Alþýðublaðið - 30.11.1954, Blaðsíða 5
f‘j-íSjuda,£ri;x' 30. nóvcmber 1S54
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
6
•# * v* .✓“ • ^r: *,*r« «>■** ^r-« .✓**>-***** -T* • -***<=.
%
í
5
S
5
S =
s
V
s
s
s ’
5
s
iV
'.V ■
Reykjavík, 23. nóvember.
Kseri vinur.
MEiN’NENQARMÁLIN hafa
mjög verið á dagskrá und-
anfarnar vi.kur og stjórn-
máladeilur íblandázrti Inn í
þær umræður með söguleg-
um ihætti. Vantraustið á
Bjarna Benediktsson mennta
málaráðherra var rætt á al-
þingi í álheyrn þjóðarinnar,
og skal ég engu við þann
lestur bæta. í íramhaldi af
þessu hefur svo Sjálfstæð-
isflokkurinn uppgötvað
gildi fagurra lista og teflt
fulltrúum þeirra fram á
samkomum sínum og
skemmtunum hér í Reykja-
vík. Baldur og Konr.i heyr-
ast ihvcrki né sjást í Verði
og Heimdalli nú orðið, en
viðurkenndir listamenn, inn
lendir og útlendir, koma £
þeirra stað. Þetta er virð-
ingarverð breyting. Reyk-
vískir Sj álf stæðismenn
þurfa þess vissulega með
að kynnast fögrum listum,
og iþað er vel farið, ef þeir
hætta að hlæja að Baldri og
Konna. en. 'byrja að hugsa
í staðinn.
Hátt reitt klámhögg.
Heimdallur ræddi komm-
únismann nú fyrir skömmu,
og, Gunnar Gunnarsson
skáld valdist til framsögu.
Ræða hans var þróttmikil
ádeila og hafði, ærnar af-
leiðingar. Þjóðviljinn brást
. reiður við og hefur borið
Gunnar mörgum, og þung-
uin sökum. Skáldið svaraði
fyrst tí stað fullum hálsi, en
hefur nú Istefnt ábyrgSar-
manni Þjóðviljans fyrir
ærumeiðandi árásir. Komm
únistar saka Gunnar Gunn-
arsson um föðurlaftdssvik
og þjónustu við nazismann
og æpa að honum ókvæðis-
orð sem manni og skáldi.
Málflutningur, þessi er harla
athyglisverður, en umræð-
urnar naumast til þess falln
ar að mikla monningarhlut
íslenzkrar blaðaxnennsku.
Ásakanir þessar gegn
Gunnari Gunnarssyni er,u
eínkennilega seint fram
komnar. Koscnmúnistar hafa
látið þær liggja í láginni í
hálfan annan áratug og
meira að segja haft vel-
þóknun á skáldinu og m.ann
ínum, sem nú dæmist arg-
asti níðingur. Bókmennta-
frömuðir kommúnista áttu
drjúgan þátt £ því að stofna
um hans í garð annarra
þjóða fyrr og nú. Stráksleg
hrópsyrði að höfundi „Svart
fugls“, „Kirkjunnar á fjall-
inu“, „Aðventu'1 og „Heiða-
harms“ eru smánarblett-
ur, á þá, sem veijast til slíkr
ar athafnar. Hitt er rithöf-
undum óhollt að taka þátt
í saurkasti stjórnmálabar-
áttunnar af því að íslenzk
blaðamennska er á sorglega
lágu menningárstigi. Þess
vegna hefði Gunnar Gunn-
arsson átt að hafna þeim
tilmælum að flytja framsögu
á Heimdallarfundinum og
hafa vit fyrir þeim, sem
þess óskuðu. Én gerð komm
únista er söm fyrir því. Og
þeir ættu áð mirmast þess,
að ágætir ritihöfundar, inn-
lendir og útlendir, eru iðu-
lega látnir gjalda þess, að
þeir aðhyliast sömu eða
svipaðar skoðanir í þjóðmál
um og skriffinnar Þjóðvilj-
ans, sem nú gera sig að
minni mönnum með brigzl-
um og rógi um Gunnar
skáld Gunnarsson. Mað-
urinn er eitt og skáldið ann
að, og stjórnmál og bók-
menntir eiga ekki að met-
ast á sömu vogarskál.
Þetta hefur svo oft komið
fram, gagnvart Haildóri Kilj
an Laxness og öðrum komm
únistum í hópi íslenzkra
rithöfunda, að Þjóðviljan-
um ætti að vera minnis-
stætt. En 5ia-nn er löngum
ákafastur og orðljótastur í
þessu efni. Kommúnistar
eru áihugasamir um bók-
menntir og listir, en mæla
þau verðmæti á flokks-
kvarðann og kunna sér ekki
hóf. Þeir eru naumast eins
og annað fólk — og minna
óþægilega á nazistana,
an þeir voru og hétu.
með
’N
S
Á
Á
s
Á
■»
i.
s
s
■ s
. s
Áthugið, athugið!
Vil taka í umboðssölu ýmsar jólavörur. —
lýsingar í síma 80186 frá kl. 6—7 daglega.
til heildarútgáfu á ritum
Gunnars Gunnarssonar og
votta honum heimkomnum
virðingu ög sóma. Þjóðvilj-
ihn fordæmir nazisma
Gunnars þá fyrst, þegar
hann gagmýnir kommún-
ismann og varar við honum.
Þetta er m,eð öðrum orðum
pólitisk árás. Siíkt og því-
líkt nær engri átt. Komm-
únistum væri sæmra að
reyna að hrekja gagnrýni .
Gunnars' Gunnarssonar mál
efnalega en svara með per-
sónulegum gagnárásum. —
Kommúnisminn verður
hvorki betri né verri fyrir
það, þó að Gu.nnar Gunn-
arsson hafi verið nazisti.
Þess vegna er málatilbúnað-
ur kommúnista hátt reitt
klámhögg.
Mér er ókunnugt um,
hvort Gunnar Gunnarsson
elskaði meira Þýzkaland
eða ísland £ byrjun síðari
heimsstyrjaldarinnar. Það
rnat er vandasamt og skipt-
ir ekki máli £ þessum um-
ræðum. En kommúnistum
ferst ekki að svivirða hann
fyrir ímyndaða eða raun-
verulega velþókrum á naz-
ismanum. Sjálfir voru þeir
vinir nazista í árdögum
styrjaldarinnar og páfar
kommúnismans í Kreml
margfalt hættulegri í ást
og aðdáun á Hrtler og fé-
lögum hans en Gunnar
Gunnarsson, þó að fullyrð-
ingar Þjóðviljans hefðú við
rök að styðjast. Gunnar
Gunnarsson þóiii óvarkár í
stjórnmálaskoðunum sín-
um, en afstaða kommúnista
var glæpsamleg.
Reiðjkast og hneyksli.
Sú viðleitni kommúnista >
að. gera lítið úr skáldskap S
Gunnars Gunnarssonar af S
því að hann segir beim til)
syndanna á
fundi er reiðikast og
bneyksli. Gunnar Gunnars- ^
son er öndivegismaður
íslenzku skáldaþingi og ^
verður ekki hrakinn úr^
því tignarsæti með
pólitískum, ákærum. Aðdá-S STUÍNDUM eru amfoögur festu í rituðu máli síðari ára, ■ söluauga í
un hans á Íslandí verður S endurteknar svo oft, að úr að orðabókarhöfundar næstu!„Hate mea? _____ ____
heldur ekki dregin í efa, Sverður málfarsbreyting, sem kynslóðar neyðist til að viður-jhvað hann var að segja, en.
hvað sem líður tilfinning-byon3lti® er herjast gegn. Vil ke,nna fleirtölu umræddra stúlkan, sem afgreiddi, virtist
Ség í því sambandi minnast á 3 orða.
>orð, sem algeng eru í frásögn- J Til viðbótar þeim ambögum,
um og tilkynningum, íþrótta- 'sem nú hefur verið drepið á,
manna. Það eru orðin Rð, skal ég tilfæra klausu úr blaða
keppni og árangur. Þessi orð skrifum dagsins. Hún er ekki
eru í eðli sínu eintöluorð, en beint röng, en orðalag óijóst og
heildstæð eins og t. d. orðið álappalegt. Klausan er þannig:
fóllc. Svo hefur þetta verið frá j „Það er eins og ekkert megi
upphafi vega og þannig voru segja við þessa 'hundingja með
jþau enn, er orðabók Sigfúsar j virðuleikasvipinn, sem þeir
j Blöndals korn út 1823. En fyrir, hafa hnuplað frá fólkinu Iaf-
jEV0 sem 2—3 áratugum tóku j andi aftan í sér eins og hunds-
i íþróttamenn, — sem annars ' skott.“ Já, hver lafði nú aftan
gera oft heiðarltga tilraun til £ hverjum? Ekki greiðir það
að vanda mál sitt, — upp á því I skilning, ■ að engin komma er
fyrir einhverja handvömm að sett í málsgreinina.
Smitaður Heimdellingur.
Ungur 'íhaldsmaður í há-
skólanum virðist hafa smit-
azt af siðleysi kommúnista
gagnvart Gunnari Gunnars-
syni. Hann ræðst á Jón
Helgason prófessor í opnu
bréfi í Morgunblaðinu fyrir
fáum diögum og gerir sig að
fífli. Tilefni árásarinnar er
það, að Jón Helgason verð-
ur aðalræðumaöar stúdenta
1. desember. Sakargiftin er
sú fullyrðing, að Jón Helga-
son hafi verið andvígur lýð-
veldisstofnuninni 1944 og sé
óþjóðhollur íslendingur.
Heimdellingur þessi, sem
heitir Sverrir Hermannsson,
vitnar í ræðu, er Jón Helga
son flutti fyrir minni ís-
lands á fundi Hafnar-lslend
inga á stofndegi lýðveldis-
ins, 17. júní 1944. Þar vék
Jón. að þeirri staðreynd, að
skoðanir voru skiptar um
hvenær slíta ætti samband-
inu við Danmörku, þó að
allir íslendingar væru sam-
májla um eamíbandsslit og
stofnun lýðveldisins. Jón
braut ekkert af sér með
þeirm málflutningi. Hann
gérði þar heiðariega grein
fyrir afstöðu manna eins og
séra Bjarna Jónssonar og
Árna heitins Pálssonar pró-
fessors, en þeir hafa þótt jafn
okar Heimdellinga í bjóð-
rækni og föðurlandsást —
og meira að segja verið veg
samaðir í Morgunblaðinu.
Tilvitnanir Sverris í á-
minnzta ræðu J'óns Helga-
sonar eru líka ódrengilegar.
Hann hefði átt að láta þess
getið, að Jón túlkaði í ræðú
sinni á listrænan hátt fögn-
uð þjóðarinnar yíir unnum
sigri í sjálfstæðisbaráttunni
og aðdáun sína á íslandi og
íslenzkri menningu. En til
þess skorti Sverri Hermanns
son drengskap.
Fordæming Siverris á af-
stöðu Jóns Helgasonar í
handritamálinu er og af lík
um toga spunnin. Ég var
ekki sammála Jóni Helga-
syni ií því máli, en mér
blöskrar, að hann skuli sví-
virtur og talinn óalandi og
óferjandi fyrir skoðun sína.
Sldk vanstilling stafar ann-
aðhvort af heimsku eða
hatri, og, er hvorug hvötin
góð.
Omurleg staðreynd.
Jón Helgason er í fremstu
röð áslenzkra fræðimanna.
Hann er einnig glæsilegt
ljóðskáld, . sem hefur lof-
sungið ættjörðina og menn-
ingu þjóðar sinnar í ógleym
anlegum kivæðum, sem
Heimdellingar ættu að lesa
og læra fyrst þeir eru hætt-
ir að láta sér nægja Baldur
og Konna. Ennfremur er
Jón Helgason mikilhæfur
fyrirlesari eins og skemmst
er að minnast. Hann er val-
inn aðalræðumaður stúd-
enta 1. désemiber vegna alls
þessa. Það val er hafið yfir
gagnrýni. Pólitísk átök með
stúdentum valda því hins
vegar, að Heimdellingar
sætta sig ekki við Jón Helga
son af því að hann er feng-
inn til að tala af andstæð-
íngum, þeirra. Jón Helgason
er svo.látinn gjalda þessarar
lítilmótlegu togstreitu í há-
skólanum. Þetta er ömurleg
en lærdómsrík staðreynd.
Þetta lá mér á hjarta í
dag, og mætti þó ýmislegt
fleira út af þessu leggja.
Með kærri kveð.iu.
Helgi Sæmundsson.
Á
’S
s
\
\
S
s
V
>
' s
s
s
s
>
s
s
. 5
\
s
s
$
s
s
s
i
Girssanar ax j
Heimdallar- ÍSveinbjörn Sigurjónsson:
! jTVCf S
Islenz
kvikmyndahúsi:
Ég skildi ekki
Upp-
á KópavogsbæliS nýja. — Upplýsingar gefur yfir-
I
hjákrunarkonan í síma 3098.
nota umrædd. orð í fleirtölu.
Þetta er nú orðið svo algengt.
Ég er staddur niðri í Aust-
urstræti í iðandi mannþröng
að úr orðalista dags.ns hef ég Snakaralegur strákur skundar
3 dæmi, hvert ur sínu blaði, j eftir gangstéttinnj og hrópar:
um orðið lið í ft.: Liðin, sem! Alþýublai, Morgunblai. Þessi
tóku þátt í keppninni — bæði framíburður, að sleppa ð-lhljóði
Iiðin hins vegar erfiðuðu 0g stundum öðrum samhljóð-
Ieikmenn beggja liða. ium, breiðist æ meir út meðal
Hversu mjög sem orðlag ungu kynslóðarinnar. Sagt er
þetta særir máltilíinningu okk maur í stað maður, a í stað af
ar, sem komin erum yfir miðj-
an aldur, og hvernig sem skól-
arnir reyna að brejast gegn
og að, a fara, a lilaupa, skria
níur í stað skrifa niður o. s. frv.
Mér kemur í hug strákur, sem
því, virðist það hafa náð slíkri é gheyrði eitt sinn spyrja við
framburðinum vön og svaraði:
Já, við höfum til miða. Slík
flumburmæli eru tungunni1
hættuleg. Ég er ekki viss um,
að þessu fyrirlbærí hafi al-
mennt verið gefinn sá. gaumur,
sem skyldi. Hér þurfa allir
skólar landsins að vera vel á
verði, Á einu sviði framburðar
hafa þeir þegar unnið geysimik
ið gagn, að minnsta kosti hér í
bæ. Þeir hafa að mestu útrýmt
hinu 'hvimleiða flámæli meðal
æskufólks, en það var mjög út-
breitt fyrir 10—20 árum. Á
sama hátt þarf að kveða flumb
urmæli niður með tilstyrk
heimila, skóla og almennings-
álits. Sá á ekki aS íeljast mád-
ur með mönnum, sem ekki er
sæmilega skýr ttalandi á móð-
urmál sitt. Þannig var á þetía
litið í íslenzkum sveitum frá
fornu fari, og borgir og bæir
hins nýja tíma m©ga ekki slaka
á þeirri kröfu. ,
Það er tvímælalaxist metn-
aðarmál ailra góðra íslendinga,
Framhald á 7. síða. J