Alþýðublaðið - 01.03.1928, Blaðsíða 1
aðíð
Gefið út af AlÞýðnflokknum
¦
GAMLA BÍO
Stöðvarstjórinn.
(Austurheims-hraðlestin).
Áhrifamikill og spennandi
sjónleikur í 8 páttum. Leik-
inn af pýzkum úrvalsleikur-
um einum.
Aðalhlutverkin leika:
Lil Dagover,
lieinrieh George.
Ennfremur leika:
Anglo Ferrari,
Maria Pandler,
Walther Rilla,
Hilda Jennings,
Hermann Picha.
Myndin er afskaplega góð
og listavel leikin.
Sönn ánægja að horfa á hana.
Stór veroMknn
Frá deginum i dag sel ég brauð
með lækkuðu verði:
Rúgnrauð óseydd hálf á 50 au.
JHormalhranð — á 50 au.
Franskbranð heil á 50 au.
Snrbrauð — á 50 au.
Auk pess gef ég 10°/o afslátt af
¦öllum kökum og hörðu brauði
<ef keýpt er fyrir minst 1 krónu í
senn.
Reykjavík, 1. marz 1928.
Jóh. Reyndal,
Bergstaðastræti 14.
Ný lög, sungin af
Pétri A. Jónssynie
Sólskríkjan
og
Systkiniii
•era; komin. Danzplöturnar,
sem mest eru spilaðar eru:
Fifty million Frenchmen,
Adios og Charmaine.
Ýmsar nótur nýkomnar.
Katrín Viðar,
Hljóðfæraverzlun,
Lækjargötu 2. Simi 1815.
Otsala á brauðum og kökum
frá Alþýðubrauðgerðinni er á
>Framnesvegi 23.
S2
=^^E2=^
Alúðar pakkir til allra peirra, sem sýndu
okkur vinarhug á silfurbrúðkaupsdegi okkar.
Krístín Ólafsdóttir og Sigurjón Jónsson. ,
B
Léréft og Tvisttau í mikiu
úrvali.
Marteino Eitiarsson & Co,
NYJA BIO
Konungnr
flakkaranna.
Aðalhlutverkin leika: .
John Barrymore,
Conrad Veidt,
Marceline Day o. fl.
hækknn,
Baðmullarvörur og fleira hafa hækkað í verði og enn meiri hækkun er
fyrirsjáanleg. — Þrátt fyrir pað byijar hin árlega
stórkostlega útsala
okkar í dag, 1. marz og gefur viðskiftavinum vorum síðasta tækifæri
til að gera innkaup sín með gamla verðinu, -
mlkið nlðursett.
Engar vörur undanskildar, altselst með afslætti!
í hepradeildinni seljum við um 200 sett karlmanna og unglingaföt, afar ódýrt, þar
á meðal föt frá kr. 25,00. — Vetrarfrakkarnir, sem nú eru eftir, seljast fyrir alt að hálf-
virði, frá 35 krónum. — Regnkápur og rykfrakkar eru einnig seldir með miklum afslætti.
— Taubuxur, sem kosta 8.75, eru seldar á aðeins 6,90. — Um 100 Molskinnsbuxur, sem
kosta kr. 14,00, seljast fyrir 7,50. — Nankinsvinnu-buxur og -jakkar, seljast fyrir kr,. 7,85
settið ca., 50 Manchetfskyrtur fyrir 3,85.\Nærföt frá 4,50 settið. Sokkar frá 58 aurum.
Bindi 75 auruml — Ullartreflar og margt margt fleira selst afaródýrt.
í dðnsudeildinni seljum við ált. sem eftir er af Kvenvetrarkápum — Kvenregnkápum
og Telpukápum fyrir hálfvirði, par á meðal regnkápur frá 12,00, og laglegar taukápur
(frekar „vorkápur") fyrir að eins kr. 23,00. — Regnhlífar eru seldar frá kr. 3,00. Kvenullar-
kjólar frá kr. 15,00. — Chrepe de chine-kjólar frá kr. 18;00. — GolftreyjUr fyrir alt að
hálfvirði, — Ullarkjólatau og Ullarmouslin fyrir hálfvirði — 500 metr. Dömukamgam
fyrir að eins kr. 7,85 pr. mtr. Reiðfatatau fyrir að eins 3,50 pr. mtr. B ú t a r afp, i Morgun-
kjóla frá 2,85 i kjólinn, Sjömannateppi frá 1,95, — Kvenbuxur (silki og jersey) sem kosta
kr. 6.00 og 5.50 eru seldar á að eins kr. 3,90, — Kvénnærfatnaður úr tricotine og lérefti
afar ódýr — hv. Borðdúkar eru seldir með 25°/o afsl. Dívanteppi frá 9.50 — Borðteppi
frá 4,85 — Rúmteppi frá 4,25 — Eldhúshandklæði frá 68 aurum — Kvensokkar frá 75
aurum — Kvenhanzkar (hlýir) frá 1.25 — Barnasokkar afar ódýrir — Drengjafrakkar og
föt eru seld með 20 — 33''.Ve0/o afs). — Drengjapeysur hafa enn lækkað í verði —
Sérstakt útsöluverð á kvensilkisokkum, sem allir ættu að athuga!
Allir á útsðluna í
Brauns^verzlun.