Alþýðublaðið - 04.01.1955, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 04.01.1955, Blaðsíða 6
v-7 ALÞYÐUBLAÐIÐ Þriðjudagur 4. janúar 1955 Ferðafrelsi Rússa í Bandaríkjunum fakmarkað BANDARÍSKA utanríkis- ráðuneytið tilkynnti í gær, a'ð nýlega afhent sendiherra So- Dulles utanríkisráðherra hefði vdtríkjanna x Washington til- kynningu urn, að ferðafólki rússneski-a manna í Bandaríkj unum yríjí takmarkað meira en verið hefur. lSf|mkvæmt tjilkynr^ngu þessari verður Rússum bann- að að koma nálægt hernaðar- lega mikilvægum stöðum í Bandaríkjunum. Mun bann- svæði þetta í Bandaríkjunum taka til 27% af flatarmáli Bandarilk j anna. Bannsvæði Bandaríkjamanna í Sovétríkj- unum mun hins vegar vera um 30% af flatarmáli Sovétríkj- anna. GRAHAM GREENE: N JOSNARINN $ Dra-vfögerSlr. $ : Fljót og góð afgreiðsle. ; ^GUÐLAUGUR GfSLASON.s 67 Hamilton Frh. af 3. síðu.) úr vegi að rif ja upp það, sem utanríkisráðherra sagði í sam- ;e'nuðu þingi 2. nóv. s. 1. um Hamilton og þær „sögur“ um að félagið ætti að starfa áfram árið 1955. í>á fórust dr. Kristni orð á þessa leið: „ÓSANNAR SÖGUR". Öruggt er talið, að aðal- verktaki hafi lokið útivinnu kringum áramótin og hverfi síðan af landi brott, er hann hefur gengið :frá. vélum sín- um, vp^rahlutabirgðum og öðrum málum. Allar sögur um það, a'ð samið hafi verið við hinn ameríska vcrktaka hér næsta ár, eru ósannar. Þelr, sem vilja fylgjast me5 því sem nýjast er, S I s 1 e i > lAlþý’ðublaðið \ « s Húsmæður: s Þegar þér kaupíB lyftlduft r frá oss. þá eruC þér ekki^ •ixmngis tiS ísfLa fslenzkans iOnað, heldur eínnig a8s tryggjs yður öruggan ár-s angur at Íyrirhðín yðar.S Notíð því ávallt „ChemiuS ; Iyftiduft", það ódýrasta og) ; tserta. Fæst I hverri búö. ^ Chemia h f. spxgspora á seinasla ldukkutímann. En þar var ekkert lif að sjá heldur. Burðarkai-lmn var kominn aftur og reyndi að opna hurðina að isjálfsalanum. Það gékk illa. Það gerir rak inn, tautaði hann. Það er heldur aldrei borið neitt á skráargreyið. Hún er orðin ko'.ryðg uð. Loksins' nááði hann henni upp. Tók út sígarettupakka og ékk D. D. tók við honum; pakkinn var kaldur og pappinn í honum lm ur af sagga. Varstu ekki að segja að þetta væru heilsu samlegu Miðlönd? spurði D. háðslega. Jú, ég sagði það. Það er heilnæmt hér í Miðlöndunum, hvað sem hver segir. En slaginn..... Burðarkarlinn anzaði honum ekki. D. lit- aðist betur um. Það vax stöðugt að verða bjai-tara. Það var eins og myrkrið gufaði upp af ásunum, hæðunum og hólunum, eins og birtan og ljósið kæmi skríðandi upp brekk- urnar. Nú sást tjl bæja. Húsin voru byggð úr leir. Það var eins og þau væru að koma úr felum og fylgsnum. Hér og par sáust dauð en ófallin tré. Bolirnir stóðu úfnir og veðurbarðir og biðu þess eins að náttúru- öflin legðu þá að velli. Umhverfið minnti D, á orustuvöll. Lengra burtu úti í hæðunum gnæfði eitthvað við himin. D. bénti þangað. Hvað er þetta? spurði hann. Ljótur turn. Ljótur? Finnst þér það? Hvers vegna Ijót- ur? Ekki finnst mér hann ljótur. Og’ ég er viss um að ég myndi sakna hans, væri hann farinn einn góðan veðurdag. Það sama held ég að öðrum myndi finnast. Meira að segja þér, maður minn. Mér sýnist það vera eins ög tum, sem byggður er þar sem verjð er að leita að olíu. Getur það verið? Það er nú lóðið. Það komu hingað einhverj- ir fræðingar, og þeim fannst endilega að hfr myndi vera olía í jörðu. Og 'þeir byggðu þennan turn og Jétu bora og bora. Við hefð- um getað sagt peim það fyrir, að hér væri engin eða lítil sem engin olía. Og við höfðum orð á því, en það var eins og að stökkva vatni á gæs. Þetta voru ,„sérfrægingar“ frá Lond on og tóku engum tillögum frá ómenntuðu fólki. Og kom engin olía? O, ekki gat nú heitið hrennt f\rrir það. Það kom einhver dreitill, nóg til þess að halda ilífinu í olíulömpunum hérna í staumnum. Það var nú allt og sumt. Hann þagði og sagði svo: Við þurfum víst ekki að bíða Jengi úr þessu. Hann Jarvis er að koma þarna niður brekkuna. Nú sá hann að það lá vegur alla leið út að kofunum á hæðinni, það var dauf- ur morgunroði á skýjunum í austi’inu. Ann- ars var allt grátt og myglulegt. Hver er Jarvis? Hann kemur hingað niður eftir á hverjum sunnudegi. Líka stundum á virkum dögum. Á leið til námubæjarins. Vinnur hann í námunum? Nei, hann er orðinn of gamall t.il þess. Iiann segist bara’ gera það sér til hressingar. Loftslagsbreytingin hafi svo góð áhrif á sig. Sumir segja að hann eigi vinkonu þar, en Jarvis, ja, hann Jarvis vill nú ekki með- ganga pað. Hann er ekki kvæntur svo vitað sé, og segist ekki vera í tygjum við'neinn kvenmann. Gamli maðurinn, færðist nær. Senasta spölinn fór hann afar hægt. Virtist finna það á sér að honum væri veitt athygli og eins og dró það við sig að koma í kallfæri við mennina tvo, sem hann sá á brautar- pallinum. D. sá hann nú greinilega. Hann var mikilúðlegur, loðnar augabrýr, augun lágu djúpt og hann var mtð stutt en þykkt hökuskegg. Hvernig líður? spurði burðar- karlinn. Og svo sem bærilega, sagði Jarvis. Gæti verið verra. Hann gaut augunum tortryggn- islega á burðarkarlinn og svo út yfir hæð- irnar. Ætlar að hitta þá gömlu? bætti burðar- karlinn við stríðnislega. Jarvís anzaði ekki, lét sem spurningin værí sér ,svo fjarstæðukennd að hún væri ekki verð svars. Þessi herramaður hérna er líka á leið til Beneditch. Hann er útlendingur. A-ha. D. var líkt innan brjósts og manni, sem veit sig vera taugaveikisbera, en sem í augnablikinu er staddur meðal fólks, sem hann af einhverri ástæðu er alveg öruggur um að ekki stafar af honum nein veikinda- hættá: Þetta fólk vissi ekki um skelfingarnar og og ógnirnar, sem hann var vís méð að flytja með sér hingað á þennan friðsæla stað. Hann fann til ógnarlegs tómleika, eins og ein- mitt hér, inn á milli þessara frostbitnu ása, hefði hann fundið stað, þar sem hann gæti setzt niður, hvílzt og látið tímann líða. Hann heyrði að burðarkarlinn var að tala við Jar- vis, en hann var svo nisursokkinn í sínar eigin hugsanir, að hann heyrðí ekkí nema orð á stangli .... bölvað frostið drap allar ó fétis .... og við og við heyrði hann eina svarið, sem Jarvis ilét frá sér heyra: A-ha, a-ha, og alltaf starði karlinn þangað sem brautarteinarnir hurfu inn á milli ásanna. Allt í einu heyrði hann bjöllu hringt, tvisvai’, hátt og hvellt. Hann litaðist um. Þarna var brautarvöröur í klefa sínum. Klefahurðin var opin. Hann hafðii ekki tekið eftír þessum klefa fyrr. Hann sg brautarvörðinn. Hann var rétt í þessu að drekka morgunteið sitt. Hefur víst ekki átt von á lestinni svona snemma: Hún var sem sé minna á eftir áætlun en venjulega. D. sá brautarvörðinn leggja frá sér tekönnuna, taka höndum um gríðarstóra járnstöng og lyfta henni. Svo hringdi hann bjölu, a-ha, 'sagði Jarvis, sétt eins og nú væri allt fullkomið. Hér kemur þá langþráða lestin þín, maður minn, sagði burðarkarlinn og snérj sér að D. Hann sá. gufustrók teygja sig opp á ttiilli ásanna og liðast upp loftið. Lestin sást ekki ennpá, en það leið ekki á löngu þar til hún sást' sníglast fram á milli hæðadraganna. Er langt tiil Beneditch? spurði D. Ætli það sé meira en svo sem fimmtán mílur, George? spurði burðarkarlinn og beindi máli sínu að þeim gamla, sem hingað tii hafði gengið undir nafninu Jarvis. Fjói’tán mílur frá kirkjunni að „Rauða ljón inu.“ Hann vissi þetta svo sem upp á hár. Nei, það er ekki langt, maður minn, sagði burðarkarlinn hughreystandi. En nógu iengi verður hún nú samt. Hún þarf svo víða að stoppa. Laugavegi 6ð Sími 81218. Smurt brauS og snittur, Nestlspakkar. MATBARINW Lfek]arfðta f. Sími 4§. Samúðarkort Slysavamaiélaga S S s s s s s s s ödýrast bast. Vísþ S stmlegatt pastið saafS íjrLmau. b S S s s s s talSAdas kaupa flestlr, Fást h1ís tlysavantadeildmn im S land allt. í Rvik I hans-S yrðaversluninni, Banka- S atræti 6, VersL Gunnþör- S unnar Halldórsd. og skriL £ ■tofn félagsins, Grófin "L • Afgreiðd í aíma 4897. — • Heltið á ilysavarnafélagil. ? Það bregst ekkL ? SDvalarheímilí aldraðra S í sjómanna s s s s Minningarspjöld fást hjá: S S Happdrætti D.A.S. Austur ^ ^ stræti 1, sími 7757 ^ S Veiðarfæraverzluniix Verð s S andi, sími 3786 S ^ Sjómannafélag Reykjav íkur,^ ; sími 1915 s S Júnas Bergmann, Háteigs S $ veg 52, síini 4781 • ^Tóbaksbúðin Boston, Lauga; S Veg R, *íml 3383 S S Bókaverzlunin Fróði, LeifiS ^ gata 4 S Verzlunin Laugateigur, S Laugateig 24, sími 81666 ^ÓIafur Jóhannsson, Soga : bletti 15, sími 3096 SNesbúðin, Nesveg 39 S Guðm. Andrésson gullsm., ^ Laugav. 50 sfmi 3769. SÍ HAFNARFIRÐI: Bókaverzlun V. Leng, 9288 S S s S Bam*spitK.las3óð» Hringaöws S érii afgreidd í Haxmyrða. S S verzl. RefiU, Aðalatræti SfS ^ (áður verzl. Áug. Svend-S ^ sen), I VerzluMaai Victer S ? Laugavegi 33, Holt*-Ap»- ^ ? teki, Langholtívegi ^ Verzl. Alfábrekku við Sul- ; urlandabraút, og Þorstatni - ; búð, Saorrabraút ®1. S ;Hús og íbúðir $ S af ýmsum stærðum ^ bænum, úthverfum bæj; S arins og fyrir utan bæinnS S til sölu. — Höfum einnigb ^ til sölu jarðir, vélbáta, ^ ; bifreiðir og verðbréf. s j Nýja fasteignasalan, • Bankastræti 7. Sími 1513.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.