Alþýðublaðið - 01.03.1928, Blaðsíða 4
4
ALÞVÐUBiiAÐIÐ
l
■•"''■'ljwpj frr'Tfa
Alpýðuprentsmiðian,
Hverflsffotu 8,
tekur að sér alls konar tækifærisprent-
uu, svo sem erfiljóð, aðgöngumiða, brét,
reikninga, kvittanir o. s. frv., og af-
greiðir vinnuna fijótt og við réttu verði.
Þ>rír ágætir
ofnar til sölii.
Þórður Mlðflssas.
IKola~simI
Vatentínusar Eyjóifssonar er
siF. 23411.
ílytur erintli. Félagskonur! Kom-
íö á fundinn!
H. f. Alliance
hef:ir gefiö kr. 15 000,00 fil aö-
standenda þeirra vösku drengja,
er fórust með „Jóni for^eta".
Aímælí.
65 ára er í dag Pétur Bene-
dikt Daníelsson, Bergþórugötu
20. Hann er ágætur starfsimaöur
enn, kátur og fjörugur ag hverj-
nm manni að góðu kunnur.
„Esja“
fer í kvöld kl. 8 austur og
morður um land.
Togararnir.
„Maí“ korn af veiðum í gær-
kveldi.
„Goðafoss“
fór í gær tii Akraness og Hafn-
arfjarðar.
St. ípaka nr. 194
heidur fund í kvöld kl. 8Va
að Bjargi við Bröttugötu. 4.
flokkur sér um skemtiatriði. Ali-
ir félagar verða að mæta.
»AIf“,
idanskt koiaskip, fór héðan í
gær á leið til Englands.
Félag ungra jafnaðarmanna.
Allir flokksstjórar mæti í Al-
þýðuhúsinu annað kvöld kl. 8Vá.
N
Hjálpræðisherinn.
Árni Jóhannessom adj. stjórn-
ar samkomunni í kvöld.
Útvarpið í kvöid:
Kl. 7,30 Veðurskeyti, kl. 7,40
Upplestur (frú Guðrún Lárusdótt-
ir), kl. 8 Einsöngur (Pórðtir
KristLeifeson) kl. 8,30, Fyrjrlest-
ur (Guðm. Gíslason Hagalín rit-
höf.), kl. 9 hljóðfærasláttur frá
Hótel ísland.
Enskur togari
kom hingað í gær frá Eng-
landi. Kom hann til að athuga
línuveiðarann enska, er liggur hér
laskaður. Er hann irá sama fé-
lagi.
Veðrið.
Kaldast á Grimsstöðum, eins
stigs frost. Heitast í Grindavik,
5 stiga hiti. Hægviðri, nema í
Vestmannaeyjum. Orkainulaust.
Lægð vestur a:f Bretlandseyjum
á norðurieið. Horfur: Austan og
suðauistan átt um land alt. Ail-
hvasS á Suðúrlandi og við Faxa-
flöa.
U. M. F. Velvakandi
hélt vikivakasýningu í fyrra
kvöld i Iðhó. Stjórnaði Helgi Val-
týsson sýnimgutnni. Helgi Valtýs-
son var mjög í ráðurn með frú
Huidu Garborg, pá er hún var
að endurlífga norsku þjóðdanz-
,Favourite‘
pvottasápan
er búin til úr beztu efnum, sem fáanleg eru, og algerlega óskaðleg
jafnvel fínustu dúkum og víðkvæmasta hörundl.
ana, og er hann manna áhuga-
samastur og f;röða.stur um þessi
efni. Flutti hann í fyrrakvöld á-
gæta ræðu um vikivakana, og
síðan voru þeir vikivakar sýnd-
.ir af mikilli leikni, er flokkurinn
hef.ir æft. Helgi hefir sýnt mikinn
dugnað og áhuga um að vekja
áhuga fyrir vikivökúm hér og
hefir gengið ágætlega fram í að
endurlifga þá.
Ibsenshátíðin.
SvO' sem inenn vita, fer Indr-
iði Einarsson rithöfundur á Ib-
sens-hátíðina fyrir hönd Leikfé-
lags Reykjavíkur. Norska stjórn-
in hefir boðið Sigurði Nordal
prófessor á hátíðina, en hanfi
veit enn ekki, hvort hann getur
farið vegna annríkis. Þá hefir
Blaðamanaíélaginnu verið boðið
að senida fulltrúa, og hefir það
valið tii fararinnar Þorsteiin
Gíslason xitstjóra.
Hitt og petta.
Banki borgareign.
Borgun Motherwell í Skotiandi
(ekki langt firá Clyde-fljóti) á
banka og rekur hann.
Nýlega er komiin út skýrsla um
bankann fyrjr síðast liðið ár. Iim-
stæðufé í bomum er 67(4 þús.
sterhngspund (um 550 þús. gull-
Enn er dáiítið
Hólaprentsmiðjan, Hafnarstrastf
18, prentar smekklegast og ódýr-
ait kmnzaborða, erHljóð og alla
imánrentan, sími 2170.
Hús jafnan til söiu. Hús tekin
i umboðssðlu. Kaupendur að hús-
um oft til taks. Helgi Sveinsson,
Aðalstr. 11. Heima 10—12 og 5—7,
Taska, með barnaskólabókum í
fundin niðri í bæ.
krónur); hefir það aukist á ár-
inu um 7J/2 þús. sterlingspund
(135 þús. gullkr.). 1 Motherwell
eru 70 þús. íbúar.
Ritstjóri og ábyrgðarmaðui
Haraldur Guðmundsson.
Alþýðuprentsmiðjan
5IMAR 158-1958
Wiillam le Queux: Njósnarinn mikli.
vinfengi okkar af ásettu ráði. Ég á marga
vini í Róm, og þeir eiga flestir eða allir
bréf til góða hjá mér.“
„Já, svo að )>ér hafiö verið á ferðalagi,4'
sagði harrn og dró seiminn. Hami ,gafst nú
upp við það að reyna að skeggræða við mig
á ensku. Hanin kunni hana mjög illa. En
fáir heföu vitað, að ég var annað en ítaii,
ef ég hefði duiiö þjóðerni mitt; svo hár-
rétt mælti ég á ítalska tungu. Eftir minni
ráðleggingu hélt hann svö áfram á itölsku.
„Ég viidi, að ég gæti komist í burtu frá
Römaborg og ferðast erlendis um tíma; það
veit þó harningjan! En ég er bundinn. Það
er 'svo ófrjáist að vera hermaður. Ó! Ég
kemst ekkert í burtu. Það er ómögulegt!"
„O, suissu nei, veriö ekki aö örvænta
svona mikið. Sá timi keraur, að þér getið
ferðast langt yður til fróðleiks, hressingar
og skemtunar. Einhvern tínia fáið þér nokk-
lurra raánaða brottfárarleýfi og hvikiartíma
og getið ferðast, þó að þér viijið, í,
kringum hnöttinn,“ sagði ég.
„En litla greifainnan?“ spurði hann nú og
fór út i aðra sálma, „Hvað hafið þér um
bana að segja? Vitið þér nokkuð um hama
nú?“
„Nei; ég veit alls ekkert um hana,“ sagði
ég önugur. Ég varð ergilegur yfir því, að
hann skyldi vera að fitja upjr á samræðu
um t'fni, sem var svona fjærri sfcapi ím’nu.
„Ég hefi ekki séð hana, siðan ég var síðast
hér í RómB'borg,“ sagði ég siuttlega.
Hann leit snögglega beint framan i niig.
Það var eins og hann áttaði sig, og hann
sagði að eins:
„Svo-o!“
En ekki d-uldist mér samt, að hann var
undrunarfuliur. En honum varð af orðum
mínuim vel ljóst, að ég vildi áeifti minst
um j>etta tala, og fór því •uimsyifalauist að
skeggræða við mig um alt annað efmi.
Litla greifáinrem. Drósin sú! Hvort mymli
mér aldrei auðnast að losa huga minn úr
fjötrum j>eirrar hötuðu endurminningar? Var
hún svo mjög bendiuð 'við mig og mitt
virðulega Francis-Vesy-nafn — það nafn,
&em ég hafði frá upphafi helgað starii mlnu
í borginni eilífu, — að „hásigldu“ auðmanina-
og aðals-istéttirnar í Rómaborg gætu ekki
gleymt þessu á þremiur árum mitt í gleði,
glaumi og solii höfuðborgar ítalíu? Það leit
út fyrir, að svona væri því samt varið, og
það sveið mig að hugsa til bess. Það'bland-
aðist saman sorg, reiði og hatur. En frekar
öiiu öðrru fanst mér ég hljóta að blygðast
mín fyrir að láta litla daðiursdrós af aðals-
ættum hafa mig fyrir leiksopp. Já; hiö innra
með mér sjálfum sárskammaðist ég mín
fyrir þetta. Ég var ekkert annað en asni,
— argasti bjáni!
En það hafði haft tilgang, — ákveðinn,
ef ekki beinlíniis óráðvandán.
Hvar var Cantessína, - svo hét litla gæifa-
innan —? Hvar var hún núna? Ég fór að
velta því fyrir mér, hvar hún gæti veirið
niðujr komin. Þótt ég vildi sizt af Öllu
hugisa nokkuð um hana, fór ég saimt að
spyrja upp aftur og aftur í huganum: Hvað
varð af Contessínu? — Hvað varð af henni?
Og öll Rómaöorg spurði sötnu spurning-
unum.
Og hvers vegna ? Af því að það gat sært,
en ekiú glatt, líf eins mannis. Ekkert fiólJk
er jaifn-öfund'Sjúkt og fólk af „háum stig-
«m“, — en einmitt í surnu því fólki etl
dýrseðlið á lægsta stigi.
Gastellani iét dæluna ganga, er við fóruni
fram hjá hinni diriinu höli sendihierrans
rússneska. Hanin var annars rnesti builu-
koilur og þvaðraði og slúðraði, svo að hann