Alþýðublaðið - 26.11.1954, Qupperneq 7
Föstudagur 26. nóvember 1954
A LÞYÐUBLAÐI0
n
Gosbrunmir
Frh. af 8. síðu.)
á stjórn bæjarins að gera nú
þegar gangskör a'ð- því, aÖ
hæfilegt ráöhús verði reist á
góðum stað í gamla bænum.
Á fundinum fóru einnig
fram ýmis skemmtiatriði, svo
sem kvikmynd.asýning. gaman
vísnasöngur og sérstaka at-
(hygiji vakjti piíanóleikur hins
unga píanóleikara Aila Hsim-
is Sveinssonar. sem. lék bæði
erlend tónverk og frumsamin
Jög, varð bann að leika mörg
aukalög. Að lokum var svo
dansað til kl. 1 e. m.
ásf og demenfar
Framhald a 8. síðu.
kona í París“, sem út kom ár
ið 1952.
í pessari þriðju ferðareisu
bók sinni segir Anna frá Mold
núpi á sin'n sérkennilega og
skemmtilega hátt frá för sinni
til Kaupmanndhafnar ásamt
‘ sýstur sinni árið 1951 og dvöl
sinni í Belgíu og Englandi. —■
Margt dreif á daga hofundar
ins á þessari ferð eins og nin
um, sem hún hefur áður lýst.
Bókin er myndarleg að öliurii
búnaði, prýdd nokkrum mynd
um, 186 blaðsíður og gefin út
á kostnað höfundarins eins og
fyrri bækurnar.
S
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
y
s
)
s
s
s
Bók um bóndann á Hjáimssföóum, hagyröinginn og gieöimanninn.
Páll Guðmundsson, bóndi á Hjálmsstöðum í Laugardal, hefur um langan
aldur verið einn af kunnustu hagyrðingum landsins. Páll er nú rúmlega
áttræður og hefur því lifað tvenna fímana. í bók þessari má m. a. lesa um
sjósókn á Suðurlandi um síðustu aldamót, Reykjavík fyrri daga, og brot
íslehzkrar bændasögu. Hér má á sérstæðan og skemmtilegan hátt lesa um
kynni Páls og ýmissa1 þjóðfrægra manna, svo sem Stephans G. Stephans-
sonar, Einars Benediktssonar, Steingríms Thorsteinssonar, Benedikts Grön-
dals, Þórarins B. Þorlákssonar og Kjarvals. Hér koma einnig við sögu sér-
kennilegir íslendingar: Símori Dalaskáld, Eiríkur á Brúnum, Eyjólfur ljós-
tollur, Óli prammi, Guðmundur dúllari, Eyjólfur tónari, Jón Kjósarlangur,
Jóhann beri, Þórður Malakoff o. fl.
VILHJÁLMUR 8. VILHJÁLMSSON sýnir hér enn einu sinni ótvíræðan
hæfileika sinn á sviði ævisagnaritunar og á drjúgan þátt ,í því, að bókin er í
senn framúrskarandi fróðleg og skemmtileg aflestrar.
Hý skáidsaga m spífalalíf og ásfir
eftir Mary Roberts Rinehart.
„Lækirir huldu höfði,“ fjallar um ungan, frábæran skurðlækni, sem verð-
ur fyrir því óhappi, að þrír sjúklingar deyja í höndum hans. án skýranlegra
orsaka. Hann fær ekki undir þessu risið og ákveður að hverfa í mannhaíið,
og fer huldu höfði nokkurt skeið. En þegar sjál'fsgagnrýnin og ásakanirnar
eru mestar, knýr atburðarásin hann til starfa á ný, — og harm endurheimtir
sjálfstraust sitt og lífstrú og fær fulla skýringu á atburðum þeim, sem ráku
hann út í vonleysi og flótta frá starfinu, sem hann kunni og unni, lífsköllun
sinni: læknisstarfinu.
Þeir, sem fyrir tveimm árum lásu bókina „Læknir ---------------------------
af lífi og sál“ eftir Mary Roberts Rinehart, munu
nú lagna hinni riýju læknaskáldsögu liennar, —
„Læknir huldu l»öfði“.
Siglufjöriur
Farmhald af 1 síðu
lega úr atvinnuástandinu, því
áð 10 vélbátar léggja til svo
mikið h.ráefni, að vinnan við
það frærifleytir mörgurn hundr
uðum fó-ks. Gallinn er bara
sá, að afli er minni ívrir Norð
urlandi en syðra langan tíma
ársins.
nsokn
Frh. af E. síðu.)
þennan fyrsta kauptaxta sinn
hefur félagið oft staðið í kjara
deilum og margir kauptaxtarn
ir samþykktir. Siðastá kjara-
deilan. sem félasið tók bátt í |
var desemherverkfsllið 1952.
Varð félaý’ð, við lausn þess að
njótandi hpí-ra kjarabóta, sem
náðust með verkfallinu. En
síðan !hef”r féiagið tvisvar
fengið ihmkkað kaun verka-
kvenria.. enda bótt ekki kæmi
til verkfa’1" Hefur verkakon-
um tekizt knvia fram karl-
mannskaim- ’’ nokkrnm starfs-
greinum við fiskflökun.
upu'hvott nn á bíi Og
uoplagninm’ skreiðar á hialla.
Tímakaun 'rorkakve.nna í bess
um greirv’~ °r hví orðið 14.60
kr. t’l W*—h„r<w v-ið 25 aur
ana fvrsta "úð. Má betta telj-
aot a'óður Vérkakyenna
félarriro T' --v,ar á 40' ára
starfst.'m'’1'"’- sínu.
, AFMV8 ’ FAGN AÐUR
j KVÖtv
Afmæli'"" r>naður félagsins
hefst kí. n ' 1-,vö!d með sámeig-
inlegu bo''*1’ "tdi, Formaður fé
íagsins,
ir mun fI,Tl ’
samfelld '
Framhald af 5. síðu.
við að ná valdi' á hirium illu
öflum —- og bíður lægri hlut.
En hvergi r.ærri allar þjóð-
sögur eru kvnium blandnar og
nægir í því efni að benda á
kímnisögur, afreksmannasögur
og sumar ' örnefnasögurnar.
En flestar þjóðsögur eiga það
sammerkt. að fcær fcregca ucp
myndum úr íslenzku þjóðlífi á
liðnu-m öídum. Við stáum fólk-
ið í önnum og ’ erli bversdags-
lífsins, við hayskaþ. á grasa-
fjalli, í fjaligöngum. bóndann
í smiðju eða skemmii, sauða-
manninn við beitarhúsin. sió-
manninn við róðra eöa á le*ð í
verið eða heim úr bvi. Þær Iv?
ingar eru að öílum jafnaði
raunsanna". hvað sem Iíður
sendingunni, útilegumannin-
um, álfkonurmi e;Xa trö11ske«s-
unni. sem bíðu.r’ á riæsta leitfc
Þó að ekk.i væri unnt &ð telia
fcióö-ögunum re:!t anpsð til
vildis en hp-'-ar b.ióðlífSlýsing-
ar, væru hær sanrú stórmerki-
■effar. Fn frsr,°r öllu crrks- á
okku.r blmr þjóð-agpEnna. blíð
ur eöa s-tríður eftir afvikúm. og
síðárt en' efcki rfzt hin .óþrotna
og heiða frásögn.
''hanna Esfisld.óit-
1 ávarn. þá vterður
rkrá úr sögu fé-
Framhald af 5. síðu.
uppseldir í Stalingrad, Rostov
og Odessa. Eg fékk brúsa í
Kief.
Matvörtíbúðir, som heita
Gastronom og hafa hræðileg,
máiuð líkön af kjötlærúm
gluggunurn, eru vei búnar vör- !
um. Nóg er hægt að fá af
brauði, smjöri, sykri, kjöti,
02ti, súkkulaði og kempavíni.
Starfslið 'hótela er glaðlegt
og vingjarnlegt, en aígreiðslan
er hæg. Þegar maðtir er Iiáll'
11
er byr jiíð —
DELICIOZJS og fleiri íirvals tegimdum.
Athugið hið hagslmðci verð í heiliim kössum.
,Af ávöxtunum skuluð þið þekkja þá.‘‘
búinn með ímðdégisverðihn, er lega álitnar úrkynjaðar og eru stjórnar Malenkovs.
lagsins. F:'’mar Gi.'daeon rrun bjórinn oft búinn, og þá fær bannaðar. Þjónar eru þessu
maður því aðeins f’ösku, að, ekki sammálaf.
syngxa ea
tv'rencni"
Aðgöp.vi" '
inní eru
stofu félaf'"'
-nvísur, þá verður
l""TdasnnPúr o. fl.
“ar ;
úr í
íð skemmtun
dns í skrif-
við Hverfsgötu.
I Það starf, sem þair hafa tek-
Sex aðalmeðlimir stjórnar- izt á hendur iheima fyrjr, ef
innar, sem ég sá við opinbera , ausl jóslega svo gífurlegt, að 5-
maður sé vinur yfirþjónsins. j En verzlanir eru betri leiðar móttöku, virðast vera samstillt ' mögulevt er að ímynda siér, a§
ívilnanir þekkjast þar sem ann visir en hótel, þegar- dæma skal ’ lið jafnin.gja, og í miklu meiri hægt sé að liúkahví, nema friS
■ .’k' 1 L4 .1’X TvT.' irí A w o i ns.v’.sru’il oi onv< ! í'ö’ivilnrt i' n K, 1 'A Ith’I m
ars staðar.
Þjórfjárgjafir eru opinber-
þjóð. Núna sýna rússneskar j snertingu við raunveruleikann | sam.’e® samhúð sé. ÞEIR
verzlanir stefnu hinnar nýju.heldur en Stalin var. IhLJÓTA AÐ VITA ÞAÐ.