Alþýðublaðið - 12.12.1954, Blaðsíða 7
Sunnuclagur 12. desember 1954
alþtðublaðid
Úlsferbúar
Framhald af 4. siðu.
um saman, án málsrnansóknar.
Ég fór og hlustaði á umræð-
ui' í þingi Norður-írlands.
Brookeboro-ugh lávarður, for-
sætisráðherrann, var ákveð-
inn. Hann barði í borðið og
sagði: ,,Ekkert getur komið á
sameiningu. Við verðum áfram
í sambandi við Bretland."
Ég talaði við innanríkis-
ráðherrann, Georgc B. Han-
na. Hann sagði: „Ef þessir
vopnuðu árásarmenn halda
sínu vopnai)'a ofheldi áfram,
tek ég til frekari og ákveðn-
ari rá'ða.“
í „Hcr er um að ræða faldar
vopnahirgðir,“ sagði hann,
„Og ég mun ekki láta forms-
atri’ði koma í veg fyrir leit
að þeim.“
Enn er til sér.stö]c reglugerð,
sem, luegt er að leiða í gildi aft
ur —1 reglurnar um varðhaid
án málsrannsóknar.
Hanna dró enga dul á. að
hann hefði þessa reglugerð í
bakliöndinni, ef ástandið
skyldi versna.
Og það getur versnað.
Ég ræddi við áberandi
mann, er nýtur virðingar í Bel
fast, sem sagði: „Ég er dyggur
þegn Bretlands. Ef Eire næði
nokkurn tíma völdum - hér.
mundi ég, þrátt fyrir elli fhína,
gan,?a út og skjóta hvern þann
liðsforlngja og stjórnmála-
mann, sem ég sæi. Og sama j
mundu þúsundir Ulster-búa í
gera.“ -
l
ATVINNA !
Þarf að koma fil blóðsút- i
hellinga? Nei. Og háðir ,aðit-i
ar geta gert nokkuð til að
koma í vcg fyrir þær. i
Norður-frland og frska
lýðveldið ættu að koma sér
saman um að draga úr lög-
regluveldinu annars vegnar
gegn því, að samumgur yrði
gerður um afkendingu flótta
manna og herferð gegn hin-
mn ólöglega IRA bins vegar.
Önnur leið, sem gefur von
ir, er til. Atvinmileysfð í Bel
fast er fjórum sinnum nieira
en í Bretlandi og er cnn
meira í Eire.
Aðgerðir til þess að sjá
öllum fyrir vinnu, með að-
stoð frá brezkum stjóraar-
völdum, mundi verða bczta
leiðin til friðar.
Öldin okkar l.-ll.
H]ð gagnmerka og margeftirspurða rit, Öldin okkar
I.—II., samtíðarsaga í fréttaformi, prýtt mörg hundruð
myndum, fæst nú aftur. Hér er þó aðeins um mjög tak-
markaðan eíntakafjölda að ræða. og áður en varir verður
þetta stórfróð'lega rit ófáanlegt aftur, eins og það liefur
verið undanfarin ár.
Töfrar tveggja heima
Hinn heimsfrægi rithöfundur og -læknir A. J.
CRONIN, rekur hér tvíþættan og viðþurðaríkan æviferil
sinn. Hann segir frá sjúklingum sínum. fjölmörgum eft
irminnilegum atvikum og persónu’Jegri lífsreynslu sinni
og viðhorfum. Þessi ógleymanlega sjálfsævisaga mun
verða sérhverjum mannj, jafnt körlunr sem konum, ó-
venjulcga hugstæð bók.
Syngur í rá og reiða
Endurminningar A. H. Rasmusscns frá dögum segl-
skipanna. Viðburðarík og bráðspennandi bók, angandi af
sjávarseltu og yljuð óhvikulli ást tjl sævarins. og sjó-
mennskunnar. Ósvildn sjómannabók.
Merkar konur
Frásöguþættir af ellefu mei'kum, íslenzkum konum
eftir Elínborgu Lárusdóttur. Prýðþega rituð bók og
skemmtjleg aflestrar, kjörin jólabók allra íslenzki-a
kvenna.
Líf í læknis hendi
Ný útgáfa af þessari margeftirspurðu skáldsögu
Slaughters, sem verið hefur ófáanleg mörg undanfarin
ár. Upplagið er mjög takmaikað.
Nýjasta ævinlýrahókin eftir Enid Blyton. Þetta eru
ilangsamlega v'-nsælustu barna- og unglingabækur, sem
gefnar hafa verið út hér á landi um langt árabil. Ævin-
týrafjallið er kærkomnasta jólagjöfin, sem hægt er að
velja handa börnum og unglingum.
Spennandi unglingabók eftir Percy F. Westerman.
Segir frá sjáferð til Haiti og óvæntum atburðum og ævin
týrum, sem gerðust í ferðinni. Bók, sem öllum tápmik]
um og frískum strákum mun geðjast vel að.
3 Framantaldar bækur fást hjá bóksölum
• um land allt og beint frá útgefanda. —
Draupnisútgáfan
Skólavörðustíg 17 —■ Reykjavík — Sími 2923.
HINIR heimsþekktu Westing'.
house kæliskápar njóta mjög
xnikíila vinsælda hér á landi.
Fyrir skömmu síðan fengum við
stóra sendingu af þessum.kæli-
skápum og höfum þá nú fyxii'.
liggjandi í stærðum frá 8-12,3
cub.f.
Hægt er að fá skápana með
sjálfvirkri affrystingu, fram-
dregnum hillum og fleiru, er
til þæginda og nýjunga má
telja.
Gjörið svo vel og
lítið inn„
Munið hina hagkvæmu greiðsluskilmála.
Drílfarvélar h.f.
HAFNARSTRÆTI 23 — SÍMI 81395
Óskum eftir að semja um kaup á tveimur íbúðum í Reykjavík
fyrir happdrætti okkar.
Ein íbúð, 2—3 herbergi og eldhús, er þarf að vera tilbúin í sein-
asta lagi 1. apríl 1955.
Ein íbúð, 3—5 herbei*gja og eldhús, er þarf að vera tilbúin síð-
ari árshelming happdrættisársins.
íbúðir þessar verða að vera vandaðar að öbum frágangi
og smekklegar, helzt nýbyggðor.
Nánari uppk gefur Auðunn Hermannsson í síma 7757 og 6382.
Austurstræti 1 — Sími 7757