amerískar fólkshifreiðir, 4 trillubátar , og 4 landbúnaðar- vélar. Almenningi gefst nú tæki- færi til að eignast von í verð- Keflavíkurflugvelli 17.6.'54. , í stjórn Starfmannafélags Keflavíkurflugvallar. Böðvar Steinþórsson v.form,, .Tóhann Kristjánsson. Þóra ,Ó1- afsdó.ttir. Erfiðar göngur .. • Farmhald áf 1. síðu. , ., siðan fryst, og af þvi hefur mætum og nýtum hlut sam- . J.it ’ , .. ... „ i * i - hann orðið svo harður. fimis og hann styourvað þvi, j að' dvalarheimiUð megi sem fyrst taka til starfa.. Margra ætlan er bað, að dvalarheimil- ið í Laugarásnum muni verða slík stofnun. að til hsnnar verði vitnað, þegar ókornnar kyn- HESTAR LÁTNIR GERA SLÓH FYRIR FÉÐ Á háleitardaginn ^vokalláða var ekki hægt að leita allt þáð svæði, sem venjulega er leitað ,... 4 ... . þann dag. Ollj ói'ærðin því. í sloðir ræða og nta.um menn- L,, .. ° , , . , • , c, 3 , , . Tok allan næsta dag lika áð, mgarbrag: íslendinga a þessan , .. , ,, * , ...f „ .. ,* ,. . * leita það. Til þess. að koma ofd. Og osenmlegt er ekki, að ,. f. , ... /•;. r - . fenu afram var hornð að þyi, hun stuðli að .hroðn ísl. þioð- * , , , , , , . : * , , , „ raði að reka hesta a undan þvj.} ar meðaf erlendra. En svo gott . . , „ . , . & Br-utu þeir sloð í fomuna og. cmm. 'hor t Q, nxrrvrf ttmffrno. nv , A j, _ , . . gat feð þa komizt a eftir þeim. ÖLLUM LÍÐUR VEL , , . ... . , Þótt þessar göngur á Bisk- þessu heimili una legurra ævi- upstungnaafrétti hafi veriö ' kvoldi en ella. 1 1 Ritað á sjómannadaginn. L. K. (Ægir,) sem þetta hvort tveggja er. blandast þó fæstum hugur um, að mest .er um .verð fullvissan úm það, að margur megi í | mjög erfiðar og íærðin verr; . en menn muna á leitarsvæð- | inujhefur ekkert orðið að íeíta rhönnum, svo að enn hafi j frétzt. Unnt varð að komast á venjulegum tíma heim méð 1 safnið til rétta, þótt leitirn|i’’ Herferð gegn hva HANNES A HORNINU. Framhald af 3. síðu. fjarðar hafði ekki verið sam- tefðust um heilan dag. af því mála. Meiri hluti fræðsluráðs, að leitir voru dregnar saman Helgi Hannesson, Emil Jóns- að öðru leyti. son og Magnús Ásgeirsson, — • aílt þjóðkunnir menn — lögðu' til að Stefáni yrði veitt stað- an. Minni hlutinn, Páll Daní- elsson og Eggert Isaksson, — allsendis óþekktir menn utan Hafnarfjarðar og raunar held- ur litlir bógar í menningarmál- um Hafnarfjarðar til þessa. — lögðu hins vegar til, að hinn umsækjandinn fengi stöðuna. Og ráðherrann fer eftir tillögu beirra, erida eru þeir Sjálfstæð ismenn. ÞANNIG ERU ÞÁ málin vax •in. Fulltrúar Sjálfstæðisflokks (Frh. af 8. síðu.) Vélbáturinn Græðir frá 0.1- afsfirði var kominn með .hval á síðuna snemma í gær, livort sem meiningin var að hirða hann eða ekki. Grindavíkurbát ar voru með rifíla og tóku á þann hátt þátt í herferðimii. Annars varð hvals lícið vart í Grindavíkursjó. Hafði veríð ráðgert að sex bátar 'frá Sand- gerði Irærau þangað. SKÁBLAÐ (Begoníur). Þegar eftir að frost hafa tor- tímt blómskrúði Skáblaðsins, brjótum við ofan af þvá við neðsta blað og tökum hnýðið upp úr moldinni, hristum af því -jarðve.ginn og þurrkum með svipuðum hætti og kartöfl ur. Síðan komum við bví fyrir í kassa og geymum í þurrum sandi, þar sem hvorki frost né raki nær til hans. í apríl tökum við svo hnýð- in úr kassanum og setjum þau í 4 tommu jurtapotta, í mjög létta mold (t. d. ágætt að bland.a góðri garðmold móti % hluta af muldu jhroisataði og 1 s hluta smáum hefilspón- um). Gæta verður þess að hnýð in hafi áVallt nægan raVa. Vatnið verður helzt að hafa staðið nokkra stund, áður en vö'kvað er. Strax og tíð leyfir, flytjum við svo pottana út und ir vegg á daginn til þess að herða plönturnar, ,>g þegar ör- uggt má telia að vorfrost komi ekki meir, þá tökum við Ská-; blaðið úr pottunum og. gróður- setjuna það í garðinum. GLITFÍFILL (Dahlíur). Strax eftir fyrstu næturforst er nauðsynlegt að skera ofan af rótinni og leggja eitthvert skjól yfir rótarhnúðilín, sem við látum óhreyfðan í mold- inni í 1—2 vikur. en þá tökum við hann upp og þurrkum. Þeg ar rótarhnýðið hefur náð að þorna, hristum við af því mold ina (en myljum ekki með hönd unum) og geymum það í kassa með þurri mold (helzt torf- mold). Kassinn geymist á köld um, rakalausum stað, þar sem frost nær ekki til. Um ræktun Glitfífils gilda isvipaðai’ reglur og um Skáblaðið. MARÍUSÓLEY (Anemonur). Maríusóley getur lifað úti árum saman, ef hún fær milda vetur og er varin með ein- hverju skjóli. Bezt er að breiða 3rfir hann moð o,g leggja þar á ofan þykkar túnþökur og láta grassvörðinn snúa upp, en með því fæst meiri einangrun. Nauð synlegt er þó að taka. hnýðið upp annað eða þriðja hvert ár og kl.júfa rótarhnúðana hvorn frá öðrum, og er bezt að leggja bá strax .aftur í moldina með hæfilegu millibili (sem má vera 10—15 cm) og í 5—-8 cm dýpt. Einnig má taka hnýðið o.g setja þau strax í vel þurra mold og geyma síðan á þurr- úm en köldum stað. Sé þetta gert verður að setja hnýðin niður að vorlagi, svo fljótt sem mögulegt er. ASÍU SÓLEY (Ranunculus). Rótarhnýðið er það lítið, að erfitt mun reynast að verja það fyrir ofþornun í geymslu innanhúss og því mp hyggi- legast að búa um það úti á vaxtarstað, eins o.g bezt má verða. Hnýðin eru gróðursett grynnra en nokkur önnur rót- arhnýði eða í 3—4 cm dýpt. Það getur því verið nauðsyn- legt að hylja beðið sem þau eru í, með sandi, ;vo að hol- klaki hafi sem minnst áhrif á stöðu þeirra í mo.ldinni, nota að öðru leyti svipaðan aðbún- að.og við Asíusóleyjuna og við Maríusóley. Frekari upplýsingar um með ferð og notkun hnúðróta má fá í: Garðagróður, eftir Ingólf Davíðsson og Ingimar Óskars- son. Blomsterlög og Blomster- knolde, eftir Tönnes Bacher. Fagstof for Fagrolk, útg. af J. E. Ohlsens Enke. Blomsfer- dyrkning, eftir Hother Palud- an. Næsta grein fjallar um með ferð á ágræddum rósum og alparósum. Hafliði Jónsson. ar, er miðli kvikmyndahúsum um land allt beztu myndum, sem völ er á. Þingið átelur sýn ingu mynda þeirra, er ekkert listgildi hafa og mega teljast menningarspillir. Þingið telur. aðvbrýn nauðsyn beri til að við halda hinum ágætu leiksýning arferðum Þjóðleikhússins um | landið og beinir því til mennta málaráðs, að komið verði upp listsýningum, sem hægt verði að sýna sem víðast um landið. ÚTGÁFA GLÆPARITA ÁTALIN Þingið átelur mjög útgáfu hinna siðspillandi glæpamála- rita, svo ag þeirra, er virðast miða að því að rífa niður al- mennt siðferði í landinu. Þingði lýsir yfir eindregnum stuðningi sínum við bindindi og bindindishreyfinguna í laná inu. Þingið lýsir yfir stuðningi sínum við'boðun ká;JíiVdóms'í landinu. og telur, að meginhug sjónír kristindómsins séu ná- skyldar hugsjónum jafnað.ar- stefnurinar. Framhald aí 1. síðu ekki þarf sérmenntun til. e) Iðnfræ'ðsla í landinu verði aukin, iðnskólarnir teknir inn í skólakerfi lands ins og þar með' reknir af rik inu. AHir iðnskólar verð'i dagskólar. Kjör iðnnema er nauðsynlegt a‘ð síórbæta. f) Fjölgað v&rði leikskól- um, dagheimilum og leikvöll um í kaupstöðnm hmdsins og tekin upt> áukhi gæzla á barnaleikvölhuu. g) Þingið lýsir yfir ein- dregnum stuðniugi við. Lána sjóð stúdenta við Háskóia Is lands og styskveitingur Menntamálaráð.s til námsr manna erlendis, og telur, að hvorttveggja sé nauðsynlegt að efla sem niest. RIKISREKSTUR KVIKMYNDAHÚSA j Þingið telur eðlilegast. að rekstur kvikmyndahúsa . sé í höndum i'íkis og bæja, og arð- ur af þeim rekstri renni til hvers kyns menningarstarf- ‘semi. Jafnframt telur þingið , nauðsynlegt, að ríkið hafi for- 1 göngu um að efna tí' stofnun- Farmhald. af 1. síðu. ari verði keypt um 2000 gimíbr- ax'lömb, og verður engu slátr- að nejna hrútum eins og. und,- anfarin ár. ___ BSt. Togarasamningarnir ' Framhaid af 1. síðu. er fyrir innlendan markað nem ur mánaðarkaupshækkun jafrv miklu og á ísfiskveiðum, en fiskverðið hækkar úr 83 auv- um í 1 kr. kg. af þorski, löngu ' og karfa, en ufsi hækkar úr 155 í 65 aura. Þá hækkar premía af lýsis- tonni til skipverja ur 17 kr. í j 40 kr. Á þessum veiðum hækk- ’ ar kaup skipverja á mánuðj miðað við meðalafla 550 tonn á ! mánuði um 1173 kr. HÆKKUN ÞEGAR SIGLT ER Á ísfiskveiðum. þegar siglf. er nemur hækkunin 791 kr. á ’ mánuði, en þessi tími er aðeins áætlaður eir.n . mánuður á ári. j Atkvæðagreiðsla um hina nýju sam-niiiga hófst á togur- unum. Yerða úrslitin send til Sj ómannaf élags Reykjavíkur og eiga að hafa borizt þangað fyrir kl. .12 á hádegi n.k. laug- ardag. Verður talið þar sam- eiginlega af öllum togurum. Sýningar kl. 7 fyrir börn og fullorðna og kl. 9 fyrir fitllorðna. — Við viljum sérstaklega benda yður á hinri fíábæra eftirhermu- og gamansöng"°>a BOIJBY JAAN, sem leikur sér að |>ví að halda þúsund manns í grcip sinni — ef svomætti að oröi komast, þar sem hver einasti mað- ’ ur hlær ávo innilega, að hann minnist þess ekki að hafa .skcrnrnl. ser betur. AÐGÖNGUMIÐAR. seldir í bókabúð Sigfúsar Eynumds- sonar, Verzl. Brangey og í KR-húsinu frá ldukkan 1. — Sími 81177.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.