Alþýðublaðið - 12.12.1954, Síða 4

Alþýðublaðið - 12.12.1954, Síða 4
4 ALÞYÐUBLAfHÐ Sunnudagnr 12. desember 1934 Útgefandi: A1þýðitflokJ{unnn. Ritstjóri: Helgi Sœmundsson. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Rlaðamenn: Björgvin Gtiðmundsson og Loftur Guðmundsson. Auglýsingastjóri: Emma Möller. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Alþýðaprentsmiðjan, Hverfisgötu 8—10. Ásþnftarverö 15,00 á mánuði. í lausasölu 1J)0. Hver er heimíldin? $ 5 1 j s s * $ ÞJÓÐVILJINM skýrði frá því á dögumun, að Harald- ur Guðmundsson, formaður Alþýðuflokksins, hefði farið utan til að „leita trausts og halds hjá hlmmi eriendu þúlbræðrum“. Jafnframt staðlhæfði kiommúnistablað- ið, að erindi Haraldar hefði verið að fá svax við spurn- ingunni, „hvort rétt sé að reka forseta Aibýðusam- bandsins úr AlþvCuflokkn- um“. Þessi málflutningur var lítillega gerður að um- ræðuefni hér í blaðinu og bent á, að kommúnistum færist ekki að saka jafnað- armenn um ósjáifstæði gagn vart útlendingum, því að slíkt væri aðeins staðfest- ing þeirrar kenningar, að mr^-gur heldur mig sig. í tilefni þessa birtir Þjóð viljinn í gær lausiega þýtt viðtal, sem Arbeiderbladet í Osló átti við Iíarald Guð- mundsson. Þar er hófsam- lega. rætt um ágreininginn í Alþýðuflokknum og skýrt frá tíðindum, sem löngu eru heyrinkunn hér heima. ■— Kommúnistablaðið reyn- ir síðan að notfæra sér v'ð- talið til áróðurs og blekk- inga. Gengur býðandinn og fréttarböfundurinn svolangt að fuliyrða, að Albvðublað- ið hafi borið t'l baka með stórum orðum tiðindin um utanför Haraldar og saet, að fúHyTðinvamar séu órök studdar með öúu og settar fram í áróðursskyni. Þetta e)r misskií ni n gur eða útúnmúningur. Albýðu blaðinu hefur aldrei dott- ið í hug að mótmæla þeirri frétt, að Haraldur Guð- jnundsison hafi se»tið um- ræddan fund norrænna j a fn a ða rms nna. Hitt var borið til baka að hann hefði far?ð þamrað til að fá svar við smiimin^vnni, „hvort ré+t sé að rekn forseta Al- jivíiisambanii'ins úr AI- bvf!nfI(ilrVnnin“. Vilii kommúnis+mbTo?i?ð halda |ipíri»í efoðbwfiTioni (í| Stre'+u, há lá'rmarlrs- trnfo. flll bo'ð ýíl irrolni heimild. Hana er ekki að ■finn„ í |vai*ntal!T>« víð Ar- bpidpvhlpiTpt. fcTenzkum Alþýðuflokksmönnum er ókunnugt um, að sú spum ing hafi verið borin fram. En Þjóðvifjirm þykist vita betur heldur en Alþýðu- flokksmenn um innri mál Alþý’ðuflokksins. Alþýðuflokkurirm á ís- landi hefur lengi verið aðili að samstarfi norrænu jafn- aðarmannafloklcanna. For- ustumenn hans hafa iðu- lega sótt sams konar fundi og þann, sem Haraldur Guð- mundsson sat á dögumun. Þetta er auðvitað ekkert levndarmál,* enda hafa jafn aðarmannafloklcainir engu að ievna. En Þjóðviliinn fær ekki skilið, að Alþýðu- flokksmenn sæ-k; fundi og ráðste'ínur erlendis í öðru skvni en bví að í'á ráð og taka við fvrirmælum. Þióðviljmn hefur stór- móðirazt af því, að Albýðu blaðið iskuli gefa í skyn, að kommúnistar séu báð- ir erlendum áhrífum. Hann segir orðrétt af því tilefni: „Staðreyndin er þó sú, ?ð Sósíalisíanokkur'nn tekur ekki bátt í ncinu albTóðasambaudi og er ó- háður ötluim nema meðlim «m sínum, íslenzkri al- þýðu. Aiþýðuflokkurinn sækjr hins Vegar ekki að- eins fyrirmæli til „sam- vmnunefndarinnar“ á Norðurlöndum, heldur tek ur hann einnig þáít í al- þjóðaisamistarfi sósíaldemó krata og verður að hlíta fyrirmælum þessara stofn ana“. ' Þetta er boðskapur, sem ekki verður missklinn: AI- þýðuflokkurinn er undir stóiibættulegum erlendum áhri.f.mm, en kommúnístar saklausir eins og dúfur. Sósí ali-taífokkur'rm er meira að seei’a eini flokkurinn á ís- landi. sem ekki tekur v;ð fvrirskinunum erlend's frá! ITann biónar aðeins íslenzkri alhýðu! Og svo er Albvðu- b1aði« svo ósvífið að m'rm- ast á utanferðir Brvnió1fs onf- Einars, manna. sem allt- af s'tia heima við að þjóna fclP„-rUi,nl málstað! /Tf+Ií nokkrum de+ti í hug að !Hc0.ia ag þessari vörn ÞióðHnlians? ASþvðublaðið Pskst ó flestum D'eitingastöðnm bæíarins — KnvvTtiið Moðjft am ieið og bér fáifo vSnr morgunkaffið. Leikfélag Hafnarfjarðar - Gamanleikurinn ,Asf vi ÞEIÐiJUDAGINN 7. desem-' ber bóf L. H. starfsemi sína með sýningu á gamanleiknum „Ást við aðra sýn“ eftir enska leikarann og Ieikritaböíundinn^ Miles Malleson. Malleson er fæddur 1883. Hann er sagn- fræðángur að menntun, en hóf síðan leiknám í The Academy of Dramatic Art. Að þvi loknu hófst leikferill Mallesons og hefiu- hann leikið óslitið síðan, bæði í Englandi og Ameríku. Einnig hefu-r hann leikið í nokkrum kvikmyndum. Auk þessa hefur Malleson skrifað yfir 20 leikrit, ýmist einn eða með öðrum. „Ást við aðra sýn“ er gaman leikur eins og áður er sagt. Gerist hann að heita má allur á heimili Hugh Raine, sem er { slæpingi, er lifir á auðæufm ríkrar frænku. En ungir menn Verða að eyða tímanum og þeg1 ar menn eru á aldri Hugh Raines, snýst hugur þeirra oft- ast fyrst að kvenþjóðinni. Haun hefur lent í neti franskr- ar leikkonu, Angéle, en þegar henni finnst hann ekki nógu ör . iátur, yfirgefur hún hann.' Hugh er enginn maður til þess að taka þessu mótlaeti og vinur hans, Joihn Nightíngale, tekur að sér að reyna að greiða úr vandræðum vinar síns. Tekst þ-að að lokum, þó ekki fyrir hans aðg-erðir, heldur stúlku einnar, sem Hu-gh hefur kynnzt í örvæntmgu sinni, Nanda Mac Donald. j -Skal leikhúsgestum síðan gefinn kostur á að sjá frarn haldið, sem er bæði skemmti- legt og spennandi. Meðferð L. H. á leik þessum er góð og leíkstjóranum, frú Ingu Laxness, hefur tekizt vel „Ást við aðfa sýn“, — leikatrlði. þjálfun og leikstjórn, Leik- tjöldin hefur Lothar Grund gert og eru þau mjög skemmti- leg. Sama má segja um lýsing- una, en henni stjórnar Eóbert Bjarnason. Meðferð leikaranna á hlut- verkum þeirra er ein hin bezta, sem sézt hefur hjá L. H. Sig. Kristins, sem leikur Hugh Rain es, gerir -sinu hlutverk i ágæt skil, og er enn vaxandi maður á Íeiksviði. FrúMeifttr GuðmundsSon í hlutv. John Nightmgale er góð ur og manni fi.nnst hann eðli- leg-ur í aKa staði, Þjónhinn Col- lins er leikinn af Finnboga F. Ai-nda-I. Finn-bogi hefur leikið sams konar hlutverk áður, en tekst nú hvað bezt. Frú Lowéhcraft er leikin af Sólveigu Jóhannesdóftur. Sól- veig leikur hlutverk ?itt vel, en gervið g-erír hana fuli unglega. | Angéle er 1-eikin af frú Mar- gréti Guðmundsdóttur og fer hún vel með sitt’ hlutverk. j Nanda Mac B-onald er leikin af frú Sólrúnu Yngvadóttúr. | Er leikur frúarinnar ágætur. Þó finnst manni hún tæplega 1 vera eins soltin og höfundur- i inn vill láta hana vefa. Það má vel vefa að sumum leikihúsgestum finnist gaman- ið léttvægt og varla vera hlát- urs ycrt. En bað sannar ekkert annaði en það að okkur skorti að skilja'bá léttu og græsku- lausu g-amanrera.i, -sem, ná- ' grannalandar okkar .njóta svo | innilega. j . Því miður var búsið ekki I fullsetið, en vonandi verður j það ekki oftar: leikritið os» meðferð þess á allt annað skil- ið. Eýj, íluomurulss. I IDNAÐARBORGINNI Bel fast og smáíborgunum og þorp- unum í Ulster við landamæri Eire virðist friðsæld ríkja. En er það svo? Undir ■ hinu kyrrláta ytra borði- er að finna árekstra, sem með ofsahraða eru að ná há- marki, og gætu leitt af sér enn eitt stríð í írlandi. öðrum megin eru tveir þriðju hlutar íbúa Norður-ír- lands, sem nú eru brezkir þegn ar, og, ef ráðizt verður á þá, munu þeir berjast fram í and- látið til þess að verða það á- frami. Viðhorf þeirra kom fram í hnotskurn hjá manni, sem éír hitti á hóteli í Belfast. „Ég e-r ekki smámunasam- ur,“ sagði hann, „en ég mundi neita að búa við stjórn, sem ritskoðaði bæk- urnar, er ég mætti lesa, eða kvikmvndirnar, sem ég mætti sjá, mundí neita mér Um þau félagslesru hbinn- indi. scm ég nú nýt, ái5amt Englendineum, og mundi blanda sér í einkalíf mitt, m. a. með bví að gera takmörk- un bameigna ólöglcg».“ F f B / I I * f ® ) FIMMTA HERDEILÐ í Hinum megin er sá mínni- 'hluti manna á N.-írlandi, sem eru þjóðsrnissinnar, en flestir þeirra eru landibúnaðarverka- menn, sem vildu gjarnan, að þessar. 6 sýslur same'.nuðust með friðsamlegum hætti hin- um 26 sýslum Eire undir al-, írskri stjórn. Meðal þeirra eru nokkur' hundruð ofstækismanna, er hyggjast koma á slíku sam- bandi með valdi. Þeir mynda vopnaða fímmtu berdeild fyrir írska lýðvel d.hherinn, sem vopnast og æfir sií. bví sem næst opinberleea sunnan lands mæranna, undir innrás í Norð- ur-iírland. Fyrstu skærumar hafa þeg- ar farið fram. — árásir vopn- aðra manna á herbúðir í r^.rS- urhlutanum. Ef árás að sunnan er hrund- ið af rtffS, munu 3n0í) vonnaðir meSUmir konuncf1o°,u l'Tregl- unnar í Ulster taUa á mótí og a.uk beirra 1° 600 vrtþraðT lög- reelumenn úr varaúðinu, sem kadast B-Swc'aÞ o» svo auð- vitað. ef með harf. bær deildir úr brezka ibernum, sem hafa aðsetur í Norður-frlarjdi. i RVIKARAR Viðhorf ofstækismannarma yar nýlega skýrt fyrir m.ér af meðiimi neðaniarðarhreyfingar IRA, er hann hafði ófús hleypt mér inn í hús sitt víð hliðar- götu í Belfast. „Þetta land er Irland. Þeir Ulsterbúar, sem vilja halda á fram að vo-a brezkir, eris svikarar. Þeir skulu bara fara og btia í Englamli. VíS eruin í st'*íð: V'ð böfum bar ízt gegn En-rlen-Tingiim í 10® ár og balda því á- fram, unz beír fara burt frá írlandi. e'*"<= heir bafa mí farið frá Tv’U'tTí og SúezJ* Nokkuð hoískm pessara hundeltu manna orsakast af því, hve bar-ðTega 'hefur verið á þe’m' tekið Vegna sér<rtiVra reelna. sem. í rauninni o,c"*a hb'n’ður-írlandl að 3ösree1nr-'i-; u.jra þeir kom- i,zt í kynní h-ð. ag lögreg’i- an berði oti um miðjar næ+.ur. að b-' -1-'+ gerð árx sérstiakrar Uoi-niMar og beir skvndilep'o +nUn> stir. Sanfi- Jívn°rnt rfwT'-n, -em nú eru fikki ienpu- - bafa nokkr- ir 'þeirra veri* hofgjv- í ihaldi ár su-amh á 7. SÍðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.