Alþýðublaðið - 27.11.1954, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 27.11.1954, Qupperneq 4
4 ALÞYÐUBLA0B© Laugarcíagitr 27. nóvember 1S54 Ótgefandi: AlþýSuflakkuTtnn. Ábyrgfiarmaður; Haraldur GuSmunds- son. Ritnefnd: Benedikt Gröndal, Jón P. Emils, Magnus Astmarsson, . Óskar Hallgrírnsson. Fréttaritstjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Meðritstjórl Helgi Sæmtmdsson. Blaðamenn: Loftur Guðmundsson og Björgvb: Guðmundsson. Auglýsingastjóri: Emrna Möllen Ritstjómarsímar: 4903 og 4902. Aualýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Aiþýðuprent- emiðjan, Hvg. 8—10. Áskriftarverð 15,00 á mán. í lausasölu: 1,00 Utan úr heimi: Kommúnisfar og sjómennirnir f ALFLLESTUM verkalýðs- félögum landsins fer fram kjör stjórnar og trúnaðar.nannaráðs á þremur mánuðum, desember, janúar og febrúar. Nokkur fé- lög eru þó með aðalfundi þess á milli og er það nokkuð háð staðliáttum log at.vinnuástœð*- um. Mc'ðal þeirra félaga, sem aðalfundi sína haldu á þessum tíma eru stærstu og fjölmenn- ustu félögin. Sjómannafélag Reykjavíkur hefur þegar hafið sína kosn- ingu, sem nánar tiltekið hófst 25. nóvemiber s. I. Við þetta fyrsta stiórnarkjör í stéttarfé- lagí að loknij hinu siöguríka Alþýðu-^ambandsþingi er því rétt að stahlra. Vjð a’kn aðdragahda A1- þvðusambandshingsins, svo ocr á þinginu. var bví mjög á Iofti haldið af fornar'niflnnum nú- verandi sam'bandsstiórnar, að nauðsyn bæri til að Jevgia alla áherzlu á hijta svonefndu „vinstri sarr*vinnii“ ekki ein- ungis á ^ambandsbingi, hp'dvr ot í stéttarfélögumim. Þjóð- viliinn hefur haldið þessum lestri áfram eftir sambands- þin<r. og m. a. bení á baer miklu fórnir. sem komrrúnistar hafa fram Iagf. f>I be-s að samvima ?>e«sí mætíi fakast. — Þeir hefðu meirp nA ce^ia gert sig ánæirða með aðein'; tvo mo»n f sorohart/,rH. jó, rníklar eru hær fórnir. Alþýðub'aðið bénti á það mcj skýrum rökum, að stefna konimúnlsía hefði aldrei ver- ið sú, ‘að hriD'Ja allt í sínar hendur sírax. iHöfuðatriðið í heirra baráttu væri fyrst og frcmst, að losna úr einangrun- inni, sem þeim hefur verið haldið í undanfarin sex ár af samstilltu átaki allra þeirra, sem vilja hei.Isteypt og frjáls- huga samtök. Það ber vissu- lega að viðurkenna, að þessi áform urðu að veruleika með naumum meirihíuta þó. Á þessu sambandsþingi gerði hin sameinaða íorusta kommúnista ítrekaðar tilraunir lii þess að lokka til fylgis við sig fólk úr hinum áhrifameirj félögum. Ekki mun þessu fólki þó hafa Jitizt betur á hina nýju stjórn- armyndun en svo, a’ð það neit aði allri ábyrgð af slíku ævin- týra'bröíts. Þrstt fyrjr þessar staðreyndír ofálu kominúnistar nafni einnar helzfu forystu- honu hafnfirzkra verkakvenna og stiJItu henni upp. hrátt fyr- ir eindregin mótmæli hennar. Þessi mannfátækt hinnar nýju sambandsstjóviiar lýsir sér þó berlegast í uppstilling- únni í Sjómannafélagi Reykja víkur. Þar er eingöngu stillt upp lireinum kommúnfctum gegn núverandi stjórn félags- ins. Þétta er gert í félagi, sem frá öndverðu hefur komizt af án allra afskipta kommúnista. kunngert kommúnistum það í mannafélags Reykjavílcur .Tafnframt hafa méðlimir Sjó- hverjum einustu kosningum, s.em þeir hafa hafið rógsiðju gína og siindrungarstairf við, að beir óski eltki cftir neinum afskiptum eða ítökum þeirra um mál Sjómannastéttarinnar. Þrátt fyrir allar þessar fyrri staðreyndir er nú cin aðförin hafin að samtökum sjómanna og enn er þeim boðið upp á þjóna Icommúnista tll forjrstu. Það vii’ðist því lítið gæta á- hrifa hinna svo nefndu „vinstri manna“, sem starfa nú með kommúnistum í stjórn A.S.Í. Hin aumkunarverða fátækt í fulltrúavali kemur þó betur í ljós, þegar athuguð er upp- stilling kommún/stanna og fylgíismanna þeírra við þetta stjórnarkjör í Sjómannafélag- inu. Á lista þeirra finnst ekki einn einasíi fulltrúi farmanna og að því er bezt verður séð, ekkj he'dur á meðmælendalist annm. Þetta sýnir, hverju fylgi áróður kommúnista bcf- ur í raun og sannleika á sjálfa meðlimi vcrkalýðssamtakanna, jafnvel þó að einstaka veik- geðja maður kunni að láta undan síga. Farrr.enn eiga' þess þó kopt, pS kynnast betur starfsferli kommúnista en al- mennt gerist. Ef til vill er þa'ð félags Reykjavíkur bcr að ástæðan. Samkvæmt Iögu Sjómanna- hahla aðalfund félagsins í jan- úar og samkvæmt venju lýkur kjörj félagsstjórnarinnar dag inn fyrir aðalfund. Hér eftir sem hingað til munu sjómenn svara þes.sari sundrungartil raim kommúnista með því að fylkja sér um A-Iisíann, sem er eingangu skipaður þraut- reyndum mönnum, sem tim órabil hafa barizt fyrir réttlát um og sáhngjörnum feröfum þeirra. Sjómönnum er það sjálfum ljór-t, hverjir hafa aí heilindum lágt á sig fórn- fúet staþf £ þcirríí' þágu;, og hvorjir hafa af sýndarmennsku hótzt vilja vinna í þeírra þágu. Þe~«vegna er listi kommúnista fyrirfram dæmdur til að bíða ósigur. hraðsuðukatCar, 4 gerðir. Viftur fyrír glugga og eldhús, ampermælar fyrir bíla og báta (2 gerðir). Sellumælar 6,12 og 220 volta. — Alíls ko’nar raf- búniaður, vatnsþéttúr og óvatnsþéttur. Volti Norðurstíg — Sími 6458 HÖRÐ átök eru óbjákvæmi- leg, enda oft fremur óskað eft- ir þeim en hitt, þsgar kosninga orustur eru háðar í lýðfrjáls- um löndum. í Bandaríkjunum eru slík átök harðari en víðast hvar annars staðar. Hámarki sínu ná þau fjórða hvert ár, í forsetakosningunum, enda fylg ist og allur heimurinn með þeim átökum af miklum á- huga. Utan Bandaríkjanna ríkir (hins vegar minni áhugi fyrir | þingkosningum þeim, sem fram fara á mið.iu kjörtfmabili forsetans, og jafnvel í Banda- ríkj.unum sjálfum virðist áhug inn minni, ef miða má við þátt tökuna. Undir lok þeirrar kosn irgahríðar, sem, nú er þar ný- afstaðin, kom hins, vegar til ý- taka, sem búast má við. að kunni að bafa víðtæk áhrif þegar frá líður. , TVEIR GAMLIR I KUNNINGJAR KL.fÁST Hér er átt við orðaskak þeirra Cbarles E. Wilson, land- varnamálaráðherra Bandaríkj anna, og Walther Reuther, for- nranns hins volduga verkalýðs sambands, CIO, — eina verka- lýðssambandinu, sem fyrir- finnst í Bandaríkjuimm. Þessir tveir baíráttuaðiljar, !sem leidd.u þar saman hesta sína á vettvangi stjórnmálanna, hafa hitzt áðiur; Wilson var einn af forStjórum, Gencral Motors verksmiðjanna, áður en Eisen- hower forseti gerði hann að landvarnamálaráðiherra, og Wallher P. Reuthe.r er formað ur samtaka bifreiðaiðnaðar- manna. La ndvarnamál a rá ð,h err an n notaði þá samlíkingu, varðandi verkalýðsmálin í Bandaríkj- unum, að hann hefði alltaf haft meira álit á veiðihundum en kjöiturö'kkum; himdum, er sæju sér sjálfir í'yrir sínum nauðsynjum, en sætu ekki á bossanum og spangóluðu eftir fæðu. Jafnvel þótt fréttamenn kunni að hafa breytt. orðalag- inu eitthvað, er furculegt, að ráðherrann sky.ldi leyfa sér að viðhafa slíka samuk’.ngu. Eins og við mátti búast stóð ekki lengi á svarinu. Walther P. Reuther sendi Eisehhower for seta mótmæli í símskeyti, og komst meðal annars þannig að orði: „Þangað til ég heyrði þessi u-mmæli. hugði ég að ald- ir væru liðnar síðan rnenn, er vildu þó teljast með siðmennt- uðu fólki, leyfðu sér að hugsa þannig, — þaðan af síður að orðbragð, og það opinberléga." orðragð, og, það poinberlega“ Reuther hefur síðan sett forset anum úrslitakosti; — að Wil- son segi af sér embætti sínu þegar í stað, eða bæðist afsö'k- unar opinberlega. KOSNINGABARÁTTAN TÓK SNÖGGUM BREYTINGUM Enn er ekki útséð um það, hvort eða hvernig verður orðið við kröfum; hans, Hins vegar er gefið mál, að þetta frumhlaup landvarnamálaráðherrans ge ur haft mjög óþægilegar afleið ingar fyrir stjórn Eisen-howers. Kosninga'baráttan beindist inn á nýjar brautar; nú var tekið" Walther P. Rauther. að rökræða fjárbags- og at- vinnumálin heima fyrir, og tala atvinnuleysmgjanna í Bandaríkjunum var ekki sem þægilegu.st fyrir stjórnina þá mánuðina. og andstæðingarnir fengu þar með vopn í hendur. I raun réttri mætti segja sem svo, að demókratarnir hefðu ekki ,\' tað óskað sér betri vopna í kosningaátökunum; það kom sér bezt fyrir bá, að Sem mest. væri rætt um ástand ið heima fyrir, en minna um utanríkismálin. Enda bótt Mac Carthy bætti ekki fvrir repú- blikanaflokknum, ucðu þó á- tökin um hann t.il þess, að mtnna var talað um ýmislegt, er þeim, gat konv.ð enn ver. Það hafði því h.reint ekki svo ómerkileg élhrif, þegar Walt- her P. Reuther lasði til o”;.istu Að vísu var vitað að CIO og forustúmenn þess , vo.ru stiórn Eisenhowers ekhi sérlega hlynntir, en fram að þessu leit ekki út fyrir að þeir hefðu hug á, að samtökin sem slik tækju virkan þátt í kosningabráti- urni. Nú er hins vegar bersýni legt, að Walther P. Reuther, sem persónule.ga er náinn sfuðningsmaður Adlai E. Stev- enrons, tilvonandi forsetaefnis demók.rata, hyg.gst skipuleggja CIO til þátttcku og liðrinnls. við hann í næstu. fors.etakpsn- ingum. ÍUTNDUR OG AFTLJI HUNDUR ... Það er næsta freista.ndí að halda á'fram- hundasamlíkingu- og orcíbragði landvarnamála-. ráðlberrans, — Walther P. Reuther er nefnilega gæddur ýms.um. þeim eigitiieikúm, sem. helzt þykj.a prýða grimman varðlhund. Hvað eftir annað hefur þessi lágvaxni, rauð- hærði náungi komið bandarísk um valcTiöfum á óvart með 'kapbcrku sinni cg snerpu, sem virðist lítt eiga skylt við útlit hans. Úti á götu. myr.di enginn veita honurn athygli. en þeaar hann er stiginn í ræðustólinn. verður hann at- hyglisveðrur og eftirminnileg- ur persónuleiki. Enda þótt hann beri ekki hátt yfir stói- brúnina, nær hann furðuleg'u vaidi á áiheyrendum fyrir mvndugleik sinn. Rodd hans er ek.kert ey.rnayndi, — hörð og dálítið skerandi, — og hann gerir enga tilraun til að koma rér í mjúkinn hjá aheyrendum. Ábrifin á hann fyrst oa fremst að bakka festu og dirfsku sinni í m.áli og framk-opvj, Hann er rckfastur og kald.hyggi.nn, —• en lætur sig sam.t sem áður ekki muna um bað, begar hann taTar fyrir fu.Iiu húsi verka- marma. að kalla guð almáttug- an til vitnis um, að stiórn sam Framh. á 7. síðu. F relsari hrœlanna. T“ “"Vft"?* h,efur £ undanianð verið í heimsokn í Bandaríkjunum. Á myndimii sést hann leggja blómsveig að styttunni af Lincoln forseta Bandaríkjannia, en Lincolln gaf præl unum í Bandaríkjunum frelsi árið 1863,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.