Alþýðublaðið - 04.12.1954, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.12.1954, Blaðsíða 3
Laugartlagur 4. dcscmber 1954 ALI>YÐU8LAÐIB 9 ICELA'ND i- ICEÍJWÍP s|M«SSÍSTEI); |' IMlíSfBWEI) ÍUhQES DISLASDE isims> mmm ISIAIÍR IM Bllð SsSifiiáSSMÉiySisteiSSiá Vefnaðarverzlun, 'BIönduhlíð 35, S'tokka- hlíðarmegin. iioarímðhi sííni 82177. Þökkum af alhug sýnda samúð við andlát og jarðarför RA GNHILDAR BENEÐIKTSDÓTTUR Þorstéinn F. Einarsson börn og tengdabörn_ Innilegt þakklæti votta ég börnum, tengdabörnum og barnabömum, mínum, sem og öllum öðrum virium og kunningum, sem heiðruðu mig á 75 ára afmælisdaginn minn, með gjöfum, blómum, skeytum og heimsóknum_ Guð blessi ykkur ölL Ásgeir Jónsson (f.v. vélsmiður). ettvangur dagsini Sögulegur viðburður — Gömul hús kvödd — Fieiri göíur verða skreyítar fyrir jólin en áður Jólaskrum byrjar fyr en áður — Onýt og dýr leikf öng. ATBURÐIR fleiri götur en í fyrra, þannig Reykjavík á , verður Bankastræti og hluti af SOGULEGIR hafa gerzt hér undanfprnum tveimur til þrem Laugavegi skreyttur og einnig ur árum og þó sérstaklega á neðri hluti af Skólavörðustíg, þessu ári. Það er merkur at- ' sga aQ minnsta kosti frá ,,Kjafta burður í sögu bæjarins, þegar kiöpp" livert gamalt húsið af öðru er \ tckið aí' gi’unni sínum og flutt J ÞETTA ER að líkmdum gert í úthverfi bæjarins eða alveg fyrir verzlanirnar, eða kaup- burt úr bæmim, en ný stórhýsi menn ýta undir þetta til pess i í DAG er laugardagurinn 4. desember 1954. FLUGFEkÐIR Flugfélag Islands h.f. Millilandaflug: Gulifaxi fór í morgun til Kaupmannahafn- ar og er, væntanlegur af-tur til Reykjavíkur kl. 16.45 á morg- un. Mrianlandsflug: í dag eru ráðgerðar ílugierðir til Akur- eyrar, Blönduóss, Egilsstaða. ísafjarðar. Patreksíjarðar, Sauðárkróks og Ves'tmanna- evja. Á morsun er úætlað að iljuga til Akurevrar og vest- mannaeyja. PAA. Flugvél er væntanleg til Keflavíkur fr.á Helsinki, Stokk Sió’mi, Osló og Prestvlk kl. 21.15 og ihéldur áfram eftir skamma vi’ðdvöl tii New York. S K I F A l K E T T 1 K Eíkisskip. Hekla fre 'frá Reykjavik kl. 23 annað kvöld austur um land í hringferð. Esja er á leið frá Austfjörðum ,til Reykjavíkur. Herðubreið er á Austfjorðum. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í kvöld vestur um land til Ak- ureyrar. Þyrill er á leið frá Þýzkalandi til Roykjavíkur.1 Skaftfellingur fór frá Reykja- vík til Vestmannaeyja í gær. Skipadeild SÍS. Hvassafell er :i Húsavík. Arnarfell fór frá Reykjavík í gser áleiðís til Ventspils. Jök- ulfell er í Reykjavík. D.'sarfell fór frá Amsterdam 2. b. m. á- leiðis til Reykjavíkur. Litlaíell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell fór frá Reyðárfirði 30. nóv. áleiðis til Gdynia. SJifentje Mensinga er í Ála- horg. KaKhe Wiards lestar sílcl í Stykkuhólmi. r Jbrs 1--,, tilkynnir ný blóm á hverjum degi. Mikið úrval af þurk- uðum blómum og fallegar skreyttar blómakörfur, sem hægt er að senda urn land allt_ Allskonar jólskraut. Gerfi -jólatré í öllum stærðum. Jólatré, jólagreni, kransar og •krossar koma á næstunni. Komib og áthugið víjrð'áður en þér festið kaup ann ars staðar. 'O haugave-g C J O á. uglýs iðmu reist á grunnum þeirra. ÞETTA HEFUR verið gert þyað eftir annað undanfarið — og nú stendur yfir flutningur stærsta hússins. Það fer alla Jeið úr Lækjargötu og itrn í Langholt. Þar á að reisa pví nýjan grunn og síðan verður þet,ta “ það gert að íbúðarhúsi. En hús Iðnaðarbankans rís á hinum að auka verzlunina fyrir jólin. Kona kom að máli við mig í gær og sagði: „Aldrei hafa jóla auglýsingar byrjað svona snemm-a og heldur ekki jólaút. stillingar í gluggum verzlana. Þetta byrjaði um og upp úr 20. nóvember. Ég kann ekki við NEI. IIUN KUNNI EKKI við gamla grunni þess. Hús Krist þetta. Henni fanmst að nóg jáns Siggeirssonar var flutt í, Verið að gert á undanförnum vor — og Laugavegur 18 stend J árum °S hún spurði mig: „Hvar xir inn við Suðurmesjaveg óg á endar þetta? Fara þeir ekki að rísa upp suður í Kópavogi , bráðum að reyna að æsa upp i jólaverzlun í byrjun nóvem- MAÐUR SÉR DÁLÍTSÐ ber? Ég veit það ekki. En ótrú eftir þesBum húsum, en ekki jegt finnst mér það ekki 'ef dugir að horfa í það. Borgin dæma rná eftir því sem 'verið breytist og stækkar — og allt | jiefur hlna síðustu áratugi er breytingum undirorpiö. En það má varla minna vera en að GEYSILEGA MIKIÐ er flutt jtnaður kveðji þessi gömlu hús iun af erlendum leikföngum. Fólk kvartar mjög þeim. Þau eru rándýr — og ó nýt. Barn getur varla tekið 50 króna bifreið eða flugvél í lóf ann án þess að hún bili undir eins og úr því er engin ánægja á virðulegan hátt og þakki þeim fyrir samveruna síðustu ára- tugina. í FYRRA, þegar Austur- stræti var skreyt.t fyrir jólin verður haldið eftir kröfu tollstjórans í Reykjavék o_ fl. í toltekýlinu á haínarbakkanum hér í bænum, mánudag- inn 13. jpessa mán., klukkan 1,30 eftir hád., og verða seldir alls konar munir. s_ s. sófasett, hægindastólar. armstólar, bókas.kápar, skrifborð, stoíuborð og stólar, fataskápar, kommóður, skjalaskápar, peningaskápar. úf- varpstæki, grammófó’nn, barnavagn, barnaskór, ritvélar, samlagningarvél. rafknúin mál ningarsprau'ta, bandsög mso mótor o. m. fl. Ennfremur verða seld 43 hlutabréf í Vesturnes h_f., að nafnverði kr. 25.500,00, útistandandi s-kuldir Ves'tur- bæj arbúðarinnar o. fl_ kröfur. Greiðsla fári fram við hamarshögg. Borgarfógétinn í Reykjavík. 16 •mannamynd.ir váldar af listamanninum sjálfnm — .prentaðar í þrem mis- munandi litbrigðum á vandaðan, þykkan pappfr í feUegri möppu. — Að eins 750 eint’ök töiusett og ái'ituð af listamannin;um_ spáði ég því, að hér hefði verið af leikfanginu. Mér virðist sem upp tekinn siður, sem ekki1 Lítið flytjist hingað af sænskum mundi falla niður að minnsta leikföngum, en þau eru ákaf- kosti ekki á næstu áratugum. lega fjölbreytt, .,humantisk“ Nú er hafist. handa um jóla- og sterk_ skreytingu og á að skreyta I , Hannes á horninu. Vlnsælasta gjafabókin til jólanna í skrautlegu bandi bókabúðirnar. komiii aftur í Jítil barnabók prentuð í 4 litum, að’eins á 10 krónur. Tryggið yður gjafabækurnar sem i'yrst. L i 'í H Ö P R E ^ T

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.