Alþýðublaðið - 12.12.1954, Blaðsíða 5
Sunnudagur 12. desember 1951
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Bœkur og höfundar:
Nicholas Monsavraí: Brim-
aldan striða. Jón Helgason
þýddi. Bókaútgáfan Setberg.
Prentsmiðjan Oddi. Reykja-
vík 1954.
,,'ÞETTA er b.æði 1 öng op
sönn saga — saga um útbaf
tvö skip og eitt hundrað op
ílmmtíu menn. Sagan er lönp
vegna þess, að Hér segir frá
langri og 'harðri baráttu —
styrjöld verstri allra stvrjalda
Því eru skinin tvö, að begar
öðru er sökkt, hla.ut, hitt að
koma í þess stað. Af því eru
snennirnir e'tt hund.rað og
fimmtíu. að viðráðanlegt er að
segja sögu af beim bóm. Og
sagan er snnn; því að aðrar sög
ur eru ekki þess virði, að þær
séu sagðar.
Fyrst og fremst s,eg:r frá haf
jnu — stórsæivi Atlantshafsins.
Á kortinu má sjá, hvernig At-
lantnhafiö er: bríhvrnt, þrjú
þúsund míiur á breidd og þús-
und faðma diúpt og á endi-
mörk sín við strendur Norður-
álfu og vestursíðu Afríku ann-
ars vegar, en 'h:ns vegar við bið
m;kla megjnland Vest.urheims.
Að ofan er bað ooið eins og
katnpavínsglas, en hið neðra
minnir bað á sorn+unnu frá
foæiarstióminni. En landa-
feréfið segir fátt af mætti hess
og hamförum. duttlungum bess
os miskun.narlevsi, værð be«s í
blíðu svikalognsins. Þar herm-
ir ekki frá 'þvi, hverjti menn-
Nicholas Monsarrat.
irnir fá orlcað í skiptum sínum
við það, né hvað það getur gert
mönnunum. En þessi saga
greinlr frá því.
Víkjum svo að skipinu —
fyrra skipinu, því sem dæmt
var til tortimingar. Það liggur
nýtt og óreynt á lygnu fljóti,
þar sem engin sjávarlykt nær
til' bess, og bíður áhafnar sinn-
ar. Þetta er korvetta, ný gerð
fylgdarskipa, örvæntingarfull
tilraun til þess að jafna metin
á úthöfunum. Korveitan er
spánný---þetta er í nóvember-
mánuði 1939. Hún heit'.r Com-
pasp Ito,:e.
Og að liokum svo mennirnir,
eitt lrundrað og fimmtíu menn.
Þeir kom.a fram á sviðið, tve:r
ecá þrír í senn, sumir snemma,
aðrir seint. Sumir eru dæmdir
til að farast eins og bessi litla
korvetta. Það verður heil skips
höfn, þegar þeir eru allir Sam-
ankomnir,. Á baksviðinu eru
konur, ,að minnsta kosti hyndr
að og fimmtíui konur, sem
elska þá, eru bundnar þeim ó-
r.júfandi böndum eða fagna
því, er þeir kveðja og fara í
stríð.
En það eru karlmennirnir,
rem em sögubetj urnar. Einu '
kvenhetjurnar eru korvetta og
freigáta, og eini níðingurinn er
þrimaldan stríða.“
Þannig gerir Nieholas Mon-
sarrat grein fyrir bókinni
„Brimalda^striða". Lesandinn
verður strax forvitinn. Efnið
er baráttan um hafið í síð’ari
heimsstyriöldinni. En ekki nóg
méð það: Bókin fjallar um bar
áttuna við h.afið, segir frá stríð
andi sjómönnum og ævintýra-
heimi og ógnarveldi sjávarins,
þar sem er logn í dag, en stór-
viðri á morgun oa mennirnir
tefla við máttarvöldin jjpp á
líf og dauða. Atburðirnir
minna á þær riddarasögur, ssm
veruleikinn gerir ó-enn’les'ast
ar, en mest er snilld bókarinn-
ar í stílnum. Mon«arrat tekur
sér Gonrad til íyrirmyndar og
færist enn, meira í fang. Hann
er vel að því konrnn frá list-
rænu siónarmiði a'ð bafa auðg-
að heiminn að metsölubók.
i Minnisstæðust verður manni
að loknum iestir fordæming
flusTin senöiíeroaDiíreioin
er sérstaklega heppileg fyrjr íslenzka staðhætti
vegna styrkleika og g&ngöryggis.
höfundarins á vitfirringu styrj en mennimir eiga þó
aldarinnar. Hún er ekki túlkuð sína að þakka, aíkomu og
sem áróður, en þrumar í frá- sigra. Ðrimaldan stríða, seiia
sögninni af raunveruleikanum. i rís í bókinni, brotnar langt og
Þetta er foók um óvættina þungt, og þeir, sem á foorfa,
miklu, sem herjar og drepur, falla í stafi. H. S.
Höfum fengið mikið úrvai af alls konar varahkutum
fyrir Aus'in. s. s.:
Fram- óg aítur-fjaðrxr
Stýrismaskínur
Stýrisenda
Bremsuparta allsk.
Púströr o. m. fl.
Garðar Gíslason hJ.« Reykjavík»
>
s
s
V
\
s
s
s
S
s
\
\
\
\
s
\
s
s
>
s
>
s
s
r '
Þjóðsögur Jöns Arnasonar
Á morgun kemur í bókaverzlanir -ný útgáfa af öndvegisriti íslenzkra
þjóðsagna: Þjóðsögur Jóns Árnasonar. Mikill hluti sagnanna í þessari
útgáfu er prentaður eftir handritum skrásetjara, og má pví sjá stíl og
málfolæ manna úr öllúm landshlutum á þeim árum, er þjóðsög-
urnar voru skráðar. Fræðimennirnir Árni Böðvarsson og Bjarni
Vilhjálmsson hafa séð um útgáfuna, en hún er skreytt myndum af
forví.gismönnum fjrrstu útgáfu og mörgum rithandasýnishornum.
Munið, r.ð sá sem á þjóðsagnasafn Jóns Árnasonar, á lykilinn að
öilum íslenzkum þjóðsögum.
Þjóðlégasta jólagjöfin í ár eru Þjóðsögur Jóns Árnasonar.
Fást í bókaverzlunum.