Alþýðublaðið - 11.01.1955, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.01.1955, Blaðsíða 3
Þriöjudagur janúar 1955. ALÞVÐUBUf Alþýtlublaðið vantar ungling til að bera blaðið til áskrifenda I SKJOLUNUM. Ur öllumi áfíum. \ 1 DAG er þriSjudagurinn 11. janúar 1955. Helg-idagalæknir í dag er Páll Gíslason Ásvallagötu 21, sími 82853. FLUGFEkÐIR fer fram miðvikudaginn 12. jan. frá Fríkirkjunni í Hafnar- firði og hefst með húskveðju að heimili hans, Strandgötu 19, klukkan 1,30 e. h. Þeim vinum og kunningjum, er hefðu hugsað sér að senda blóm eða krans, er vinsamlegast bent á minningarsjóð systur hans, Guðrúnar Einarsdóttur. Tilipilug fslenzkum myndlistarmönnum er hér með bent á að verkum, sem fara eiga á listsýninguna „Arte Nord ica Contemporanea“ sem opnuð verður í Róm 2. apríl næstkomandi, verður veitt móttaka í Listmannaskálan um við Kirkjustræti, mánudaginn 17. p.m. kl. 14—22. í sýningarnefnd eru: Ásmundur Sveinsson, Gunnlaugur Scheving, Svavar Guðnason, Þorvaldur Skúlason. Heimilt er að senda 5—10 verk í hverri grein: olíu liti, vatnsliti, svartlist, collage. Af höggmyndum: 7 myndir, litlar. Félag íslenzkra myndlistarmanna. 1 a s --HANNES Á HORNINU' 1 I S I Vettvangur dagsin$ Hamagangurinn með Hamlet — Ekki gott til útvarpsflutnings — Sjómaður skifar um nauð- •. synjamál sjómanna. HEIMAKÆR SKRIFAR: j ÞEIM, SEM SJALDAN eru „Hamlet, leikrit Shakespearcs, heima og lítið Musta á útvarp, er ein af perlum heimsbók- stendur alveg á sama, þó að menntanna, en vægast sagt er sunnudagskvöld sé eyðilagt í það ákaflega erfitt að flytja útvarpinu, en við, sem hlust- það í útvarp. Eg hef séð þetta um-mikið og erum ailtaf héima, miltla leikrit bæði hér á leik- fylgjumst vel með hvað er í Bviði, í Iðnó, og erlendis, en ég dagskránni og njótum hennar, bef aldrei heyrt það í útvarp mótmælum algerlega svona fyrr en nú að RíkisútvarpnV háltalagi". lét flytja það, ekki einu sinnij heldur tvisvar. Og ég vcrð aðj SJDMAÐUR SKRIFAR: segja það, að það var aðeins furðar á því, að enginn svipur hjá sjón. framtakssamur maður skuli ÉG VAR KUNNUGUR Ieik- efna til atvinnureksturs hér, sem fyrirfinnst í öllum hafn- ritinu áður, eins og ég hef; arborgum og þykir góður. Ég sagt, en mér tókst ekki að fylgj á hér við hrejnsun og snyrt- ast nógu vel með því í útvarp ingu á fötum og fatnaði sjó- ;inu, enda efast ég um að bað .manna. \ fiestum hafnaAorg- eigi.nókkru sinnj að flytja það um, sem ég hef komið í, kem- í ýtvarp. Ég vil þó ekki her á--*Ur maður um borð um leið og fellast utvarpíð fvrir það að. skipið hefur tekið land og le't taka það til flutnings. Það var. ar eftir því, hvort skipsmenn að minn.s: ta kosti V’.ðfaT/jsefni .þurfi ekki að láta hreinsa föt fyrir leikarana okkar að takajSín. þvo skyrtur sínar og þess það þannig til meðferðar, en háttar. mig fu’.'ðar á bví að það skyldi' Flugfélag íslands. MilÍilandÉflug: Sólfaxi, ■— millilandaflugvél F.í. — er væntanleg til Reykjavíkur frá London og Prestvík kl. 16,45 dag. Innanlandsflug: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Flateyr ar, Sauðárkróks, Vestmanna- eyja og Þingeyrar. Á mörgun eru áðgerðar flugferðir til Ak- ureyrar. ísafjarðar, Siglufjarð ar og Vestmannaeyja. Lóftléiðir. Edda millilandaflugvél Loft leiða er væntanleg til Revkja- víkur ,kl. 07:00 í íyrramálið frá New York. — Áætlað er að flu,gvélin fari til Stafangurs, Kaupmannahafnar og Ham borgar kl. 08:30. P.A.A. Flugvél frá Pan American er væntanleg til Keflavíkur- flugvallar frá New York fyrramálið kl. 6.30 og heldur áfram feftjir iskamma viðdvöl til Prestvick, Osló, Stokkhólms og Helsingi. SKIPAFRETTIR Eimskip. Brúarfoss fer frá Reykjavík kl. 20.00 í kvöld 10/1 austur og norður um land. Dettifoss kom til Ventspils 5/1 fer það an til Kotka. Fjallfoss fór frá Vestmannaeyjum 7/1 til Rott erdam og Hamborgar. Goða- foss fer frá Hafnarfirði kl 20.00 !í kvöld 10/1 til New. York. Gullfoss fer frá Leith morgun 11/1 til Rc-vkjavíkur. Lagarfoss kom til Reykjavík- ur 8/1 frá Rotterdam. Reykja foss kom til Antwerpen 10/1 fer þaðan til Rolterdam og Reykjavíkur. Selfoss kom til Kaupmannahafnar 8/1 frá Falkenberg. Tröllafoss fór frá New York 7/1 til Reykjavíkur. Tungufoss kom til New York 6/1 frá Reýkjavík. Katla fór frá ísafirði 8/1 til London og Póllands. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fór ffá Arhus gær áleiðis til Bremen. Arnar fell fór frá Reykjavík í gær áloiiðis til Braejlíu. Jökulfell1, er á Sauðárkróki. Dísarfell átti að fara frá Aberdeen í gær á- leiðis til Reýkjavíkur. Litla- fell er í olíuflutningum. Helga fell fór frá Akranesi 9. þ. m. áleiðis til New York aftur vera tekið kvöld. til flutnings- •' ..VJ5- UTVARPIB HEFUR tek'.ð upp góðan sjð í vetur, að flytja endurtekið útvarnsefni og er jafn langan tíma. það vemulega, eða alltr/ flutt síðari hhita laugardaga. Er þetta p'ert til þess, að þeir, 'sm töpuðu ai efninu af einhverj- um ástæðum get.i heyrt bað. Hvérs vegna ýar Hamíet ekki flutt í þessum tíma? Hvers vegna var leikritið flutt heilt surmudagskvöld ? Þetta var OG ÞETTA KEMUR sér vel fvrir sjómenn. Venjulega ge-t- ur maður fengið föt sín hrein og pressuð eftir ivo til þrjá tíma, um borð og skyrtur eft-ir Af hverju gera fatahreinsanir þetta ekki einnig !hér Íí Revkjavík? Ég veit, að það er rnlkil þörf fyrir þetta og að sjómenn eru oft í vandræðum o<? Vilja greiða vel fvrir slíka’ þi'cnúltú." Jarðarför ...j Æ.Á JONS EINARSSONAR VERKSTJORA F. h. vandamanna. Gísli Sigurgeirsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vinsemd og samúð vj<S andlát og jarðarför ÞÓRARINS KRISTINS GUÐMUNDSSONAR Reykjavíkurvegi 9, Hafnarfirði. Borghildur Níelsdóttir, Níel Þórarinsson og fósturbörn hins látna. GUÐBJORG GUÐBRANDSDOTTIR andaðist í elliheimilinu Grund 10. þ. m. Jarðarförin auglýst síðar. Vandamenn. Hinningarspjöld MinningarsjÓðs Guðrúnar Einarsdóttur fást á eftirtöldum stöðum: í REYKJAVÍK: í Verzl. Gimli, Laugavegi 1. Leðurverzl. Jóns Brynjólfssonar, Austurstr. 3. í HAFNARFIRÐI: Hjá Jóni Mathiesen, Strandgötu 4, — Verzl. Þórðar Þórðarsonar, Suðurg. 36, •— Kristni J. Magnússyni, Urðarstíg 3, — Guðjóni Magnússyni, Ölduslóð 8, •— Verzl. Jóh. Gunnarssonar, Strandg. 19, sími 9229. hefur verið opnuð aftur. SOLVANGUR. ■’Sg ■ jfr; '4 B R Ú Ð K A U P Nýlega hafa verið gefin sam an í hjónaband í Bolungavík Kristjana Rósmundsdóiltir og Ftíiðgeir Guðmundsson, Guð- rún Ólafsdóttir og* Magnús Þórðarson. Sigríður Nordqwist og Hálfdán Ólafsson, Lára Kri-stiánsdóttir eg Bjarni Sig- urðsson. ÞETTA EE ábending til fata hreinsananna, eða einhv^rra. Iieldur ' framhslásaðalfund mánudaginn ,17. jan. kl. 20.00 stundvíslega í Naustinni uppi. Þeir sem ekki hafa greitt iðgjöld til Brunabóto félags íslands fyrir tryggingaárið 1954—1955 —- e?u á minntir að greiða þau nú þegar. Dráttarvextir frá gjalddaga 15. okt. 1954 til greiðsludags falla á þau gjöld sem ekki verða gireidd fyrir 15. jan. 1955. Tekið á móti gjöldunum á Surmu. veg 4 alla virka daga frá kl. 4 e.m. Brunabótafélag íslands, Hafnarfjarðarumboð. \:Jj? ! Umboðsmaöur. : i ingar, Störf samníngahcfndar og önnur mál. II JÖNAEFNí TVTVl r ega hafa öpínberað trú- uíi sína ungfrú Elín Þor-» Fundur verður í kvöld M, i valdsdóttir skriístofumærv 8,30 í samkomusai Laugarnes j Akranesi, og Bragi Þórðarson i iU'JLJl JA.ÍA L

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.