Tíminn - 20.12.1964, Blaðsíða 3

Tíminn - 20.12.1964, Blaðsíða 3
SUNNUDAGUR 20. desember 1964 TÍMINN Auðnustundir eítir Birgi Kjaran í þessari bók eru fjöldi ferða pistla víðsvegar af landinu og dregnar upp svipmyndir af sögufrægum og eftirminnileg um mönnum. Merkir ísiendingar I þessari. glæsilegu bók birtast ævisögur 12 þjóðkunnra íslendinga frá ýmsum öldum. Ármann og Vildís Er sú bókin, sem fyrst gat Kritmanni Guftmudssyni frægðar og jafnframt ein fegursta ástarsagan í íslenzk- um bókmenntum. Doktor Valtýr segir frá Hér segir frá lífi, stjórnmálabaráttu og heimilishögum sérstæðs manns, sem einna umdeildastur mun hafa verið í opinberu lífi á íslandi á þessari öld. Ein gagnmerkasta bók, sem skrifuð hefur verið um fs- landsferðir fyrr og síðar. Jón Eiríksson konferenzráð ritar formálsorð fyrir bókinni og stórmerkur gamall íslandsupp dráttur fylgir henni. Matthías Jóhannessen ræSir við Pál ísóifsson Þetta er alveg bráðskemmtileg bók, sem allir munu hafa gaman af að lesa, því að þarna er Páll virkilega í essinu sínu. JÓLABÆKUR BÓKFELLSÚTGÁFUNNAR Ferðabék Otavíusar jr / dag skeia sól

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.