Alþýðublaðið - 30.12.1954, Side 3
Fimmtudagur 30. des. 1954
ALÞYÐUBLA^'9
amanna-
Jólatrésskemmtun Dagsbrúnar fyrir böm
verður í Iðnó mánud. 3. jan. kl. 4 e,h, Að-
göngumiðar seldir sunnud. 2 frá kl. 2 og
mánud. 3. jan. í skrifstofu Dagsbrúnar.
Nefndin. 77
i
Urðdum
á f! u m.
--IIANNES Á H O R N I N U
I Vettvangur dagsins
i
4-----
Handritamálið — Hreyfing í Svíþjóð — Bréf frá
íslendingi í Svíþjóð — Nafnlaus bréf —•
^ Cr r
.. Utvarpið og blöðin.
að þakka þér fyrir skrifið.
HLUSTANDI — SKRIFAR:
nafnlausum bréfum.
MÉR ÞYKIR ÞETTA undar
ISLENDINGUR í MALMÖ
skrifar: „Ég þakka þér fyrir
greinina um erindi .lóns Helga
sonar og bók Bjarna M. Gísla-
sonar í Alþýðublaðinu. Það
eru að gerast svo merkilegir
blutir í handritamálinu nú, að
þáð þarf a'ð hahla áfram að
lernja niður allan gorgeir og
þvætting um þetta mál. Það
er hægt að leysa það, og það
verður leyst fyrr tða síðár á
norrænum grundvelli og í
fullri vináítu milli þjóðanna.
ÉG ER EKKI camþykkur
þér í því að óðagotið og upp-
hrópanirnar hafi eyðilagt má.1
ið algerlega. Nokkrir D?>iir
voru ekki síður lausgoparaleg
ir og fullir af rembingi í garð
íslendinga, og það bætti ekki
málið fyrir þeim. En það er
auðvitað engin afsökun fyrir
okkur. En meðan öllu þessu
fór fram unnu nokkrir fálið-
aðir menn að því að skapa
nýjan grundvöll íyrir lausn
■ málsins: Norrænan grundvöll.
Forustuna höfðu Bjarni Gísla
.són og Jörgen Bukdahl.
OG NÚ ER rödd þeirra far-
in að hevrast hínum megin
við Eyrarsund. Lærðir sænsk-
ir menn eins og prófessor Lau-
ritz Weibull og rektor Olof
Eiriksson álíta að Svíar eigi
að skila hæði Dönum og ís-
lendingum fornum verðmæt-
um þeirra. Og þessi hríjxfíng
verður ekki stöðvuð úr þessu.
Margir eru farnir að sjá: ivað
Jþað er jheimskulegt, að fólk
standi og skamm: hvort ann-
að þegar rætt er um svona
mál,
EN ÞAD MÁ ENGINN bú-
ast við því að lausnin komi
strax. Maður verður. að forð-
ast allt óðagot. En þegar bylgj
ur þjóðargorgeirsins hafa lagt
sig í báðum löndum, er ég í
engum vafa um það, að íslend
ingar fá handritin heim, ekki
aðeins frá Danmörku, heldur
einnig frá Svíþjóð'. En það
þarf að Halda vörð um það,
að lausgopararnir fáí ekki völd
á blöðunum og spilli fyrir nor
ræiuii samvinnu og. vináttu. 1 bh’ta nafn sitt.
í DAG cr fiinmtudagurinn
30. desember 1954.
SKIPAFRETTIR
Skipadeild SÍS.
| Hvassafell er í Næstved.
Arnarfell er væntanlégt til Ak
’ ureyrar x dag. Jökulíell átti að
fara frá Rostock í dag áleiðis
til íslands. DísarfeH.er í Ham-
borg. Litlafell er í ólíuflutning
, um í Faxaflóa. Helgafell er á
’ Akureyri. Elín S fór frá Riga
25. b. m. áleiðis til Hornafjarð-
ar. Caltex Liege er í Hvalfii'ði.
Eimskip.
Brúarfoss kom til Antwerp-
en 28/12 frá Hamborg, fer það
an til- Hull og Reykjavíkur. j
Dettifoss fór frá Reykjavík (
26/12 til Esbjerg, Gautaborg-1
ar, Ventspils og Kotka. Fjall-j
foss kom til Reykjavíkur 25/12
frá Hull. Goðafoss kom til
Hóimavíkur í gær. Fer þaðan
til Sauðárkróks. Iíofsóss, Siglu
fjarðar, Akurej’Tar og. Húsavík
ur. Gullfoss fór frá Reykjavík
27/12 til Kaupmannahafnar.
Lagarfoss fór frá Wismar
27/12 til Rotterdam og Reykja
Maðurinn minn, faðir og fósturfaðir okkar,
ÞÓRARINN KRISTINN GUÐMUNDSSON,
Reykjavíkurvegi 9, Hafnarfirði, andaðist í St. Jósepsspítalart-
um í Hafnarfirði miðvkudagin'n 29. desember sl.
Borghldur Níejsdóttir, Níels Þórariiisson :
og fóstiirbörn.
Þess yegna fannst mér ég yrði víkur Revkjafoss fór frá Rvík
i gær til Akraness, Vestmanna
eyja, Rntterdam og Hamborg-
„Nýlega var fluttur þáttur í ’ar- Selfoss fór fra Reykjavik
útvarpið og svarað bréfum j23/12 111 BerSen> Köbman-
sem þættínum h.öfðu borizt’ Iskær’ Falkenberg ogKaup-
Fyrirlesa,rinn iréðst nokkuð' mannahafnar. TrÖlIafRs fór
harkalega á einn bréfritarann Sfrá ^eykjavík 19/12 til New
fyrir það, að hann hefði ekki,York' Tungufoss fór frá Rvík
sent nafn sitt en notað dul-j27/12 111 New York- Katla
nefni og lýsti hann yfir því, ikom til Reykjavikur 25/12 fra
að hann mundi aldrei svara fíaml30rg-
BRÚ Ð KAUP
Á annan jóladag voru gefin
leg framkoma. Ef spurt er saman í hjónaband af séra
góðra spurninga, þá er alveg Emil Björnssyni ungfrú Ólafía
ástæðulaust að stinga. bréfinujKristin Sigurðardóttlr og Sig-
undir stól, því að spurningin urþór ísleiksson húsgagnasmið
og svarið við henni er aðal-!ur< Lökastíg.10.
atriði en ekki nafn þess semj Gefin verða saman í hjóna-
spyr. Mér finnst að þetta ættu band á Eskifirði í dag ungfrú
þeir að hafa í huga, sem í blöð Björg Bjarnadóttir frá Nes-
um og útvarpi taka að sér að kaupstað og Gauti Arnþórsson
svaéa fytfirspurnum. Ejf ein- jstud. med., Eskifirði. S'éra Þor
hver, hins vegar, er svo lítil- * geir Jónsson, Eslciíirð/ gefur
sigldur að vera með keskni í
bréfum, þá á ekki að minnast
á þau en henda þeim í bréfa-
körfuna/1
ÞETTA SEGIR bréfritarinn.
saman.
BLÖÐ O G TlMARIT
Heilsvivernd, tírnairt Nátt-
úrulækningafélags íslands, 4.
hefti 1954, er nýkomið út.
^ , , , ... Efni: Jólatréð, eft.r Gretar
f Hef langa reynslu í því að peRs. Rinar Jónsson. eftir rit-
taka a moti brefum fra folki [Tgtjórann; Jónas Kristjánsson
og svara þeim, eða birta Þau ilækni; Jákvæðir og
athugasemdalaust. Maður serjmennj eftir sama; Þeir> sem
iljótt hvers eðlis bréfin eru. I reykja. Rfa skemur. eftir Mar-
Það kemur fyrir að nauðsyn-1 tein M> skaftfells: íslenzkt og
legt er að vita nafn bréfritara útlent skyr; Heilsugildi jurta,
ti'l Þess að spyrja hann, _ sér- lfI; Mataruppskrifíir, eftir
staklega. ef hann deilir á ein- j Guðrúnu HrÖnn Hiimarsdótt-
hverja þjóhústu, en það er ur; Rétt vöðvabeiting og nátt-
mjög sjaldan. júruhunang, eftir Þorstein .Ein-
VITANLEGA á það sér jstað, j
að menn senda kesknisbréf
af félagsstarfinu og ýmislegt
fleira.
'X __
og ég gæti talið það á fingr-
um annarar handar, sem ég' , „ , .,r .
hef hlaupið á mig með birt- i BarnaMnmiasp.ður Hrmgsms-
, , x ort - Hmn 29. desember var
mgu í þau tæp 20 ar sem eg , TT . .
, í t -t * u F « barnáspitalasioði Hrmgsins;
hef sknfað þennan pistil — og: - ^ *.• • ,_
bá allt af hreinskilnisleea beð færð mmnmgarglof að uPPhæð
þa aut at memskumslega °eo 14 479^2. Gjöf þessi er til
ist aisoKunar. t * * ty i tt t ^
jmmnmgar um He’gu Ilelga-
í ÚTVARPINU er nær al-’dóttur frá Hamri, Gaulverja-
drei dellt'á einn eða neinn og bæjarhreppi, gefin af nánustu
þess vegna ætti þetta að vera' ættingjum hennar. Fyrir þessa
auðvelt starf. Þar er ekki nein höfðinglegu gjöf þakkar ’kven-
hætta á því að reynt sé að ráð- félagið Hringurinn innilegá og
ast á menn eða stofnanir úr óskar gefendum farsæls kom-
skúmaskoti. Annars er það.andi árs.
vitardega sfcemmtilégra að’ Tngibjörg CI. Þorlúksson
(íormaöur).
Nr. I, 1955.
frá Innflutningsskrifstofunni
um endurúfgáfu leyfa o. fl.
Öll leyfi til kaupa og innflutnings á vörum, sem
háðar eru Ieyfisveitingum. svo og gjaldeyrisileyfi ein,
göngu, falla úr gildi 31. desember 1954, siema að þau
hafi verið sérstaklega árituð um, að þau giltu fram á
árið' 1955, eða veitt fyrirfram með gildistíma á því ári.
Skrifstofan mun taka tU athugunar að gefa út .ný
leyfi í stað eldri leyfa, ef leyfishafi óskar, en vekur
athygli umsækjenda, banka og tollyfirvaída á ef’tirfar-
andi atriðum: ,
1) Eftir 1. janúar 1955 er ekki hægt að tollafgreiða vör-
ur, greiða eða gera upp ábyrgðir í banka gegn leyf-
um, sem fallið hafa úr gildi 1954, nema að þau hafi
verið endurnýjuð.
2) Endurnýja parf gjaldeyrisleyfi fyrir ó’Jok'num banka-
ábyrgðum þótt leyf’i hafí verið árituð fyrir ábyrgð-
arfjárhæðinni. Endurnýjun þeirra mun skrifstofa'n
annast í samvinnu við bankana. séu leyfin sjálf í.
þeirra vörzlu.
3) Eyðublöð imdir en durnýj unarbeiðnir fást á Innfiutn-
ings'skrifstofim'ni og hj,á bankaútibúum. og tollyfir-
völ'dum utan Reykjavíkui*. Eyðubiöðin ber að útfylla
eins og formið segir til um.
4) Ef sami aðili sækir um endurnýjun á tveimur eða
fleiri leyfum fyrir mákvæmléga sömu vöru frá sama
landi, rná nota eitt umsóknareyðublað. Þetta gildir
þó ekki um bifreiðaleyfi.
Allar beiðnir um endurnýjun leyfa frá iirnflytjenö-
um í Reykjavík þurfa að hafa borizt Innflutningsskrif-
stofunni fyrir 15. janúar 1955, Sams konar beiðnir frá
innflytjendum utan Reykjavfkúr þarf að póst-s'enda til
skrifstofunnar fyrir sama dag.
Leyfin verða endursend jafnóðum og endúrnýju'n
þeirar hefur farið fram.
Reykjavík, 28. desember 1954.
Innflutnmgsskrifstofan,
Skólavörðustíg 12.
Áiþý^ufSokksféiag Kópavogslirepps
Iieldur
irímudsnsleik
á prettándanum. Hægt að panta aðgöngumiðar í
síma 6990.
Álþýfuíipkksféíag Kópavogslirepps
&
heldur
ÍÆ
askemmf y it
fyrir börn annan í nýári kl. 4 e.h.
Jólasveinn kemur í heixnsókn
Aðgangur 10 krónur. Fólk er vinsamlega beðíð %§jbgera
aðvart í síma 6990, 1455 og 80478, hvað margt kemur
frá Kverju heimili vegna þess að húsplássið er tatónark