Alþýðublaðið - 28.12.1954, Blaðsíða 4
4
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Þriðjudagur 28. desember 1954,
Útgefandi: Alþýðujlo\kurinn.
Ritstjóri: Helgi Sæmundsson.
Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson.
Blaðámenn: Björgvin Guðmundsson og
Loftur Guðmundsson.
Auglýsingastjón: Emma Möller.
Ritstjórnarsimar: 4901 og 4902.
Auglýsingasími: 4906.
Afgreiðslusími: 4900.
Alþýðupre-ntsmiðjan, Hverfisgötu S—10.
Asþriftarverð 15,00 &• mánuði. í lausasölu IjOO.
Raforkumál Sunnlendinga
TÍMTNN valdl þann kost
inn daginn fyrir jólahátíð-
fna a(5 bera AtþýðufclaÖið
lognum sök-am vegna skrifa
þess um rafmagnsmálin.
Hann segir, að /dþýðublað-
íð haii -birt „stórj'rtan grein
arstúf í rcsafréttarstíl um
það, að Laugar\'atn og upp-
sveitir Árnessýsiu eigi ekki
að fá rafmagn og séu menn
(þar íorðnir langeygir eftir
því ... að rafmagn komi
frá Sogsvirkjun.“
Hér eru höíð endaskipti
á staðreyndum. Alþýðublað
ið hefur birt áaetlunina um
h’nar fyrirhuguðu raforku-
framkvaemdir og veit mæta
vel, að nú stendur loksins
til, að Laúgarvatn og upp-
sveitir Árnessýsiu fái raf-
magn. Því var heidur ekki
neitað í greinarstúf þeim,
sem Timinn gerir að um-
ræðuefni. Grein þessi var
frétt úr Biskupstungum, en
þar er hins vegar frá því
skýrt, að íbúarnir í upp-
sveitum Árnessýslu séu
orðrár svo langeygir eftir
Sogsrafmagninu, sð borizt
haf-i í tal manna á milli, að
þeir yrðu sjálfir að virkja
Vatnsleysufoss í Tungu-
fljóti til að fá rafmagn. Al-
þýðublaðið hefur því gert
það eitt að koma á fram-
færi skoðun og viðhorfi
fólksins í uppsve:tum Ár-
nessýslu. En Tíminn verður
svo reiður, þegar hann heyr
ir raddir þessara kjósenda
Framsóknarflokksins í Ár-
nessýslu, að hann missir
vald á skapsmunum sínum
og segir ósatt um málflutn-
ing Alþýðublaðsins.
í tilefni þessa er ekk/ úr
vegi að rifja upp fyrir Tím
anum. ás.tandið í rafmagns-
. málum Ámesinga. Aðeins
tveir eða þrír baeir í Gafn-
ingi og Grímsnesi hafa feng
ið rafmagn frá Soginu, þó
að mannvirkin öil séu í þess
um tveim sveitum og því
hæg heimatökin, ef fram-
kvæmdaviijinn væri fyrir
hendi. Skólaborgin á Laug-
arvatni hefur enn ekki feng
ið Sogsrafmagnið. Þorpin í
Árnessýslu og Rangárþingi
urðu að 'bíða í áratugi eftír
Sogsrafmagninu, þó að nú
hafi loksins verið bætt úr
þörfum þeirra. Árnessýsla
hefur lagt höfuðborginni
til rafmagn, og er allt gott
um það að segja. Hitt er
ömurleg staðreynd um fram
taksleysi og sljóleika stjórn
.arvaldanna, að Árnesingar
skuli lengstum hafa farið á
mis við rafmagnið frá Sog-
inu og að enn skuli ekki
hafa verið bætt úr raf-
magnsþörf fjölbýila og blóm
legra sveita héraðsins, sem
Reykvíkingar eiga Ijósið og
ylinn að þakka.
Tíminn ætti annars að
kynna sér skoðanir Árnes-
inga sjálfra á þessu fá-
heyrða sleifarlagi. Þeir hafa
oft rætt rafmagnsmálin og
kveðið fast að orði.. Fyrr-
verandi þingmaður Fram-
sóknarflokksins í Árnes-
sýslu, Bjarni Bjarnason
skólastjóri á Laugarvatni,
hefur komið mikið við sögu
þessara umræðna. Hann og
f^eiri áhugasamir menn á
Suðurlandi eru orðnir gram
ir stjórnarvöldunum vegna
sofandaskaparins og seina-
gang.sins í raiörkumálun-
um. Þetta er auðvitað hörð
gagnrýni á I’ramsóknar-
flokkinn, sem er stærsti
flokkurinn á Suðurlandi og
þykist mega sín nokkurs í
landsstjórrsinni., En þegar
bergmál þessa heyhst í Al-
þýðútyiaðinu, rnissir Tím-
inn svo gersamlega vald á
skapsmunum sínum, að
hann snýr öllu öfugt og
verður miður sín sökum
heiftar og fljótfærni. Hon-
um finnst ósvífn: að minn-
ast .á þetta mál málanna á
Suðurlaudi. Honum er
sennilega ókunnugt um, að
íornfræg sveit austan fjalls
er í þann veginn að leggj-
ast í auðn vegna vonleysis
íbúanna í raiörkumáiú.n-
um. Og þó er ólíkt stytlra
þangað frá Soginu en til
Reykjavíkur og sumra ann
arra staða, sem þegar njóta
rafmagnsins. Slík er bar-
átta stjórnarflokkanna fyr-
ir „jafnvægínu í byggð
landsins“ í ijósi staðreynd-
anna.
Aljþýðuiblaðio hefur þess
vegna góða samvizku, þó að
það hafi reitt Tímann til
reiði. Það xnetur hagsmuni
Sunniendinga ólíkt meira
en skapsmuni ..blaðs handa
bændum".
Dudley Barkler:
Herforinoinn
Fyrsta grein
Auglýsið í Alpýðublaðinú
ÞAÐ VÆRI ekkert vit í því
að skrifa u,m Mountbstten-
hjónin hvort í sínu lagi. En
sem hjón — ef til viil hin at-
hyglisverðustu okkar tíma —
hafa þau orð.ð mikii Spurn-
ingin er, hvers vegna?
Hvernig hefur gifting kon-
ungborins man'jrú og mikilla
auðæfa myndað svo furðulegt
,,par“? Hvers vegna þroskuð-
ust h'n fjörugu Mountbatten-
hjón, sem stunduðu nætur-
klúbbana sem me?t á árunuxn
1920—30, upp í það að verða
stjórnvitringur og hermaður á
heimsmælikvarða og kona
sem sagan mun mínnast?
SvariS virðist ver.a — vegna
þess að þau giftust.
Mountbatten jarl af Burma.
frændi Elísabetar drottningar |
og hertogans af Edir.borg er
frægur sem sigurvegari i síð-
asta stríði í Suð-austur Asíu,
sem einn þeirra. er lögðu á
ráðin um innrásiua í Evrópu.
og sem frelsari Indiands. Nú
verður hann yfirmaður brezka
flotans sem flotamálaráðherra.
Og þó heffti hann sennilega
eklú orðið meira en fær flota-
foringi og baksviðspersóna við
hirðina, ef konu lians liefði
ekki notift við.
Lafð’ Mountbatten heJ?ir séð
og llnað meiri mannle/'ar þján
ingar en nokkur önnur mann-
eskja á þessari grimmustu öld
síðan sögur hófust. Nafn henn
ar mun lifa eins of nöfn Flor-
ence Nightingale og Elisabeth
Fry hafa lifað, meðal hinna
mestu og miskunnsömustu
kvenna.
Og þó mundi hún senniiega
hafa verið miðáldra, lífsleið
og rík kona, sem saknaði glað-
værðar unglingsáranna, ef
manns hennar hefði ckki notið
við.
En saman virðast þau hafa
feiklleg álhrif hvon á annað,
eins og þau væru hvort um
sig að revna að ávinna sér og
batdai áliti hins.
Hér er smásaga frá brúð-
kaunsferð beirra.
Þegar þau komu t;l South-
hampton og ætluðu að stíga
nm borð 4' stórsk'nið Maiestic
á leið til New Ybrk. játaði hún
fvrir honum: ,,Ég verð jafnvel
sjóveik a.f bví að horfa á Ei'm-
arsund ofan af Dover-klett-
um.“
Hún varð sjóve.k alla dag-
ana. alla leiðina til New Ycrk.
En síðasta daginn, í stað bess
að vera samúðarfullur og hlut
tekningarsamur brúðgumi iét
hann hana hafa það miskunn-
arlaust.
,,Ef þú ætlar að haga þér
svona, sem kona sjóliðsfor-
íngja/ veit ég svei mér ekki
hvað ég á að gera við þig-“
Hún varð undrandi. Hún
varð reið. Og hún hefur aldrei
orðið sjóveik síðan!
Saga þessi er ekki alveg heið
arleg gagnvart Mountbatten,
því að hún hefur síðan haft
áhrif á hann í mikiu mikilvæg
ari málum og mik'In meira en
hann hefur haft áhrif á hana.
En hún skýrir það, hvernig
þau verka hvort á annað, og
ekkert — ekki einu sinni lækn
ing sjóveiki — er þeim ómögu
legt, þegar þau eru saman.
LOUIS MOUNTBATTEN
lávarður og frægur sjóliðs-
foringi var nýlega gerður
að flotamálaráðherra Breta
og er sú staða ein af mikl-
um fjölda trúnaðarstarfa,
sem lávarðurinn hefur . hafí
með höndum fyrir brezka,
ríkið. Alþýðub'aðið birtir í
dag og næstu daga greinar
um lávarðinn og konu hans
eftir brezka hlaðamanninn
Dudley Barker, en þær birt
ust í Daily Heraid nýlega.
EKKERT STANZ.
Þau eru nú saman í Admir-
alty House (aðalstöðvum sjó-
hersins) á Malta, þaðan sem
hann stjórnar brezka Miðjarð-
arhafsflotanum ’ og' flugher-
Hún hefur hárið í hnút, sem
hún sléttár í sífellu í hnakk-
anum: Hún ,gengur stirðlega
með 'hnýttar axlir. Og yndis-
þokki ■— stöðugur, kurteisleg-
ur yndisþokki.
j Hún vinnur alveg eins mik-
ið og maður hennar. En hennar
skjöl eru um sjúkrahús og
hjúkrunarkonur, sjóði handa
sveltandi börnum og aflétt-
ingu fátæktar eða um vellíðan
sjómanna.
Þegar hún fer út úr Admir-
alty House, er sennilegast. að
það sé til bess að skoða sótt-
varnarbús eða holdsveiicra-
spítala. Ef hún á-stund aflögu,
þá eyðir hún henni á strönd-
inni í sólbaði. Handleggir 'henn
ar og exlir eru dökkbrún orðin
af sólinni; íhún hefur oft setið
úti í hitabeltissólinni um há-
degið, án þess að hafa nokkuð
sveitum AtlantshafsbandalagS' , ... .
ins, hins mikla sambands vest:a ^inu, og þo ekki fund.ð
urveldanna. ine’ 1 ~
í skrifstofu s'.nni vinnur ’ Mountbatten.flxjonm erc, orð
hann. stór og laglegur maður. 111 Þl^saga. Og þess: þjoðsaga
54 ára gamall. í hvítri skvrtu f ? vaxa Vl5 Miðjarðar-
og ,<tuttbuxíuix* 'næruskotinn haíl5' >ar sem ekkert alveS
og hann vinnur mað óttalegum
krafti.
Víg skrifborðlð hellir hann
orðaflaumi í ,,dictaphone“; , ...
tveir einkaritarar véP.ríta af þess að taka vatn og nyja a-
þessu líkt heíur sézt síðan
Nelson sigldi um það baf og
kom í sólgylltar haínir til há-
tíðahalds og dansleikja, til
ákafa í kjallaranum.
Hann fleiygir sér í hæginda-
stól með fulla tösku af skjöl-
um.
vexti, og lagði síðan á hafið
til orrustu.
I
„SJORÆNINGI".
Þjóðsagan seg’.r, að hann sé
Hann hring.r bjöilu og bið- sjcræningjahetja. — ..Skipið,
ur um kælt súkkulaði. S.ðan ggjn nú siglir framhjá,“ eins
,,dictafónmnn“ aftur, fieiri 0g Sagt er, að einn varðmaður
skjöl eða þá hann hring.r til f flotanum ha,fi sagt í byrjun
flotaforingja sinna til við- striíðsins, .,er skip Louis Mount
ræðna eða hann heimsækir batten lá.varðar og sjóræn-
e.nhvern aðmírálinn. ' ingjahóps hans.“
Þegar hann þýtur burt frá Þjóðsagan segir, að bún sé
Admiralty House, er það til Florence Nightingale nú-tíxxi-
þess að fara til aðalstöðva anSi sem gengur á m’ili sjúkra
NATO eða út í eitthvert a,f her rúmanna, þrýstir hondur hinna
skipunum. se,m liggja í 'höfn- sjúku á ,;rómantískan“ hátt
inni eða til bess að leika polo Qg fgerir mönnum gleði og hlý
í svo sem klukkutíma. j org. En þetta er aðeins mjög
Ef hann getur losnað heil- .Htill hluti sögu hennar — eln-
an eftirmiðdag, fcr hann út mitt hlutinn fyrir þjóðsöguna.
á hraðbát aðmírálsins, setur (
upp þrýstingsgrímu og kafar
niður í sjóinn og veiðir stór-
fiski í djúpinu. !
Konan hans' situr í næsta
Staðreyndirnar eru aðrar.
Mountbatten er í rauninni
mjög hagsýnn maður og hann
er kiókur og úrræðagóður und
ir fasi stórleikara.
, , . , , . , Þegar honum er falið verk
heribergi við hann í Adm.ralty * '• , -u x r
__ 6, , . , að vinna, gerir hann það af
House, í stofu sinrti, þar sem : . . _
’ . . * _ , undraverðn skynsenn. Þar er
eru myndir a Veggjum íra oil-
um þeim stöðum, sém þau hjón
hafa búið á. um víða veröld.
Kona þessi. sem hefur verið
hrósað og ihún gagnrýnd, sem
sagðar hafa verið um hneyksl
issögur og, hún fegruð, er lítil
og veikbyggð að sjá, með stór
og óhflwkul augu. Hún talar
með rólegri röddu. Það eru
hrukkur við’ munn.nn, sem
virðast orsakast af sorg yfir
þeirri eymd, er hún hefur séð.
þangað til hún brosir, þá
hverfa hrukkurnar.
styikur (hans. Hann er gæddur
þeirri heilbrigðu skynsemi, að
vita, að nú til dags verða rnenn
að starfa með nútíma aðf?rð-
Þann'.g er h.ann' ekkert feira
inn við að nota til hins ýtrasta
n^tízku aðferðir !við augjýs-
ingastarfsemi, sem hann skib
ur ú.t þ æsar.
Lafði M'umthatten er
meiri gáta. Á bak vi'ð sjúkra
vitjarann býr í i'auniiini ein-
Framh. á 7. síðu. j
Ufhlulun iisfamannaslyrk
Þeir, sem æskja þess að njóía styrks af fé því, sem
veitt er í fjárlögum fyrir árjð 1955 til skálda, rithöfunda
og listamanna, sendi umsóknir til skrifstofu Alþingjs fyrir
18. janúar.
ÚTHLUTUNARNEFND.