Alþýðublaðið - 07.11.1954, Blaðsíða 3
Sumiudagur 7. nóvember 1954
ALÞYÐUBLAÐIÐ
3:.
Frá afþingi
Framhald aí 5. síðu.
'hreinasta kák. Arangur endur-
skoðunarinnar virðist vera
þessi:
1. Hamilton fer, cn Banda-
ríkjastjórn heldur opínni
leið til að fela erlendum
verktökum framkvæmdir
hér efíir eigin ákvörðun.
2. Reglurnar unr innilokun
varnarliðsins á Keflavíkur-
flugvcíli cru aðeins papp-
írsgagn. Ákvæðin um, hye-
nær varnarliðsmemi eigi að
vera komnir til stöðva
sinna, hafa verið í giidi síð
an haustí'ð 1952 og íjöldi
jjeirra varnariiðsmanna,
sem fara mega út af vellin-
um daglega, er meirí en svo
að varnarliðið noti hann.
3. Réttur varnarljðsmanna til
búsetu utan vallarins hefur
verið viðurkenndur, þvcrt
ofan í varnarsanuiingiun.
4. Varnarliðsmcnn einir siá
um framkvannd Imiilokun-
arreglnanna <>•{ íslenzkir
lögregluþjónar þckkja þær
ekki.
5. Islendingar fá ekki í sínar
hemlur rekstur radarstöðv-
anna, i'jarskiptistöðva, loft-
skevtastöðva né annarra
slíkra stööva, sem ekki þarf
hernaðarþjálfun til að amv
ast. Þeim verðnr aðeins trú
að fyrir meðferð vinnuvéla.
Eftir þessar umræður ættu
menn ekki að vera í mijdum
vafa um, að þmgsályktunartil-
laga Alþýðuflokksmanna um
endurskoðun varnarsamnings-
ins er sízt flutt að tilefnislan.su.
L’allagestur.
I ■ —-----*-----------
Sigur Demokrafa.
Frambald af 4. síðu.
en róítækari memi flokksins
saka íhaldsöflin um ófarirnar
og benda sér í 1 s.g á McCarthy
í því Eamhandi. AMt mun þetta
verða til þess að bæS& vigstöSu
d.emókrata í næstu fors.etakosn
ingum. en vafalaust velst
Adlai Stevenson þá t 1 glím-
unr.ar við Eisenhower. Averell
Harr'man mun og koma til
greina sem for-etaefni eftir
t sig.ur sjnn í New York, þar sem
hann. var kosinn ríkisstjóri.
Sum'r telia sigurstranglegast
fyrir dcmókrata að bjóða Stev
enson fram sem forseta og'
Harriman sem varaforseta.
— * --
i Auglýsið
{ Alþýðublaðinu
Vettvangur dagsins
Alis ekki næturkkibbur — Enda þýðingarlaust að
sækja um leyfi fyrir slíku — Fólk, sem virðist
vanta næturklubba.
BLÖÐ IIAFA skýrt frá því,
að „Naust^, hinn nýi veitinga
staður við Vesturgötu, eigi aS
verða næíurklúbbur. Þcssi frétt
taum liafa komið mörgum á ó
vart, því að fólk hringdi t-il mín
og spurði hvort þetta væri saít,
og virtist það vera mjög and
vígt því að settur yrði upp næi
eirklúbbur í Reykjavík.
ÉG HRINGDI ÞVÍ til stofn
enda veitingahússins og spurð
ist fyrir um þetta. Þeir sögðu:
„Nei, þetta er alrangt. Okkur
hefur ekki til hugar komið að
stofna ’næturklúbb, enda er okk
ur fullkomlega ljóst að þýðing
arlaust er að sækja um leyfi til
að koma upp slíku fyrirtæki í
Beykjavík. „Naust“ á að verða
Venjulegur veitingastaður, þó
að útbúnaðurinn sé dálítið ó
Venjulegur og sérkennilegur."
ÞÁ VJTUM VIÐ ÞAÐ. Geta
menn nú sofið rólega fyrir því,
áð ekki stendur til að opna næt
urklúbb i Reykjavík. Ég spurði
hvort veitingastað'urinn færi
'ekki að opna, en tilkynnt hafði
verið að hann opnaði fyrir um
þaö bil bálíum mánuði. Þeir
svöruðu: „Við bíðum með allí
tilbúiS, Við sóttum um vínveit
ingaieyfi, en vegna dálítils at
X'iði hefur leyfið staðið í nefnd
þeirri, sem fjallar um slík leyfi.
Hún mun þó hafa afgreitt mái
ið af sinni hálfu á fimmtudag og
liggur það nú'til afgreiðsu hjá
dómsmálaráðtherra.“ — (Naust
opnaði í gærkveldi.)
ÉG LEIT EÍNN DAGIN 4 inn
í pennan nýja veitingastað.
Har.n virðist vera með allt öðr
um hætti en aðrir veitingastað
ir í bænum, að minnsta kosti
hvað snertir alian út.búnað —
og svo veltur það á veitinga
meamiinum — og jafnvel ekki
síður á gestunum, hvernig tekst
til með reksturinn, en forstöðu
maðurinn er vel menntaður og
bráðmyndarlegur u’ngur veit
. ingamaður, Halldór Gröndal,
^ sem heíur nýlokið við að nema
fræði sín vestur í Bandaríkjun
um.
i NÆTURKLÚBBAR og næt
urlíf er ekki til fyrirmy'ndar.
Slíkt er til í flestuin borgum er
lendis og lausingjalýður eyðir
nóttum þar og seí'ur á daginn.
Útlendingar, sem hingað hafa
komið, spyrja mjög um nætur
klúbba, og maður svarar með
stolti, að bér fyrirfinnist ekki
slík stofnun. Og' ekkert varðar
| okkur um útlendinga í þessu
efni, þó að flestir virðist vilja
1 umlurna öilu hér aðeins ef út
1 lendingar æskja þess.
ANNARS ER til fólk hér,
! sem virðist vanta næturklúbba.
! Drukknir menn og háifvitlaus
! ir, sem ekki vilja hætla leik,
hafa þann sig að aka bifreiðum
út úr bænum um nætur. Ég
frétli af hjónum, sem fengu
heimsókn eina nóttina. Það
voru fullir vinir þeirra — og
með bifreið. Þeir vildu félags-
skap og hjónin voru til í slark
ið. Þau vildu ékkl skilja tvö
börn sín eftir í húsinu. 6 og 8
! ára, og gerðu sér því lítið fyr
| ir og vöktu þau, báru þau grát
! andi út í bll — Og svo v.ar þot
ið út í myrkrið.
Ur öflu
áff u
í DAG er suiinudagurinji 7.
nóvember 1954.
FLUGFEBÐIR
Flugfélag íslands.
Millilandaflug: Gullfaxi er
væntanlegur til Reykjavíkur
frá Kaupmannahöfn kl. 16.45 í
dag. Flugvélin fer til Prestvík-
ur ög London kl. 8.30 í fyrra-
málið. Innanlandsllug: í dag er
ráðgert að fljúga til Akureyrar
og Vestmannaeyja. Á morgun
eru áætlaðar flugferöir til Ak-
ureyrar, Bíldudals, Fagurhóls-
mýrar, Hornafjarðar, ísafjarð-
ar, Patreksfjarðar og Vest-
mannaeyja.
A.'FMÆLI
Sextugur í dag er Runólfur
Bjarnason frá VaHarhqlti. Mið
nesi. Hann stundaði lengi
blaðasölu á Suðurnesjum, og á
vann sér traust og vinsældir
allra, er honum kynntust.
Hann dvelst nú að Arnarholti
á Kjalarnesi.
40 ára Ijjúskaparafmæli eiga
í dag. hjónin Sigríður Jónsdótt-
ir og Kjartan Olason, Klapp-
arstíg 8, Keflavík. Kjartan er
Húsvíkingur að ætt, en Sigríð-
ur frá Stykkishólm', og þar
bjúggu þau 10 fyrsfa hjúskap-
arár sín; fluttust síðan að
Sandi, en hafa nú búið um 26
ára skeið í Keflavík og njóta
þar mikilla vinsælda. Eiga þau
stx börn. sem flest eru búsett
þar. Kjartan hefur oð undan-
förnu verið innheimtumaður
og fulltrúi Ríkisútvarpsins í
Keflavík.
Sinfóníuhljómsveitin Ríkisúlvarpið
í Þjóðleikhúsinu þriðjudaginn 9. nóvember kl. 9 síðd.
Stjórnandi: Olav Kielland
Einleikari; Jórunn Viðar
Verkefni:
Berlioz: „Benvenuto Cellini“ forleikur op. 23
Beetboven: Píanókonsert nr. 3 í c moll op. 37
Brahms: Sinfónía nr. 3 í F dúr op. 90.
Aðgöngumiðar í Þjóðleikhúsinu.
ÁnnaÖ kynnikvöfd
Guðspekifélags Islands
verður í kvöld og. hefst kl. 9. Séra Jakob Kristinsson
flytur erindi, er hann nefnir: „Samsto&ia greinar“.
Eggert Gilfer leikur á slaghörpu á undan og eftir er
indinu. — Allir velkomnir, meðan húsrúm leyfir.
Annað kynnikvöld
Guðspekifélags Isiands verð {
ur í kvöld í húsi féJagsÍns og !
hefst kl. 9. Séra Jakob Krist- j
insson flytur erindi: ..Sam-J
riifna greinar.“ Allir velkomv
ir.
er að hefja annað starfstímabil sitt og býður meðlimum
sínurn á tónleika Symfóníuhljómsveitarinnar sem hald'n
ir verða í Þjóðleikhúsinu þriðjud.. 9. nóy. ld, 9 e, h, Með
limir sem ekki hafa eirn greitt félagsgjaldið fyrir þetta ár,
svo og þeir, er óska að gerast meðlimir, geta vitjað að
göngumiða í Tónlistaskóla'num Laufásvegi 7 næstkom
andi mánudag og þriðjudag milli kl. 5 og 7 og greitt árs
gjaldið um leið, sem er 100 kr. fyrir.10 hljómleika.
Hannes á Iiornimi.
FERMING í Hallgríms-
kirkju kl. 2. Séra Jakob Jóns-
son.
Hafliði Benediktsson. Nóa-
túni 18. Jón Þ. Stefánsson.
Skúlagötu 64. Jóhann Þorvalds
son, IJverfisgötu 83. Sigurður
Guðlaugsson. Bergpórugötu 2.
Sverrir Kr. Bjarna.son, Lindar-
gctu 42 A. Örn K. Söebeek. Jíá
logajandi. Anna T. Sigtryggs-.
dóttir, Leifsgötu 18. A'.iður
Erla Sigfreðsdóttir, Hverfisg. j
74. Guðrún Pálsdóttij', Leifsg. '
32. Guðmunda K. Þorsteins-
dóttir, Njálsgötu 108. Hildi-^
gunnur Gestsdóttir, Njarðarg.
37. Jóhanna Þráinsdóltir, Þórs
gölu 15. Ragnhildur Óskars-
dóttir, Brávallagötu 14. Sess-
elja Þ. Ásgeirsdóttir, Mar-
bakka; Seltjarnarnesi.
N
í,
S
S
s
s
s
s
s
s
s
\
\
\
\
s
\
\
\
\
Skipadeild SÍS.
Hvassafell fór í gær frá
Húsavík áleiðis ti.,1 Finnlands.
Arnarfell fór í gær írá Genova
áleiðis til San Féliu, Palamos
og Almeria. Jökulíell er á leið
til Reykjavíkur frá Rostoek.
Dísarfel.1 er í Reykjavík. Litla-
fell er í olíuflutningum í Faxa-
flóa. Helgafell fór frá New
York 2. þ. m. áleiðis til Reykja
víkur. Káthe Wiards fór frá
Pól'landi í gær áleiois til Siglu-
fjarðar. Tovekl fór í gær frá
Álaiborg áleiðis til Keflavíkur.
Stientje Mensinga lestar í Am-
sterdam.
Uíkisskip.
Hekla verður væntanlega á
Akureyri í kvöld á vestui’leið.
Esja fór frá Reykjavík kl. 20 í
gærkveldi vestur um land í
hringferð. Iierðubreið fer frá
Reykjavík á morgun austur
um land til Bakkafjarðar.
Skjaldbreið er á VeHfjörðum á
suðurleið. Þyrill er á leið frá
Bergen til Reykjavíkur. Skaft-
fellingur fer frá Reykjavík á
þriðjudaginn til Vestmanna-
'eyja.
Eimskip. wí'^
Brúaríoss fór frá Vestmanna
eyjum 5., 11 til New Castel,
Grimsby, Boúlogne og Flam-
borgar. Dettifoss kom til Rvík-
ur '3. 11 frá New York. Fjall-
foss fer frá Rotterdam í dag tirl
Hul, Leith o g Reykjavíkur.
Goðaíoss kom t.i Helsingfors í
gær, fer þaðan til Kotka, Rott-
erdam og Reykjavíkur. Gull-
foss kom til Reykjavíkur 5/11
frá Kaupmannahöi'n og Leith.
Lagarfoss fór frá Vestmanna:-
eyjum í gær til R-sykjavíkur,
var vssntanlegur í morgun.
Reykjafoss fór frá Húsavík í
gær til Skagastrandar. Þingeyr
ar og Reykjavíkur. Selfoss fór
frá Aberdesn 5/11 1Í1 Gauta-
borgar. Tröilafoss fer frá Liv-
erpool 9 11 til Rotterdam, Bre
men. Hamborgar og Göynia.
r*v*v»y*
DiESELVELÁR
Bótavélar
Landvélar
Ljósavélar
Bróttarvélar
Jarðýtur
*V ^
Aðahnnboðsmenn á íslandi:
Hlutafélagið „11A M 'A RCi
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
\
s
• sr-Jr‘~*