Tíminn - 22.12.1964, Page 4
TÍMINN
I'RIÐJUDAGUR 22. desember 1964
SKYNDIHAPPDRÆTTIÐ
400.000.oo
KRÓNUR í
VINNINGUM
FJÓRAR RAFMAGNSRITVÉLAR
OPEL REKORD L GERÐ 1965
FJÓRAR SINGER SAUMAVÉ'AR FJÓRAR LEVIN-FRYSTIKISTUR
NÚ ER HVER SÍÐASTUR AÐ KAUPA MIÐA
í ÞESSU GLÆSILEGA HAPPDRÆTTI
DREGIÐ Á MORGUN
Þeir, sem hafa fengið senda miða, eru beSnir að gera skil ískrifstofuna Tjarnargotu 26, sem
er opin í dag til kl. 2 2 og á morgun til miðnættis. Miðar seldir úr bifreiðinni á lóðirmi Aust-
urstræti 1 og á skrifstofunni Tjarnargötu 26.
Fjárhundurinn Valur
svartstrútóttur, tapaðist frá Miðey í Landeyjum 30.
nóv. Þeir, sem geta upplýst hvar hann er nú, geri
svo vel að láta vita að Miðey.
GRÉTAR HARALDSSON, Miðey.
Laus staöa
Staða næturvarðar við langlínumiðstöðina í
Reykjavík er laus til umsóknar Æfing í talsíma-
afgreiðslu nauðsynleg. Laun samkvæmt launakerfi
starfsmanna ríkisins. Umsóknarfrestur til 31. jan-
úar 1965.
Nánari upplýsingar hjá ritsímastjóranum
í Reykjavík.
Póst- og símamálastjórnin
21. desember 1964.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í sölu á vatnshreinsitækjum fyrir
Sundlaug í Laugardal í Reykjavík.
Útboðslýsinga má vitja í skrifstofu vora Vonar-
stræti 8.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar
Æðardúnsængur
nytsöm, vegleg
jólagjöf
Matrosföt -3—7 ára
Matroskjólar
Drengja jakkaföt
Drengjabuxur
frá 3 — 12 ára
bláar, gráar Terreline.
HVÍTAR drengja nylon-
skyrtur, allar stærðir
kr- 175.00.
Drengja peysur
dralon vestispeysur
ASANÍ
undirkjólar frá Nr. 38.
—46.
Póstsendum
GLEÐILEG JÓL!
'ÆVm-
Vesturg. 12 — Sími 13510
Bílaeigendur athugið
Ventlaslípingar, hringjaskiptingu og aðra mótor-
vinnu fáið þið hjá okkur
BIFVÉLAVERKSTÆÐIÐ
10
VENTIU
F
SÍMI 35313 assms
J 3 3 CD O D OOOQ G G0 EJ tD
HSBB 0
Úra- og skart-
gripaverzlun
Skólavörðustíg 21 ( við
Klapparstíg).
Gull — Silfur — Kristall — Keramik — Stálborð-
búnaður — Jólatrésskraut — Úr og klukkur.
SIGURÐUR TÓMASSON, úrsmiður.
JÓN DALMANNSSON, gullsmiður.