Alþýðublaðið - 04.01.1955, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 04.01.1955, Blaðsíða 8
UtmiríMsráðinieytið viðurkennir; Verkfræðingadeild varnarliðsins fekur að sér flugvallargerðina og ræður erlenda menn ALí>ÝÐÚiBLAÐINU barst í gær fréttatilkynning frá utan >íkisráðuncytitui um hina nýafstöðnu samninga um framhald firamkvæmda á Keflavíkurflugvelli. Er í fréttatjlkynningu þess ari viðurkennt, "áð Ham/'lton verði iiér áfram og hafj með hönd mm framkvæmdir á Keflavíkúrflugvelli, enda þótt framkvæmd ir bær séu i fréttatilkynningunni kallaðar „smáverk“. Þá seg ir og í tilkynnjnui utanríkisráðúneytisins, að HamjUon eigi auk þess að hafa á þessu ári eftirlit með verkum íslenzkra verktaka! Einnig er það staðfest, að erlehdir aðilar munj á fram sjá um Ougvallargerðina, sem er stærsta verkið á flug Vellinum. ' í fréttatilkynningu utanrík- ásráðuneytisins seg,:r , að sam fcomulag. hafi orðið um eftir- farandi: „SMÁVEKK“ OG „EFTIR- LIT“. Hamilton félag.ð hættir allri útivinnu, nema hvað ör- fáir menn munu enn í byrj- un næsta árs vinna að því að ljúka fáeinum smáverkum. Auk þess mun félagið fram eftir næsta ári ha!da áfram eftirliti mcð verkum, sem það hafði hafið fyrir fehrúar 1954, en sem framkvæmd eru af íslenzkuni verktökum. — Hér er einkum um að ræða radarstöðvar á Austur- og Vesturlandi. Einnig mun það Ártalið 1955 með 30—40 m. fiáum stöfum á Sigliiflrði VEÐUR var einmunafag-S urt og blítt hér á Siglu-,S firði um áramóíin. Skre,vt-S ingar voru hér sérkennileg^ ar, eins og áður um áramót -S Röð af blysum var sett á brúnar Hvannevrarskálar; og alit upp a hæstu tinda. ^ Var kveikt á blysum þess-^ Um á gamla árskvöld. S Er þessi blys voru úti’ brunnin, um miðnættl, er • nýja árið var að ganga garð, var kveikt á blysum^ neðar í fjallinu. Mýnduðu ^ |>au blys ártalkj 1955, en \ töiustafirnir voru 30—40 \ metra háir. Þessi blys lifðuV í hálftíma til klukkustund.S halda áfram viðgerð vinnu- véla, sem nú stendur yfir þar til félagið hefur skilað öllum tækjum í góðu ástandi. Því mun lok'.ð á næsta sumri. Hafnir eru þegar samningar við Islenzka verktaka um sand- og grjótnám varnar- liðsins í StapaíeHi og annars staðar, sem og um fram- kvæmd allmargra verka. sem verða tekin af Hamilton fé- lag.'nu um áramótin. Þá náðist samkomulag um, að íslendingar, sem vinna hjá Hamilton félaginu við inniv.'nnu þar til félagið fer alveg, verði að svo miklu leyti, sem unnt er á ráðning- arsamningi hjá íslen?kum verktökum. FLUGVALLARGERÐIN. íslenzk'.r vei'ktakar munu framkvæma milliliðalaust öll verk á næsta ári að undan- tekinni flugvallargerðinni. Að dómi íslenzkra sérfræð- ing.a geta íslenzkir verkta-k- ar því aðeins tekið flugvall- argerðina að sér, að þeir ráði til sín hóp erlendra sérfræð- ,:nga, því hér er um mjög vandasamt verk að ræða, sem einkum er fólgið í nauð- synlegu viðhaldi á flugbraut um. Samkomulag varð um, a'ð verkfræðingadeild varnar liðsins sjái sjálf um flugvall- argerðiiia og fái Ieyfi til að ráða tjl sín erlenda sérfræð- inga til þess verks. Flugvallargerðin er tiltölu lega lítill huti framkvæmd- anna á næsta ári(') Til henn- ar þarf um 200 til 300 manns og fá þeir útlendingar, sem þörf er á aðeins dvalarleyfi hér næsta sumar meðan verk ið stendur yfir. Jafnframt 104 ný flokksfélög í norska álfjýðuffokknum síian í hausf 104 NÝ FLOKKSFÉLÖG hafa verið stofnuð innan norska Alþýðuflokksins frá því í haust og fram að jólum, samkvæmt bráðabirgðatalníngu, að því er segir í Arbejderbladet í Osló. Ennhrof í „Eddu INNBROT var framið í Prentsmiðjuna Eddu á nýárs- nótt. Voru innlbrotsmennirnir búnir að brjóta upp hurðina og Icomnir inn í húsið, er lögregl an kom á vettvang og tók þá fasta. Hafði húsvörðurinn, Hall tíór Sigurösson, orðið þeirra var og gert lögregluni mmm', yar og látið lögreglufta vita. Er þessi aukning í beinu framhaldi af auknu starfi æÆkuIjýðs- og kvfenfélaga, að því er framkvæmdastjóri norska Alþýðuflokksins, Frank Andersen, segir. MEST A FINNMORK. Aukningin varð mest á Finn mörk. en auk þess hefur orð- ið mikil aukning í Austlands- fylkjunum. í flesíurn fylkjun- um hafa verið haldin stjórn- málanámskeið. verða íslendingar þjálfaðir í flugvallargerð með það fyrir augum að taka við viðhaldi flugbrauta í framtíðinni. Ákveðið var að fram- kvæmdir skyldu miðast við vinnuafl, sem fyrir hendi er þannig að þær trufli sem á hverium tíma í landinu, minnst íslenzkt atvinnulíf.“ (Eins og orðalag tilkynning- arinnar ber með sér, er. hún dagsett fyrir áramót.):. HVAÐ SAGÐI DR KRIST- INN 2. NÓV. SL. Eftir að op'nibefléga héfúr verið skýrt frá því að Hamil- ton verði hér áfram 'og samið hefur verið um við félagið að annast ,,smáverk“ og „eft'r- lit“ á hinu nýj.a ári, er nú ekki (Frh. á t\ sMu.) Þriðjudagur 4. janúar 1955 Slys á gamlaárskvöld fingri er kinverjinn Kvöldið þó hið rólegasta til þessa GAMLAÁRSKVÖLD var að þessu sinni eitt hjð allra kyrriátasta, áð álitj lögreglunnar. Var ekkert um verujeg spjöll af völdum heimatilbúna sprengja. Eitt slys hlauzt þé af kínverja. Sprakk hann í höndunum á 15 ára dreng með þejm afleiðingum að það tættist framan af vísifingri hægrj handar. Ekki urðu nein, önnur slæm talsvert í andliti án þess að slys. Þó fekk unglingur -fram- skaddast m..kið. Eins ,pg venja er til hópuð- ust unglingar nokkuð saman, an í sig sprengju og sviðnaði Flugfélagið f þega d norSan I fyrradag Gullfaxi með metpóst frá Höfn FLUG VAR með mesta móti hjá Flugfélagi íslands í fyrra dag. Fluttu flugvélar félagsins nálega 300 farþcga að norðan til Reykjavíkur. Var þetta því aðeins fært með því móti að láta Sólfaxa fljúga til Sauðárkróks og sækja þangað farþega. Flestir farþegar voru frá Ak ureyri og Siglufirði. Douglas- vélar og Katalínavél fluttu 120 farþega frá Akureyri, Siglufirði og Hólmavík, til Sauðárkróks sog síðan flutti Skymaistelrvéfn Sólfaxi þenn an farþegafjölda í tveim ferð- um til Reykjavíkur. FLEIRI EN Á 5 FYRSTU JANÚARMÁNUÐUNUM. Auk þess voru farnar 4 ferð ir beint frá Akureyri til Reykjavíkur með um 140 ( farþega og 2 ferðir beint frá Slglufirði til Rey’cjavíkur með um 20 farþega. Hafa þannig verið fluttir um 280 farþegar til Reykjavíkur utan af landi í fyrrádag og er hað meira en á fyrstu 5 janúarmánuðum Flugfélags íslands, þ. e, í jan- ■ úarmánuðum 5 fyrstu árin. 70—80 FRÁ AKUREYRI í GÆR. í gær var enn talsverð eftir- spurn eft':r flugfari nð norðan [ til Reykjavíkur. Voru farnar' 3 ferðir beint frá Akureyri til Reykjavíkur með 70—80 far- þega. Ekkert hefur verið unnt að’ "fljúga til. Vestmannaleyja og annarra staða. hér sunnan- lands undanfarið vegna slæmra skilyrða. í fyrradag kom Gullfaxi frá Kaupmannahöfn og var með 1145 kg af flugpósti eða 85 poka. Er þetta .meiri póstur en Gullfaxi hefur nokkru sinni” flutt áður í einn.i ferð og einn- ig er þetta meiri póstur en nokkur flugvél hefur áður flutt frá Kastrup-flugvelli.. niður í miðbæ og vöru þar irieð lítilsháttar ólæti. Mun minna var þó um he.matilbúnaí: sprengjur en undanfarin ár. 15 TEKNIK ÚK UMFERB. Lögrgelari tók mestu óláta- seggina úr umferð og tók a£ þeim sprengjurnar, sem þeir höfðu riaeðferðis. Eftir acS drengir þessir höfðu verið teknir úr umferð minnkaðu þegar ólætin í bænum. Var komin kyrrð á um kl. 10,30. i 60 BÁLKESTIR. Brennurnar urðu um 60 talg ins víðs vegar út um allan bæ, Var m.'.kill fjöldi barna og unglinga við brennurnar og virtist ríkja hinn ínesti fögn- uður meðal þeirra. Svíar segja upp IcfMasamn íngnum við Island frá 1952 Orsakast það af kvörtunum SAS út af lágum fargjöldum Loftleiða til Ameríku?! „SÆNSKA RÍKISSTJÓRNIN hefur sagt upp loftfcrða- samningi íslands og Svíþjóðar, er gerður var 3. júní 1952. Af lienti sendilierra Svía, hr. Leif Öhrvall, utanrílcisráðherra £ gær orðsendingu þessa efnis. Samkvæmt 11. grein samn- ingsins, fellur hann úr gildi 12 mánuðum éj[ft|r upp.sögn eða 30 desember 1955., hafi ekki orðið samkomulag um aö aft- urkalla uppsögnina fyrir þanr tíma. í orðsendingu sinr.i hefu.r sænska rikisstjórnin jafnframt stungið upp á samnirjgaviði'æð um um nýjan loftíerðasamn- ing milli landanna. Utanríkisráðuney tið, Reykjavík, 31. desember 1954.“ ræða. STENDUR SAS AÐ BAKI? Er menn athuga málið, getai þeir vart varizt þeirri hugsun, að andi ,SAS, skandínarvísku, flugsamsteypunnar, svífi hér. yfir vötnum. En sem kunnugt er hefur samsteypa þessi mjög amazt við hinum ]águ far- gjöldum Loftleiða í Ameríku- flugi. Má búast við, að fyrr- nefndri samsteypu hafi litizt illa á, að Loftleiðir tóku að lenda í Gautaborg og sé því hér um hefndarráðstafanir að Dansgesfir vísa hersnönnum út af dansleik ÞAÐ skemmtilega atvilc varð hér í einu danshúsi fyr- ir jólin, að um fjórir Islend- ingar vísuðu -12—14 amerísk mn hcrmönnum burt af dans leik, þótt forráðamenn húss- ins hefðust ekki að, er her- mennirnir dvöldu á dans- ieiknum lengur en reglur um útivist hermanna segja fyrir um. VORTJ FRAM YFIR 12, Svo er mál, með' vexti, að nokkrir íslcndingar voru á dansleik og tólcu eítir því, að amerískir hermenn sátu dansleikinn áfram, þótt klukk an væri orðin 12 og þeir ættu því að vera farnir. VÍSUÐU ÞEIM BURTU. Tóku þá 4 landar sig sam- an og gengu tveir og tveir saman um salinn og bentu amerískum á, að tími væri kominn til brottfarar sam- lcvæmt reglum. Tóku amerísk ir því vel og hypjuðu sig út scm óðast. FYRIRSÁT. Er fyrrrliði íslent^inganna: kom út af dansleiknum, munu, um 2—3 Ivarnarliðsmenn hafa selið fyrir honum og veittu honum pústra nokkra, Niðurstalðan af In undingum þessum og pústrum munu hafa orðið sú, að amerískxun var stungið í steininn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.