Alþýðublaðið - 12.12.1954, Page 8
Ævisaga Crónms km
in ú\ á íslenzku
ÆVISAGA enska lækr/sir.s
og ritfacL\:ndarins A. J. Cronin
«r kamin út' i isienzkri þýð-
ingu ihjá Draupnisútgáfunni.
Bókin heitir ...Tö-frar tveggja
Æieimá!! og- er þýdd af Arn-
foelSi Sigurðardóttur.
Eridurminningar . Cronins
Irafa náð geysilegum vinsæ'.d-
um í löndum Engilsaxa og
.fengið þann dóm, að þær séu
•ef til vill bezta bók bessa vm-
lesna og snjalla r.thcifundar.
Mar.gar skáldsögur Cronins
Iiafa verið þýddar á íslenzku
Og aflað hon.urn fjöimargra að-
■dáenda meðaþ íislenzkra bóka-
manna. Þeir.munu 'agna þvi
að fá endurminningnr hans tii
viðbótar..
iFjcldi fyrirspuma fré mörgum löndum berst
Jóni Loffssyni eífir Brusselsýninguna
MIKIL EFTIRSPURN ER NÚ ERLENDIS eftir léttum
hyggingarefnum svo sem viltri, og síðan Brússelsýningin var
haldin hefur mikill fjöldi fyrirspurna -borizt Jóni Loftssyni
um möguleika á útflutningi héðan. Er hann nú að athuga mögu
leikana á útflutningi vikurs og vjkurgjalls.
Ef til útflutnings á vikri og
Vkurgjalli kemur, þarf að
auka nám þessara jarðefna tii
rnuna, því að notkun innan
lands er einnig vaxandi, bæði
í einangrun og mijíiveggi, auk
þess sean heil hús eru, eins og
kunnugt er, byggð úr vikri,
bæði í sveit og bæjum. Er t.
d. vikur notaður meiva en áð-
ur til peningshúsabygginga.
jan o
ingu
ÚT ER KOMIÐ nýtt bindfi’af ritsafni Kristmanns Guð-
ítiundssonar, og er það skáldsagan „Gyðjan og uxinn“ í þýðjngu
Einais Braga Sigurðssonar. Áður hefur um það b]l þriðjungur
HÖgunnar bjrzt á íslenzku, en þeíta er í fyrsta sinn, sem hún er
*jefin út hér í heild. Þar með er ein víðlesnasta og snjallasta
ckáidsaga íslenzkra höfunda þessarar aldar loksins komin lieim.
„Gyðjan og uxinn-1 var frum
samin á norsku og kom út í
Noregi árið 1933, en síðan hef
ur hún verið þýdd á mörg
tungumál og geij höfundinn
víðfrægan. Þetta er að flestra
dómi stórbrotnasta skáldsag-
an, sem Kristmann Guðmunds
son hef.ur samið, og öndívegis-
verk í áslenzkum bókmennt-
um.
„Gyðjan og uxinn" er 498
blaðsiður að stærð og skipt'st
í átt-a kafia, sem bera fjrrir-
sagnirnar: Draumur um evju.
Krossino og lindin, Gyðjan og
uxinn, Svartskógur, P.Uurinn,
sem hlaut prinsessuna, Fram-
tíðin. Elfurin og fjallið og
Gleðin í hjörtum vorum.
Áður er komið út af ritsafni
Kristmanns smásag.nasafnið
„Höll Þyrniró?u“ og skáldsag-
an ^iArifur kynslcðanna”, en
það eru .sögurnar .Morgunn
I Kristmann Guðmundsson.
liiciuliáfíð Horræna
féiagsins annað kvöid
liUCrUHÁTÍÐ Norræna fé-
lagsins verður haldin annað
kvöld í Þjóðleikhúskjallaran-
um og hefst hún kl. 20,30.
Sænski sendikennarinn,
Anna Larson,' mún tala um
Luciusiðinn, Luciur koma
fram, sendiíherrafrú Öhrvall.
mun syngja einsöng og Krist-j
i.nn Hallsson og Friðrik Ev-j
fjörð syngja gluntHsöngva. Að-
iokum verður dansað. Aðgöngu
miðar verða seldir í Ðókaverzl.
Sigf. Eymundsen og við inn-
ganginn.
—--------—•------------ .
MnfýrafjaHið, ný
!' ævinfýrabók
DRAUPNISÚTGÁFAN hef-
ux' gefið út nýja nnglingabók
eftir Enid Blyton. Nefnist hún
„Ævintýrafjallið" og er þýdd
af Sigráði Thorlacíus.
Fyrri unglingabaN^ur Bly-
tons, sem þýddar hafa verið á
felenzku. eru mjög vinsælar,
enda skemmtilegar- og ævm-
jtsýraríkar.
lífsins“ og „Sigmar“.
-...... i
VeSrlg f éaq
Norðvestan eða norðan stinn
ingskaldi og úrkomulítið.
FYRIRSPURNIR FRA
FLESTUIVI
VE3TUREVRÓPULÖNDUM.
Vikurplötur- og steinar og'
óunninn vikur, er var á iðn-
sýningunni í Briissel vakti
geysimikla athygli, og árang-
urinn af því, að vikurinn var
sýndur erlendis er nú að koma
fram með hinum mikla fjölda
fyrirspurna. Berast fyrirspurn
ir frá Belgíu, Hollandi, Þýzka
laridi og Norðurlöndum.
ÓVÍST HVERNIG
ÚTFLUTNINGI YEÐI
HAGAÐ.
í einstökum atrikum er á-
víst, hvernig útflutningi yrði
hagað, en Jón Loftsson athug-
ar nú alla möguleika. Til dæm
is um það, að vikur er útflut.n-
ingsvara sums staðar erlendis,
mlá nefna bað, að Bandaríkja-
míenn_flytja cfaemjumagn af
vikri frá Mexikó og Suður-
Ameríku. Hér ætti að vera nóg
af vikri, en ef farið verður að
flytja hann út,. þarf að gæta
þess að geta fullnægt eftir-
spurn.
Hafnarfjarðarlækur og leifar af eldri stöð Reykda'is. Endi píp
unnar sést til hægri, en ein hlið úr hæðarjöfnunarþró lengst
til hægri. — Ljósm.: Hjálmar R. Bárðarson.
íslenzkur prentari er stundar ættfræðirannsóknir
Hefur lagt stund á söfnun mannamynda um 18,
ára skeið• á nú safn með 25 - 30 pús. myndum
I TILEFNI AF TILLOGU
dr. Gylfa Þ. Gíslasonar, sem
skýrt var frá hér í blaðinu
á fimmtudaginn, um mann-
fræðideíld í (Þjóðskjalasafn-
inu, hefur frétfamaður frt
Alþýðublaðinu átt tal við Þor
vald Kolbeins prentara, en
starfsmönnum blaðsins hef-
ur lengi íverið kunnugt, að
hann íhefur /haff mikinn á-
huga á því máli, scin hér ræð
Jr, enda einnig um nokkurt
árabil safnað íslenzkum
mannamvndum og á nú af
þcim allverulegt magn.
ÁTJÁN ÁRA SAFN,
Þorvaldur kvaðst hafa nm
afðiarfjari
Verkamanna
ar opnað effsr
VERKAMANNASKÝLIÐ í Hafnarfirði hefur verjð til við.
gerðar undanfarjð. En í gær var það opnað á ný, að viðstöddum
nokkrum gestum. Það er vistlegt og glæsilegt eftir endurbæt
Ijrnar.
Viðgerðin er aðallega við vmf. Hlífar sér hijóðs. Fiutti
komandi innréttingu. Húsið hann bæjarstjórnimíi þakkir
hefur verið málað, sett í það. fyrir hönd verkamanna og
nýtt gólf og ný ljós, auk þess færði skýlinu að gjöf myndir
sem það
að utan.
hefur verið lagfært
ÞAKKAR FYRIR IIÖND
VERKAMANNA.
Stefán Gunnlaugsson bæjar
stjóri opnaði skýlið til notkun
ar á ný með ræðu, en er hann
hafði - lokið máli sínu kv.xddi
Hermann Guðmundsson, form.
af fjórum brautrvðjendum
verkalýðshreyfingarinnar í
Hafnarfirði. Þeir eru Jójiann
Tómasson, Gunnlaugur Hildi-
brandsson, Jón Þórðarson frá
Hliði og Sveinn Auðunsson.
Þrír hinir fyrst nefndu voru
stofnendur félagsins, en Sveinn
endurreisti það.
tuttugu ára skeið lagt sig all-
mikið eftir ættfræði, fyrst
til þc«s að vita nokkur skil á
forfeðrum sínuni og formæðr
nm, svo og nánum ættingj-
um, en sí'ðar á breiðara grund
velli. Um 1937—’38 tólc hann
svo að safna öllum prentuð-
unr mannamjndum íslenzk-
um, isem liann náði til, og
fannst fljótlega, að ekki væri
rétt að binda þá söfnun við
menn, sem hann licföi sér
stakan ábuga á þann og bann
daginn. Bezt væri að taka
alla með, háa jafnt sem lága,
kunnuga sem ókunnuga. Eng
inn gæti vitað livcnær mann
kvnni að iðra bess. að hafa
fleygt mynd af þessiun eða
liinum, sem hami ckki hafð:
áhuva á. bcTar hann átti bess
kost að fá bána-. Einá ráðið
var því að flcygja engu.
mætti þó komast því með
lauslégri áætlun. Fær hairn
oft 10—15 eða jafnvel 20
myndir á dag úr dagblöðun»
um, auk annarra mynda. En
ef reiknað væri með 5 mynd-
um á dag, þá veírða það 150(1
mýndir á ári, eða noklcuð yf-
ir 25 þúsuiidir mynd-a. Eru
það að vísu smánumir, miðalt
við það. isem út Iiefur komið
á þessu tímabili, en til þesæ
að ná öllu. þarf bæði meiri
tím» og meira fé en daglauna
maður hefur til umráða. Þor-
valdur hefur mjög lítið lagt
isig ieftir Ijósm.yndum, helzt
bó ef hann befur getað feng
ið myndir, sem ckki hafa veí
ið prentaðar, eða elcki von
um að yrðu prentaðar. Hann
á þannig mynd af Magga
Magmiss lækni sem konumg
u m drencr í , matrósafötumts
mej röndóttan kraga, mynð
Framhald á 2. síðu.
Litla vísnabókin, ný
myndabók
KLIPPTAR tJR BLÖÐUM.
Að langmestu leyti eru
myndirnar klipptar úr dag-
blöðunum hér í Reykjavík.
Nokkuð hefur hann og fengi'ð
úr ýmsum mánaðarritum, svo
og úr Fálkanum og Vikunni.
Þá hefði hann og fengið all-
mikið úr nokkrum góðum
bókum í þessari grein: Vík- . LITLA VÍSNABÓKIN heit-
ingslækjarætt, Læknar á ís- ir barnabók, sem út er komiis
landi, Lögfræðingaíal og ís- hjá forlagi, sem nefmst Mynda
lenzkt prentaratal hafa t. d. bókaútgáfan. Bókin er prent-
gefið honum um 1500 mynd- uð 'í Félagsprentsmiðjunni, erí
ir, prentaðar á ágætan papp- myndamót gerði Litróf.
ír.
Tvær vísur eru á hverri síðu
20—30 ÞÚSUNDIR. bókarinnar og ein mynd teikm
Ómögulegt er að segja, hve uð af Atla Má. Vásurnax eru
margar myndiir eru í saíoi ýmist úr þjóðkvæðum eða eft-
Kolbeins, en nokkuð nærri ir þekkta höfunda. .