Alþýðublaðið - 26.11.1954, Side 5

Alþýðublaðið - 26.11.1954, Side 5
Fösíudagur 26. nóvember 1954 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÍS'LENZKAR Þ.TÓÐSÖGUR «ru jafngamlar þjóðinni sjálfrj. Frá ómunatíð hafa menn kunn að sögur um vættir, ýmist illar eða góðar. í lundum, hömrum, fjöllum og fossum. í sumum ís- lendingasögum hafa íyrirburð- ir, draumar, drau.gar og aftur- göngur mikilvægu hlutverki, að gegna, goðsögur herma margt um tröll og stundum i bregður þar fyrir álfum, en af þeim vildum við bó gjarnan fá meira að hevra. Sagnaritarar á 12. öld kannast við „stjúp- mæðrasögur, er hjarðsveinar segja, er enginn veit hvort satt er, en jafnan iáta konung- inn minnstan í sínum frásögn- um“ eins og komizt er að orði. Enn fremur að konungabörn verði fyrir stjúprnæðrasköp- um. En samt er eins og allur þorri þjóðsagna og ævintýra! hafi gengið á svig við blað og | bók á liðnum öldum. En því J betra lífi lifðu sögur þessar á vörum þjóðarinnar. Líklega hafa þær átt sinn þátt í að skapa bina glæsilegu fornu frá sagnarlist eins og hún birtist í íslendingasögum og ýmsum öðrum fornritum, en munnleg frásagnarlist leggur jafnan á- herzlu á skýra drætti, eðlilega, en hraða atburðarás, ríkar and; stæður Ijóss og skugga og fast-1 an, áþreifanlegan kjarna, sem; gerir það að verkum, að auð- 1 velt er að festa aðalatriði sög- unnar í mir.ni. — Þegar fram liðu stundír, stangaðist margt í þessum sögum á við trúfræði og vísindi lærðra manna, enda litu þeir stundum allar þjóð- sögur óhýru auga; ef þeir gáfu þeim á annað borð nokkurn gaum. En bvorki andúð né skeytingarleysi lærðra manna vann bu<? á úm.inum. Ömmurj og mæður héldu áfram að segia börnunurn álfasögur og ævintýri. en körlunum mun hafa bótt meira bragð að tröllasögum, drausa=ögum og hinum rammari galdrasögum. j Fræðslustefna og skynsemis- trú 18. aldar reiddi öxi sína heldur vígamannlega að rótum þjóðsagnanna. Þeim skyldi á eld kastað ásamt allri hjátrú, 1 hindurvitnum og kerlingabók- umu Mörgum mun þá hafa virzt dagar þjóðsagna endan- lega taldir. En á öndverðri 19. öld verður ,svo skynrbleg breyt ing á viðiborfi lærðra manna gagnvart þjóðsögum. Róman- tíska stefnan ryður sér til rúms í bókm.enntum. Allt er gert til að rlæða bjóðernis- kennd og efla bióðarmetnað. j Forvígismenn þeirrar stefnu lit.u á bióðsögur 02 ævintýri sem ósjálfráðan skáldskan bjóðí arandans. Mönnura verður æ! Ijosara, hvilíkar heimild.ir sög- urnar eru nm hugsunprhátt o? veniur hióðcinna. Víða ráu merm nú í b°im lísfrænan bátt Og sk-á-'M'1'“'»t Vi'ir mtv1 fvrri m^-n höfffu ekki skyniað neitt þvílíkt. Teija má að söfnun þjóð- sagna hefjist hér ^árið 1845, þegar þeir Jón Árnason og Magnús Grímsson bindast sam tökum um að safna öllu, sern þeir geta náð til af þjóðsögum, munnmælum, þióðkvæðum, þulum, gátum og öðrum þess háttar alþýðlegum fróðleik. En fyrst í stað var hér við ramm- an reip að draga. Menn voru ekki aðeins tregir og tómlátir, heldur fullir tortrvggni og ótta við að fá á sig hjátrúarorð, ef þeir létu þeim félögum í té slíkan fróðleik. Enn eimdi sem sé mikið eftir af andúð þeirri, sem skynsemisstefnsn vakti í garð sagnanna. Ekki blés held- ur byrlega um útgáfu slíkra Bjarni Vilhjálmsmn: FYRIR SKÖMMU var í útvarpinu ágæt kvöldvaka uni íslénzku þjóðsögurnar, og flutti Bjarni Vilhjálmsson magister við það tækifæri erindi það, sem hér birtist. Rekur höfundurinn í megindráttum efni þjóðsagnanna og gerir grein fyrir útgáfu þeirra og þá sér í lagi starfi Jóns Árnasonar. f haust er væntanleg ný útgáfa af þjóðsögum S Jóns Árnasonar og býr Bjarni Vilhjálmsson hana til prent ^ unar ásamt Árna Böðvarssyni magister. óhikað skipað íjölmörgum hinna betri þjóðsagna á bekk með öndvegisritum á íslenzka tungu að fornu og nýju. Þó að færri trúi nú á vættir, drauga, forynjur hvers. konar og útilegumenn en áður, eru flestir því marki brenndir að S þeir hafa unun af að skyggnast S inn í huliðsheim þjóðsagnanna, S hvort. sem í hlut eiga ungir eða gamlir, karlar eða konur. í hömrum og hó.lum eru álfaslot, þar sem hátt er til lofts og vítt | til veggja og engin þægindi eða | munað skortir. óskaland og æv því ráðið, að Bókmenntafélagið intýraheimur þjóðar, sem bjó keypti verulegan hluta upplags ’ við lítinn kost í láeu hreysi, ins handa félögum sínum, en það var þá raunar eína leiðin til þess að koma hinu mikla verki á prent. Jón Sigurðsson getur þess í bréfi til nafna síns Árnasonar. að sumra dómur sé sá. að þjóðsögurnar séu sú arg asta vitleysa, hjátrú og hind- urvitni, sem væri ‘oæði félag- inu og Islendingum til eilífrar skammar. — En aliar slí.kar raddir um þjóðsögurnar eru nú Eða var ekki munur að sæía kjörum einokunarkaupmanna eða álfakaupmannsins, sem seldi all.a erlenda vöru helm- ingi ódýrara en danskurinn og gaf auk bess marefalt fvrir bús afurðirnar. sem bóndinn. laeði inn? Vitaskuld vorr. ekki allir svo stálhennnir að hitta fvrir slíkan huldukaupmann. — En ekki var að vita, hve- nær bað 2at komið fvrir. Sum- fræða. Þeim Jóni og Magnúsi tókst þó að koma út litlu sýn- ishorni af sögum sínum árið 1852. Það fékk misjafnar und- löngu þagnaðar. Þ.jóðin hefurúr urðu bó að ffera sér a.ð góðu sjálf kveðið upp dóm sinn með að siá álfa í fábreytilegra um- því að le.sa fyrstu útgáfu þjóð-|hverfi 03 við hversdagslegri sagnanna upp til agná. „Það ér (störf heldur en að stikq álna- mesta gleðin mín í iífinu. að ég . vöru. Huldustrákur sést reka hef hver.gj séð nema rifnar og.kýr foreldra sirma, það er e. t. skítugar Þjóðsögur", er haft v. ekkert merkil,e°'t við það, en eftir Jóni Árnasyui á efri ár- ! staðreynd var það en?u að síð- um hans. Hann sá sem var að u.r og mátti vel flióta með í slíkt var merki þess að sögurn j sö<ru. Sumír álfar =tunría veiði- ar voru lesnar, ekki ein-u sinnijskan í vö-tnum e5a sækja sjó. irtektir hér heima, en vakti heldur hvað eftir annað og að . Þeir haga sér nák.væmlep'a eins mikla athygli lærð.va manná er ,þjóðin hafði tekið ástfóstri við t ">sc m»*mskir menn, veiða e. t. lendis, ekki sízt á Þýzkalandi, iþær. Bókmenntafræðingar ogjv. ívið betnr eða eru ein’mcris móðurlandi allra þjóðsagna-, unnendur fagurra mennta hafa mikiu veðurglöggvari. Hljóð fræða. Nokkrum árum síðar berst þeim félögum ómetanleg aðstoð frá Þýzkalandi, þegar j Umpc nWfípÍfl" Konráð Maurer, mikill lær-! JÖIiíví J dóm.smaður og hið mesta ljúf- menni, ferðaðist um hér á K*. ■ landi árið 1858 og gaf ári seinna út bók um. íslenzkar þjóðsögur og birti fjölmargar heyrist úr hól; ekkert sést, en það er ekki um að villast; áif- konan er að skaka strokkinn sinn. Þetta fólk er mennskt til orðs og æðis; það þekkist þó frá mannfólki á því, að það vantar í. það miðsnesið; það befur ekki ódauðlega sál, og Jón lærði er borinn fyrir þvi, að Trójumannasaga sé biblía þess. Þeir eru mannlegir í sorg og gleði; einkar sérkennilegur og sterkur er tregablærinn á sumum álfasögunum. I útile.gumannasögum birt- ast einnig oft óskadraumar. Dalurinn í óbyggðum er vafinn í grasi, enda er féð þar miklu vænna en í byggð. en jafn- framt er hann griðastaður þeirra, sem ratað bafa í mis- ferli ; bangað fá ekki ómild og refsingasöm vfirvöld seilzí. Ekkert er auðveldara e.n benda á dæmi þess að mannvonzka o.g kolsvart hatur sé undirrót þjóð sagna, t. d. margra sagna um uppvakninga, sendingar og aaldra. Undarlegt mætti það líka heita, ef hinar myrku ald- ir, eymdin. úrræða- og örygg- i.sleysið, erlend ábián og hyers konar nauðir hefðu ekki se+t eitfhvert mark á sögurnar og s'kilið þar eftir sig myndir af ranghverfu mannlegs lífs. F!n því má þá ekki heidur gleyma. að kjarninn i mörgum sögun- um er góðvild og bjálpfýsi og hiartsýn trú á sigur hins góða. I hverju ævintýrinu á fætur öðru segir frá illum álögum, sem ekkert fær sigrazt á nema óbifanleg þrautseigja, hjarta- gæzka og fórnarlund — og við vitum öll að farsæl lausn bregzt ekki. Galdrasögurnar birta gveini- les'a þrá manna eftir því að ná tökum á duldum öflum náttúr- unnar. En blær þeirra er marg víslegur, allt frá góðlátlegum glettnissögum til stórhrika- legra og mikilúðlegra sagna um baráttu manns, sem, stofn- ar tímanlegri og eilífri velferð sinni í voða með því að leitast Framhald á 7. síðu. Síðari greiii þeirra þar í þýzkri þýðingu. MÉR virðist Ijóst, að menn- Það er sem þá losni um ýmsar (írnir, sem tóku við í Kreml við hömlur hjá mörgum, og eftirj(jau5a Stalins fyrir einu og það gengur öll söfnun miklu; hálfu ári, hafi ákveðið langvar greiðlegar, enda kom þá í ljós, j andi sambúð í friði vjð Vestur- að sagnaauðurinn var óþrotleg veldin. þvi. að þeir hafa ákveð- ur a vörum þjóðaiúnnar. En því fór þó fjarri. að mönn um hefði almennt skilizt gildi þjóðsagnanna og lært að meta þær að verðleikum. Jóni Sig- urðssyni farast svo orð í ritdómi um áðurnefnda bók Maurers: „Vér horfum með undrun á hinar fornu sögur, sem standa eins og fjallháar eikur, óhrær- anlegar og fastar, en vér virð- um lítils hinar, sem eru í kringum oss eins og smáblóm alls staðar á vegi vorum, spretta upp og vaxa með oss í æskunni, lifa undir tungurót- um mæðra og fósturmæðra — og gætu orðið að fögrum eik- um og blómguðum, en hverfa fyrr, af því vér köstum þeim frá eins og visnuðum. skarifífl- um. Þær hafa aldrei komizt á skinn, þess vegna metum vér þær að engu.“ + Þegar þjóðsö.gur Jóns Árna- sonar voru gefnar út á árunum 1862—64, kom í ljós, að ýms- um leizt ekki á blikuna. Jón Sjgurðsson sætti harkalegri gagnrýni fyrir að að hann fékk ið geysilega upbyg'gingu heima fyrir. Álíka stór hluti- af Rúss- landi í Evrópu og Frakkland og Þýzkaland samanlögð var eyðilagður af Þjóðverjum. Hvert sem litið er í borgum og bæjum, er hegri það, sem fyrst verður fyrir augum. Rúss ar byggja allan sólarhringinn, þótt margt af því sé hrófatild- ur miðað við okkar byggingar- lag. Einu sinni vaknaði ég kl. 1 að nóttu við mikinn hávaða. Þá hafði verkamannahópur brotið niður gaflinn í briggja hæða húsi gegnt hótelinu til þess að þar yrði síðan byggt nýtt verz'. unarhús. TIMBURHREYSI Mörg gömlu húsin. einkum í Moskva og Leningvad, eru timburhreysi að falli komin og skítug fjölbýlishús með sprungnmn. veggjum. Alltof mikil áherzla virðist lögð á stórfenglegar, opinberar byggingar, þótt sumar þeirra búið er að setja gibsskreytingú á þær. Þ*ó er unnið að nýjum fbúða- byggingum. Markíð í Moskva er nýjar íbúðir handa milljón manns (þar sem. hverjum ein- staklingi er.u ætluff 9X9 fet eða tæplega 9 íermetrar). Sennilega munu þeir troða þar inn miklu fleirum, þar eð leyfð eru 5X5 fet á mann. Markið er enn lnarra í Stal- ingrad, þar sem eru einhverjar fallegustu byggingarnar — og jafnframt stærra hreysahverfi en ég he£ nokkru sinni séð. Þó munu þessar fyrirætlanir ekki komast nálægt því að ráða fram úr vanda sambýlisins — tvær fjölskyldur í einni íbúð. Þá er peningum veitt í stríð um straumum í landbúnaðinn. Á þessu ári hefur ónotað land, sem er stærra en allt Bretland, verið plægt og í það sáð. Alls staðar getur að líta merki um framlög til iðnaðar, einkum til framleiðslu á iðnað artækjum og nevzluvörum. Fyrir ellefu mánuðum lofaði Anastas Mikoyan verzlunar- málaráðherra „betra lífi“ — meiri mat, reiðíhjólum, útvarps og sjónvarpstækjum, ísskápum. rvksugum, þvottavéliim og' raf séu ekki stórfenglegar, fyrr en magnsáhöldum:. íRinn stendux við þetta loforð. Það sést á verzlununum, sem eru að fyll- ast af þessum vörum. Og Rússarnir kaupa! Allan liðlangan daginn streyma kaup endur inn í Univsrmag, stórt vöruihús beint á móti Bolshöi- leikhúsinu í Moskva. "JT | SKORTUR Vörunum' er ekki vel raðað; þeim er hrúgað saman í hillur og glersýningarskápa, sem not að,ir eru sem afgreiðsluborð. —• Það er enginn staður til þess að máta föt eða kjóla. satt a5 segja mega kaupendur prísa sig sæla fyrir að geta skoðað í öllum mannfjöldanum það, sem þeir eru að kaupa. En þeir kaupa. Mestur var mannfjöldinn við eldhú'sáhalda borðið, þar sem vörugæðin eru góð. Auðvitað er enn skortur, þrátt fyrir vörufléðið. Ég reyndi að. kaupa hitabrúöa til þess að geta haft með mér heitan drykk í hinum rúss- nesku flugvélum, sem eru þjónalausar, matarlausar, drykkjarlausar og björgunar- beltalausar. — Hitabrusar seldust upp í Moskva fyrir sexr mánuðum. Þeir voru einmg Framh. á 7. síðu. J

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.