Alþýðublaðið - 26.11.1954, Síða 6

Alþýðublaðið - 26.11.1954, Síða 6
ALIÞÝPUBLAÐIP Föstucíagur 2ö. nóvember 1954 Úfvarpið 20.30 Uppl'estur: „Hér er kom- inn Hoffinn", bókarkafli eft- ir Guðnaund G. Hagalín (Andrés Björnsson). 21 Tónleikar Sinfoníuhijóm- isveitarinhar; fyrri hluti (út ivarpað frá Austurfcæjarbíó). iStjórnandi Rcbert Abraham Ottósson. a) „Ský“, Nocturne 1 eftir Dabussy. b) Sinfónía nr. 41, K-551. í C-dúr, „Júpí- tersinfónían" eftir Mozart. 21.45 Hæstaréttarmál (Hákon Guðmundsson næstaréttar- ritari). 22.10 Útvarpssagan: „Brotið úr töfraspeglinum“ eft.ir Sifrid Undset, IV (Arnheiður S:g- urðardóttir). 22.35 Dans- og dægufíög: Dan- ny Kay syngur, og leikm - n-'r fj’í - ';V (:] Ictit ) KROSSGÁTA. Nr. 764. Lárétt: 1 líkamsiýti, 5 gim- steinn, 8 bita, 9 tónn, 10 meg'in. 13 tveir eins, 15 fljót, 16 jþreytt, 18 buna. Lóðrétt: 1 gerð, 2 hinn fyrsti maður, 3 tónverk, 4 smíðaefni, 6 not, 7 bíltegund, 11 flýtir, 12 heiti, 14 á bragðið, 17 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 763. Lárétt: 1 skrölt, 5 ósár, 8 afli, 9 ra, 10 arga, 13 as, 15 aðla, 16 rófa, 18 laðar. Lóðrétt: 1 skapari, 2 kofa, 3 ról', 4 lár, 6 sigð, 7 raðar, 11 raf, 12 alda, 14 sól, 17 að. 1 Fer héðan mánudaginn 29. þ. jai. til austur-, norður- og vest tirlands. Viðkomustaðir: Vestmannaeyjar Fáskrúðsf j örður Reyðarfjörður Eskifjörður Norðfjörður Seyðisfjörður Húsavík Akureyri Siglufjörður ísafjörður Patreksfjöi'ður. íélagslíf Frá Guðspekifélaginu. . Fundur verður haldiön í ptúkunni Mörk kl. 8,30 í kvöld í húsi félagsins. Sören Sörenson talar og les upp úr hinni nýju býðingu sinni á Dhammapada. þókinni um dyggðina. Hljóm list. Gestir velkomnir. GRAHAM GREENE: NJOSNARINN 45 um slóðum nýlega? spurði lögreglumaðurinn. Nei. Sælir, sagði lögreglumaðurinn og labbaði af af stað, hægt og þreytulega, eða eins og hann ætti eitthvað eftir af erindinu, næstum því briókk ulega Allt í einu nam sann staðar, leit syfjulega á D. og ssagði: Skrýtið blað, sem þú notar, maður minn. Þá minntist D. þess að hann hélt á rakvélar- blaði konunnar í hendinni. Það æflaði hann pó ekki að gera, bara vera sápugur í framan. Hann sagði: O, þetta er blaðið hennar systur minnar, ég týndi mínu. Hvað er með það? Þetta var ungur lögreglumaður, sennilega óreyndur. O, þð er ekkert, herra minn. En þetta er nú einu sinni okkar hlutverk, herra minn, að hafa augun opin. D. sagði. Þér hafið mig afsakaðan, herra minn. Eg hef dálítið nauman tíma_ Allt í lagi, herra minn, sagði lögreglumað- urinn og gekk niður tröppurnar. Svo hvarf hann í þokuna. D. lokaði hurðinni og snéri við inn á baðherbergið. Það hafði farið sápa upp í hann_ Hann skyrpti henni út úr sér. A'ð andartaki liðnu var efrivararskeggið horfið. Það bi'evtti honum, breytti honum ósköpin öll. Hann sýndist að minnsta kosti tíu árum eldri. Reiðin og ofsinri og' bræðin og heiftin sauð og vail í æðum hans. Nú var þeirra t.ími kom- inn að vara sig á honum. Nógu lengi var hann búinn að þera þolandin!n_ Nú skyldi frumkvæð- ið verða framvegis í annarra liöndum en hing- að til. Nógu Iengi var hann búinn að láta berja sig, misþyrma sér, já, jafnvel skjóta á sig. Eftir að vita, hvort óvinir hans bæru sig að öllu eins vel og hann hafði gert. Honum varð hugsað til herra K. og veitingakonunnar og dauðu stúlkunnar, og, þar sem hann eins og í jleiðdlu reikaði úr baðherberjginu og inn í daunsterka kvenmannsíbúði-na sór hann og sárt við lagði, að héðan í frá yrði það hann, sem of- sækti, sém hefndi, sem brygði hinum bitra ljá dauðans svo lýsti af .,.. Annar þáttur. SÁ, SEM OFSÆKIR, . 1. kafli. Hvell rödd útvarpsþulsins gall við í hátalar- aranum: „Áður en næsti dagskrárliður hef-st, sem er einleikur á bíóorgel, verður hér lesin tilkynning frá Scotland Yard: Lögreglan lýsir eftir útlendingi nokki’um, að nafni D., sem um hádegisbilið 1 dag var tekinn fastur í sendi- ráði.......lands, en slapp það'an eftir að hafa beitt vopnuðu oi'beldi. Hann er um það bil fjörutíu og fimm ára, 180 cm. á hæð, dökk- hærður og' lítið eitt byrjaður að hærast, með mikið, svart efrivararskegg, stórt ör á höku, foægra megin_ Sennilega vop'niajður Skamm- byssu,“ Afgreiðslustúlkan sagði: Það er skrýtið. Þú hefur líka ör, hægra megin á hökunni. Má mik- ið vera, ef þú sleppur frá að vera tekinn fast- ur. O, nei, sag'ði D. Eg verð að fara varlega, haldið þér það ekki, ungfrú? Ja, þvílíkt, og annað eins, sem fyrir getur komið, hélt áfgreiðslustúlkan áfram að masa Eg var að labba hérna niður eftir götunni, og það var heimikil mannþyrping. Einhver, sem framdi sjáifsmprð, sagði fólkið, stökk út um glugga eða eitthvað svoleiðis. Vitanlega nam ég staðar og beið til þess að vita hvað gerzt én cy A’i g.N nta rr,lft p?*8! v?.r ekkert. að sjá. Svo að um liádegismatarleytið þá fór ég yfir á hóteiið til þess að hitta Else og vita hjá henni hvað um var að vera. Og pegar mér var sagt, að það hefði einmitt. verið hún Else, sem sjálfsmorðið framdi, já, þá hefði verið auðvelt að velta mér um koll með fjöð- ur, skal ég segja þér_ Voruð þið vinstúlkur? Ja, ég held að hún hafi ékki átt betri vin- stúlku. Og þér þykir mikið fyrir því, að hún Else skuli vera dáin? Eg get varla trúað því ennþá, að hún sé það. Og víst er það ekki sennilegt, að stúika á hennar aldri fremji sjálfsmorð, sagði D. Finnst þér ekki líka, að þetta g'eti eins hafa verið, ja, verið slys? Nei, nei, pað held ég ekki. Eg held líka að ég viti sit.thvað um Else, sem aðrir vissu ekki_ Eg held til dæmis, að hún hafi verið ástfangitn, afskaplega mikið ástfangin. Helduxðu það? Já, og það var giftur maður. Hann á heima í Highbury. Hefurðu sagt lögreglunni frá því? Eg verð vitni við réttar'höldin. Sagði hún pér frá þessu sjálf? O, nei. Hún var dul stúlka, hún Else. En maður þarf nú elcki alltaf að láta segja sér allt. Hann virti hana fyrir sér rrteð hryllingi: Þetta var þá vinátta í lagi! Hann gaf gaum að litlum, brúnum augunum hennar og sviplausu andlitinu, og hann sá að hún bjó þetta allt saman til um leið og hún talaði. Það var ekk- ert til í þessu með manninn í Highbury. Hann var ekki til nema í kollinum á þessari ófyrir leitnu stelpuskjátu. Kannske það hafi verið þessi stelpa, sem lánaði Else bækurnar, ódýru ástarsÖgurnar, sem hann hafði merkt að höfðu áhrif á sálarfar hennar? Hún sagði: Eg held að það hafi verið vegna barnanna, að það gat ekkert orð'ið úr þessu hjá þeim, vesalingun- um. Svolítið hugmyndaflug hafði hún þó, peg- allt kom til a'lls. Else var dáin. Hver og einn gat logið á hana og um hana hverju því, sem hon um iysti, og ekki gat hún borið hönd fyrir höfuð sér lengur. Else var alveg bálskotin í hon- um, héit hún áfram. Það var einlæg ást, já, það má nú segja, einlæg ást. Hann lagði drykkjupeninga á borðið hjá diskimun. Jæja, það var gaman að tala um þetta við þig', ungfrú, hm, tala um þetta æfin- týrí við yður, Eg' held ég vexði aldrei svo görnul, herra minn, ég vona að minnista kosti, að ég verði aldrei svo gömul, að ég gleymi því. Það hefði verið hægt að fella mig um koll með fjöður. Hann var lagður af stað út og heyrði ekki meira, langaði heldúr ekki til þess. Það myndi ekki koma neitt nýtt fram, þótt liann eyddi meiri tíma en orðið var í að tala við þessa. Það var komið kvöld og mjög kalt í veðri. Það var fyrir tilviljun eina að hann rakst inn á þessa kaffistofu, öllu heldur afleiðing þess að 'hann hafði villjað hugsa málið sem allra næst staðn um, en sjoppan var í þxiðja húsi frá gistihús- Dra-víðgerSlr. Fljót og góð afgreiðslfi. í SGUÐLATJGUR GlSLASON^ S Laugavegi 65 ^ * * i tilar.é* y Laugavegi Sími 81218. Samúðarkorf Slysavumaif ag* S kaupa ílestir. Fást fejft \ hana-} 4 alysavamadeildum land allt. í Rvík i yrðaverzlunínni, Banka- ? atræti 8, Verzl. Gunnþér- • unnar Halidórsd. og akriú) atofu félagsins, GrófiE 1.) Afgreidd í síme 4897, —/ Heitið á alysavsraafélagíj.í ÞblS bregst ekki ? , ?; R 3 : ^ *f p.‘ sjomsnna s s s ^ Minningarspjöld fást hjá:) (Happdrætti D.A.S. Austur ? S stræti 1, sími 7757 ) Veiðarfæraverzlunin Verð Í’ ^ andi, sínii 3786 'a Sjómannafélag Reykjaííkur, j ) síirii 1915 ) (Jonas Bergmann, Háteigs í S veg 52, sími 4784 ÍTóbaksbuðin Boston, Lauga/ ^ veg 8, sími 3383 ^ S Bókaverzlunin Fróði, Leifs y S gata 4 ý ^VerzIunin Laugateigur, - ^ Laugateig 24, sími 81666 ^ SOlafur Jóhannsson, Soga ý b bletti 15, sími 3096 ^ ^Nesbúðin, Nesveg 39 ^ S Guðm. Andrésson gullsm., y ) Laugav, 50 sími 3769. § N HAFNARFIRÐI: S Bókaverzlun V. Long, 9288 ^ V s s s s s s I \ Mínnlsigarsplold * S BamaspítalMjóða Hrlngsine^ f eru aígreidd í Hannyrðg- y { verzd. RefiU, Aðalatræti I4y V (áður verzl. Aug. Sven«-ý i sen), I Verzluaiani Vícter„V ) Laugavegi 33, Hoite-Apé- ^ tekí, Langholtívegl M,S { Verzl, Álfabrekku viS SuS-j $ urlandabraut, og j>orat*ia&--’) báð, Snorrabraut 61. Smurt l>rau@ ojg snlttur. Nestlspakkar. Odýrast t>% bert. eamlega*: pantið fyrirvfcra. MATSAKINfl Lækjargftta S, "ff Sími 8014«. j af ýmsum stærðum í ( í bænum, úthverfum bæj J • arins og fyrir utan bæinn ^ \ til sölu. — Höfum einmg) > til sölu jarðir, véibáta,j • bifreiðii* og verðbréf. J Nýja fasteignasalan, • Bankastræti 7. Sími 1513.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.