Alþýðublaðið - 28.11.1954, Blaðsíða 1
XXXV. árgangur.
Sunnudagur 28. nóvcmbcr 1954
254. tbl.
Algert semenbteysl er í Reykjavík
Steypuvinna við húsbyggingar í bænum ligg-
ur aiveg niðri, enda þóít tíðin sé afburða
góð og hentug fyrir byggingavinnu
Áðalfundur
FUJ í Rvík
^ FÉLAGAK FUJ í
s..........
vík eru iTiinntir á
Reykja
aðalfund
\félagsins, sem haldinn verð
ur í Iðnó (uppi) í dag kl. 2.'
Eru félagar hvattir tii að
(fjölmenna og mæta stundvís
^ lega. )
V k
REYKJAVÍK er nú senientslaus bær mcð ötlu. Hafá sem
entsflutningar til landsins tafizt og húsbyggingar verið með
me'sta -móti á þessum árstíma. Hefúr sementsleysið mjög háð
húsabyggingum í haust, þar sem tíðin hefur verið sérstaklega
góð og hcntug fyrir steypuvinnu. • i
íslendingar flytja nú alltjar, en hefur tafizt og er ekki
sement sitt frá Rússlandi. Var komið enn.
skip ivæntanlegt þaðan með
sement í bj7rjun þessa mánað-
IsUónskáld sifur aðaffund fón
mennfaráðs Unesco í París
Sat einnig fyrstu stiórnarfundi hins ný
stofnaða AIf>jóðaráðs tónskálda
NÝLEGA var í París hjá UNESCO. menningarstofnun Sam
einúðu þjóðanna, haldimt aðalfundur Tónmentaráðs þéssarar
stofminar. Fimmtíu og tveir fulltrúar frá ýmsum löndum sátu
þingið. Norðurlöndin öll áttu þar sinn fulltrúa, og sat Jón Leifs
fundiim fyrir hönd íslandsdeildar ráðsins.
öuðrún Á. Símonar
í norska úfvarpinu
í dag kl. 4.
GUÐRÚN Á. SÍMONAR
söng inn á segulband fyrir
norska útvarpið, er hún var
stödd í Osló í síðastliðnum mán
uði, ‘ svo sem fyrr hefur verið
Skýrt frá. Þessum dagskrárlið
verður útvarpað á morgun kl.
—16.20 (ísl. tími) á þessum
bylgjulengdum: Stuttb 41 mtr„
miðb. 228.5 og 477 mtr., langb.
1376 mtr.
Lögin, sem Guðrún syngui-,
eru m, a. eftir Jón Þórarinsson,
Sigui'ð Þórðarson, Sigfús Srnars (legri samvinnu
son og Emil Thoroddsen. safna.
Undirleikari er Róbert Levin.
TOKST EKKI AÐ FA
SEMENT ANNAKS
STAÐAR FRÁ. 1
Er sýnt var„ að dráttur yrði
á sementsfiutning um frá Rúss
landi, reyndu innflytjendur að
fá sement flutí inn annars stað
ar frá, t. d. frá Danmörku eða
Bret’andi. Ekki reyndist þó
kleift að fá kevpt sement í
þeim löndum, riema með löng-
um fvrirvara. Þá vo-u e:rmi«
erfiðleikar á því aö fá skip til
flutninganna.
KEMUR UM NÆSTU
HELGI.
Búizt er við, að úr sements-
erfiðlfeikunum rætist um næstu
helgi. en þá er Tröllafoss vænt
♦ Á þinginu, sem stóð í heila' anlegur með sement frá Rúss-
viku, voru gerðar ályktanir og ^anc^‘______^ _______
ráðstafanir til að auka tón-
menntalíf og tónmenntavið-
skipti landa á milli. Veiga-
mestu atrdðin, er snerta ísland
vöru ráðstafanif íil að taka
þjóðlög viðsvegar um íheim á
hljóðritara og, varðveita þau
og útbreiða, svo og að gangast
fyrir áskriftasöfnun í öllum öerra og alpmgisforseta, stór-
löndum að hljómplötum nýrra krossi hinnar íslenzzku fálka-
Gísli Sveinsson sæmdur
sfórriddarakrossi
FORSETI ÍSLANDS sæmdi
nýlega, að tillögu orðunefndar,
Gísla Sveinsson fyrrum sendi
tónverka, sem ekki fást upp- orðu.
tekin og útbreidd með öðrum
hætti.
LANDSBOKASAFNIÐ
í ALÞJÓDLEGRI SAM-
VINNU TÓNLISTARBÓKA-
. SAFNA.
Ennfremur var lögð rík á-
herzla á að Landsbókasafnið
á íslandi eða annað íslenzkt
bókasafn tæki þátt í alþjóð-
tónldstarbóka-
Eriíidi um Vafnajöku!
og iifskuggamyndir
af jöklinum
JÖKLARANNSÓKNA-
FÉLAG ÍSLANDS heldur fund
í Tjarnarkaffi uppi n.k. þriðju
dagslcvöld 30. nóv. kl. 8,30.
Jón Eyþórsson segir frá
Vatnajökulsferð á s.l. vori og
sýsiir litsskuggamyndir og lit
filmu, er þeir Árni Kjartans-
son og Haukur Hafliaðason hafa
tekið.
T.veir norrænir fulltrúar ’
voru kjörnir í 9 manna mið-
stjórn ráðsins, þ. e. Klaus Egge
fvrir hönd tónskálda og Johan
Bentzon fyriir hönd túlkandi,
tónlistarmanna. Klaus Egge er
formaður norska tónskáldafé-
lagsins og var í sumar í Reykja
vík einnig kosmn í stjórn hins
nvstofnaða Alþjóðaráðs tón-
skálda. Annar stjórnarmaður
úr tónskáldaráðinu, Frakkinn
Henri Dutilleux, var auk þess
, kosinn á binginu ^em persónu-
lesur fulltrúi í Tónmenntaráð
UNESCO.
FYRSTU STJORNAR-
FUNDIR ALÞJÓÐARÁÐS-
INS.
Alþjóðaráð tónskálda, er
stofnað var á Þingvöllum 17.
Tuttugu ísl. skip hafa tekið í noík-
un norska asdicdýpfarmæla
Mælar þessir eru sérstakfega hentugir
við sífdarleit og mikið notaðir í því skyni
ÍSLENZK SKIP eru nú farin að nota nýja norska asdic-
dýptarmæla. Eru mælar þessir norsk uppfinning og sameina
þeir í sér dýptarinælir og asdic. Fyrstu tækin af þessari gcrð
komu til landsins s.l. sumar og cru nú um 20 í notkun í íslenzk
um bátum og togurum.
Fyrirtæki það, sem framleið j unum við tilraunir með há-
ir asæic-dýptarmæia þessa í j tíðnihljóð í sam.bandi. við dýpt
Afmælishóf Vkf. Framsóknar í Iðnó. Ljósm.: Sefán Nikulássoö.
VirSuleg og ánægjuleg afmæl*
isháfíð vkf. Framsóknar I
AFMÆLISIIGF Verkakvennafélagsins Framsóknar, seni
haldið var í Iðnó í fyrrakvöíd, var bæði virðulegt og ánægjulegt,
Það var mjög fjölsótt, húsið fullskipað, og einkenndist af stétt
arlegum áhuga og baráttuvilja félagskvcnna. |
Jóna Guðjónsdóttir, vara-
formaður félagsins, setti 'hófið
og stjórnaði því. Hún ásamt
þremur konium öðrum, þeim
Önnu Guðmundsdóttur, Guð-
björgu Þorsteinsdúttur og
Höllu Loftsdóttur, flutti sam-
fellda dagskrá um baráitia
fyrstu 10 ár félagsihs, en Jó»
hanna Egilsdóttir formaður fé-
lagsins fluttj ræðu íyrir minrú,
félagsins.
Anná Guðmundsdóttir mæltl
fyrir minni formannsins, ,Jó»
hönnu Egilsdóttur, sem. hefuf
gegnt formann.ssta~,'i í 20 át
og verið í stjórn 32 ár. Fterði
hún Jóihönnu gjöf frá félags-
konum. Karólína Siemsen,
ein af stofnendum félagsins,
flutti kveðju, en hún er nú :7®
ára. Sigurrós Sveinsdóttir, foi?
maður vkf. Framtíðin; í Hafi’j-
arfirði flutti kveðjur frá :,fé»
ginu. En aðrir ges.tir, sem
! fluttu kveðjur, voru Soffia
j Ingvarsdóttir, Hel?i Hannes-
| -on og Jón Sigurðsson. Auk
Ibess var fvísöngur og gaman-
yísur ,og einnig skemmtu fnúm
ar þrjár.
Jóhanna Egilsdóttir, formaður
Vkf. Framsóknar, flytur ræðu.
Ljósm.: Stefán Nikulásson.
'T
Noregi heitir Simonsen Radio
A. S. Eru þessa dagana stadd-
ir tveir menn frá íyrirtækinu,
þeir Ralph Eide verkfræðing-
ur og Ragnar Hallre sölumað-
ur. Komu þeir hingað á veg-
um Friðriks A. Jónssonar út-
varpsvirkja, en hann hefur
umiboð fyrir Simonsen Radio
hér á landi. Áttu blaðamenn
í gær tal við þá um hinn nýja
asdic-dýpfarmæi'fi. Hér fer
eftir frásögn Ragnars Hallre:
■í sfðustu styrjöld unnu
nokkrir norskir verkfræðingar
Fratnhald á 6. síðu 'hjá brezkum rannsóknarstofn
armæla og asdictæki. Eftir
stríðið voru þessir verkfræð-
ingar ráðnir að Asdicdeild ný-
stofnaðrar rannsóknarstofu
norska hersins í Horten.
TILBÚINN EFTIR 3 ÁR.
Eftir þrjú ár var dýptarmæl
irinn tilbúinn og skvldi hann
þá fenginn í hendur iðnaðin-
um til þess að framleiðsla hans
gæti íhafizt. í harðri sam-
a keppni við 32 önnur fyrirtæki
fékk Simonsen Radio A/S Oslo
einkarétt á að framleiða norska
dýptarmælinn.
(Frh. a 3. síðu.)
Veröa eldspýfnasölu '
fekjurnar feknar af
SfyrkfarféSaginu
ÓFORMLEG tilmæli hafá
borizt ráðuneytinu um það
taka Muta af eldspýtnatekjuw
um af Styrktarfélagi lamaðrgt
og fatlaðara eða allar tekjurnas
vissan tima, og renni í stað þesa
til annars mannúðarféilags. Frá
þessu skýrði Svavar Pálsson,
formaður Styrktarfélagis lam-
aðra og fatlaðra í blaðaviðtalli
í gær.
Slík breýting mundi koma
sér mjög. illa fyrir styrktarfé
lagið, sem er að vmna merki
legt brautryðjandastarf -pg
þarfnast mikils f jár, svo að þaö
komist á góðan rekspöl. ^