Alþýðublaðið - 26.11.1954, Blaðsíða 3
Föstudagur 2fi. nóvembcr 1954
SUNNUDAGSK VOLD 28.
nóvember og þriðjudagskvöld
30. nóvember efnir liljómsveit
varnarliðsins til mi'ðnætur-
hijómleika í Austurbæjarbíói
til ágóða fyrir starfsemi barna
spítalasjóðs ,,Hringsins“. Þess-
ir hljómleikar verðu eingöngu
helgaðir amerískri jazztónlist,
en að viku iiðinni mun hljóm-
sveitin aftur leika í Þjóðleilt-
húsinu fyrir barnaspítalasjóð-
inn, og verða þá aðallega leik-
, ' T ’ ■' Tr ií-r
A tónleikummi í Austurbæj-
arbíói verða ýrnis ný. og gam-
alkunn jazztónverk á söng-
skránni, en rnargir beztu rnenn
hljómsveitarinnar leika einleik
þ. á. m. Custer Ruley. sem leik
ur á slíðruborn, Stan Piwnica,
trompet, John O’Donnell, saxó
fón, og Robert Grouso, sem
leikur einleik á trumbur sínar.
Með hljóms.veitinni syngur
dægurlagasöngvarinn. Philip
Celia, sem. til skamms tíma
söng msð ýmsum þekktustu
bljómsveitum New York-borg
ar og þykir minna talsvert á
Frank Sinatra.
Hljómsveitarstjórinn Patrick
F. Valtre. er ungur rnaður, sem
lauk burtfararprófi úr tónlist-
arskóia Pen svl v a niu - r í k is í
Indíana 1950 (sérgrein hljóm-
sveitarstiórn og fónfræði), en
gekk skömmu síðar í herinn
Patrick F. Veltre.
og hefur síðan stjórnað ýmsurn
hljómsveitum.
í hljómsveitinni er.u 19 hljóð
færaleikarar, auk stjórnanda
og einsöngivara, og hver maður
snillingur á sitt hljóðfæri,
1 enda allir tónmenntaðir og
hljóðfæraleikarar að atvinnu.
þótt þeir gegni herþjónustu um
iþe.ssar mundir.
Hljóms.veit varnarliðsins
(519th U.S. Airforce Band) lék
i í sumar opinberlega á Akur-
eyrieyri við ákaflega góðar
| móttökur. Hún hefur ekki áð-
: ur komið opinberlega fram í
; Reykjavík.
I I
I Vcttvangur dagsins i
gw-« ■■■«■■»♦
Gömul folöð kærkomin útgáfa frá Kjarval og Liího-
prenti. — Dimmalimm. — Bókaútgáfa verður mikil.
Bækur, sem seljast og aðrar, sem ekki seljast —
Furðulegt gáleysi.
NOKKRAR af allra beztu
andlitsntyndum Kjarvals hafa
verið gefnar út og er Litho-
prent útgefandinn, en listamað
urinn sjálfur liefur valið mynd
irnar. Þær eru í mjög myndar-
legrj möppu og vandaðri og er
þetta hin fegursía eign. Mynd-
irnar eru allar lausar, og er út
gáfan köiiuð: „Gömui bl<jð“, og
geta menn látið innramma
,,blöðin“ og skreytt híbýli sín
með þeim.
ÞAÐ ÞARF að gefa út fleiri
listaverk á þennan hátt. Af
þessum ,,GömIu biöðum“ hafa
aðeins verið gefin út 750 ein-
tök og hefur listamaðurinn á-
ritað þau. sjálfur-og ekki dreg-
ur það úr gildi eignarinnar.
Það bera að þakka Lithoprent
íyrir þetta framtak — og má
alveg gera, ráð fyrir að menn
5m.uni nú nota tækifærið til
þess að prýða heimili sín með
þe.ssum sérkennilegu myndurn.
1 ÞÁ HEFUR LUhopren't r.ú
gefið út söguna af Dimmalimm
eftir Guðmund Thorsteinsson,
en sú s.aga lrom út fyrir all-
snörgum árum og er horfin af
markaðinum. e.n þetta er sígilt
verk og fagurt þó að ekki fari
mikið fy.rir því. En nú hefur
Verið samin. ballett af sögunni
og eru að hefj.ast sýningar á
honum í þjóðleikhúsinu.
j BÓKAÚTGÁFA virðist ætla
að verða nokkuð m.ikil á þess-
jum vetri. Allmargar bækur
eru þegar komnar út og enn
fleiri eiga. eftir sð koma á
fnæstu vikum. Bokaútg'áfa og
bóksala varð mikiu méíri í
’ fyrra en búizt var við og eins
mun verða að þessu sinni. Suni
ar bækurnar hreyfast ekki í
bókabúðunum;, en aÖrar seljast
mjög vel eins og gengur.
ÞAÐ ER SKÝRT FRÁ ÞVf,
að maður hafi rsent af taæimur
kornungum telpum, 7—8 ára,
900 krónum í peningum. Sam-
kvæmt söm.u frétt áttu telpurn
ar að fara með peningana í TJt-
vegsbankann. en, þáer vissu
ekki 'hvar bankinn ' var og
spurðu iþví mann, sem þæf
hittu af tilviljun. Og svona
skildi hann við þær.
ÞAÐ ER AUM manneskja,
sem þannig svíkur lítii börn.
En það hefur ekki vákið minni
furðu, að svo ung börn skuli
vera send með mður í banka
' svona mikla peninga —• og
börnin ivdta ekki einu sinni
hvar bankinn er. Það er eíns
og þetta sé enn einn votturinn
um það, af hve miklu gáleysi
við umgöngumst peninga. Að
minnsta kosti getur hér ekkí
verið um annað en frámuna-
legt gáleysi að ræða.
|Ur öfluml
I áffum. I
** s
í DAG er föstudagurinn 26.
nóvember 1954.
FLUGFERÐIB
Loftleiðir.
Edda, millilandailugvél Loft
leiða, er væntanleg til Reykja
víkur n. k. sunnudag kl. 7.00
árdegis frá New York. Flugvél
in fer kl. 8,30 til' Oslóar, Gauta
borgar og Hamborgar.
Hekla, millilandafiugvél Loft
S Náttföt frá kr. 36.00
^ Nærbolir frá kr. 11,00 S
i Nærbuxur frá kr. 12.00 i
> S
S Spoitbolir fra 12,50 (
$ Sportsokkar frá kr. 10.00 j
^ Háir solckar frá kr. 4,75. S
ITOLEDO I
S t.
S Fischersundi. v
S :
Ssnkfi Káfus
Frh. af 8 síðu.)
myndatökumenn að óglevmd-
um allmörgurn bornum, en.
Kiáu.s mun fæa”a þeim gjafír
úr jólapoka sínum. Er mikill
viðbúnaður vestra td þess að
taka svo vel og virðulega á
móti Kláusi, sem bszt má
verða.
8(10 BRÉF HINGAÐ FYRII5.
SÍÐUSTU JÓL.
Oft er það að börn vilja tjá
Kláusi óskir sínar um jólá-
gjafir, og rita þau honum því
bréf á föstunni, en þegar tjl
þess kemur að senda þau vand
ast málið, því að enginn veii
með vissu. hvar Kláus býr.
Víst er þó talið, að heimkynni
'hans muni vera á norðlægum
slóðúm, en þess vegna berst
víkur kl. 19,00 sama dag frá
Hamborg, Gautaborg og Osló.
Flugvélin fer til Nevv York kl.
21,00.
SKIPAFRETTIR
Einiskip.
Brúarfoss kom til Reykjavík
ur um hádegi 25/11 frá Hull.
Dettifoss fór frá Reykjavík í
dag 25/11 til Reykjavíkur.
Goðafoss íj r væntanlega frá
Reykjavík annað kvöld 26/11
til New York. Gullfoss fór frá
Leitih 24, 11 til Reykjavíkur.
LLagarfoss fer væntanlega frá
Vestmannaeyjum í kvöld f|i/
11 til Akraness, Keflavíkur og
Rey.kjavákur. Reykjafoss kom
til Gork 24/11 fer þaðan til
Rotterdam Esbjerg og Ham-
borgar. Selfoss fer í dag 25/11
frá Leith' til R.eykjavíkur.
Tröllafoss fór frá Gdynia 23/11
til Wismar. Gautaborgar og
Reykjavíkur. Tungufoss fór
frá Akureyr.i 15 11 til Napoli.
Ríkisskip.
Hekla er á Ausífjörðum á
norðurleið. Eesja kom til
Reykjáv’íkúr !í gærkvcf.úi að
austan úr hringferð. Iíerðu-
breið var á Hornafirði í gær
á suðurleið. Skj ald.breið er í
Reykjavík. Þyrill er á leið til
Þýzkaland.s. Skaftfellingur fer
frá Reykjavík í clag ti.I Vest-
mannaeyja.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell átti að fara frá
Stettin í gær. Arnarfell er í
Keflavik. JökulfeU er í Ham-
borg, Dsarfell er í Hamborg.
Litlafell losar á Austur- og
Norðurlandshöfnum. Heigafell
e.r á Akureyri. Stientje Mens-
inga fór 23. þ. m. frá Akranesi
áleiðis til Nörresunby, Hirths-
halls og Hamborgar. Toivelil
er í Kéflavík. Kathc Wiards
úr Blúndu kr. 41,85.
úr Ácetale kr. 40,60.
úr Nylon kr. 61.50.
Millipils á 43,-68—98
H. Toft
s
s
s
s
kr.)
S
S
V
. s
; Skólavörðust. 8. Sími 1035.;
^ Barnakojur og- barnarúm,
S margar tegundir fyrirliggj
'Jandi.
S
^ Húsgagnaverzlun
sGuðmundav
S Guðmundssonar
Laugavegi 166
er væntanlegt til Siglufjarðar
í kvöld. Ostzee fór frá Vest-
mannaeyjum í gær áleiðis til
Borgarfjarðar.
Happdrætti Vals.
Dregið hefur verið í hluta-
veltu Vals. Þessir vinningar
komu upp í happdrættinu: Nr.
28.187 flugferð til Osló. 10.733
1000 kr. í peningum. 15.123
bækur, 17.416 Málverk. 1385
timbur. 6015 hraðsuðupottur.
109 málverk. — Vinninganna
sé vitjað í. félagaheimili Vals
að Hl'íðárenda. (Birt án ábyrgð
ar).
Húsmæðrafél. Reykjavíkur.
hefur sýniskennslu í srnurðu
brauði og ábastisréltum ; þrjú
kvöld. 30. nóv. til 2. des. —•
Upplýsingar eru gefnar í síma
1819, 2535, 5236 og 80597.
beimilsíang hans er talið á
Grænlandi eða ísiandi. Má til
dæmis geta þess, 'að fyrir síð-
ustu jól komu hingað um 800
bréf, sem ætluð1 voru Sankia
Kláu.si.
Öllum þeim, bréfum. sera
greindu nafn sendanda. sva.r-
aði Ás gerður Ingiinundardótt-
ir. skrifstofustúlka í forsæti;;-
iáðunevt:nu. Fullyrða má, að'
enda bótt börnin hafi ekki fens;
ið óskir sínar uopfylltar, bá
hafi samt or^-’ð aóð Tanct-
kynning fyrir íslan’d að svar-
fcréfum Ásgerðar.
FAGNAÐ AF IIÓPI
BARNA.
Flugvélin kom. til Reykjavík
um kl. 9. Var þá tekið á
barna. Færði harm þeim. gjafir.
Síðan var farið til veitingastað'
ar Loftleiða á Reykjavíkurflug
velli og þar .sungvi börnin fýr-
ir hann íslenzk jólalög, en hann
útbýtti enn gjöfum. Hann hélt
áfram för sinni kl. 11.
----------«-----------
Frá skrifstofu borgarlækms.
Farsóttir í Reykjavik vikuna
7,—13. nóv. 1954 samkvæmt
skýrslum 31 (2S) starfandi
læknis:
Kverkabólga 51 (76). Kvef-
sótt 174 (199). Jðrakvef 30 (26).
Mislingar 242 (205). Hettusótt
1 (4). Kveflungnabólga 12 (26).
Rauðir hundar 95 Í79). Hlauj-a
bólá 5 (5). Ristill 1 (1).
iMiRntisasaiiKuiciiiatKBXtKotxoiBKnn
Áuglýsið í ■
Áiþýðubiaðinu
t'mml »vm***ami»*
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
$
s
s
s
c
• * ^ - /■•
■ %
V
s
s
\
Mjög atliyglisverð bók eftir J. B. ILTORT, norskan liæstarcttariögmann.
Bókin er rituð „til minningar um hina mörgu, sem vom ranglæti beittir“ og sem „þakk-
lætisvottur Iiinum fáu, sem þorðu að rísa geen ranglætinu.“
J. B. Hjort sat í fangabúðum Þjóðverja á stríðsárunum og fékk þá hugmynydina að
þessari bók. En efni hennar er pað, að rakin eru frá lögfræðilegu sjónarmiði nokfcua* þau
málaferli, sem heimsathygli hafa hlotið, þar sem höf. telur, að „réttvísin" hafi gengið
ineira eða minna á rétt saltbomings. Af þeim málaferlum, sem höf. tekur til meðferðar,
má nefna réttarhöldin yfir Jesú frá Nazaret, Önnu Boleyn, Karli fyrsta, jPétri Griffenfeld,
Maríu Antoinettu, Kristjáni Selmer, Aifreð Dreyfus, Mikjáli og Óla Iletle. Maríusi van.
der Lubbe, Gunnari Eilífsen og hin miklu rétt arhöld í Núrnberg gegn þýzku „stríðsglæpa-
mönnunum“. — - í öllum þessum málum tel ur höf. meiri eða minni réttarmorð hafa veri'á
framin, enda vakti bókin gífurlega athygli í Noregi, þegar hún kom út. Boðskapur henn-
ar er alvarlegur og hlýtur að vekja hugsandi fólk til margvíslegra hugleiðinga.
ÞÓKÐITR JÓNSSON cand. mag. þýddi bókina með leyfi höfundar.
H.F. LEIFTUR.