Tíminn - 22.12.1964, Page 6

Tíminn - 22.12.1964, Page 6
6 TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 22. desember 1964 Hann valdi rétt.... hann valdi........... NILFISK — heimsins beztu ryksugu .... og allir eru ánægdir! Góðir oreiðsluskilmálar. Sendum um allt land. Vegleg jólagjöf. — nytsöm og varanleg! HiiiiaH.l.MMJIMIHJ.IIIWM VélrituD — fjölrttun prentuD |i Klapparstig 16 Gunnars braut 28 c/o Þorgrtms prent). HALLDOR KRtSTIMSSON guRsmíður — Sími 16979 Ingnitsstræti 9 Simi 19443 ismmmsnmmmmm .-**~y***m 1 w nii mm iiCTWwgapwBMBBBBBWBBBBHMBBWBMMBMWBBBMWWg ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■BHHDBBBHBBQBHi Fyrir 400 krónur á mánuði getið þér eignazt STÓRU ALFRÆÐIORÐABÓKINA N 0 R D I S K KONVERSATION L E K S I K 0 N sem nú kemur að nýju á svo ótrúlega lágu verði ásamt svo hagstæðum greiðsluskilmálum að allir hafa efni á að eiga hana. Verkið samanstendur af: Stórum bindum í skrautlegasta bandi, sem völ er á. Hvert bindi er yfir 500 síður, innbundið í ekta „Fablea“, prýtt 22 karata gulli og búið ekta gullsniði. f bókina rita um 150 þekktustu vís- indamenn og ritsnillingar Danmerkur. Stór, rafmagnaður ljóshnöttur með ca. 5000 borga- og staðanöfnum, fljótum, fjöllum, hafdjúpum, hafstraumum o. s. frv. fylgir bókinni, en það er hlutur sem hvert heimili þarf að eignast. Auk þess er slíkur ljóshnöttur vegna hinna fögru lita hin mesta stofuprýði. VIÐBÆTIR: Nordisk Konversation Leksikon fylgist ætíð með tímanum og því verður að sjálf- sögðnu framhald á þessari útgáfu. Verð alls verksins er aðeins kr. 5420,00 ljóshnött urinn innifalinn. GREIÐSLUSKILMÁLAR: Við móttöku bókarinn- , ar skulu greiddar kr. 620,00 en síðan kr. 400.00 mánaðarlega, unz verkið er að fullu greitt. Gegn staðgreiðslu er gefki 10% afsláttur, kr. 542,00. BÓKABÚÐ NORÐRA Hafnarstræti 4, sími 14281. Undirrit .... sem er 21 árs og fjárráða, óskar að gerast kaupandi að Nordisk Konversation Leksikon — með afborgunum — gegn stað- staðgreiðslu. Dags. Nafn ............... Heimili ............ Sími NÝR ENDUR BYGGÐUR DflVID BROWN Svo stórkostlegar endur- bætur hafa ótt sér stað ó David Brown dróttarvél- inni, að segja mó, að hér sé um nýja vél að ræða. 'k Ný, þrautreynd þriggja strokka dieselvél, 42,5 hestöfl. ★ Vélarhlíf opnuð í einu lagi. ~k Lofthreinsari ,og raf- geymirstaðsetturfram- an við vatnskassann. ★ Lengri grind. ★ Aukinn þungi ó fram- öxli, meiri stöðugleiki. ★ Auðveld festing tækjd. ★ Ný gerð af innbyggð- um lyftulós. ★ Þægilegra ekilssæti. A Endurbættur stýrisút- búnaður. ★ Vökvaknúin, hliðtengd sléttuvél og moksturs- tæki geta fylgt. Verðið er óbreytt m. a. vegna stóraukinnar fram- leiðslu og útflutnings til Bandaríkjanna. Þar sem afgreiðslufrestur er frem- ur langur, er nauðsynlegt að gera pantanir sem fyrst. Komið og sjóið hinn nýja David Brown — þér gerið ekki betri kaup. VERÐIÐ ÓBREYIT

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.