Alþýðublaðið - 30.12.1954, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.12.1954, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐSÐ Fimmtudagur 30. des. 1954 N S * % S s .s :* s ' s K s % s s t s s s s s s s * s S s s s s s s s s s s V s s s s s 5 s s s s s s s s * s s s s s s s s s s s s s s s s s Útgefandi: Alþýðuflo\\urinn. Ritstjóri: Helgi Sæmundsson. Fjéttastjóri: Sigváldi Hjálmarsson. Blaðamen/i: Björgvin Guðmundsson og Loftur Guðmundsson. Auglýsingastjóri: Emma Möller. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Aitglýsingasími: 4906. Afgreiðslusimi: 4900. Alftýðttfrrentsmiöjan, Hverfisgötu 8—10. Ás\riftarverð 15)00 á mánuði. t lausasölu IJOO. RÖDD AÐ A USTAN Baldur Bjarnason: Þriðja grein SKRIF Alþýðublaðsins um .raforkumál Austfirð- inga. og Vbstfírðinga hafa orðið til þess. að tveir niæt- ir embættlsmcnn, Jakob Gíslason og Eiríkur Briem, snúast til varnar fyrir rík- isstjórnina. Málstaðurinn er hins vegar með þeim hætti, að vörnin verður harla óhönduleg, enda mun hér nánast um að ræða kurt eisi við yfirboðara. Slík framtakssemi er dyggð, ef hún reynist pafnframt þjón usta við sannleikann. Jakob og Eiríkur sleppa sæmilega, því að þeir fara naumast með bein ósannindi. En þeir forðast að rökræða aðalat- riðin í gagnrýni Alþýðu- blaðsins, svo að aíhugasemd þeirra skiptir ]itlu máli nema að einu !eyti. Þeir fullyrða. að aldrei hafi stað ið t'.l að virkja Lagarfoss og Dynjandisá og að heimild- arlögin frá 8. apríl í vor hafi aðeins verið sett til að sýnast. Þetta geta þeir bezt um borið, og er vitnisburð- urinn sannarlega þakkar- verður. Hann hefur þegar reynzt réttur, en óneitan- lega er hart að una því, að Alþingi íslendinga sé gert að pólitísku brúðuleikhúsl. Morgunblaðið birtir á tí- undu síðu sinni í gær á- minnzta athugasemd Ja- kobs Gíslasonar og Eiríks Briem. Á sömu síðu blaðs- ins getur að lesa grein um rrjfcrrkumál Austfirðinga í tilefni síðustu atburða. Hún er rödd að ausian. Höfund ur greinarinnar er Sveinn Jónsson á E-giIsstöðum, sem lengi hefur verið forustu- maður Siálfstæðismanna á Austfjörðum og frambjóð- andi beirra hvað eftir ann- að við al.þi ng'skosningar. Sveinn er ekkert royrkur í máli. Hann gagnrýnir rík- isstjórn og alþingi af engu minnj vægð en Alþýðublað ið. Hér eru nokkrar athvgl- isverðar tilvitnanir í grein hans: „Jólaboðskapur þessi mun fáum Austfirðingum vekja jó’agleði, fremur mun hann vekja undrun og gremju í hugtsm flestrar Austfirðinga . . . Þe-ssi til högun ríkisstjórnarinnar ber heht þann keim, að ríkisstjórnin sé nú svo að þrengd að milljónum, að að hún verði að velja þær leiðir í umbótamálum, sem frekast eru til fjár, jafnvel þó að þær séu ó- hagstæðari þeim, er þeirra eiga að njóta, en aðrar ó- dýrari milljónir, enda þó þær verði að vera á kostn- að eftirsóttustu lífsþæg- inda þjóðféíagsþegnanna. ... Til munu þeir menn hér á Austurlandi, sem fallizt geta á þessa tilhög- Un ríkisstjórnarinnar, en margir munu þeir ekki vera.“ Sveinn á Egilsstöðum leggur til í niðurlagi grein- ar sinnar, að hvert byggðar lag á Austurlandi samþykki og opinberi eftírfarandi: 1. Mótmæli gegn því, að byrjað verði d vii’kjun í Grímsá, sem tefur raunhæf ar framkvæmdir í máljyu í 5 ár. 2. Krefjist þess, að þegar á næsta vori verði hafin línulagning frá Laxá og á- herzla lögð á það, að því verki ljúki fyrir næsta haust. 3. Þeim 18 milljónum, sem ætlaðar eru til virkjun- ar Grímsár, verði varið í undirbúning að virkjun Lag arfoss sem lið í rafveitu- kerfi Norður- og Austur- lands eða í línulagningu fyr ir héraðsveitur um Austur- land. Þetta er fyrsta röddin, sem leggur orð Austfirð- inga sjálfra í belg umræðn- anna. Sjálfsagt eiga fleiri eftir að láta til sín heyra. Hafi ríkisstjórnin og sér- frseðingar hennar verið í vafa um afstöðu Austfirð- inga, þá .hlýtur slæmum samgöngum að vera. um að kenna. Óskir þær og kröfur, sem. Sveinn á Egilsstöðum setur hér fram, eru sem sé í samræmi við ályktun, sem raforkumálanefnd Austur- lands sendi frá sér til ríkis- stjórnarinnar af fundi á Eg- ilsstöðum 13. desember! Og sú ályktun var aðeins ítrek- un þess, sem Austfirðingar hafa lengi viljað í þessu efni. Aðrar fréttir eru þær, að Tíminn er hættur að skrifa um málið. Kannski hefur honum borizt gerin frá Þor- steini á Reyðarfirði? Áramófadamleifcur 1 i verður í Alþýðuhúsinu, Kársnesbraut 21, á gamlárskvöld. Stjómin. Á .MEIMSSTYR JALDAR-1 ÁRUNUM og hernámsárun-' um 1940—1944 létu Þjóðverj- a'r afgamlan hershöfðingja, Petain marskálk, fara að nafn inu til með æðstu völd Frakk- íands. Petain hafði á yngri árum verið einn af áköfusfu andstæðingum Dreyfusar og og varð þá fyrst þekktur mað- •ur í Frakklandi. I'l var hans fyrsta gangá. í fyrri heimstyrj öld var hann einn af aðálhers höf.ðingjum Frakka og sýndi s'g ,að víarej snjall he.rshöfð- ing'. Stjórnaði hann meðal annars vörninni við. Verdun. Tvfibentur var hann á þeim árum, og lék grunur á. að hann vildi gjarna semja . frið við Þýzkaland áður en þýzka keis aradæmið hryndi í rústir og hann af þeim ástæoum þætt- ist vera í váfa um sigur Frakka og Englendinga. ÓHREINN FERILL. Stjórnmálaferill Petains á millistríðsárunum var mjög óhreinn, og hafði hann náin sambönd bæði við konungs- sinnana frönsku og ú.tlenda og innlenda fasista og nazista. Þegar hann varð ríkisstjóri Frakklands var hann ekki ann að en handbendi Lavals. hins illa og hrekkvísa landráða- manni sem var aðal kvisiing- ur Fralcklands á þessum árum. Voru þeir kumpánar ,svo að segja fylgislausir í Frakklandi og hataðir af nærri öllum landslýð sem vonlegt var. Mörg verstu hryðjuverkin í Frakklandi voru íramin með þejrra samþykki og í beirra nafni á þessurn árum. Ósigur Þjóðverja varð þess valdandi, að þeir misstu cll völd. Laval var pkotinn og Petalin dó í fangelsi 90 ára að aldri ein- mana og ærunni sviptur. HREYFING DE GAULLE. Flestir skyldu nú ætla, að Frakkland væri nú laust við myrkr.v öíðingjana, en s.vo reyndist ekki vera. — Frakk- land fékk brátt sinn sjöunda myi1kra)höfðíng!ja, setm sé de Gaulle hershöfðingja. Þessi merkilegi maður hafði á heim styrjaldarárunum og hernáms árunum stjórnað baráttu hinna frönsku herja á móti Þjóðverjum. í skoðunum var hann afturhaldssamur, næst- um bví konungssinní. og bafði verið vinur Petains marskálks, en leiðir þeirra skíldu 1940, begar Petain marskálkur gekk Þjóðverjum á hönd, de Gaulle var nefnilega einlægur fransk ur föðurlandsvinur og gat ekki hugsað sér að gerast hand bendi Þjóðverja. Á heimsstyrj aldarárunum varð hann að vinna með mönnum úr öllum flokkum i Frakklandi, og hin pólitísku sjónannið hans breyttust dálítið við það. Hann serðist nú að sumu leyti dá- lítið víðsýnní en áður. Þegar heim kom eftir ósigur Þýzka- lands, gerð'st hann talsmaður samvinnu allra flokka og vsi-ð að nafninu til ríkisstjóri Frakk lands þangað til búið var að kjósa ríkisforseta og veita hinu fjórða lýðveldi Frakk- Iands nýja stjórnarskrá, en svo mjög sveið honum valda missirinn á eftir, að hann j stofnaði pólitíska hreyéingu sjálfum sér lil framdráttar. Stefnuskrá þessarar hreyfing- ar var mjög óljós, en leiðtog- inn sagði, að henni væri beint gegn hinu franska flokkskerfi og vildi takmarka vald þings- ins og auka vald ríkisíorset- ans. Auk þess var hreyfjngu þessari beint á móíi varkalýðs flokkunum, og surnum fylgis- mönnum hennar var meira að segja illa við Gyðinga. í stuttu máli sagt,- Hér var um að ræða hál.ifas'istiska 3Áeyf:ngu, sem minnir mest á hr-eyíingu Bou- langers, og de Gaulle hafði þar með valið sér það grátbroslega hlutskipti að verða eftirmaður hershöfðingjans á svarta hest inum og hinn sjöundi myrkra höfðingi Frakklands. HORFINN ÚR SÖGUNNI. De Gaulle stendur í sið- ferðilegu, menningarlegu og andlegú tilliti hærra en fyrir- rennarar hans, en hann hefur sömu • póElísku sjónarmið og þeir, aðeins í m Idara formi. Þó að hann sé litill stjórnmála maður hefur hann meiri póli- t.íska reynslu en hinir sex aðr ir myrkrahershöfðingjar, sem á undan ’nönum voru og hreyf ing hans náði þar af leiðandi m kiu fylgi í Frakídandi. Urn skeið .mun hann hafa haft meira en fjórða part kjósenda á sínu bandi, en hin örugga andstaða vinstri flokkanna og miðfiokkanna v.ð þessa hreyf ingui, sundurlyndi de Gaulle rnannanna sjálfra og siðast en ekki sízt sameiginleg ósk a-llra Frakka að forðast alla innan- landsárekstra af of: hrottajegrr tsgand, a’It þetta hefur hjálp- azt að ti-1 þess að tvístra afturr halrúhreyfingu’ de Gaulle og minnka fýl'gi hennar, svo að nú er hún afll'aus, sundruð og lítils megnug. GÆFA FRAKKLANDS. Vafalaust á Frakkianrþ eftir að fá sinn áttunda og ef til vi'I sinn niunda myrkrahers- höfðingja, en enginn veit fyrir fram um örlösr be.rra. Benda má á það, að í Frakklandi vant ar myrkravöldin þá þýðingar- mestu stoð, sem íasismi og naz:i-m|. oft hrý'a stuðzt við, nefnile?a lande’gnaaðal. Hann h-efur ekki verið ba>* ,-t-iI síðan féúvíðri . sUómarbvltingatínn- ar mikhi sópuðu honum burt 1789—1793. — var gæfa Frakklands. Balrlur Bjarnason. ABBEY-LEIKHÚSIÐ í Dubl in hóf sýningar fyrir réttum 50 árum, hinn 27. desember 1904. Stofnun leikhússins átti | sér langan aðdraganda. Árið 1891 stofnaði William Butler Ycats írska bókmenntafólagið í London, og ári síðar stofn- aði hann bókmenntafélag í Dublin. Árið 1893 var Gaelic League stofnað undir forvstu Douglas Hydes og Eoin Mac Neills. Var markm.ð þess að endurvekja. áhuga iandsmanna á írsku. máli og erfðum. Á árunum 1392—99 var rnikið um það ræti að stofna leikhús í Londjn cða Dublin til þess að sýna írsk leikrit, og meðal margra fvlgismanna háns voru Lady Gregorv og Edward Mart.yn, bæði snjallir leikritanöfundar. Leiddi þetta til stofnunar írska bókmennta leikhússins (Irish Litererary Theatre) í janúar 1899. Það leikhús starfaði af miklu fjöri í þrjú ár og leiddi til stofn- unar Þ j ó ðíe ikh úsSfélagsins (Irish National Theatre Soci- ety) 1902, sem efnd: til nokk- urra leiksýninga, þ. á. m. fyrstu leikritanna eít'ir Lady Gregory og .John Millington 'Synge. Lieikfélag þetta efndi til gestaleiksýninga í London og hlutu þær mikia viðutkenn ingu. Við það tækiíæri kynnt ist Miss A. E. F. Horniman léikstarfinu. og varð það t.l þess að hún bauðst til að kaupa leikhús handa leikfélag inu. ILófust samningar um le'.k húskaup /Og rekstur snemma á árinu 1904, en svo lengi dróst að afla leyfa til rekstr- arins, að húsið var ekki opnað fyrr en á þriðja í jólum það ár. Á fyrstu sýningunum voru sýnd fjögur leikrit í einum bætt': On Baile’s Strand og Catli’een NijHouíihan eftjir Yeats, Spreading of tho News (í Forsæludal) eftir J. M. Synge. Á fyrstu árunum átti leik- húsið erfitt uppdrátar. Fátækt almennings var mikil, og því erfitt að innhe'mta nógu háan a.ðgang=eyri. Auk þess sýndu h'n írsku yfirvöld þsssu fyrír- tæki oft fullan fiandskap. Einn af aðalstofnendum leik hússins. skáldið W. B. Yeats, var frU'tjóri )!eikhús:s':nri frá ®tofnun þes« ?g bar til hann dó, árið 1939." Voru f\=t leik- ”ita hans frumsýnd í leikhús- inu. En auk þess frumsvndi Teikhúsið öll helztu leikrit írskra skálda, þ. á. m. einnig nökkur eikr't eftir Bernard Shaw. sem eigi var leyft að sýna í Londo'n á þeim tíma sök um banns leikritaskoðandans. Meðal hjnna merkustu þe'.rra auk þeirra. sem áður getur, má nefna leikritin eftir Seán O'Casev. Júnó o; páfuglinn, The Slíadow of a Gunman, Tbe Plough an'l thc Stars og The Silver Tassie. Að sjálfsöffðú' hefur leikhús i.ð einnig sýnt fjölda erlendra leikrita, svo sem Brúðuheim- ili Ibsens, Ríki Drottins ef-tir Martínez Sierra, Dr. Knock eftir Bomains og Jón Keisara eftir O’Neill. S.'ðan 1924 hefur le'.khúsið notið ríkisstyrks og er nú v>é’zta Vjprfcunaælasndi leibhús írlands. Ernest Blyth, sem nú er leikhússtjóri, var kjörinn í leikhúsráðið 1935 og ráðinn forstjóri 1911. Hann var full- trúi ír.ska þióðleikhússins við oprun 'Þjóðleikhúss íslands 1959. ’ Framh. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.