Alþýðublaðið - 20.11.1954, Blaðsíða 4
«
ALÞVDUBLAÐID
Laugardagur 20. nóv# 1954
Útgefandi: AlþýSuflokkurinn. ÁbyrgSarmaSur: Haraldur Guðmunds-
eon. Eitnefnd: Benedikt Gröndal, Jón P. Emils, Magnús Ástmarsson,
Oskar Hallgrímsson. Fréttaritstjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Meðritstjóri:
Helgi Sæmundsson. Blaðamenn: Loftur Guðmundsson og Björg’/in
Guðmundsson. Auglýsingastjóri: Emma Möller. Ritstjórnarsímar: 4901
og 4902. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Alþýðuprent-
emiðjan, Hvg. 8—10. Áskriftarverð 15,00- á mán. í lausasölu: 1,00.
Greinargerð Hannibals og Gylfa:
Reynsian hefur dæmí þá úr íe
BLAÐ kommúni.sta, Þjóðvil-
inn, ber nú daglega með sér
angist, ótía og æsingu út af Al-
þýðusambandsþinginu. Menn-
jrnir frá Moskva voru búnir
að srcra sér góðar vonir um
jbað, að ná með véiabrögðum
og fláttskap einhvorjum ítök-
um, eða raunar algerum yfir-
ráðum, í skipulagsbundnum
samtökum verkalýðsins. Nú
þótti mikils við þurfa til þess
að rjúfa alajöra einangrun
þeirra í samtökunum, er hófst,
sællar minningar, árjð 1948. Þá
misstu þeir stóran spón úr sín-
um pólitíska aski og síðan hafa
þeir, í sinni pólitísku einangr-
un, verið að veslast upp. Þeir
sátu hins vegar á meðan sætt
var og misnotuðu bá verkalýðs
samtökin á hinn herfilegasta
bátt, eins oy sýnt hefur verið
og sannað hér í blaðinu. Og
kommúnistar skildu svo við, er
þeir vom reknir frá yfirráðum
í samtökunum, að þeir höfðu á
brott me'S sér eða höfðu ráð-
stafað vissum sjóðum og tíma-
riti Alþýðusambandsins.
Kommúnistar vona að mis-
nokun þeirra og holahrögð liafi
fallið í gleymsku meðal verka-
manna á beim 5 árum, sem lið-
in eru frá því, að óstjórn þeirra
í Alþýðusamhandinu linnti. En
þar munu þeir fara alveg villir
vc-rar. Alþýðan man mætavel
það, sem þeir réttu að hennj og
samtökum hennar, á meðan
þeir stjórnu'ð'u Alþýðusamband
inu og Jivernig þeir skildu við,
er þcir urðu að hverfa þaðan.
Því mun ekki glevmt. Og
vissulega eru vítin til þcss að
varast þau.
Alhýðuflokksmenn alveg sér
staklega, og væntanlega einnig
aðrir saiinir lýðræðissinnar í
allihcrjar samtökum alþýðunn
ar, munu nú kosta l.apps um
það, að bægja öllum ítökum og
yfirráðum kommúnista frá
stjórn Alþýðusambandsins. —
FuIItrúar einræðis og ofbeldis
eiga þangað ekkorí crindi nú
frekar en áður. Þeirra haugar-
Iieimur og sjónarmið á ekkert
skylt vi’ð lýðræðislega kjara-
haráttu verkalýðsins. Þeirra
sjónarmið, baráttuaðferðir og
lokamark, sem raunar eiga sér
meiri rætur erlendis en hér-
lendis, eru á flestan veg víðs
fjarri þeim starfsaðferðum,
sem bezt liafa reynzt og heilla-
vænlegast fyrir íslenzka al-
þýðu.
Alþýðuflokksmenn hafa
lengstum átt í höggi við kom-
múnista í verkalýðssamtökun-
um. Þc’r þekkja því manna
hezt starfsaðferðir þeirra og
lokamark. Minnugir laiigrar
reynslu og kunnugir fortíð
kommúnista munu Alþýðu-
flokksmenn því ekki ljá kom-
múnistum lið í því skyni að
efla þá til áhrifa og yfirráða í
samtökum alhý'ðunnar. Slíkt
væri að bregðast skyldum og
trúnaði við verkalv'ðssamtökin
og lýðræðissinnaða alþýðu-
hrevfinsru. Þess vegna ætti
ekhli að hurfa að gera því
skóna. Tilraunir kommúnista
til að blekkja með fagurgala og
flærð munu því fara út um þúf
ur og þc'r, sem er ætla'ð að
blekkjast. munu að sjálfsögðu
' átta sig til fulls á vélráðunum
og sjá til þess, að ekki renni
unt» á ný sú alda óstjórnar og
ofbeldis. sem ríkti í Alþýðusam
bandj Islands í valdatíma kom
múnista.
Kommúnistar þurfa ekki að
láta sig dreyma um, að geta
nokltru um það ráðið, hvaða
menn Alþýðuflokksmenn á AI-
þýðusamhandsþingi ákveða að
fylkja sér um til forustu í Al-
þýðusambandinu. Það er al-
kunna, að kommúnistar hafa
jafnan lagt á það hina mestu
áherzlu, að rá’ða mannavali fyr
1 ir aðra flokka. Alþýðuflokkur-
inn kann þess mörg dæmi. Hitt
er og vitað, að Alhýðuflokks-
menn hafa jafnan verið á verði
' gegn slíkum afskiftum. Alþýðu
flokksmenn munu því nú sem
' fyrr sjálfir ákveða, hverjum
( þeir fylgja til forustu í Alþýðu
’ sambandinu og haía að engu
slettirekuskap annarra um þau
mál. Reynsla Alþýðuflokks-
manna í verkalýðshreyfingunni
af samstarfi vi'ð forustumenn
kommúnista hefur dæmt kom-
múnista og þjóna þeirra alger-
lega úr leik.
AlþýðubH
Fæst á flestum veitingastoðum bæfarins.
■— Kaupið blaðið um leið og þér fáið yður
morgunkaffið.
álÞÝÐUBMÐID
ÞEGAR mynduð var ríkis-
stjórn í Finnlandi fyrir
skemmstu, var það eitt af aðal
atriðunum í stefnuyfirlýsingu
stjórnarinnar. að hún ætlaði
sér að leita ýmissa úrræða til
að læ'kka verðlag í landinu
með frj'álsum samningum við
þá aðila, sem áhrif hafa á verð
lagið.
Um líkt leyti, og þó nokkru
fyrr, íhófst norska stjórnin,
undir forustu Oscars Torp for-
sætisráðherra, handa og byrj-
aði samninga við forustumenn
15 áhrifaimikilla félagssamtaka
í verzlun. iðnaði og iandbúnaði
um, að þeir skyldu þegar gera
allar tiltækar ráðstafanir til að
Idraga úr hvers kqnar kostnaði
við framíeiðsjju og dreifingu
nauðsvnjavara. Samtímis
hreyfði forsætisráðherrann
m'álinu í Stórþingmu og fór
þess á leit við alla stiórnmála-
flokkana, að þeir styddu stjórn
ina á hvern þann hátt, er þeir
gætu, í viðleitni hennar við að
þrýsta verðlaginu niður án
| þess að beita höftum eða lög-
j bundnum verðlagsákvæðum.
. Hlaut sú málaleitun forsætis-
! ráðherrans einróma undirtekt
ir, og hétu allir flokkarnir
stjórninni fyllsta stuðningi sín
um í þessu rnáli. Hafði forsæt-
isráðherrann sjálfur forgöngu
j um samningana, og tilkynntu
i blöðin skömmu síðar, að sam-
. komulag hefði þegar náðst um
| lækkað verðlag á ýmsum vöru
, tegundum. — Fyrsti árangur-
I ínn var stórfelld lækkun á unn
, um kjötvörum.
Lítur þannig út fyrir, eftir
^seinustu fréttum að dæma, að
■ þecsi leið í dýrtíðarmálunum
j ætli að gefast ágætlega. !vel í
Nbregi. og virðist því sjálfsagt
að reyna íhana einnig hér.
IIÆKKANDI VERÖLAG
Verðlag hér á landi hefur
farið hækkandi þrátt fyrir held
iur lækkandi verölag á heims-
markaðinum seinustu 12—18
! mánuðina. Einkum heíur verð
hækkað allískyggilega í haust,
bæði á vörum og þjónustu. Get
ur ekki hjá því farið, að slík-
um verðíhækkunum fylgi al-
menn hækkun kaupgjalds og
emhættislauna. Og víst er um
það, að haldi verðlag áfram að
hækka, hlýtur það innan stund
ar að valda atvinnuvegunum
vexandi erfiðleikum og gæti
jafnvel gert þá ósamkeppnis-
hætfa á erlendum mörkuðum.
Hér er því full ástæða til að
stinga við fótum, og með ein-
hverjum ráðum verður að
koma í veg fyrir verðhækkan-
ir hér'á landi, þegar verðlag
fer lækkandi í viðskiptalöndi-
um okkar.
Þegar ekki eru í gildi lög-
skipuð verðlagsákvæðþ er á-
byrgðin í verðlagsmálum í
rauninni lögð á herðar kaup-
sýslumönnum og atvinnurek-
endum. Ef þeir reynast ekki
þeirri ábyrgð vaxnir, er varla
um annað að ræða en að hverfa
að. ströngum verðlagsákvæð-
um á ný. Það væri þó ánægju
legra að öllu leyri, ef unnt
reyndist með frj'álsum samn-
ingum að halda verðlagi á vör-
um cg.þjónustu innan hóflegra
takmarka.
TVEIR þingmeim Alþýðu
flokksins, Hannibal Valdi-
^marsson og Gylfi Þ. Gísla-
^son, flytja á alþingi tillögu
S til þingsályktunar um ráð-
Sstafanir til lækkaðrar dýr-
S tíðar. Samkvæmt henni á-
S
s
Slyktar alþingí að fe'Ia ríkis- ^
^stjórninni að Seita frjálsra ý
^samninga vi'ð fúlkun hlutað ^
1 -eigan^i aðila um lækkað \
• verðlag og ráðstafanir til að S
^draga úr millíliðakostnaði. S
^ Þessi leið í dýrtíðarmál- S
(um er nú farin t nágranna- S
Slöndum okkar með ágætum'í
Sárangri, eins og rakið er
Sþessari greinargerð Hanni- ^
Sbals og Gylfa fyrir á-^
Sminnztri þmgsályktunartil- ^
^lögu. Ríkisvaldið hév á^
^sömu kosta völ, ef það vill. S
^Og því er hollt að shuga, að S
^ tækifærið bíður ekki lengi S
^ vi'ð dvr stjórnarráðsins, því S
Sað alþýðúsamtökín una á- S
Sreiðanlega ekki því ástandi, •
Sseni nú er. ?
i 3
FENGIN REYNSLA
Nokkur innlend reynsla styð
ur líka þá skoðun. að rétt sé
að reyna hina frjálsu samn-
ingaleið', áður en lagaboði er
beitt i verðiagsmálum. Er hér
átt við samningana um lausn
vinnudeilunnar miklu í desem-
ber 1952. En þeir samningar
leiddu, til verulegrar verðlækk
unar á ýmsum, ysauðsynjum og
mörkuðu raunar gleðileg tíma-
mót í dýrtíðarmálunum hér á
landi.
I Einn liður í því sambandi
var sá, að Samband ísl. sam-
vinnufélaga,' Samband smá-
söluverzlana og Verzlunarráð
ísland's skuldbundu sig til vissr
ar hámarksálagningar á nokkr
um tegundum álnavöru svo og
á búsáhöldum og leir- og gler-
vöru. Vegna þessarar skuld-
bindingar var ínnflytjendum
gert að skyldu að skila verð-
útreikningum yfir hinar samn
ingsbundnu vörutegundir, og
hefur verðgæzlan síðan fylgzt
með verðinu.
TÖLUR, SEM TALA
Skýrir verðgæzlustjóri svo
frá í seinustu skýrslu sinni, að
athugaðar hafi verið á -árinu
1953 60 vefnaðam'örusending-
ar með samningsbundinni á-
lagningu. 51 þessara sendinga
var flútt inn af. heildsölum og
9 sendingar beint af smásölum.
Reyndist meðalheildsöluálagn-
ing fyrrnefndu sendinganna
9.8% og meðalálagning á 9
síðarnefndu sendingarnar
27,9%. Einnig voru athugaðar
20 sendingar af vefnaðanvöru
á skilotðsbundnum frílista,
með samningsbundinni álagn-
ingu. Voru þær 'allíir innfluttar
af heildsölufyrirtækjumi, og
reyndist meðalálagriihgín á
þær 10.5%. Smásöluálagning é
þessar sendingár var ath^^uð
í 19 tilfellum, og reyndist hún
vera 27.-9%' að ineðaltáli. Enn
fremur voru athugaðar 10 sehd
in.gar af ullarefnum. allar irin-
fluttar af heíldsölum með
samningsbundinni hámarksá-
lagningu, og reyndist meðalá-
lagningin 10.4%. Álagning á
þessar vörur var athuguð í 6
tilfellum, og var meðalálagn-
ingin, 24.6%.
Af bús'áhöldum og leir- og
glervörum voru athugaðar 17
sendingar með- samningsbund-
inni álagningu. 10 þessara send,
inga voru innfluttar- af heild-
sölum, en 7 af smásölum. Á
þeim 10 sendingum, sem inn-
fluttar voru af heildsölufyrir-
tækjum, reyndist meðaliheild-
söluálagningin vera 19.3%.
Smásöluálagning á þessar 10
sendingar var athuguð í 6 til-
fellum. og reyndist meðalálagn
ir.gin vera '36.5%. Álagningin
á þær 7 send.ingar, sem inn-
fluttar voru beint af smásöl-
um, reyndist. vera 57.7%. Af
alúmíníum^búsáhöldum; » inn-
flutéum af heildsölufyrirtækj-
um, voru athugaðar 4 sending-
ar, og r.eyndist meðalálagning-
in vera 10.1%. Smásöluálagn-
irg var athuguð í tveimur til-
fellum og reyndist vera 32.0%.
Af ósamningsbuudnum vefn
aðarvörum voru á sama hátt
athugaðar 60 sendingar á árinu
1953. Voru 46 sendinganna
fluttar inn áf heild:sölu.ryrir-
tækjum. en 14 af smásöluverzl
urum. Reyndist meðalheild-
söluálagningin á fvrrnefndu
sendingarnar vera 17.7%, en
meðalálagning á 14 síðarnefndu
sendingarnar 44.5%. Munar
þannig miklu, hversu hin ó-
samningsbunda álagning er
hærri en á þeim vörum,. sem
lúta umsaminni hámarksálagn
ingu, síðan haustið 1952.
GÓÐ AÐSTAÐA '"
Þessi reynsla vósar vegínn.
Mætti áreiðanlega lækka dýr-
tíðina til mikilla muna, ef rík-
isstjórnin gengi af dugnaði til
slíkra samrjinga og boðaði
strangt eftirlit og lögboðin
verðlagsákyæði, ef frjálsír
samningar bæru ekki tilætlað-
an árangur. — Vissir þættir
dýrtíðarinnar verða að íísu
alls ekki kveðnir niður með
lagaboði. hversu vel sem því
væri framfylgt. Þess eðlis er
t. d. húsaleiguokr.ið, þar sem
það er verst. Gegn því dugir
okkert nema stóraukið ibúðar-
húsnæði.
Ríkisstjórnin hefur góða að-
stöðu til samninga við flesta
þá aðila, sem1 nefndir eru í þess
ari tillögu. En ef sú aðstaða
verður ekki notuð til þess að
knýja niður verðlag í landinu,
er alveg víst, að ný vérðíhækk-
unar- og kauphækkunaralda
skellur vfir. áður en langt um
líður. Verkifræðingadeilan ætti
fyrir löngu að vera búin að
sannfæra ríkisstjórnina um
það, að mikil h'/kkun lauria
samkvæmt launalögum er ó-
umflýjanleg að öllii óbreyttu.
Mikil og almenn verðlækkun
gæti ein gert þaö vandamál
nokkru auðleystara.
TÆKIFÆRI, SEM FER * :
. í’að er að mestu undir dugn-
aði og eirib.eittum vilja ríkis-
stjórnarinnar ikomi.ð, hvaða á-
rangur vprður af þessari til-
lögu. Hitt er engum vafa. bund
ið, að tillagan bendir á affara-
sæla og vel færa lejð í dýrtíð;ar
Framhald á 7. síðu. J