Tíminn - 22.12.1964, Síða 1

Tíminn - 22.12.1964, Síða 1
Álöpr á þessu ári 200 milljónum króna méiri en áætlað var — Samt ætlar ríkisstjórnin að auka enn álögur á almenning með nýrri söluskattshækkun. TK-Reykjavík, 21. des. tala um ábyrgðarleysi annarra í sambandi við fjármál ríkisins. Samkvæmt upplýsngum um tekjur ríkissjóðs til nóvemberloka þessa árs og við samanburð á tekj um ríkissjóðs í desembermánuði í fyrra má ætla að tekjur ríkissjóðs miðað við tekjuáætlun fjárlaga þessa árs verði 200 milljónum króna meiri en áætlað er. Þrátt fyrir þetta og þrátt fyrir hundruð milljón króna tekjuafganga árin 1962 og 1963, ætlar ríkisstjórnin Þessi mynd var tekin á ný- afstöðnu árlegu þingi Verka- mannaflokfesins brezka í Brigh ton. Harold Wilson er lengst til vinstri, og hlær dátt að ræðu Tage Erlander, forsæt isráðherra' Svía, sem var gestur þingsins. í gærkvöldi var búizt við að Wilson og stjórn hans mundi samþykikja afnám dauða dóms í Bretlandi. enn að auka álögurnar með stór- felldri söluskattshækkun. Þessar upplýsingar um tekjur ríkissjóðs á yfirstandandi ári komu fram í ræðu Halldórs E. Sigurðssonar við 3. umræðu fjár- lagafrumvarpsins í sameinuðu Al- þingi í dag. Á árunum 1960 til 1963 fóru tekjur ríkissjóðs 690 milljón krónur fram úr áætlun fjárlaga og tekjuafgangur varð samtals þessi ár 365 milljónir króna. Ríkisstjórnin hefur við hverja fjárlagaafgreiðslu og einn- ig við þessa brigzlað Framsóknar- mönnum um ábyrgðarleysi og yf- irboð vegna hækkunartillagna Framsóknarmanna til verklegra framkvæmda. Samtals námu hækk unartillögur Framsóknarmanna ár- in 1962 og 1963 um 90 milljónum króna en umframtekjur ríkissjóðs urðu á þessum árum yfir 600 millj. Framsóknarmenn gerðu því tillög- ur um ráðstöfun á aðeins litlum hluta af þessum umframálögum til verklegra framkvæmda og enn er tekjuáætlun fjárlaga höfð allt of lág. Svo þykjast þeir, sem hafa aukið ríkisútgjöldin um heilan milljarð á einu ári og hafa marg- faldað eyðslu, hafa efni á því að 30 ára stríði um dauðadóminn að Ijúka NTB-London, 21. desember. í dag var þess vænzt, að neðri deild brezka þingsins mundi með yfirgnæfandi meiri hluta fella dauðarefsingu í land inu úr gildi. Atkvæðagreiðsla um málið verður í kvöld og eru meðlimir neðri deildarinnar ekki bundnir stefnu flokks síns við þessa atkvæðagreiðslu. í London er álitið, að ógilding laganna um dauðarefsingu hafi það í för með sér, að þeir, sem nú sitja inni og bíða dauða- dóms, fái að sitja áfram, þar til lögin hafa verið afnumin. Reiknað er með, að tillagan verði samþykkt með 100 atkv. meirihluta, en alls eru meðlim- ir neðri deildarinnar 630. Verkamannafl. skýrði frá þvi fyrir kosningarnar í október, að hann mundi ekki verða til- lögunni mótfallinn. Breytingar- tillagan er ekki sett fram af rík isstjórninni, heldur er það hinn 69 ára gamli þingmaður Sydney Silverman, einn af vinstrisinn- um í verkalýðsflokknum, sem ber fram tiilöguna upp á eigin spýtur. Hann hefur barizt fyrir því að afnema dauðadóm í land nu síðustu 30 árin, en í Bret- landi er dómnum framfylgt með hengingu. Samkvæmt nú- gildandi lögum gildir dauða- refsing aðeins við vissum teg- undum af morðum. Lokast veitingahúsin á miðnætti á gamlárskvold IGÞ-Reykjavík, 21. des. steins Péturssonar, framkvæmda- í dag sneri Timinn sér til Þor-stjóra Fulltrúaráðs verkalýðsfélag- Gott ferðaveður um jólin MB-Reykjavík, 21. desember. Veður er nú gott um allt land, og ekki horfur á að það spillist að ráði næstu daga, en búast má þó við að éljagangur verði sums staðar, þar eð útsynningur mun verða talsvert ríkjandi næstu daga. Veðurfræðingur sagði okkur, að sér kæmi ekki á óvart, þótt jólin yrðu ,,flekkótt“. Miklar annir eru nú hjá flutningafyrirtækiunum og hér á eftir fara upplýsingar, sem við fengum hjá stærstu aðilunum í fólksflutningunum, Bifreiðastöð fslands og Flugfélagi fslands, um síðustu ferðir frá þeim út á land fyrir iól. Suðúrlandsvegur er nú allur fær og Vesturland. Vestfjarðaveg- ir lokast á Þingmannaheiði. Um Norðurland er góður vegur norð- ur á Húsavík, á Austurlandi eru allir vegir opnir og þar og á Norðurlandi var í dag heiðskýrt og mikill hiti, rétt eins og um sumar væri Jón Eyþórsson sagði olckur í dag, að ekki væru neinar stórar veðrabreytingar fyrirsjáanlegar, en búast mætti við nokkrum um hleypingi á næstunni. Útsyynning- ur yrði víðast hvar og honum myndi fylgja éljagangur víða. Kvaðst Jón reikna með, að jólin yrðu „flekkótt” víða um land. Mikið er um ferðalög í blíð- unni og við spurðumst fyrir um jólaferðirnar hjá Flugfélagi ís- lands og Bifreiðastöð íslands, en þetta eru langstærstu aðilarnir í fólksflutningum hér innanlands. Sveinn Sasanundsson kvað Flug- félagið hafa fjórar Dakota-vélar í förum þessa dagana innanlands og auk þess hafði verið ætlunin að nota Viscount flugvélina Gull- faxa. Vegna mikillar aurbleytu á flugvöllum hefur ekki verið unnt að nota Gullfaxa eins og skyldi, og virðist af því auðsætt, að ekki má lengur draga að setja varan- landsflugvelli. f dag fór Gull- legt slitlag á okkar helztu innan Framhald á 14. siðu. anna og spurði hann hvað hefði gerzt í veitingahúsaáeilunni svo nefndu. Skýrði Þorsteinn blaðinu frá því, að í dag hefði verið boðað verkfall hjá Félagi framreiðslu- manna, Félagi íslenzkra hljómlist- armanna og Félagi starfsfólks í veitingahúsum. Verkfall þetta er boðað frá og með 1. janúar n. k. hafi samningar ekki tekizt rnilli þessara aðila og Sambands veit- inga- og gistihúsaeigenda fyrir þann tima. Samningaumleitanir hafa staðið yfir að undanförnu, en án árang- urs og hefur deilunni nú verið vísað til sáttasemjara. Þorsteinn sagði, að þessi þrju félög hefðu samstöðu í samninga- gerðinni og mun ekkert eitt þeirra ganga frá samningum fyrr en nin hafa samið. í deilu þessari oer mikið á milli bæði um kaup og annað. Félag starfsfólks í veitingahús- tun fer fram á 15% kauphækkun og 33% vaktaálag fyrir kvöld- vinnu. Hljóðfæraleikarar fara Framhald á bls 14 HÆKKA UM 7,30/o MB-Reykjavík, 21. des. Á þriðjudaginn voru und irritaðir samningar milli launþegadeildar Bifreiða- stjórafélagsins Frama og sérleyfishafa, að því er Berg steinn Guðjónsson tjáði blaðinu í kvöld. Samkvæmt þeim samningum fá bifreiða stiórar á langferðabifreið- um 7.3% hækkun á mánaðar laun sín. Eftirvinna og næt- urvinna verða óbreytt í krónutölu frá því, sem ver ið hefur.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.