Alþýðublaðið - 07.11.1954, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 07.11.1954, Blaðsíða 8
Féíag fíl vinátíuiengsk mifli íslands og Mm» FÉLAG til aS halda uppi menningarsamtíandi milli ís- lands og Rúmeníu var nýlega stofnað í líeykjavík. Forgöngu menn félagsstofríunarinnar en einkum úr hópi þeirra, er fóru til Búkarest í fyrra, Stjórn skipa: Formaður Hjálmar Ólafsson, varaform. Guðlaugur Jónsson og meðstjórnendur Helgi Jóns- son, Eiður Bergmann og Ás-- geir Jakobsson. St.ofnendur tru á annað hundrað. Sunnudaginn 14. nóv. n.k. mun félagið halda kynningar- fund í Au sturbæ i arbíó. þar sem m. a. verður sýnd hin glæsilega kvikmynd, sem tekin var á æskulýðshátíðinni í Búk- arest sumarið 1953. áííiance Francaise. Alliance Francaise heldur pkemmtifund sinn á þessum Myndin- er af ræðustóli Menntaskólans. Hann er skorinn út af (Vetri á mprgun, mánudag, í Ágústi Sigurbjörnssyni, sem hefur nú gluggasýningu í Málara Þjóðleikhúskjaillaranum og glugganum í Bankastræti. hefst hann kl. 20,30. november. 1954 Smmudaffur Ætla að halda áfram óslitlð í veíur, eri róa meS styttri línu, unz vertfð hefst* KEFLAVÍKURBÁTAU eru nú almennt að heíja róðræ með línu, og mun ætlun þeirra flestra að haida áfram ósliti'® í vetur, en það er sjaldgæft, að bátar rói þaðan allan veturiniSo Ameríkumenn á vellinum syngja: Don’t Fence Me In5 af því nú er verið að gera girðinguna.\u Iðnaðarbankaútibúið verður að taka, oú óánæúla ríkjandi með ýmis atriði hinna nýla reölna. NÚ þegar verið e-r að gera girðinguna kringum Kefla- víkurflugvöll heyrist lagið „Bon’í fencc me m“, sejn út- leggst „Girtu mig ekki af“, í úívarííi varnarliðsins, oft, að sögn þeirra, sem á það blusta, og Ameríkumennirnir á veil- inum kváðu nú rau!a það oft í gle'ðskap, og þykir vel við «iga. 'VERZLUNARHTJSA- HVERFIÐ YFIRGEFIÐ Húsaþyrping sú, sem risið hefur á vellinum i'egna verzl unar og viðskipta, lenclir inn arj girðingarinnar, og verða búsin yfirge'íin. Þar á meðal er útibú Iðnaðarbankans, og mun því verða lokað bráð- lega. Enn fremur verða þar væntanlega yfirgefin nokkur verzlunarhús. VANDAÐIE PASSAR Passarnir, sem samkvæmt hinum nýju reglum gilda fyr ir þá, sem fara inu á völlinn, mann íg j Alls æfðu 778 manns íbróttir hjá ,« félaginu á síðastíiðnu starfsári, AÐALFUNDUR Glímufélagsins Ármanns var haldinn í félagsheimili VR föstudaginn 29. okt. síðastliðinn. í skýrslu stjórnarinnar kom fram, að alls æfðu 778 manns íþróttir hjá félaginu á síðasta ári. Einnig var rætt um byggingaframkvæmd ir félagsins. Er ákveðið að byggja tvö íþróttahús og féiags ( lieimili. verða mjög vandaðir. Það verða málmplötur með nafni, mynd og númerj handhafa. Gerir þá sérstök vél. Pass- arnir kosta 20 kr. og þer á óánægju meðal manna með þa'ð gjald. ERFITT UM HEIMSÓKNIR Einnig mun vera óánægja meðal flugvallarstarfsmanna vegna strangra rcglna um heimsóknir á völiinn. Ekkí má heimsækja á völlinn þá starfsinenji, sem eiga lög- heimili utan vallargirðingar- innar, en aðeins kl. 3—5 að degnum þá, sem lögheimili eiga þar. FYLGD MEÐ SKÓLABÖRNUM Þá me-ga börn innan J2 ára ekki fara inn og út um hlið- ið án fylgdar fuliorðins maríns. Þess vegna verður að flytja og sækja öll skólabörn, sem sækja þurfa skóia úí af flugvellinum. 1 Undanfarna -vetur hefurv einn og einn bátur byrjað róðra þegar að haustlnu, en bvergi nærri eins margir og nú eru að búa sig undir róðra. ALLGÓÐUR AFLI Einn bátur hefur farið í róo- ur. Það er vélbáturinn Björg- vin. Fékk hann 5—6 tonn, en það er mun betri aí!i en veríju lega á þessum tíma árs. Aflinn er að fjórðungi ýsa. Bátarn'.r, sem eru að byrja, munu róa með styttri línu er. á vertíðinni, og verða ekki nema 8 menn á bát á móts við á vetrarcærtið. GÓÐUR ÝSUAFLI Nokkrir bátar ró.a stöðugt, er gefur með ýsulóð, og hafa 3 —4 tonn á dag. ef þe'r geta far ið tvær ferðir. Það er talinn égætur afli. Flaug í myrkri að sækja slasaðan mann. BJÖRN PALSSON flaug á sjúkraflugvélinni austur a'S Fagurhólmýri í fyrrakvöld til að sækja slasaðan mann. MaS- urinn heitir Einar Guðlaugs- sou-og er frá Skaftafelli í Ör- æfum og hafði hloiið slæmt fófc brot, er hann var að vinna me'S dráttarvél. Björn flaug austus' í myrkri, «n engin ljós eru ® flugvellinum á Fagurhólsmýrj, svo að mikla aðgæzlu þurfti., Hann kom með manninn til Reykjavíkur í gærmorgun. <3 Veifisigahúsið Nausf wi Vesf urgöfu fók fil sfarfa í gærdag Sérstæðasta veitingahúsíð í bænum® I í GÆR VAR opnað að Vesturgötu 8 nýtt veitingahús, sem ber nafnið Naust, og sagt var frá hér í hlaðinu fyrir skömjnii, Er það eitthveit sérstæðasta veitingahús í Reykjavík, því a® innrétting þess er miðuð við að mínni á skip og útgerð. Nafnið Naust gaf frú Ingveld þekktum svip hér á landi, því ur Gröndal húsinu í síðdegis • skreyting minnir á sjó og skip„ boði, sem haldið var fyrir blaða! siglirígar og fiskveiðar. Aðal nokkra embættis og salUI'i:nn er ei'ns og borðsalur í ' skútu, kýrauga í stað glugga, j bogadregnir veggir eins og | byrðingur og bitar í lofti. Þas er Ijósakrónan stýrishjól, eu önglar, hvalskutlar og blokki® menn og starfsmenn gær. bæjarfélagsins Eins og gangsalur í gamalli skútu. j ’ i j Naust er með í fundarbyrjun minntist for xnaður félagsins Hailgríms heit ins Benediktssonar stórkaup- manns, en hann var sem kunn- ugt er einn af glæsilegustu í- þróttamönnum þjóðarinnar og landskunnur glímumaður. Hall grímur var formaður félagsiris árin 1907 til 1914 og ein af sterkustu stoðum bess alla tíð síðan. CIÓÐUR ÁRANGUR Ármenningar, bæði piltar og stúlkur, unnu marga glæsilega íþróttasigra á liðnú starfsári í öilum þeim greinum, sem það legg.ur stund á. Þanmg átti fé- lagið bæði marga Reykjavíkur ■og íslandsmeistara í frjálsum ílþróttum, glímu, handknatt- leik, skíðaíþróttinni, sundi, sundknattleik og róðrí. Alls voru æfðar íþróttir 40 stundir á hverri viku yfir vetr larmánuðina. Á aðaliundinurp var rætt mjög um íyrirhugaðar fram- kvæmdir í húsbyggingarmál- um félagsins, en ákveðið er að byggja tvö fþróttahús og félags heimili ásamt 'búningsherbergj um í áföngum. Húsin eru öil teiknuð af Skarpihéðni Jóhanns Syni arkitekt. íþróttasvæði fé- lagsins hefur teiknað og skiþu- lagt Gísli Halldórsson arki- tekt, en eins og kunnugt er út- hlutaði bæjarsíjórn Reykja- víkur félaginu land í Nóatúni á 60 ára afmæli félagsins. íþróttasalirnir verða sá minni 9X16 metrar, en sá stærri 16X32 metrar. Á fund- inum færðu þeir Árm Kjartans son og' Sigurður G. Nörðdabl félaginu að gjöf tvö albúm mcð nær tvö hundruð mynd- um', sem teknar voru í sam- bandi við allar afmælissýning- arnar og íþróttakeppnina dag- ana 2.—14. fer. s.I. Sýning nýía Af 15Q myndum, sem eru á myndlistarfélaæslns. sýningu Nýja myndlistafé lagsins í Þjóðminjasafnsbyggingunni, hefur 31 mynd selzt. Aðsókn hefur verið ágæt, 2000 manns, en sýningin hefur verið opin í rúma viku. — Myndin hér að ofan er af vatnslitamynd eftír Jón Engilberts. Nefnist myndin Jarðarför. hér og þar um veggi og skipa bjalla. f smíðum í hálft ár. > Naust hefur verið í smíðuna í hálft ár, en meira en ár ej? liðið síðan sjö félagar hóftt undirbúning að byggin&unni* Hafa þeir með þessu framtakl íagt sitt af mörkum til úrbóta! É veitingahúsamálum borgac. innar. j Fjölbreyttir fiskréttir. ’ Eigendur veitingahússinS telja sérstaka ástæðu til aS framreiða fjölbreyttari fiskrétti en tíðkast hefur. Framkv.stjóri ifyrirtæíkisins, Halldór S. Gröndal, hefur ráðið fyriá komulagi og gerð hússins í aðaX dráttum. Sveinn Kjarval gerði teikningar. Nemendur Hand íðaskólans gerðu 4 myndir við dansgólf, en frú Sigrún Guð jónsdóttir og Gestur Þorgrímg ‘ son veggmynd í íorstofu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.