Alþýðublaðið - 28.11.1954, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 28.11.1954, Blaðsíða 7
Sunnudagur 28. núvember 1954 alþtðublaðið er traust og gangviss. Varahlutir í miklu úrvali, nýkomnir. Afturlugtir, svartar og kromaðar. Miðljós, kromuð. Splegar, kúptir, innan og utanáliggjandi Þokulugtir o. m. fl. Garðar Gíslason h.f., Reykjavík. Bláa drengjahókin 1954. og kappar Karls konungs. Nýja Bláa drengja- og unglingabókin er komin út. Hún er eftir F. E. Andrews, en Hersteinn Pálsson ritstjóri hefur íslenzkað hana. Sagan gerist, á riddaratímunum og segir frá umsátri um kastalaborg, mannraunum og hetjudáðum, sem pilturinn frá Fúlda lendir í með köppum Karls mikla. Þetta er heilbrigð og bráðskemmtileg bðk, sem hentar öllum röskum drengjum og unglingum. Sigmundur og kappar Karls konungs er sennilega skemmtilegasta og mest spenn- andi hinna 12 Bláu bóka, sem út hafa komið. BÓKFELLSUTGAFAN Flogið verður frá Reykjavík til Grímseyjar með við- komu á Akureyri, miðvikudaginn 15. desember. Athygli skai vakin á því, að þetta ér eina flugíerðin tii Grímseyjar fyrir jól Straumlokur í flestar te-gundir ame riskra bíla, i í» 1 • r 5r*r5^>. stefnuljos 3 gerðir, bakkljós, / margar gerðir. Afturljós, margar gerðir. Þurrkumótorar 7. 6, 12 og 24 volt. Miðstöðvarmótorar 6 volta, Vatnsþéttir kerta- þræðir. Kerti, allar stærðir. Platínur 77 í al'a bíla. Kveikjulok. Flautur 6 og 12 volta. Dynamóar. Ruðuhitarar 6 volta. J eppak veik jur. ALLT í RAFKERFFIÐ. ^BíSðraffækjaverzlun iHafldórs Ölafssonar Rauðaiárstíg síiiii 4775. 20. KOLA- Er kaupandi að 2ja ferm. kolakynntum miðstöðv- katli. —• Uppl. í síma 4905 á mánudag kl. 1—5. Bi^tfför MS. „GULLFOSS“ er frestað íil mið- vikudagsins 11. desember kl. 5 síðdegis. HF. EIGSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Nýkómið úrval af ýmsum JÓLAVÖKUM. Davíð S. Jónsson & Co. Umboðs- og heildverzlun. — Þingholtsstræti 18.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.