Alþýðublaðið - 26.11.1954, Page 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Föstudag'ur 2ö. nóvember 1954
Útgefandi: Álfeýðuflokkurinn. Ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmunds-
son. Ritnefnd: Benedikt Gröndal, Jón P. Emils, Magnús Ástmarsson,
Óskax Hallgrímsson. Fréttaritstióri: Sigvaldi Hjálmarsson, Meðritstjóri:
Helgi Sæmundsson. Blaðamenn: Loftur Guðmundsson og Biörgvin
Guðmundsson. Auglýsingastióri: Emma Möllen. Ritstiómarsimar: .4903
og 4902. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Alþýðuprent-
•miðian, Hvg. 8—10. Áskriftarverð 15,00 á mán. í lausasölu: 1,00.
Fimmfán miíljónir eða fimm?
ST.TÓRNÁRFLOKKARNIR
eru ekki hugkvæmari en svo
í störfum sínum á alþingi, að
þeir endurprenta gömul frum-
vörp Alþýðuflokksins og flytja
í nafni þingmanna sinna. Frum
vörp þessi hafa þingmenn
stjórnarflokkanna fellt eða vís
að þeim frá undanfarin ár. En
þjóðin hefur gefið þeim gaum.
Þcss vegna taka stjórnarflokk-
arnir þau upp og reyna að gera
á'ð sínum.
Alþýðuhlaðið bendir ekki á
þessa staðreynd af neinni af-j
brýðisemi. AlþýðufJokknum er(
mest í mun, að áhugamál hans.
verði að veruleika, og honum
ér ljúft að leggja hugmynda-
litlum andstæðingum til mál-!
efni. En því miður er ástæða
til að vantreysta þingmönnumj
stjómarflokkanna i þessu efni.
Þeir virðast flýtja haráttumál (
Alþýöuflokksins til þess eins
að sýnast, en láta sér fram-]
kvæmd þeirra í léttu
rúmj liggja. Þetta kemur
glöggt í Ijós í sambandi við
i'rumvarp Alþýðuflokksins um
ríkisútgerð togara ííj atvinnu-,
jöfnunar. Aj'hingi liefur haft
það til meðferðar þrisvar sinn-
um og stjórnarflokkarnir
reynzt blindir á þýðingu máls-
ins. En fólkið úti á landi hefur
án tillits ti! stjórnmálaskoð- (
ana brennandí áhuga á þessum .
eða öðrum ráðstöfunum til at- J
vinnuauknjngar. Þingmenn
stjórnarflokkanna hafa sann-
færzt um þennan vilja þjóðar-
jnnar og þess vegna látizt
vakna. En tilburðir þeirra eru
nánast broslegir. I fjárlaga-
frumvarpinu er gert rá'ð fjrrir
fimm milljóna framlagi til at-
vinnuaukningar, og sú skýring
fylgir, að togarakaup séu mjög
til athugunar í þessu sambandi.
Þingmenn Framsóknar-
flokksins í efri deiíd flytja
frumvarp um jafnháa fjárveit-
ingu í sama skyni og þingménn
úr Sjálfstæðisflokknum flytja
sams ltonar frumvarp í neðri!
deild. Upphæðin er ein og söm,
og sama gildir um tilganginn.
En nú vaknar sú spurning,
hvort hér muni um að ræða
þrjár tillögur um sömu fimm
milljónirnar eða að tilgangur-
inn sé að verja fimmtán millj-
ónum í þessu skyni. Alþýðu-
flokkurinn mun gera sitt til
þess, að fólkið úti á landi fái
fimmtán milljónir til atvinnu-
aukningar samkvæmt þessum
framkomnu tillögum, en stjórn
arflokkarnir eiga cftir að segja
til um, hvort rausn þeirra eigi
að verða fimm milljónir eða
þrisvar sinnum fimm.
Þetta er stærsta dæmfð af
mörgum um viðbrögð stjórnar-
flokkanna írafrnvart þingmál-
um Alþýðuflokksins. En þing-
menn stiórnarflokkanna láta
rnnþá við það sitja að flytja
þessi frumvörp. Þeir fara sér
einkennilega hægt við að sam
þykkja þau og framkvæma. Sú
staðreynd vekur þann grun, að
þetta séu aðeins sýndarlæti. Sé
svo, að viðkomandi þingmenn
husrsi sér þessi frumvörp sem
pólitískar auglýsjnsrar, þá er
tímabært, að þjóðiu láti þá
w'-ða þess vara, á<V hún uni
ekkj slíkum vinnubrögðum.
Góðar hugmyndir eru einskis
virði, ef framkvæmdaviljann
vantar. Þingmenn stjórnar-
fJokkanna eru menn að minni,
ef hoir taka upp þingmál Al-
hvðuflokksins í hlekkinga-
skyni. Alþýðuflokkurinn telur
vissulega ekki eftir sér að
hiál-r»a hugmyndaíitlum and-
stæðingur^ um verkefni. En
hann krefst hess, að hugur
fylgi máii. Alþýðuflokkurinn
temur sér ekki pólitíska áug-
lýsingastarfsemi. Hann herst
fyrir málum veena fram-
kvæmdanna. — Stjórn^Hokk
arnir leggja fyrir sig allt önn-
ur yínmý'rögð. Þeir flytja mál
sín til að sýnast, en svæfa þau
síðan. Iðrun þeirra er uppger’ð
og áhugi þeirra blekking. Þess
vegna er þeim vantreyst.
Vegna lækkaðra aðflutningsgjalda af hráefnum og aukinna af-
kasta, lækkar verð á öllum framleiðsluvörum okkar.
RÚMDÝNUR, sem áður kostuðu kr. 925,00 með veri
kosta nú kr. 800,00.
Kynnið yður hið nýja verð á öðrum svampgúmmívörum frá okkur.
V E STU R G OTU 7 I
S \ M1
F
8 I 9 5 O
s
s
s
s
s
s
s
s
s
V
s
s
s
s
s
s
'S
s
s
s
>s
:S
s
s
s
s
s
s
s
s
,s
s
V
s
s
s
Bœkur og höfundar:
ergssonar
Sýnikennsía
Húsmæðraféíags Reykjavíkur
í smurðu brauði og ábætisréttum verður haldin
prjú kvöld frá 30. nóv. til 2. des. — Allar nánari
upplýsingar í símum 1810, 2585, 5236 og 80597.
Þýzku
léttu, með rauða, græna og brúna hand-
fanginu, eru komin aftur [.. i
Véla- og raftœkjaverzlunin
Bankastræti — Sími 2852.
Þórir Bergsson: Á verald-
ar vegum og Frá morgni
til kvölds. Smásögur. Isa-
foldarprentsmiðja. Rcykja
vík 1953.
ÞÓRIR BERGSSON er í
fremstu röð smásagnahöfunda
okkar, enda hugkvæmur og
djaríur og kann ágætlega að
segja sögu, þó að liann færist
raunar sjaldan mikið í fang um
efnisval, þar eð einkenni hans
eru hófsemi og varfærni. Hann
var löngu orðinn þjóðkunnur,
þegar fyrsta smásagn.a.safn
hans kom út 1939. Snjöliustu
sögur þess verða áreiðanlega
langlífar í íslenzkum bók-
menntum. Síðari srnásagnasöfn
Þóris eru ekki sömu listrænn-
ar stærðar, þegar undan er skil
in sagan Flugur í ,.Hinn gamli
Ad;am“, en hún mun geta talizt
á heimsm.ælikvarða. Nú eru
komin frá hans hendi tvö ný
smásagnasöfn. Slík afköst
sverja sig í ætt við hraðfram-
leiðslu fljótt á litið, en þess ber
að gæta, að sögurnar eru að
minnsta kosti skrifaðar á sex
árum. Ýmsir rithöfundar sam-
tíðarinnar eru því Þóri Berg.s-
syni stórtækari, bó að hinu sé
ekki að neita, að dugnaðmmn
er vafasamur.
,,Á veraldar vegum“ og ,.Frá
morgni til kvölds“ fiytja tutt-
ugu og tvær smásögur. Þær
eru misjafnar, en bækurnar
vitna samt ótvírætt um> beztu
kosti Þóris Bergssonar. Hann
beitir hér hugkvæmni sinni og
vandvirkni, leggur sig fram um
sögugerðina, leikur á marga
strengi og bregður upp eftir-
tektarverðum mvndum. Þesar
á heildina er litið. sverja bæk-
urnar síg í ætt við íyrst-a smá-
sasnasafn höfúndarins, og
brjár snjöllustu sögurnar
myndu sóma sér í úrvali bess-
arar greinar skálHskaparin'.
Þær eru Samvizkusemi í ..Á
veraldar ;.vegum“ og Frá
morgni til kvöld.s og Fjall-
gan.ga í „Frá morgni til
kvölds“. Nökkrar aðrar eru
góð listaverk, en þessar bera
af.
Samvizkusemi lætur lítið
yfir sér, en sannar glöggt,
bvað Þórir Bergsson er mikil-
hæfur smásagnahöfundur.'
Myndin virðist hversdagsleg
og auðgerð, en bakgrunnurinn
reynist sortaveröld harmleiks
og dapurlegra örlaga. Verkefn
ið er ekki stórfellt, en þrautin
ley.st af miklum ágætum. Fjall
ganga er gerólík, en vitnar um
sömu hæfileika. Höfundinum
tekst að gæða frásögnina. seið-
Þórir Bergsson.
mögnuðum töfrablæ og lýsa á
skáldlegan hátt þeim tilfinning
um, sem breyta hraðfleygum
augnaiblikum í örlagastundir.
Frá morgni til kvölds rís þó
sennilega hæst og sannar bezt,
hverjum vanda Þórir Bergsson
er vaxinn. Hún er ein af fimm
eða sex snjöllustu smásögum
höfundarins og perla sinnar
tegundar í sagnaskáldskap
okkar fyrr og síðar. TJrslitum
ræður sjálf sögugerðin, hug-
kvæmnin og kunnáttan. Leynd
ardómur sigursins minnir helzt
á lítið ljóð, sem verður stórt í
tvíleik og listrænnj. túlkun.
Mörgum mun finnast sögurn
ar Læknishjálp, Ást og Þorpið
mikils virði og enn öðrum Silf
urbúin svipa, Hjálp í viðlögum
og Listin að lifa skemmtilegar
aflestrar og listiiega gerðar.
Þær eru Þóri Bergssyni til
sæmdar, en hinar þrjár reyn-
ast eigi að síður í sérflokki.
Hins vegar er álitamál, að sög-
urnar Undrið á eyjunni, Da^-
stund á Grjóteyri, Málagjöld,
Ó, þú æska, Sendibréf og Utan
við Eden hefðu átt að fljóta
þarna með. Þær verða lesand-
anum naumast annað en dægra
stytting. Þóri Bergssyni bregzt
að vísu ekki sú bogalist að
gera hverja sögu sína sérstæða
og óvenjulega, en honum hætt-
ir til að færa reyfara í skáld-
legan búning. Prestur kemur í
heimsókn, Kolbeinn ungi, Sjá-
andi, Gestur - og Glæður eru
íremur þættir en smásögur, þó
að erfitt sé að skilgreina þann
mun. Að lokum er aftur á móti
hugkvæmnisleg viðleitni, en
annaðhvort ófullgerð eða mis-
heppnuð. Auga fyrir auga er
reyfaraleg um of, en gerð a-f
æ-rinni íþrótt og verður manni
minnisstæð. Og bá er víst upp-
talningunní lokið.
Þórir Bergsson befði áit að
steypa þessum tveimur bókiim
saman í eina með því að fella
burt sumar sögurnar. Það er
fiar.ri lagi fyrir sniallan ritböf
und að leggja vinnu hrein-
ckriftarinnar í öll uppköst.
Fimmtán beztu sör?urnar í bess
um tveimur bókum aialda
fremur en njóta binna sjö. sem
umfram eru. Þetta er ekkert
undruna.refni. bví að rithöfun.d
um hljóta að vera mislagðar
benöur. og v.andin.n ?r að velia
oér bafna. Fn annam á Þórir
Bovcf^ann jnætavel bnlck
* aðöájpnda S’n-na. Þriár úrvals-
smá'-öffur off firom sex góð
av að au.ki ei’u pleðileg’ tíðindi,
bó að bmr -óu í tveim.ur bók-
im. en hefðu komizt fvrir í
e:nni.
Helgi Sæmundsson.
snyrtMfH
'* fesfa £ fácss irss
tmrtið sér lýShyHð
va ktuð éllt.
• IS'