Alþýðublaðið - 27.11.1954, Blaðsíða 3
Laugardagur 27. nóvember 1954
3
NORÐRI hefur gefið út bókina „Dauðsmaiinskleif“ eftir
Jón Bjöinsson rithöfund, en hún flytur þætti frá liðnum öldum.
Hafa þeir allir áður komið út á donskii og fleiri málum og eru
b.yggðir yfir munnmæli eða fáorðar frásagnir annála, cn að baki
hiiina stuttorðu og hlutlausu frásagna annáianiia felást oft heil
ar sögur um mikil örlög. — Skrifaði Jón Björnsson þætti þessa,
meðaii hann átti heima í Kaupmannahöfn, en þar dvaldist liann
hálfan annan áratúg og birti fjöldan af sögum og þáttúhi í blöð
um og tímaritum á Norðurlöndum og í Þýzkalandi.
Þættirnir eru sjö talsins og
tieita: Dauðsmannskleif, Hefnd
in, Hervæðing, Uni danski,
G-ísli boli, Nágrannar og Andi
fljótsins.. Bókin er 207 blað
í Eddu.
í Lókaorðum bókarinnar seg
ir höfundurinn: „Allir þættirn
ir í þessari bók hafa áður kom
ið út á dönsku og fleiri mál
um, sem hér er óþarft að telja
upp. Þeir gerast allir á liðnum
öldum og eru bvggðir yfir
munnmæli eðá fáorðar frásagn
ir annálá, eii að baki hinna
annálanna felas't oft heilar sög'
ur um mikil örlög. Þar er víða
að finna margvíslegan fróðleik
um líf og háttu fólks á liðnum
Framhald á 7. síðu.
eítvangur
dagsini
Sagt um Sölku Völku eftir frumsýninguna. — Sér-
vizka skáldanna. — Anna frá Moldnúpi með nýja
bók. — Viðskipti hennar og Jóns.
í BRÉFI frá H. F,, sem dvel-
úr um þessar múndir í Stokk-
hólmi, segir: „Salka Valka,
kvikmynd Laxness, var fruni-
sýnd í kvöld og náði ég í að-
göngumiða. Ég bei'ð með rrtik-
illi eftirvæníingu eftir því að
sjá þessa kvikmynd, því að
maður hefur álmga á öllu, sem
snertir íslenzku þjóðina, að
minnsta kosti þegar maður
clvelur í fjarlægð frá hcnni.
ÉG GET EKKI SAGT, að ég
hafi orðið fyrir vonbrigðum af
Évikmýndi-nni. Hún var betri
en ég1 hafði búizt yið — og það
sarna segir nánisfólk. sem hér
dvelur og ég hef talað við. Hún
er dálítið þunglamaleg á einum
kafla og á öðrum fannst mér
hún ýkja um of, 'en þetta er
persónúlegt mat mitt og ég
geri rág fyrir að útlendinguiri
finnist my-ndin ekki yfirdrifin.
HÉR HAFA BIIÍZT viðtöl
við Laxness, og eru sum for-
ko-stuleg. En hvað um það. Ég
held að -skáldin megi vera smá
skrítin. Sum ganga með sítt
hár og alskegg, önmir skreyta
sig með geysistórum gleraug-
um — og það gerði Kiljan einu
si-nhi, nokkur taka upp annar-
lega siði — o-g sum þykjast
vera hroðalega róttæk, eigin-
lega standa í blóðiigri' styrjöld
við öll stórveldi á himni og
jörð. Og mér fimist Kiljan vera
í þeirra hópi. — Þórbergur
lætur sér nægja drauga- og
hu)dufólkstrú.“
ÉG VAR AÐ LÉSA hina
riýju bók Örinu frá Moldnúpi:
hrekkur maður við, maður á
ekki von á því. En við það
sanníærist maður líka um það,
að hún er ekki öll þar sem liún
er séð, ég á við þaðj ap þetta
saklausa hjarta og þessi trúaða
sál ihefur líka hugmynd um ref
ilsti,gu lífsins, þekkir hold.sins
ástriður og veikleika anda-ns,
ekki aðeins hjá sjálfri sér, held
ur og meðbr-æðra og með-
systra.
ANNA FRÁ MOLDNÚPI
ræð-ur yfir á-gætum ..humör“
þegar hún vill bað við hafa.
Sjaldan beitir hún honum gegn
öðrum, ofta.st gégp siálfri sér.
Kaflinn um viðskioti hennar
og Jóns prófes-sors Helgasonar
í Árnasafni er al:veg pryðileg-
ur. Þeir, sem- bekkja vzta lagið
á Jóni við fyrstu kynhirigu,
kannast sannarléga við setn-
ingarnar og viöíbrögðln.
ÞATJ HÁÐU EÍNVÍGI út af
guðspjöllunum. Jón kastaði
fram tilvitnúnum í guðsþjöllin
•— hefur ví-st haldið að hann
myndi ekki fá néitt svár frá
iorúkonunni. eri þar skjátlað-
ist honum hrapallega.
ÞE-GAR HANN uppgötvaði
það, reyndi ha-nn að bjarga sér
úr klípunni með fleiri tilvitn-
unum. en allt fór á ?ömu leið,
íavo að vísindámaðurinn stóð á
gati — o-g var svo illa kominn
að lokum, að hann vildi ekki
visá henrii leið út úr ra jýhöl-
um safnsins, nema ef ástæðan
hefur verið sú, að hann haíi
viljað fá að hafa þessa skrítnu
persónu lengur hjá sér. — Ég
„Ást og. demantar." Fjósakon-, héfði viljað gefa mikið til að
an undan Eyjafjöllum, vefar-! vera viðstaddur og hlusta á við
inn á Sjafnargötunm, förukon- skiptin.
an í Párís. skrifar einnig urn ,
slíkt efni. Anna' frá’ Móláriúpi'
leridir í mörgum. æ-vintýrum og H,U11 flytm' að Vis:i ökkl fregn'
allt verðúr að'sögú, enda hefur ,ir . -
húh hfélhleik hjartans o-g sál- e“, lh M SmaS?Mfe %
arinnar og lítur á mannlíf og!auk er 1 henni miklli froð
rnannvirki annarra þjóða stór-!
um
. um.
BÓK ÖNNXT er ske'mmtilegi
I DAG cr laugardagurinn 27.
nóvember 1954.
FLUGFERÐIR
Loftleiðir.
Edda, mil'lilandáflúgá'él Loft
leiða, er væntanlég til Reykja-
víkur kl. 7:00 árdegis á morg-
un frá New York. Flu.gvélin
fer kl. 8:30 til Oslóár, Gauta-
borgar og Hamborgar.
líekla, milliiandafiugvél Loft
léiða: cr vséritánlég til Revkja-
ViJxUi' tvi. „J.U.V/V/ <u iXjóig’uu Ud
Hamb-org, Gautaborg og Osló.
Flugvélin fer kl. 21:00 til New
York.
PA-flugvél er væntanleg frá
Helsinki. StokkHólmi. Osló og
Prestvík í kvöld kl. 21:15 og
iheldur, áfram eftir skamma við
djvöl til New York.
SKIPAfRETTIB
Brúaríoss kom. til Reykja-
víkur 25/11 frá' Hull; Dettifoss
kom til New York 24/11 frá
Reykjavík. Fjallfoss fer frá
Reykjavik í fvrramálið 27/11
til Hafnarfjarðar, Keflavíkur
og Vestmannaeyja og þaðan til
London, Rotterdam og Ham-
borgar. Goðafoss fer frá Reykja
vík annað kvöld 27/11 til New
Yopb. Gullfoss fór frá Leith
24/11. Væntanlegur á ytri
höfnina í nótt. Skiþíð. keriiur
að bryggju kl. 08:00 í fyrram-ál
ið 27/11. L-agarfoss fer frá Vest
mannafeyjum í dag 26 11 til
Akran-éss, Keflavíkur og Reykj a
víkur. Reykjafoss fór frá Cork
25/11 til Rotterdam. Esbjerg
og Hamfcorgar. Selfoss fór frá
Leitlh 25/11 til Reykjavíkur.
Tröllafóss gom til Wisir^/.r 25/
11. F’er þaðan 29/11 til Gaujta-
borgar. Tungufð.ss fór frá Ak-
ureyri 15, 11 til Náþoli.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell fór frá Stettin í
gær áleiðis til Norðfjarðar.
Arnarfell er í Keflavík. Jökul-
fell á að fara fr-á Hamborg í
kv'öld áleiðis til Revkjavíkur.
D.ísarfell fór frá Hmaborg í
kvöld áleiðis til Rotterdam.
Litlafell losar -á Austfjárða-
höfnum. Helgafell er á Siglu-
firði. Stientje Mensinga fór 23.
þ. m. frá. Akranesi áleiðis til
Nörresundby, Hirthshals og
Hamíborgar. Tavelil er . Kefla
viík. Katlie Wiards er á Siglu-
firði. Ostzee er í Vestmanna-
eyjum.
Ríkisskip.
Hekla er á Austfjörðum á
norðurleið. Esja fer frá Reykja
vík kl. 13:00 í dag vestur um
land í ’hringferð. Hérðuþreið
er væntarileg til Reykjavíkur
í dag frá, Ausffjörðum. Skjald
breið er í Reykjavik. Þyrill er
á leið til Þýzkaland.s, Skaft-
fellingur fer frá' Reykjavík i
dag til Vestmannaeyja. Bald-
ur fór frá Reykjavik í ,gær-
kvöldi til Breiðafjarðar.
M E S S U R Á MORGU N
Jarðarför eiginkonu minnar, móður okkar og tengdamóður,
RAGNHILDAR BENEDIKTSDÓTTUR,
fer fram mánudaginn 29. þ. m. og hefst með húékveðjú að heim-
ili hennar, Holtsgötu 37, klukkan 1 eftir liádegi.
Athöfninni í Dómkirkjunni verður útvarpað
Þeir, sem vildu minnast hinnar látnu, er bent á líkna-rstofn-
amr.
Þorsteinn F. Einarsson,
börn og tengdaböni.
Eiginmaður minn og bróðir okkar,
ÓLAFUR MAGNÚSSON Ijósmýndari,
lézt að heimili sínu, Barmahlíð 2 þann 26. þessa mán.
Gúðrúli Árnadóttir.
Ásta Masrnúédcttir Kar! G. f Tnvnó/'.-'-n r J,
LU.
Framhald al 1. síðu.
Þingið fagnar því, að ástand
ið í afurðasölumálunum skuli
nú jafngott og r-aun er á. Tel-
ur þingið mikla nauðsyn á því.
að allt sé gert, sem fullvalda
þjóð sæmir, til að varðveita
markaðina bæði austan hafs
og vestan.
Þinglð telur, að vöruverð í
landinu sé m-j-ög óéðlilega hátt
miðað við markaðsvorð þeirra.
Ástæður þessar eru margsvís-
legar s. s. báir innflutningstcll
ar, bátagjaldeyrir, söluskattur
og óihæfilega há álagning. A-
lagning er nú frjáls á mikinn
hluta innfluttra vara og það
frelsi er áreiðanlega no-tað til
hins ítrasta.
Til þess að halda vöruverð-
inu í skefjum og )ækka það. en
telur þingið helzt koma til
greina:
Læbkun tolla.
ACnám söluskattsinS.
Afnám bátagj al dey risfyi'i v-
komulagsins.
SkvnsamleM ov öruggt eft-
irlit með álaeningu.
Lækkun flutningsgjalda.
ur myndi spara verúlég út-
gjcld, sem eitthvað myndi
vega upp á móti tekjumissi
ríkissjóðs við þessar ráðstaf-
anir. En tekjuþörf sinni þarf
r-íkissjóður að fuilriægja á anri
an h.átt en þann, að halda uppi
háu verðlagi. Hinjr óbeinu
skattar koma. svo sem- marg
oft hefur verið á bent, þyngsf.
niður á fátækasta fólkið og’
stærstu fjölskyldurnar.
LÆKKAD VORUVrERD —
MINNI ÚTGJÖÍD RÍKIS-
S.TÓÐS.
Yrði betta gert niyndi vöru-jverði seld
verð lækka stórum og ríkissjóð allt land.
RÍKISINNFLUTNINGUR.
Þá' vill þingið lý’sá stuðningi
síriurri við héilbrigða samvinnu
aiþýðunnar til sölu afurða ög’
Ennfr-erhur telur þingið nauð-
irinkaupa á nauðsynjavörum.
synlegt að'ríkið taki að sér inn
flutning og dreifingu nokkurra
vörutegunda til að tryggjá
sannvirði hennar og hefur þá
einku.m í huga oiíuinnflutning,
en sú. vara er ein þýðingár-
mesta vara atvinnuveganna og
iafnframt einn stærsti útgjaldá
liður beirra. auk þess sem olíá
er víða um land notúð til raf-
magns-framleið'slu og húsakynd
inea.
Dok« vi-11 bíngið Kr«a yfir
bv.í, að það t'elur ðéðljlert: að’
rafmaen.svcð sé misiafriTéga
b-átt eftir bví fcivaV á landiml
bað er framleitt" og sélt. og’
sk-oráf á V-oíjia.farvn blutast
jtil um að bessi nauðsyrJavara
sairia vérði unó
og barnslegum furðuaug-
ÞESS VEGNA er hún líka ^
svo hreins.kilin. Og stundum j
leikur u-m. m.-enn og mannvirki.
Og alls staðar hlfur hún hitt
fyrir engla í mannsmyrid —
eða næstum því.
Hanrt'es á liornhiu.
Dómkirkjan.
Messa kl. 2 e. h. Séra Jón
Auðun-s. Messa kl. 5 e. h. Séra.
Óskar J. Þorlá-ksson. (Altaris-
ganga). Barnaguðsbjónusta kl.
Fríkirkjan.
2. Séra Óskar J. Þorláksson.
Messa kl. 11 árd. (Athugið
guðsþjónusta kl. 2 e. b. Séra
breyttan m-es-sutíma). Barna-
Þorsteinn Björnsson.
Háteigsprestakall.
Messa í hátíðasal Sjómanna
s-kólans kl. 2. e. h. Barnasam-
koma kl. 10,30 árd. Séra Jón
Þorvarðsson.
Bústaðaprestakall.
Messað í Kópavogsskóla kl.
3 e. h. Barnasamkoma kl. 10,30
árde^s sama stað. Séra Gunn
ar Árnason,
Laugarneskirkja.
Messa kl. 2 e. h. Séra Garð-
ar Svavarsson. Barnaguð.sþjón
usta kl. 10,15 f. h. Séra Garðar
Svavarsson.
Éllilieimilið.
Guðsþiónusta með altaris-
göngu kl. 10 árd. Séra Magn-
ús Guðmu'ndsson írá Setberei
prédikar. Séra SigUrbjörn Á;
Gíslason,
Laugarnesprestakall.
Messað í Laugarneskjrkju
kl. 5 e. h. Séra Árelíus Niels-
son.
Fríkirkian í Hafnarfirði.
Messað kl. 2 e. h. Séfa Krist
inn Stefánsson.
Óháði frikirkjusöfniiðurírin.
hefur fyrstu kvöldvöku sina á
vetrinum í Breiðt'irðingabúð
n. k. mánudag.skvöld kl. 8:30.
Allt safnaðarfólk er velkomið
með- gesti. Aðgangur er ókeyp
is, ein-s o-g verið hefur á kvöM.
vökum þessum undanfarna vét
ur.
Hallgrímssókn.
Messa kL 11 árd. Séra Jakob
Jórisson. (Rtæðuefni: Yður er
mál að. \Vakna af sf’efni). Barria
guð-sþjónusta kl. 1,30. Séfá
Jakob Jónsson. Sfðdegisnfessa
kl. 5, séra Sigurjón Árnason.
BRÚÐKAUP
í dag verða gefin samari x
hjónaband að Hol-i í Stokks-
eyrarhreppi ung'frú Anna,Guð'
rún Björnsd'Óttir, Sigurbjafnar
sonar frá' Sélfossi og Hörðuir
Sigurgrím-sson Jórissönar
bónda í Holti, Gyða Guðmunds
dóttir Ingimar-ssonar frá Reykj
um í Biskupstungum og Vern-
harður Sigurgrímsson í Holti.
Vígsluna framkvæmir séra
Magnús Guðjónsson Eyrar-
bakka-.
HJÖNÁÉFNI I
Opinberað hafa trúlofun
sína Guðrún Ásbjörnsdóttir
verzlunarmær á Selfossi og
Jón Jóhannsson á Eyrarlbakka.