Alþýðublaðið - 20.11.1954, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 20.11.1954, Blaðsíða 8
rkiu o ur ósigur. ALMENNXKR stúdentaf'und- ur var haldinn í Háskólanum í gær að kröfu Vökupilta í stúd entaráði. Hugðust Vökumenn fá saniþykkt á fundinum van- traust á meirihluta stúdenta- ráðs. Báru þeir fram tillögu um að 1. desember yrði helgað ur kirkju og kristni í landinu og létust hafa áhuga á kristinni trú og kirkjumál- um. Stúdentar sáu þó í gegnum blekkingavef Vökuíhaldsins og Víísuðu tillögU 'þeirra frá með i41 atkvæði gegn 100. IvIRmynd um sfórfyg- arann Munchausen „FILMIA“ sýnir í Tjarnar- bíói í dag kl. 3 og á morgun, sunnudag, kl. 1 þýzku kvik- myndina „Stórlygarinn ■ Múnch !hausen“, en ævintýri Múnch- hausen baróns eru öllum kunn. Kvikmynd þessi var gerð í Þýzka’landi árið 1943, og er ein þeirra fáu kvikmynda, sem gerð var á valdatíma Hitlers, sem sýndar hafa venð utan 3. i'íkisins. Leikstjóri er Joseí von Daky, Skálholtsnefnd hefur skilað áliti; leggisr ti að reist verði kirkja og íbúðarhús fyrir prest staðarins eða biskup. SKÁLHOLTSNEFND hefur nú skilað áliti sínu til kirkju- máiaráðherra, Leggur nefndin til að reist verði í Skálholti stör og fögur kirkja, svo og íbúðarhús fyrir prest staðarins eða bisk- up, helzt báða. — Teikningar af kii-kju og íbúðarhúsi verða fullgerðar á þessum vetri og er búizt við að framkvæmdir geti hafizt þegar næsta sumar. Laugardagur 20. nóv_ 1954 að sinna auknum Búizt við að stofnunin muni þurfa um 2Í,5 milljón dolSara á næsta ári. BARNAHJÁLP Sameinuðu Þjóðanna gerir ráð fyrir því* Formaður Skálholtsnefndar, TILLÖGUR NEFNDÁRINNAR að a næstu 111U manuðum mum stofnunin uthluta 21,5 milljonum dollara til barnahjálpar. ef tök verða á að verða við beiðnum nefndarinnar og áliti. SKIPUB í APRÍL I aprílmánuði s vor skip- aði kirkjumálaráöhorra nefnd- ina. Verkefni hennar var að gera tillögur um endurreisn Skálholts og framtíðarskipulag staðarins, sérstaklega með til- liti til afmælis biskupsseturs í Skálholti 1956. Átti nefndin að hafa lokið þeim störfum fyrir 1. október n.k. Ætlazt var til, að nefndin stæði fyrir fram- kvæmdum öllum, þegar þar að kæmi. Lagt var fyrir nefndina í bréfi ráðherra, að hafa samráð við biskup landsins um öll störf sín, og hefur hann frá upphafi star.fað með nefndinni og setið fundi hennar. Hilmar Stefánsson bankastjóri,1 Það. sem nefndin leggur boðaði blaðamenn á sinn fund fyrst og fremst til að gert verði þcim, sem búizt' er við. og skýrði þeim frá störfum er: 1. Reist verði kirkja I Skál holti, stór og íögur. i 2. Reist verði íbúðarhús fyr- ir prest stáðarins eða bisk- up, helzt báða. i 3. RC'lst verði íbúðarhús fyr- Bráðabirgðaskýrslur sýna, að hlutar barna þjást af næringar 65 lönd og landssvæði skorti og sjúkdómum. . um t>o lond og muni sækja. um aðstoð til Barnahjálparinnar, að því er framkvæmdastjóri stofnunar- innar, Maurice Pate, teiur. NY LOND Búizt er við beiðnum frá nokkrum löndum, sem ekki hafa áður notið aðstoðar barna hjálparinnar. Auk þess er bú- izt'við beiðni frá fjórum ríkj- um í Mið-Ameríku um aðstoð ír bonda eða raðsmann. __ T - T . ,TI -r- _ ,X..V1 , r. , FRJALS FRAMLOG 4. Nauðsvnlegustu fenaðar-. hús, hlöður og geymslur Eins menl? muna’ byg§ist fyrir áhöld og vélar. Istarf Barnahjáipannnar á . . 5. Hitaveita verði lögð í öll frjálsum framlögum ríkja, og , til að berjast gegn noldsveiki, hús staðarins og þá einnig ef Þessi framlög leyfa, munu vatnsveita (kalt vatn). 6. 7. 8. 9. 10. Rafmagn. Ræktun. Skógrækt. Vegargerð. Hreinsað rækiiega til staðnum. girt og gert bif- reiðastæði o. íl. leysingaryafn sópaði á broft tveim bmm i V.-Landey!um Vatn skemmdi einnig vegi undir Eyia- fjöíkim, er örast leysti á dögunum. , Fregn till Alþýðublaðsins. Hvolsvelli í gær, ER HLÁKUNA gerði á dögunum voru mikil flóð af leys- ingarvatni bér í Rangárvallasýslu. Sópaði leysingarvatnið þá í brott tveimur ræsum eða brúm í Vestur-Landeyjum. fjárveitingar nú fara langt fram úr þeim 14,5 milljónum dollara, sem er hæsta framlag, er stofnunin hefur veitt á einu ári til þessa. Munu framlögin fara fram úr þeim 20 milljón- um, sem er árleg eyðsla stofn- unarinnar er nú. TVÖFÖLDUÐ FJÁRHÆÐ FE EKKI TIL NU Mr. Pate leggur á það á-> herzlu, að Barnahjálpin eigi ekki til fé nema til að verða við brot-i af beiðnum þeim, semi búizt er við. Stofnunin er al- gjörlega komin upp á frjáls framlög, aðallega frá ríkis- stjórnum, sem hafa skilning k þvd. að öll hiálparstarfsemi við [kMímúm F. U. J. í l Haínarfirðí. Sl ■ } AÐALFUNDUR Félags ; ungra jafnaðarmanna í “ Hafnarfirði verður haldinn »á morgun klykkan 2 a í Alþýðuhúsinu við Strand- “ götu. Fundarefni; Inntaka jj nýrra félaga, venjuleg aðal- o fundarstörf, fréttir af flokks U þingi, fréttir af þingi SU.J 5 og enn fremur rnun Gylfi Þ. » Gíslason flytja stutt erindi, ” sem hann nefnir: Jafnaðar- S stefnan, hugsjónir he-nnar 5 og framkvæmd. 250 MANNA STEINKIRK.TA Nefndin leggur til, að í Skál holti verði reist steinkirkja, er rúmi 250 manns í sætum. Stíll kirkjunnar verði í samræmi við hinar eldri dómkirkjur og í oddbogastíl, með háu mið- skipi og lægri hliðarskipum og Orsökin var sú, að brýrnar stúkum (krosskirkjah Er það tóku ekki vatnið, sem að taiið æskilegt, ^ aö hún standi streymdi. Safnaðist það þá fyr- Þannioí ab háaltari hennar ir í tjarnir og reif skarð í veg- verði ^ háídtarisundirstöfi- !. Tr - v ,. um miðaldakirkjmmar. I kirkj um. ei a nu g-roai nyjar unn- er sj^jgag^ að varðveita ,bryr og stærn í skcrðunum, ,, , , . . , .» ', , , 1 alla þa forngripi. sem komið þegar seð er hversu vantsmagn haf& frfL skálholti enda verði ° þeir þar i oruggri geymslu. Þá skemmdi vatnsrennsli j einnig veginn á stöku stað und HÚSAMEISTARI ir Eyjafjöllum. Mikil úrfelli , GERIR UPPDRÆTTI KOSTNAÐUR 6 MIUL.T. Kostnaður . við þsssar fram- Sem kunnugt er þurfa þjóðir j fólk ber mestan árangur, er kvæmdir telur nefndin að þjer. er sækja um styrk frá reynt er að hjálpa börnumi muni verða ekki innan við ca. (Barnahjálp SÞ, að leggja sjálf-, þjóðanna. og er því ekki hægt 6 milljónir króna. Þar af hefur ar fram jafnháa fjárhæð og þá.' fyrir stofnunina að áætla að ríkið þegar lagt fram eina. 2 sem þeim er veitt. Samkvæmt hve miklu levti hægt er að eru áætlaðar á fjárlögum fyrir fyrri reynslu er gert ráð fyrir, næsta ár. Það, sem á vantar. i að sú uppfhæð, sem á næsta ári 1956 t verði veitt til barnahjálpar í heimjnum, muni nema um 48.5 milliónum dollara. Fer fé þetta kæmi á fjárlögum íyrir og jafnvel eitthvað 1957. verða við beiðnum. Þeim ríkj- um 'fe.r fjölgandi, sem sýna- skilnin? á bessum málum, og kveðst Mr. Pate voná, að nægi- legt fé fá>'ct til að hægt verðí til landa, þar sem rúmir ' að sinna öllum beiðnum. . hafa verið hér um breytilegt veðuriar. tíma og Nefndin hefur með bréfi fal Framhald á 7. síðu. Oft ekki hœgt að láta út fé í Biskupstungum vegna illviðra. Þar vantar enn fé á mörgum bæjum, Fregn til Alþýðublaðsins. Dalsmynni, Árn. í gær. VEÐURFAR hefur veiið uin tíma mjög rosasamt, og þótf svo mikið liafi tekið upp, að beit er orðin næg, viðrar oft svo9 að naumast er hægt að láta fé út fyrir illviðrum, Hross hafa haft óróasamt í VANTAR UPP í ’l högum. Fyrst var það snjórinn . 10 KINDUR Á BÆ og nú hrakviðri, — í morgun j Það fé, sem vantaði, þegar var stórrigning og hv'assviðri, t stórhr.íðargarðinn gerði, er en nú seinnipartinn er farið að kólna og byrjað að snjóa. „Siígandi" fær lélegan afla á Skagafirðí. Fregn til Alþýðuhlaðsins. SAUÐÁRKRÓKI í gær. HLÁKA hefur verið hér undanfarið, og má heita að all ur snjór sé horfinn. Miklir um- .hleypingar valda því, að sjaid- an gefur á sjó. Véibáturinn Stígandi frá Skagaströnd, sem hér er gerður út' nú, hefur fehg ,ið um 2 tonn, er hann hefur . komizt út, og er það fremur lé- legur afli. MB. Brúðarrán í Austurríki: Ungúr íslendingur ha fði á hrott með sér tékk- neska leikkonu frá Vín og heim til Islands. BLAÐIÐ liefur haft fregn- ir af ævintýrum ungs íslend ings, er dvaldist fyrr á þessu ári í Vín. Komst bann þar í kynni við tvítuga tékkneska leikkonu, og tókust með þeim ástir. TÓK HANA Á BROTT MEÐ SÉR GEGN VILJA MÓÐURINNAR Ekki mun móðir hinnar ungu leikkonu hafa viljað gefa samþykki sitt til að þau gengju í hjónahand. En einn góðan veðurdag var Islend- ingurinn horfinh og stúlkan líka. Brá þá móðir stúlkunn- ar við, gerði lögreglunni að- vart og kærði piltinn fyrir brúðarrán. NÆST í MILANO Næst fréttist af þeim ungu hjónaleysunum í Milano. Þac mun ræðismaðurinn liafa greitt fy-rir íslendihgnurn og útvegaft honum farmiði* til Kaupmannahafnar, en stúMí- an átti að verða eftir í Mil- ano. , GENGU FRA SVISS TIL HAFNAR Síðan hélt fslendinguvinn af stað með lest áleiðis til , Hafnar. En á fyrsta viðkomn stað í Sviss mun hann liafa farið af lestinni. Þar beið hann unnustu sínnar, sem I kom að fáum dögum liðnum j gangandi til hans frá Milano. | Fóru þau síðan gangandi til : ekki allt fundið enn. Vantar marga nokkrar kindur, og lík- lega flest upp í 10 kindur á bæ. Fé þetta er ailt í heima- högum, en ekki er vitað, nema sumt hafi farið ofan í. MIKLAR SLÓÐIR EFTIR REF Miklar slóðir haía verið eftir refi hér í nágrenninu, og sjá&t jafnvel alveg niður undir bæi. Ekki 'hefur þó mikið borið á því, að fé hafi fundizt dýrbitið, en ekki er örgrannt um það samt. EG. Sjaldan sjóveður f Sandgerði. I Fve"n ti! Alþýðublaðsins. EKKI er hægt að komast á Kaupmannahafnar. Þar fengu sjó nema endrum og eins, en þau far til íslands með ís- afli hefur verið sæmilegur. lenzku skipi, og þegar tíl ís- Fóru bátar héðan nokkra róðra lands kom, létu þau auðvitað á dþgunum og öfluðu vel. gefa sig saman í hjónaband. OV. V

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.