Alþýðublaðið - 27.11.1954, Qupperneq 5
Laug-ardagur 27. nóvember 1954
ALÞVÐUBLAÐEÐ
5
,'HÍF OP, la gá, bíí op, la gá,‘
lieyrði ég einn morgun í sumar
á götunni fyrir utan giuggann
xninn. Þar voru rorphreinsunnr
rnenn að starfi með áhöld sín
og ökutæ:ki. Þannig gáfu þeir
bílstjóra sínum til kynna,
hvort lyfta skyldi eða slaka.
Útlenda setningin. sem þess-
ir íslenzku verkamer.n notuðu
um einföld vinnubrögð sín,
vakti mig til umkugsunar um
það, 'hve hirðulaus vjð einatt
erum um daglegt máifar Mér
datt í hug, að gaman væri að
athuga, hve margt útlendra
orða og am'böguseíninga ég
rækist .á þennan dag.
Ég las yíir daglblöð bæjarins
frá þessu sjónarmiði. hlustaði
á útvarp. fór Títils háttar um
bæinn, ók spöl í strætisvagni
og kom í nokkrar sölubúðir.
Uppskera dagsins varð dalít-
ið orðasafn á litlum miðum,
sem þetta erindi s.tyðst við. Eg
mun, nema annars sé getið, ein
göngu fjalla um þau orð, sem
þannig urðu á vegi mínum fyrr
nefndan dag í íslénz'kum blöð-
um eða sögð af íslenzkum vör-
um. Þau hljÓta, hvort sem við
viljum við það kannast eða
ekki, að vera hluti þess ís-
lenzka móðurmáls, sem við töl
um og ritum,
Áður en ég rek orðalista
dagsins fyrir hlustendum, skal
ég geta þess. að auglýsingar
blaða og útvarps eiga drjúgan
þátt í honiun.
Nú munu einhverjir seg.ia,
að mál auglý.singa skipti ekki
miklu. Ég held þessu sé annan
veg farið. Mál auglýsinga mót-
ar mjög nafnorðatcvða tung-
unnar um ýmsa algenga h.'.uti,
sem við neytum. handfjöliurn
og skröfum um á degi hverj-
um. Auk þess er orðaforð;
þeirra að jafnaði mjög áber-
ar.di sökum. leturstærðar og
endurtekningar. Hann liggur
því sízt í láginni.
Til gleggra yfiriits hef ég
greint orðasafn dagsins í 3
flokka: tökuorð, sletíur og am-
bögur. Skal fyrst vikjð að töku
orðum.
Þótt íslenzka sé tiltölu1ega
hreint mál, miðað t. d. við tung
ur nágrannaþjóðanna, haía
slæðzt inn í hana á öllum öld-
u mallmörg tökuorð úr erlend-
um málurn. Hefur ásókn þeirra
verið mesit, þegar straumar
nýrrar tízku eða nýrrar menn-
jngar léku sem hraðast um
þjóðina. Má í því sambandi
jrnnna á fjölda tökuorða, er
fylgdu hinni kristnu menningu
í byrjun 11. aldar: kirkja, prest
ur. postuli, penni, sakramenti.
o. s. friv. Þessi tökuorð og mörg
fleiri (hafa löng.u unnið sér
þegnrétt í íslenzku máli. Þau
gegna þar ákveðnu hlutverki
og hafa nokkurn vegir.n samlag
azt beygingu innlendra orða.
Enginn mun svo ákafar mál-
Ihreinsunatmaður, að han-n fýsi
að leggja til átlögu við þau.
Öðru máli gegnir um töku-
orð, sem, komin eru á síðar'.
tímum eða alveg nýkomin i
mólið. Um þau stendur styr.
Yið þeim er amazt. Þau eru
ekki viðurkennd sem íslenzka,
þótt þau séu á hvers manns
vörum, og móðurmálskennarar
teija sér yfirleitt skylt að vara
nemendur sína við notkun
þeirra. Ejxxatt eig.a þau sér
sæmilega íslénzka keppinaiita.
sem leyst gæt.u þau af hólmi.
en í önn diagsins og erli virðist
útl'enda orðið oftast eiga sigri
að fagna. Ég skal nefna nokkur
'dæmi úr orðalif’ta dagsins:
apótek — lyfjahúð, bíó —
kvikmyndahús, braggi — skáli.
buff — bauti toun =— smálest,
lager — birgðir, forði, plíser-
Sveinbjörn Sigurjónsson:
Fyrri grein
ing — felling, bílí — bifreið,
píanó — slagharpa. músík —
hljómlist o. s. frv. Sum þeirra
tökuorða, er nú voru nefnd,
fara vel í íslenzku máli, t. d.
bíll og tonn. Þau eru stutt og
létt í vöfum. Við þeim og öðr-
u.m sílkum er óþarít að amast.
Önnur fara alltaf hálfilla í ís-
lenzku, t. d. apótek og þó eink-
nm orðið lager, þar eð ending-
-in er samrýmist ekki íslenzkri-
máltilfinningu.
Þá skal ég enn úr orðalista
dagsins nefna nokkur tökuorð,
gömul og ný, sem ekki eiga
neina ' viðhlítandi íslenzka
keppinauta: pallíetta, lífstykki,
sítróna, dragt, sónata, óperetta,
jeppi, gír. Flest þassara orða
munu haida velli í málinu,
enda hafa þau öðlazí fast snið
og ákveðna stafsetningu. — En
þeíta flutti)
Sigurjónsson '
í útvarpi'ð fyrir'
S
S ERINDI
S Sveinbjörn
^ magister . ________
' nokkrum dögum. ÞaS fjall--
• ar um efni, sem öllum ís- ^
^ lendingum er bugstse.it, en ^
^ um leið gamalt og nýtt ^
^ vandamál. Erindið vakti \
S mikla áthyglí, og hefur Al-S
S þýðublaðið fengið margar á-S
S skoranir um að koma því á S
S framfæri við lesendur sína. ^
^ Sveinbjörn Sigurjónsson^
ið cylinder í auglýsingunni:
„Ford fjögra cylindrea.“ Vor-
kunnarlaust hefði verið að nota
hér orðið strokkur, sem tíðkazt
hefur í íslenzkum eðlisfræðirit
um í stað cylinder í hálfa öld
eða meir.
^ varð góðfúslega ' ið þeim til •
^ mælum, og birtist erindið ^
• hér í blaðinu í dag og á ^
Hér erum við því í rauninni
komin yfir í annan flokk mál-
skemim.da: sletturnar. Þær eru
annars eðlis en tökuorð og eiga
minni rétt á sér. Þær stafa ó-
sjaldan af hirðuleysi og hugs-
analeti. Stundum eru slettur
lágkúruleg uppsuða úr dönsku:
vörupartí í staðinn fyrir vöru-
slatti, Líifsspursmál fyrir lífs-
( ! naúðsyn, prufa íyrir sýnis-
j horn, standsetning fyrir við-
gerð, rækjupasta fyrir rækju-
, „ , ' • , _ mauk. pílur fyrir örvar, radíó
Fjorða i roðxnni vil eg nefna fyrir útvarp; olíllfíltrar fyrir
. v . .... - » .... orðið gullash. vor -l ri;a " loiusíur og, orðna í stað þess að
það er hofuðnauðsyn um toku-(Ur ne framburður samryimst annast eða ráðstafa, - svo að
orð, sem likleg eru txl að fest- j xslenzkrx venju. enda er orðxð m géu tíndar nokkrar slettur
ast i malinu, að þau seu exgx aloþarft og heitir smastejk a af þessu tagi úr oröalista dags-
ins.
morgun.
gerð fáránlegri on þörf kreíur hlenzku.
með erlendri stafsetningu.
Tökuorð mega ekki verða vilH
Stundum virðist slettum
Ég kem inn í strætisvagn.
gróður í tungunni. Takjst ekki! Auglýsing blasir við: „Drekkið beitt sem stílfyrxrbrigði, eins
að losna við tökuorð tiltölulega ' coca-cola ískalt.“ Þarna hefur konar útlendu skraxxti, er gefa
fljótt, þarf að sníða því .svo ís- j íslenzkunni bætzt nýtt töku- skuli orðum ræðumanns eða
lenzkan búning að stafsetn- orð, sem heita má á hvers höfundar meiri þunga en ella.
ingu og beygingu sern tök eru J manns vörum, en ekki er svip- ( Þetta virðist einkum títt í
á. j urínn íslenzkxilegur. Þrjú c eru sjórnmálagreinum. Þessi orð
í einni auglýsingu dagsins í orðinu og band í miðju. Væri rakst ég á í blöðum dagsins:
rakst éé á orðin gíiar og jass. I ekki skárra á ísienzku að gervilord, legíó, senaíor, próle-
Bæði orðin eru tökuorð af því j skriifa k í stað c, setja brodd yf- tarisk, demókratí, diplómatisk,
tagi, sem sjálfsagt er að viður- ir stafinn o og sleppa bandinu? ( kommúnistablokk og contra.
Eða ætti í stað orðsins að taka Siðasta orðið úr knattspyrnu-
upp styttinguna kók, sem ís-, lýsingu: „Hann gaf út knöttinn
kenna. Hér var það stafsetn-
ingin, sem. meiddi auga lesand-
ans. Gitar var í augiýsingunni (lenzkur almenningur hefur bú- ’ og sendi hann contra til Harð-
stafsett guitar. Slíkt nær engri jg tii; af því að xitlenda orðið, ar.“
átt í íslenzku. Við burfum ekki j særði heilbrigða máltilfinn-
að sikjóta inn í orðið hljóðlausu 'ingu?
u á efti'r fyrsta staf orðsins til
bess að varðivieita réttan fram-
burð g-hljóðsins, bótt shks geti
verið þörf t. d. í ensku. Á ís-
lenzku á auðvitað að skrifa em
faldlega gítar, enda er orðið
þannig næst grískum uppruna
sínum kíþai-a.
Hitt orðið, sem ég nefndi.
Stílskraut af bessu tagi er til
lítillar prýði í íslenzku op hygg
I verzlun einni kaupi eg dos ég að hver sár Eera temur sér
af íslenzkri framieiðsluvöru,
sem heitir spred satin. Ekki er
sú nafngift íslenzkuieg.
Aliþjóðleg nöfn binna nýju
gerviefna virðist óhjákvæmi-
legt að taka inn í málið: reyj-
on, orlon, perlon, nælon o. s.
frv., en sníða ætti af þeim
kjarnyrði
muni ná
sinna eða Iesenda en hinn, er
útlendum slettum beitir.
Þá skal drepið á 3. flokk mál
skemmda, ambögumar. En til
þeirra má telja rangar beyging
ar orða, ósamræmi í setninga-
hlutum, skakka talshætti og
lat'mæli alls konar. Amibögur
eru tungunni miklu hættulegri
en tökuorð og sletur. Þær eru •
innri meinsemd, sprottnar af
sljóvgaðri máltilfirmingu og
hirðuleysi.
Þessi dæmi rakst ég á í blöð
um, í útvarpi og á íörnum vegi
fyrrnefndan dag:
1. „Enn voru sýnd þúsundir
fuglategunda.“ Þiisundir voro.
sýnd“ er auðvitað ekki rétt
mál. Enn voru sýndar þúsundir
o. s. frv. hefði setningin átt að
hljóða.
2. „Ég skal hjálpa þér að búax
niður.“ Að búa niður er á venju
legu máli að láta niður t. d. í
tösku, en sú var merking orð-
anna hér.
3. Eftir stríðið buðu fjöldi
ungra manna sig fram.“ Fjöldi
buðu sig fram er auðvitaS
rangt. Fjöldi er frumlag þess-
arar setningar og stendur orðið
í et., svo að segja á; Fjöldi
ungra manna bauð sig fram.
4. „Þetta er rúrnum metri
iengra en hitt.“ Metri lengra
er rangt. Segja á: rúmum
metra lengra, sé orðið beygt að
íslenzkum hætti.
5. „Slys á mótum Laugavegs
og Bankastrætis.“ Laugavegs er
rangt, því að ef. af orðinu veg-
ur í merkingunni ieið er yfir-
leitt vegar, ekki vegs. Á mót-
um Laugavegar og Bankastræt
is. En þetta ranga ef. vegs
breiðist nú ört út í Reykjavík
og má vera, að heiti stofnana,1
sem kenna sig við fvrrnefnda
götu á þennan hátt ýti undir
þessa öfugþróun tungunnar.
6. í frétt einni var koxnizt
svo að orði: „51 fórust.“ Rétt
væri að segja: 51 fórst. Finnst
íslenzkrar tungu, j þetta enn betur, ef orði er bætt
betur til hlustenda ' Framhald á 7. síðu
Samþykkfir bandalags kvenna
Alþýðublaðið birti fyrir
skömmu nokkrar samþykktir
aðalfundar Bandalags kvenna,
er haldinn var fyrir skömmu.
á eftir aðrar helztu
jass, er hálfgerður vandræða- v^’stu hornin. ef þorf geiist.
gestur í íslenzku máli. Með sín ! Sjálfsagt er t. d. ao skrifa næl-
um tveimur z-um í endanum on me® æ- en ekki rneð y, því
er það algjör methafi um notk-j við eigum aldrei að þuxfa
un z-u í ís’lenzku og þykir þó seSÍa íslenzkum. börnum, að ( f
mörgum nóg um. þanii staf í lög 1 sumum algengum orðum j samjþykktir fundarins;
boðinni stafsetningu okkar. j tungiunnar skuli bera y fram j
Hitt er þó enn verra, a8 ætlazt sem æ- Stundum gotur farið
mun til, að þetta tökuorð sé ve- stytta.tökuorð, eins og
borið fram að útléndri tizku n!°kkuð hefur tíðkazt, plast»k í
djass. Þá fer skörín fyrst að gxíminí
um í alúmín. i, . . , . x j
' þeirri, sem nu vmnur ao end-
Spor í þessa átt mátti sjá í urskoðun tryggingalaganna og
almenmngur þurfi að kunna blaðaauglýsingu, þar sem skorar á nefndina að leggja til,
enskan framjburð til þess að nefndir voru flúorlampar í að þær breytingar verði gerðar
esa rétt orð í eigin máli'. Skást stað thins böglingslega, hvim-'á lögunum, um almannatrygg-
l'eiða orðs flúorecent-lampar,1 ingar, sem,. í fyrrgreindum til-
sem notao var í útvarpsauglýs- lögum. felast.
ingu saina dag. í nýyrðasafni
eru tæki þessi néfnd 'flúrlamp-
ar og mætti ef til vill bjargast
við það orð.
færast. upp í bekkinn, ef svo
langt er gengið, aö íslenzkur
UM TRYGGINGAMAL
Fundurinn vísar lil tillagna
, ., ... þeirra, sem. Kvenfélagasam-
gum, alximmi- Vcj
band Islands hefur sent neínd
væri líkles.a að skrifa jass (—j
-a-ss) og bera hanni.g fram. En
vilji menn ha'da í enskan fram
burð orðsinsv sem helzt mun i
tízku, verður á /slenzku að
skrifa djass — d’-j-a-ss — og
býrfti sem fvr.st að komast
festa á annaðhvort.
Þxiðja ófétið af þessu tagi,
sem fyrir mér varð, var orðið
zig-zagg með enskri stafsetn-
ingu (z-ui í upphafi hvors orðs-
liðar og bandi í mxðju). Það
s%5 þó í auglýsjngunni sem
fullgild íslenzka xnðe íslenzkri
þgf.-endingu: „Eelna- eða Pfaff
töskuvél með’ zig-zagi.“ Sé ó-
hjákvæmilegt að nota þetta
leið’a tökuorð í staðinn fyrir
krákuspor, mundi skamm.skást
að skri.fa sikksakk, en þannig
mun orðið yfirleitt borið fram
í okkar máli.
UM DYRTIÐARMAL
Fundurinn vill árétta sam-
þykktir undanfarin:|i aðal-
Ljót eru orð með útlendum funda í dýrtíðarmálum, þar eð
haus og ísle.nzkum sporði og þær hafa ekki enn náð fram að
verst, þsgar útlendi hlutinn er 1 ganga. Þær eru þessar:
með stafsetningu, sem fjarri er 1. Að afnema beri söluskatt
íslenzku lagi'. Úr orðalista dags með öllu.
ins skal ég nefna þessi dæmi: j 2. Að alþingi lögbjóði, að
piqwe-fbrydding, tweecl-efni greidd sé full framfærsluvísi-
(tw&ed með enskri stafsetn-1 tala á allt kaupgjald mánaðar-
ingu), combineraS (orðið byrj- lega.
ar á c, en endar á íslenzka' 3. Að grundvöllur vísitölunn
stafnum 'ð i augLysingunni:
„Hljóðslög. og afréttari combin
crað.“ Hér er útlenda orðið aló
þarft, þiví að hvaða íslendingur
skilur hetur combinerað en
samföst eða samtengd?
Svipúðu máli gegnír um orð-
ar verði endurskoðaður og Ieið
réttur með öflun nýrra bú-
reikninga allra stétía.
4. Komið sé í veg fyrir inn-
flutning á óþarfa varningi og
iðnaðarvöru, sem. bægt er að
framleiða í landinu sjálfu og
samkeppnisfær er við erlenda
vöru.
5. Haft sé strangt eftirlit
með óhófs álagningu, sem nú
á sér stað og er stór iiður í auk
inni dýrtað.
6. Að alþingi breyti 2. kafla
um framfærsluráð frá 1947, 5..
gr. á þann veg, að bætt verði
við nefnd þá, sem finna á
grundvöllinn fyrir verðlagn-
ingu á landbúnaðarvörum, fúll
trúa frá húsmæð'rum í Reykja-
vík. Telur fundurinn eðlilegt
að Bandalag, kvenna í Rvík
ráði tilnefningu þessa fulltrúa.
Fundurinn skorar á alþingi
og ríkisstjórn að standa við þá
yfirlýstu stefnu sína að halda
niðri dýrtíðinni og afnema nú
þegar þær hækkanjr, sem orð-
ið hafa s;íðan 1952, að samr-
ingar voru gerðir milli verka-
lýðssamtakanna og ríkisstjórn-
arinnar.
Fundurinn lýsir sig andvíg-
an þeirri stefnu alþingis og
ríkisstjórnar, að færa tekjuöfl-
unarleiðir ríkiss.ióðs æ meir í
farveg neyzlutolla og skatta,
sem sýnilega koma harðast nið .
ur, sem sízt skyldi, á efnalitlu
alþýðufólki.
Fundurinn telur brýna nauð
syn á því, að alþingi og ríkis-
stjórn beiti sér fyrir skipulögð-:
um aðgerðum til þess að draga
úr hinni, gífurlega háu húsa-
Framhald á 7. síðuu <j