Alþýðublaðið - 28.12.1954, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 28. desember 1954
ALÞYÐUBLAÐIÐ
7
Lgiiís Mountbaften
Menn hinnar „svörtu listar''
I'ramliald af 4. siðu.
hver færasti og óvægnasti
stjórnandi nútímans. Hún er
ekki sveimhugi, heldur sér-
* fræðingur — sérfræðingur í
því að létta eymd fjöldans.
Ef henni finnst skriffinnsk-
an vera farin að há sér, tekur
hún fyrst- fluavél til London
og ræðlr málið við yfirmann-
inn þar.
Hún er reiðúibúin að segja
forsætisráðherranum eða
hverjúm öðrúm, nákvæmlega
það, sem henni finnst, án þess
að skafa nokkuð utan af því.
Og í hvert skipti, sem slíkt
gós á sér stað, bætir bað við
það orð, sem fer af benni, sem
eins konar byltingarkonu.
Hún er það alls ekki. Hún
v'.il að allt, sem hún kemur
nálægt, gángi fyrir' sig- á fram
sækinn, heilbrigðan og menn-
ingarlegan hátt. Og hún beitir
ölium aðferðum tii bess að sjá
um, að þessi mál nái fram að
ganga;
Hið óvæntasta er það, hve
Mountb a tten-ib j ónin fylgj ast
vel með támanum. Þau hafa
alltaf forðazt fiokkaerjur í
stjórnmálum, en það er enginn
vafi á því, hrvar bau standa í
afstöðunni til hinna nku og
fátæku. Mbuntbattenihiónin
standa með beim, sem fátækir
eru og þjáðir.
En Htum svoá af hvaða fólki
þau eru komin-.
Hann er a(£ Hesse-ættinni,
ætt býzkra herkonunga. sem
tengd er öllum konungsættum
í Evrópu.
Faðir hans var hinn frægi
Louis pr.ins og Báttenberg, er
breýtti brezka floátnum í
bezta herflota heims og neydd
ist síðan til að segja af sér,
vegna þess æðis, sem greip
menn í fyrr.i heimsstyrjöldinni
gegn öllum, sem fséddir voru
i Þýzkalandi eða voru af- þýzk-
um uppruna.
•FAÐIR HENNAR
Hún er dótturdóttir Sir Ern-
est Cassels, sonar gyðinglegs
veðlánara, sem bvrjaði
sinn sem skrifstofumaður
15 shillinga á
síðan mestu auðS|fum.
einn einstaklingúr hefur
nokkru sinni safnað, og v
fj ármálaráðgj afi og náirin
ur Játvarðar VII. Bretakon-
ungs. Og hann bjó víg öll
gífúiiegu. auðæfi heidra fólks-
ins á þeim tíma — veðfhlaupa
hesta, sveitasetur, hús í S"/iss
og Prakklandi og risastórt og
smekklauist hús vig Park-Lane.
í föðurætt er hún komiri af
frjálslyndum, enskum aðals-
mðnnum, og er frægust
umhótam aðurinn Shaftesbury.
En faðir hennar. Wilfred
Ashley, sótsvartur íhalds-þing
maður, sem, hataði og fyrirleit
jafnaðarstéfnuná, sagði árið
1931, að hann vilcli heldur sjá
menn þiggjá atvinnuleysisstyrk
en sjá þá byggja nýja, rándýra
vegi.
Og hann var einn helzti að-
dáandí Hitlers meðal Englend-
inga, þótt hann rétt fyrir dauða
sinn fyltist hryliilgi vfir með-
ferð nazista á gyðingum.
’Louiis lávarðiur og Edwina
Ashley hittust og urðu ástfang
milljóninni sinni, fyrr en hún
varð 21 árs. Hann báð hennar
í húsi landsstjórans í Dehli.
Þau voru gefin ssman í St.
Margaret’s kirkjunui í London.
Éftir að hafa íarið brúð-
kaupsferð út um alia Evrópu
og Ameríku, komu þau aftur
til London og gerðust fyrirlið-
ar hins ríka tízkufólks, sem, á-
samt prinshum af Wales,
skemmti sér á næturklúbbum
meðan allaherj ar j árnbrautar-
verkfaliið og kreppán liðu hjá.
Á meðan á þessu stóð var
Mountbatten auk þessa í flot-
anum. og starfaði þar af festu
og með góðum árangri. En fyr
ir fnúnni fór Lf.ð að verða
bragðlaust, þrátt fyrir dæturn-
ar tvær, hin géysilegu auðæfi,
stórfenglegt smáhýsi uppi á
þaki í Park-lane og þrátt fyrir
allar skemmtanirnar.
UMSKIPTI
Hún fór í löng íerðalög til
afskekktra staða he.ms.
Hún fór þvert jdir Siberíu,
sigldi um súðurhöí á lítjlli
snekkju, týndist í evðimörkum
Austurlanda eða í Andes-fjöll
um.
Árið 1938 ók hún bifreið
sinnl eftir endilöngum hinum
nýja Burmavegi a’it til Kíria.
Ög við þann endann fann
hún stríð, með ollum sínum
sprsngjuógnum, flóttamönn-
um, blóðbaði og fátækt.
Og svo, þegar hún kom
aftur til London, kom Miiii-
chen-fundurinn. Þarna urðu
hénnar persónulegu umskipti.
Léttúðarárin voru' liðin.
ÞAÐ ER skemmtijeg sönnun
! um ást íslendinga á persónu-
I sögu og mannfræði, að prent-
'arafélagið hefur látið taka
’ saman og prenta upplýsinga-
1 rit um iðkendur hinnar ,,svörtu í
listar“ á lándi hér frá 1530—!
1950. Ari Gíslason nefur unnið
verkið, en Leiftur prentað bók
ina. J
i líndirritaður er ekkj fræði- j
maður og getur þess én gna
ekki næmt um vinnubrögð
Ara Gíslas-onar eins og vert
væri. Hinu er ekki að neita,1
að mér finnst staðreynnatal i
han.s ekki sama'ænit eins og
skyldi og áfátt um sum atriði,
en um villur verður hér ekk- ’
ert íullyrt. Þetta sama mun
að segja um flestar íslenzkar
bækur þessarar tegunhar, svo
.að stórtíðindi eru naumast á
ferðlnnl. (Hitt er efiaust, að
hér hefur verið safnað saman
miklum og góðum fróðleik um
íslenzka prentarastétt, og það
er vel farið. Bókin er upplýs-
ingarit fyrir mun fleiri en þá,
‘sem upp eru taldir og aðstand
endur þeirra. íslenzkir prent-
arar koma svo víða við sögu
j þjóðarinnar, að bók;n um þá
er auðvitað á landsmæli-
. kvarða!
Prentaratalið kemur áreið-
anlega að miklum notum eins
og aðrar bækur okkar um
mannihópa og stétt.r, en slik
útgláfustarfsemi færist góðu
heihi í vöxt. Þeir, sem taka
prentarana sér til- íyrirmynd-
ár, geta margt lært af kostum
og göllum þessarar bókar. Fróð
le’.kur hennar er ekki einhlít-
ur, en samt sem áður í sínu
gildi. Og prentarastéttin getur
verið stolt af því, að hafa hér
eiriu sinni enn gef.ö öðrum for
dæmi.
H. S.
,Hægri' og ,vinsiri'
Framhald af 5. síðu.
AC|býðúflokkurinn hefur
staðlð af sér stærri áíöli en
nokkur annar stjórnmálaflokk
ur myndi þola. Slíkra áfalla
er ekki að vænta nú.
Ágreiningur sá, sem hér hef
ur verið gerður að umtalsefni
og andstæðingarn.r háfa mest
fagnað yfir, er ekki hættuleg-
ur Aiþýðuflokknum.
Alþýðtíflokkí,n\aður.
Leiðréítitig.
NAFN togarans, er Yest-
mannaeyjar hafa selt, mis-
prentaðist í Alþýðublaðinu á
aðfangadag. Stóð Vilborg Auð
unsdót.tir. en átti að vera Vil-
borg Herjólfsdóttir. Eru les-
endur og hlutaðeigendur beðn-
ir velvirðingar á þessum mis-
tökum.
Ný|a sendl*
bflastöíSln ti.f.
heíur íifgreiðsiu 1 BaKjar
bílastöðinni 1 ABal»ty«$
1«. Opi« 7.60—22. i
■unnudðgum 10—11. —
Sfxni 1365.
vélaverzlun h.f,
Vesturgötu 3 — Reykjavík
Umboðsmenn hér á landi fyrir:
& Decker HF6. Co.r Towson, U.S.A,
■in á dansleik í London. ■
Hann fór til Indlands sem ■
aðstoðarmaður frænda síns, :
prinsins af Wales. Hún fór á :
eftir honum þangað — og varð ■
að fá lánað fyrir faririu hjá ■
gamalli írænku simu, þar eð :
hún fékk ekki umráð yfir 1 Yz «>•>■
Höfum jafnan þessi heimsþekktu raf-
knúnu verkfæri fyrirliggjandi
■■■■■•IIIMIIMIIIIII ■■■•iiiMiiiiiiiiiiiiai *■»«*■■■■■*■
jKarlmannaskór
^ úrval af útlendum karl-
S mannaskóm tekið upp í
b dag
^SKÓBÚÐ
^ REYKJA1ÍKUR
S Aðalsíræti 8
b Langíiveg 28
) Garðúrstræti G
S
S
s
4
5
s
s
s
s
s
s
Frú J. C'irisfensen
Fram lald af 5. síðu.
bæði þar og í heimalandi. sínu,
og giftist Viggo Christénsen,
sem nú um nokkurra ára skeið
•hefup verið sendiráðstritari á
danska sendiráðinu hér í bæ.
Frú June var prýðilega gefin
og listfeng mjög. Hafði hún
lagt fyrir sig auglýsingateikn-
ingu og komizt svo langf á því
sviði, að bú:r var ráðin til
danska stónb1 aðsins Politiken.
Jafnvel ísler.'"kir blnðalesenq-
ur bafa, án bess að vita um.
höfundinn, séð nokkrar áf
teikningum rennar, og eru
þær dregnar af hagri hönd.
með sömu eifikennum ög jafn
an fylgdu listakonurini sjálfri:
fegurð, sm-ekkvísi, lífsgleði og
hamingju.
Foreldrar frú Christensen
eru ibú^ettir vestur undir
Ky1rrahaJ'pstr;' nd» Þeim Véitt-
ist. sú' ánægk' að dveljasj úm
hríð hiá dótit.ir sinni hér síð-
astliðið sumar, en fengu nú.
tiltölulega sk">mmu eftir heim
komuna, þá harmafregri, að
einkadóttir þé'irra væri látin.
Viggo ’Christensen, þessi
ungi og myndarlegi fulltrúi
þióðar sinnar, befur áður stað
ið óbrotinn undir þungum ör-
lögum, en trúlega mun þessi
raun, konumi.ssir í blóma lífs-
ins, verða hcnum þvngst. —
Draumar og vonir hrynja í
rúst, begar góðum og ástrík-
um lífsförunaut er svo skvndi
lesa svipt burt. — Einkason-
ur fceirra hióya er enn of ung-
ur til að skilja móðurmissinn,
en hann mun síðar læra, hvers
hann fer á mis;
Hinir fjölmörgu vinir frú
.Tnne Chris'tensen senda henni .
binn-tu kv-eðiu með þakk’æti
fvrir þá glaði og ánægju, sem
viðkvnnínoin — h'in alltof
stutta viðkynning ■— veitti.
BGr.
áfhugasemd frá stjérn
STJÓRN Þjóðleikhússins vill
taka fram, að myndinni ..Mað
ur og kona“, eftir Tove Ólafs-.
son, sem Lúðvíg Guðmundsson
skólastjóri og kona hans gáfu
leikhúsinu, hafi upphaflega
verði valinn staður í anddyri
jleikhússins til bráðabirgða, en
j síðan færð á annan góðan stað
{í anddyrinu. Lúðvíg Guð-
j mundssyni var bvað eftir ann-
' að, munnlega, boðið að koma í
Þjóðleifchúsið til þess að ræða
framtiðarstaðarvaí, en hann
kom ekki. Vitanlega er fylln-
aðarákvörðun um staðarvalið
í hendi Þjóðieikhússins.
Þjóðleikhúsið afhendir fús-
lega Lúðvíg Guðmundssyni
gjöf hans aftur, hvenær sem
hann óskar, og er a’Jur mála-
tilbúnaður hans með fógeta og
málafærslumenn því alveg ó-
■ þarfur.