Tíminn - 20.12.1964, Blaðsíða 20

Tíminn - 20.12.1964, Blaðsíða 20
) io SUNNUDAGUR 20. desember 1964 í dag er sursradagurinn 20. desember - Abraham. Tungl í 'hásuðri kl. 1.27 Árdegis'háflæði kl. 5.57 ÚTVARPIÐ Sunnudagur 20. desember. 8.30 Létt morgunl'ög. 8.55 Fréttir og útdráttiu: úr forustugremum daigblaéanna. 9.10 VeSurfr. 9.20 Morgunhugleiðing um músík: Bjöm Ólafsson konsertmeistari talar um fiðlumeistara fyrri tima 3. þátbur: Ysaye og Veesey. 9.50 Morguntónleikar. 11.00 Prests- vígslumassa í Skálholtskirkju fná 1. nóv. s. 1. Biskup íslands vígir Sigurð K.G. Sigurðsson guð fræðitoandidat til Hveragerðis- prestatoalls í Árnesprófastdæmi. Séra Sigurður Pálsson á Selfossi lýsir vígslu. Vígsluvottar aiuk hans: Séra Gunnar Jóhannesson prófastur á Skarði, séra Svein- bjöm Sveinbjörnsson í Hruna og séra Guðmundur Óli Óliafsson í Skálholti. Skálholts- kihkjukór og sérá Hjalti Guð- mundsson syngja undir stjóm dr. Róberts Abrahams Ottós- sonar snögmálastjóra. Organleik- ari: Gígja Kjartansdóttir. Hinn nývígði prestur prédikar. 12.15 Hádegisútvarp. 13.14 Indland; ^ . þriðja erindi: ‘ ,»»>. Landshagir nú á tímum. Sigvaldi Hjálmarsson blaða maður flytur. , 14.00 Miðdegistón- leikar. 15.30 Kaffi tíminn: Hafliði Jónsson leilcur á píanó. 16.00 Veð- urfregnir. A bókamairkaðinum, þáttur undir stjórn Vilhjálms >. Gíslasonar útvarpsstjóra. 17.30 Barnatími (Skeggi Ásbjamarson): 18.20 Veðurfr. 19.30 Fréttir. 20. 00 Með æsikufjöri. Raignheiður Heiðreksdóttir og Andrós Indr- iðason sjá um þáttinn. 21.00 Vel mælt. Stjórnandi: Sveinn Ásr geirsson. Umsjónarmaður visna- þáttar: Guðmundur Sigurðsson. 22.00 Fréttir og veðurfr. 22.10 íþróttaspjall Sigurður Sigurðsson ar. 22.25 Danslög (valin af Heið ari Ástvaldssyni). 23.30 Dag- skrárlok. Mánudagur 21. desember. 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.00 „Við vinnuna:“ Tónleikar. 14.40 Framhaldssagan ,JCatherine‘ eftir Anyu Seton, þýdd af Sigurlaugu Árnadóttur: Hildur Kalman les (24). 15.00 Síð degisútvarp. 17.00 Fréttir. 17.05 Sígild tónlist fyrir ungt fólk. Þor s'teinn Helgaison kynnir. 18.00 Framhaldss. barnanna: „Bemsku ár afdaladrengs' ‘eftir Jón Kr. ísfeld — sögulok. Höf. les. 18.20 Veðurfr. 19.30 Fréttir. 20.00 Út- vairp frá Alþingi: Umræður í neðri deild um frumvarp til laga um söliuskatt. Tvær umferð ir, 25—30 min. og 15—20 mín., samtals 45 mínútur til handa hverjum þingflokki. Röð flokk- anna: Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur, Alþýðubandalag, Alþýð'ufloktour. Daigskrárlok laust eftir kl. 23.00. — Ef ég væri karlmaður myndi ég sannarlega skjóta Langa-Lud. Og ég Hátíðahöldin eru búin. Trumbuslagarinn — Dreki var drepinn á augabragði. Ó, En frumskógarbúar geta aldrei verið of tekur ánægður við konungsdæmi sínu. þú mikla trumba frá Timpenni! varir um sig. — Til kofa míns, þrælar! KVÆÐÁSAFN íimrs Benediktssonar gefið úf í filefni aidarafmæiis skáldsins % er glæsiiegasta bókin á jólamarkaðinum. Virðuleg jólagjöf. Þetta er bókin, sem ailir bókavinir vilja eignast. Úfgáfufélagið Bragi — Félag Einars Benedikfssonar — Bræðraborgarstig 7, sími 21557 i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.