Alþýðublaðið - 23.11.1954, Síða 1
XXXV. árgangur.
Þriðjudagur 23. nóvember 1954
249 tbl.
þýðusambandsins með örfárra atkvæða mun
Orsökin, er að 13 ólöglegum fulltrúum Iðju
var
syni, er fékk 159 atbv. Jó-
hönnu Egilsdóttur, er íékk 156
atkv. Ásgrími GísLasyni, er
fekk 155 atkv. Óskar Hallgríms
syni ér hlaut 151.
, . . ... . ... 'Miðstjórnarmenn úr Hafnar
KOSI4) VAR I STJOKN Alþýöusambandsins í nótt. Komm f-r£- voru kjöfin S:gurrós
únistar og Hannibal réðu sambancfsstjórninni allri með örfárra Sveinsdóttir með 315 atkv. og
atkvæðn mun, aðeins eins eða tveggja í sum sæti. Er því sýni Pétur Óskarsson með 161 atkv.
legt öllum, að sem úrslitum réði á þinginu, var inntaka hinna ^áÓlr stilltu uDp Sigurrósu, er
13 ólöglegu fulltrúa Iðju, félags vérksmiðjufólks, scm alllr eru “ ^stmtu ^ÁþýðufloMís-
kommúnistai. Imenn unp Pálma Jónssyni er
Eins og sést á atkvæðatölun fékk 155 atkv.
um, sem birtar eru hér á eftir,
er þesvi nýkjörna ■ sfjórn Ál-
þýðu.sambandsins mjög veik.
Og verða úrslitin að telias.t á
Hófmæiir innlimun
©rænlands í danska
ríkið
EFTIRFARANDI ályktun ;
ývar gcrð á þingi ASÍ í gær; ^
\ fluttu bana m, a. Garðjar S
SJónsson og Hálfdán Sveins-S
Sson: S
V ,,24. þing ASÍ mótmælir^
Vinnlimun Grænlands í
£ danska rikið, þar sem það)
Jtelur, að íslendingar
S
elg%
^þar réttar og hagsmuna að^
ýgæta. Þingið skorar því. á^
ýalla sanna Islendinga, að^
\ staiida vel á verði og verndaS
S þessi og önnur réttindi sín. S
• Þá krefst þingið þess, að-
^fulltruar íslands á þingi^
ýSameinuðu þjóðanna greiði ^
yatkvæði gegn innlimun ^
yGrænlands í Danmörku,“ s
voru
fall fyrir Alþýðusanibandið og
verkalýðssamtökin í heild.
MIÐSTJÓRN:
tForáeti var kjörinn Hanni
bal Valdimarsson með 175 at
kvæðum, Jón Sigurðsson fékk
146 atkv. Varaforseíi var kjör
inn Eðvarð Sigurðsson (komm
únisti) með 161 atkv. Óskar
Hallgrímsson fékk 159. Einn
seðill var auður. Ritari var
kjörinn Mjagrjús Bjaxna.son
með 161 atkv., Magnús Ást-
marsson fékk 160.
Miðstjórnarmenn úr Reykja
vík voru kjörnir: Sigríður
Hannesdóttir með 166, Snorri
Jónssop (kommúnisti) með
166, Ategeir Guðmundason
með 162 og Kristján Guð-
mundsson með 161 atkv. Al-
þýðuflokksmenn stilltu á
móti þeim: Eggert Þorsteins-
SAMBANDSSTJÓRNAR-
MENN:
Norðurland: Kjörnir
Björn Jónsson með 165 og Jón
drriðbjörnsson með 158, Árni
Þorgrímsson hlaut 155 og Gunn
laugur Hjálmarson 156. Suður
og Suðvesturland: Kjörnir
voru Háldíán JSveinsson míeð
293 og Sigurður Stefánsson
með 162. Ragnar Guðleifsson
hlaut 159. Vesturland: Kjörnir
voru Albert Kristjánsson með
163 og Ágúst Vigfússon með
162, Björgvin Sighvatsson
hlaut 154 og Páll Sólmundsson
150.
Framhald af 3 síðu.
Varð fyrir bíi a Hafnarfjarð-
arvegi og slasaðisf fi! bana
JÞríðja banaslysið við Hraunsholts-
Jækinn á rúmlega ári
ÞAÐ SLYS VARÐ á Hafnarfjarðarvegi síðari hluta sunnu-
dagsins var, að drertgur, 11 ára gamall, varð fyrir bifreið og slas
aðist svo, að liann lézt um kvöldið_ Slysið varð við Hraunsholts
læk, og er þriðja banaslysið þar á rúmu ári.
Um kl. 17 varð bifreiða-
árekstur við Arnarnes, og
meiddust tveir menn þar lítils
háttar, þdjr bijæðurnir Sein-
grímur og Jóhannes Guðmunds
synir. Bar þar að áætlunarbíl
frá Reykja/vík. cg var hann beð
inn að snúa við til Hafnar-
fjarðar og sækja Jögregluna.
TVEIR DRENGIR A
■ VEGINUM.
Er áætlunarblllinn
fafði
snúið við og var kominn suður
fyrir Hraunsholtslaek, voru þar
fyrir tveir drengir á veginum,
Ðílstjórinn sá þáof seint, þar eð
hann; var að fara fram hjá öðr
um bíl. Ætlaði hann á milii
drengjanna, en annar þeirra,
Björn Jóhann Karisson, varð
fyrir bílnum og slengdist í göt-
una.
Drengurinn var fluttur á
sjúkrahús í Reykjavík og íézt
hann um kvöldið. Mun hann
hafa hlotið mikið högg á höf-
uð auk annarra meiðsla.
Samþykkl; AJþýðusambandsþings
Ríkið faki aS sér innfiufn-
ing og dreifingu oiíu
ÞING ASÍ samþykkti í gær álit viðskiptanefndar, og
segir þar meðal annars:
| „Þá vill þingið lýsa stuðiiingi sínum við heilbrigða
sámvinnu alþýðunnar til sölu afurða og innkaupa á nauð
synjavörum. Ennfremur telur þlngið nauðsynlegt að ríkið
taki að sér innflutning og drcifingu nokkurra vörutegunda
til að tryggja sannvirði liennar og hefur þá einkum í huga
olíuinnflutning, cn sú vara er ein þýðingarmcsta auk þess,
[seni olía .er víða um land notuð til rafmagnsframleiðslu
'og húsakyndinga14.
s
Á
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
•5
V
V
s
■h
s
um;
JARÐSKJALFTAR
í FYRRINÓTT
ALLSNARPRA jarðskjálfa
varð vart á mæla veðurstof-
unnar í fyrrakvöld kl. 21.45
og kl. 22,22. Fólk mun hafa
orðið þcirra vart í Rvík.
Emnig varð þá vart í Skíða
skálanum í Hvcradölum mik
illa jarðhræringa_ Glamraði
leir í skápum, cn ekkert brotn
aði. Þar varð og smærri hær
inga vart annað slagið í fyrri
nótt. í skíðaskálanum hefur
annað slagið oiðið vart jarð-
hæringa siðan í liaust, cr
mest kvað að þcím í Hvera
gerði og nágrenni Hengils.
Þessar jarðhræingar fundust
einnig í Hveragerði, og hefur
annað slagi’ð gengið á með
hræringum nm nokkurra
vikna skeið.
Breytingatillaga Alþýðufl. hlaut flest i
atkvæði af till. stjórnarandstöðunnar >
FUNDUR VAR haldinn í Sameinðu þingi í morgun
fór þá fram atkvæðagreiðsla um tillögu ríkisstjórnarinnar-3
Grænlandsmálinu. Var iillagan samþykkt með 30 atkv. gega
20, Allar breytingatillögur stjórnarandstöðunnar voru felldar.
slíka ákvörðun á svo flanst. .
urslegan hátt, sem hér er Ji
hafður,--m. a. með tilliti *tU
fLskveiða okkar viS Græn*
land, — verð ég áð v#;a
móti þcssarf tillögu, þótt ég
út af fyrir sig sé því sam-
þykkur, að ekki sé þörf á að
skylda Dani til að gefa sansr*
cánuðu þjóðunum skýrslíÉp
um Grænland. Segi því nei,
15 MEÐ TILLÖGU f\
HARALDAR.
Brevtingartillaga Haraldaí
sem felld var hljóðaði á þessa
leið:
Þar eð Alþingi héfur ekkl
tekið afstöðu til Grænlands-
málsins í heild, Ieg<rnr þingið
fyrir sendinefnd fslands >á
allsherjarþingi Sameinuðu
þióðanna að taka ekki þátt i
atkvæ'ðagreiðslu um ályktuts
Tillaga ríkisstjórnarinnar, I
sem samþykkt var, hl jóðar svo:'
Alþingi samþykkir, að ut-
anríkisráðherra gefi sendi-
nefnd íslands á allslierjar-
þingi Sameinuðu þjóðanna
fyrirmæli um að sitja hjá við
atkvæðagreiðslu á allsherjar
þinginu um ályktun gæzlu-
verndarnefndarinnar varð-
andi það, að Dönum beri ekld
lengur að senda skýrslur um :
Grænland til Sameinitóu þjóð
anna.
Haraldur Guðmundsson
gerði grein fvrir atkvæði sínu
á eftirfarandi hátt:
Þar sem hjáseta án grein-
argerðar á þingi Sameinuðu
þjóðanna þýðir sama og að
afsala um aldur og ævi þeim
réttindum, sein fslcndingar
kuiuia að eiga á Grænlandi,
og ég tel ósæmilegt að taka
Framhald a 3. síðu.
Skip brauf vifann aí vesfari
hafnargarðinum \ Reykjavík
Neyðarsenda í alia bála og fá
stöðvar í ailar versföðvar |
. Sjúkra- og slysabætur fyrir húsmæður 1
. . . og smáatvinnurekendur
ÞING ASÍ vill fá talsstöðvar í verstövar hcrlendis og
gjarnan neyðarsenditæki í fiskibáta. Þá telur þingið eðlilegt,
Slysavarnarfélagið taki að sér innflutning björgunargúmmíbátag
Og fái það að flytja þá inn án álagningar og tolla. Þá telur þing
ið vænlegt, að leiðarvísir á íslenzku fylgi hverri mótorvél tUt
kaupanda.
Þetta eru helztu atriðin úr* ' **
ÞEGAR ameríska herflutn
ingaskipið Moor McPen kom
á sunnudaginn og var að fara
inn ,um hafnarhiiðið, rakst
það á vsstari fangai garðinn
og braut úr houum, svo að
vitjnjn hundi í sjóinn.
Skipið skemmdiit ekki sér
lega mikið. Þó bilaði skiúf
an og var verið að geta við
skemmdirnar í gær.
Hins vegar var ekki hægt
að korna vitanum í lag í gær.
Kafari var scndur niður til
ag ná í vitatækin, en ekki
var viðgei’ð lokið. Skipið,
sem braut niður yitann, er
um 10 þús. tonti að stærð.
Réttarhöld voru út af atviki
þessu í gær.
áliti trygginga- og öryggis-
málanefndar, er samþykkt var
á þingfundi í gær.
MATARSKAMMT í BJÖRG
UNARBÁTA.
Jafnframt þessu beinir þing
ið iþví til skipaeftirlits ríkisins,
að séð verði um að í hverjum
landróðrabát verði matar-
skammtur, er nægja mundi á-
höfninni í minnst 3—4 sólar-
hringa.
ATVINNULEYSIS-
TRYGGINGAR.
í tryggingamálum leggur
þingið til, að giftar konur, er
vinna á .heimilum • sínum, svo
jog smáatvinnurekendur njóti
,sama réttar til sjúlírabóta og
1 (Framh. á 3 síðu.)
a
MAÐUR FELL NIÐ-
UR MILLISKIPS 1
06 BRYGGJU
MAÐUR féll niður miIK
skips og bryggju í HafnarfttS®
í gærkvöldi. Hlaut maðuriuu
höfuðhögg í fallinu, og mim
liafa misst meðvitund, og vaS
því hætt kominn.
Það bjargaði, að menn varm
nærstaddir og náðu lionui»
upp fljótlega. Hafði hann -þó
drukkið nokkuð sjó. Hanaa
var fluttur til læknis ®g teSí
eftir atvikum í gærkvöldi, ^