Tíminn - 22.12.1964, Side 8

Tíminn - 22.12.1964, Side 8
8 ÞINGFRETTIR TÍMENN ÞINGFRETTIR ÞRIÐJXIDAGUR 22. desember 1964 ALOGUR A ÞJODINA 289% HÆRR11965 EN 1958 2. umræSa um söluskatts- frumvarpiS hófst í neSri deild kl. 1.30 í gær og varS lokiS og frumvarpiS samþykkt ó- breytt meS atkvæSum stjórn- irliSa gegn atkvæSum stjórn- arandstæSinga til 3. umræSu, em útvarpaS var í gærkveldi. AtkvæSagreiSsla um frum- varpiS fór fram aS útvarps- umræðunum loknum og var frumvarpiS afgreitt sem lög frá Alþingi í nótt. ViS 2. um- ræSu mælti Einar Ágústsson fyrir áliti 1. minnihluta fjár- hagsnefndar (EÁ og Skúli Guðmundsson) og fer nefnd- arálitiS hér á eftir: Skattbreytingarnar Samkvæmt frumvarpi 'iessu er lagt til, að söluskattur af andvirði seldrar vöru og verðmæta og end- urgjaldi fyrir hvers konar starf- semi og þjónustu verði hækkaður úr 5V2% í 7i/2%. Af því mundi ieiða hækkun skattsins samkvæmt áætlun fjárlaga um 245.1 millj. kr. Skammt gerist nú stórra höggva milli í skattheimtunni. Fyrr á ár- inu var þessi sami skattur auk- inn úr 3% í 5y2%, og nemur söluskattsviðbótin á einu ári þann ig 150%. Kemur þó fleira til. Með lögum nr. 18. 12. apríl 1960 um breytingar á skattalögum var afnuminn sá umreikningur á per- sónufrádrætti og tekjutölum skatt stigans, er gilt hafði í mörg ár, og með Iögum nr. 43 9. júni 1960 voru ákveðnir fastir útsvarsstigar sem ekki gerðu ráð fyrir breyt- ingum, þó að verðgildi peninga rýrnaði. Þessar breytingar höfðu óhjákvæmilega þær afleiðingar, að skattbyrðin þyngdist stöðugt vegna vaxandi dýrtíðar. A árinu 1963 hafði dýrtíðin vax- ið risaskrefum, og urðu á því ári verulegar launahækkanir af þeim sökum og tekjur manna 1 krónu- tölu hækkuðu til muna. Óbreytt- ar álagningarreglur hlutu því að leiða til mikilla hækkana á tekju-' skatti og útsvari. j í maímánuði s.l. var persónu- frádráttur hæfkkaður um 30%. Var 1 það þó ekki nægilegt til að vega á móti dýrtíðaraukningunni. Aft- ur á móti voru jafnframt gerðar breytingar á skattstigunum. sem leiddu til hækkana. Framsóknarmenn báru fram breytingartillögur við skattafrum- varp ríkisstjórnarinnar s.l. vor. sem miðuðu að því að hækka per- sónufrádrátt, fjölga skattþrepum og taka upp á ný umreikning mið- að við verðgildi tekna. og bentu á, að tekjuskattur og útsvar mundu að öðrum kosti hækka stórlega. Þessum aðvörunum var ekki sinnt og tillögurnar felldar. Álögurnar í sumar Þegar niðurstöður álagningar opinberra gjalda lágu fyrir á s.i. sumri kom í ljós, að viðvaramr okkar höfðu verið á rökum reist,- ar. Álögurnar voru svo þungar, að öllum ofbauð og óánægja varð meiri en dæmi voru áður til. Virt- • ust allir sammála um, að leiðrétt- j inga væri þörf. Stærstu iaunþega- j samtök landsins kröfðust lagfær-j inga, og ríkisstjórnin skipaði j nefnd til þess að „athuga alla 1 möguleika á því að veita afsiátt: og frekari greiðslufrest á álögð- um opinberum gjöldum“. Almennt mun hafa verið álitið, að ekki kæmi annað til greina en að mistökin yrðu leiðrétt og j menn biðu vongóðir eftir því, [ að Alþingi kæmi saman, og bjugg- j ust við, að úrræði ríkisstjómar-; innar til lausnar þessum vanda j yrði með allra fyrstu málum þessa ! þings. Þegar í ljós kom, að svo var j ekki, og dagarnir liðu einn af öðr- am án þess að nokkuð heyrðist frá ríkisstjórninni um þessi mál, báru þingmenn Framsóknarflokks ins fram frumvarp um lækkun skatta og útsvara. Framvarp Framsóknar- manna Lækkunarfrumvarpið var lagt | fram hinn 19. okt., og því var vís , að til fjárhagsnefndar þann 5 nov. Síðan hefur nefndin haldið . 6 fundi, og á hverjum einasta þeirra höfpip- vi^., flokksins í nefndinm, oskað af- greiðslu á frumvarpinu. Þeim til- mælum hefur meiri hlutinn mætt með undanbrögðum, o.g á fundi nefndarinnar þann 11. þ.m. lýstu fulltrúar stjórnarflokkanna í nefndinni því yfir, að afgreiðslu frumvarpsins yrði frestað, þar til Alþingi fjallaði um álagningu op- inberra gjalda einhvern tíma á næsta ári. Slík afgreiðsla iafngild- ir að fella frumvarpið og neita um lagfæringu, þar sem frumvarp- ið er um álögur yfirstandandi árs og lækkun þeirra. Þessi málalok ver.ða áreiðanlega mörgum vonbrigði, ekki sízt þeim, sem fram að þessu linfi treyst rík- isstjórninni. En út yfir tekur þó, að réttmætum nskum um sjálf- sagða lagfæringu er ekki aðeins neitað, heldur á, samkvæmt þessu frumvarpi, að leggja á stór- kostlega nýja skatta. Af hálfu ríkisstjórnarinnar er þvi oft haldið fram, að beinir skattar hafi verið lækkaðii á und- anförnum árum. Hitt mun þó mörgum finnast, að skattar og út- svör hafi verið þeim þungbærari á þessu ári heldur en áður. A.m.k. er það í fyrsta skipti árið 1964, að stjórnskipuð nefnd gerir til- lögu um nokkurs konar kreppu- lán handa almenningi til þess að borga með beina skatta til ríkis og sveitarfélaga. 289% hækkun álaga Samkvæmt fjárlagafrv. fyrir 1965 er áætlað, að tekju- og eign arskattur á næsta ári verði 375 millj. kr. Hann var 135,8 millj. kr árið 1958, og nemur því hækk- un hans um 240 millj., eða yfir 176%. En réttur samanburður á álögum nú og fyrir daga núver- andi ríkisstjórnar fæst aðeins með því að taka saman beina og óbeina ; skatta, þ.e. bæði tekju og eignar-1 skatt og toíla og söluskatt, en síð-: ustu árin hafa tekjui ríkissjóðs af tollum og sölusköttum aukiztl gífurlega. Þær álögur leggjast með miklu meiri þunga á allan almenn ing heldur en tekjuskatturinn og þyngst á þá, sem flesta hafa að framfæra. Til þess að sýna þá hækkun á tollum og sköttum til ríkissjóðs, sem orðið hefur á valdatíma nú- verandi ríkisstjórnar, er hér birt yfirlit um þessar álögur, eins og þær voru samkvæmt ríkisreikn- ingi árið 1958 og eins og þær verða áætlaðar í frumvarpi til fjár laga fyrir árið 1965, sem nú liggur fyrir Álþingi. Ríkisreikningur 1958 Tekju- og eignarskattur kr. 135 879 258.88. Stríðsgróðaskattur kr. 2 217 877.13. Vörumagnsto-llur kr. 36 405 530.50. Verðtollur kr 249 380 592.62. Gjald af innlendum tollvörum kr. 11 945 922.92. Tekj- ur samkv. lögum nr. 33/1958 kr. 1 293 027.85. Innborgað af út- flutningssjóði kr. 20 000 000.00. Söluskattur kr. 143 150 13931. Leyfagjald kr. 8 008 219.83, eða alls kr. 608 280 569.04. fjárlög. Undirritaðir halda því fram, að þessi staðhæfing sé röng. Benda þeir á, að verulegar fjár- hæðir séu óeyddar af greiðsluaf- göngum fyi-ri ára, sem grípa megi til, áður en nýir skattar séu á lagðir, tekjuliðir fjárlagafrum- varpsins 1965 séu. eins og að und- anförnu of lágt áætlaðir, aukið eftirlit eigi að tryggja betri skatt- heimtu og að með sparnaði og ráðdeild megi draga úr ríkisút- gjöldunum. Við teljum því, að umrædd skatt heimta sé algerlega óþörf, og er- um frumvarpinu andvígir þegar af þeirri ástæðu. En fleira kemur þar einnig til. Með samningum verkalýðssam- takanna, ríkisstjórnarinanr og at- vinnuveganna, sem gerðir voru hinn 5. júní í vor, vannst stund- arfriður, sem gaf vonir um áfram- haldandi samstarf til lausnar efnahagsvandans. Framkoma rík- stjórnarinnar er nú hins vegar öll á þá lund, að hún eyðir trausti og torveldar samvinnu. Einnig er þess að gæta, að sölu- skattur er ákaflega óheppileg tekjuöflunarleið, vegna þess að hann leggst eins á nauðsynjar sem óþarfa, og hann kemur þyngst niður á þeim, sem minnsta getuna hafa. Auk þess er á allra vitorði, að innheimtunni er hér stórlega ábótavant og skortir mik- ið á, að skatturinn komi allur til skila. Eins og áður segir, leggjum við til, að frumvarpið verði fellt. En verði ekki á bá tillögu fallizt, mun um við flytja breytingartillögur við 3. umræðu málsins um að hækka hluta sveitarfélaganna af söluskattinum og um að tekin verði upp ýtarlegri rannsókn á framtölum söluskattsskyldra aðila. Fjárlagafrumvarpið fyri&49A ***** íað ★ 1. umræða um söluskattsfrumvarpið hófst í neðri deild á laug- ardag og lauk Jt.l- 8 uin kvöldið. Þeir sem tóku þátt í umræðunum , ' . 4 auk fjármálaráðherrá voru þessir: Eysteinn Jónsson, Lúðvík Jóseps- ingsdfeíS otæJS af $eið- ^0n’ Ingvar Gislason, Sigurvin Einarsson SMi Guðmundsson og um og bifhjólum, samkvæmt til-i Hannibal Valdimarsson og mæltu þeir alhr harðlega gegn frumvarp- lögu fulltrúa stjórnarflokkanna í |inu’ samkomulagið við verkalýðshreyfinguna rofið og þessar fjárveitinganefnd: ! álögur óþarfar og ranglátar. Tekju-og eignarskattur kr. 375 j 000 000.00. Aðflutningsgjöld kr. i A fundi efri deildar á laugardag, sem var síðasti fundur deild- 1 490 c50 000.00. Gjald af inn-: arjnnar fyrjr jól kvaddi Ásgeir Biarnason sér hljóðs utan dagskrár Söluskaltur ^kr^'^603 'fjoo' 000 00 I bar ira,n lyrirsnum til landbúnaðarráðherra varðandi lánveitingar Gjald af bifreiöum og bifhjólum j ur Stofnlánadeild landbúnaðarins. Venjulega hefur afgreiðslu stofn- kr. 138 000 000.00. eða samtals ■ *ana til bænda verið lokið nokkru fyrir jól. Nú er liinsvegar aðeins kr. 2 662 050 000.00. i húið að afgreiða lægstu lánin. Þá tók bankinn upp þá nýbreytni á Þá hafa fulltrúar stjórnarflokk- i þessu ári að krefjast þess að allar lánsumsóknir væru komnar til anna í fjárveitinganefnd lagt fram j bankans í aprílmánuði og auk þess ákvað hann að takinarka lán- tillögu um hækkun á söluskatti, j veitingar við eina framkvæmd á bónda. Virðist því nú ekki eiga að afgreiða lán út á mjög margar framkvæmdir sem búnar eru og velta ; yfir til næsta árs og kvaðst Ásgeir því vilja spyrja ráðherra, hv°rt samkv. frv. því, er hér liggur fyrir kr. 245 100 000.00. Samtals verða ; þá tollar og skattar áætlaðir árið |, , ,. ... , , , , , , , 1965, samkvæmt fyrirætlunum J bænd,,r mættu ekkl vænta skjotra ,,rIausnar a bessum vandamálum. stjórnarflokkanna kr. 2 907 150. ir Ingólfur Jónsson, landbúnaðarráðherra, lýsti því yfir, að allar lánsumsóknir, sem fyrirhéit hafi verið gefið um í sumar að afgreiðsiti fengju yrðu afgreiddar fyrir jólin. 000.00. Hækkun á tollum og skött- um á tímabilinu 1958—1965 nem- ur þannig, samkv. framansögðu 2 299 millj. kr. Við þennan saman- burð er þó að athuga, að árið 1958 var fé til niðurgreiðslu á vöru- verði innanlands tekið úr útflutn- ingssjóði, en samkvæmt tillögum stjórnarflokkanna verða niður- greiðslur 1965 færðar á gjaldahlið fjárlaganna, áætlaðar 543 millj. kr. Sé þessi fjárhæð dregin frá framannefndri upphæð, kemur fram, að hækkun á tollum jg sköttum á tímabilinu 1958—1965 (að frádregnum niðurgreiðslum) er um 1 756 millj. kr. eða 289%. Vafalaust verður þó hækkunin til muna meiri en að framan greinir, því að hér eru bornar saman álögur samkv. ríkisteikn- ingi 1958 og áætlaðar álögur sam- kvæmt fjárlagafrumvarpi 1965. Tekjur ríkissjóðs af tollum og sköttum hafa farið verulega fram úr áætlunum fjárlaga undanfarin ár, og má gera ráð fyrir, að svo verði enn á næsta ári. Endurbætur á flug- F.í. afgreiðslu Að undanförnu hafa staðið yfir breytingar og endurbætur á flug- afgreiðslu Flugfélags íslands á Reykjavíkurflugvelli. Þessum breytingum er nú að mestu lokið. Aðstaða til afgreiðslu flugfar- þega hefur mjög breytzt til batn- aðar og getur félagið af þeim sök- um stytt afgreiðslutíma farþega félagsins í millilandaflugi. Hingað til hefur farþegum ul útlanda verið gert að mæta í flug- stöðinni 45 mínútum fyrir brott- að för en frá næstu áramótum stytt- -ið ist afgreiðslutíminn þannig, að t'ar geta afgreitt greiðsluhallalaus i þegar mæti 30 mínútum fyrir brott Óþörf skattahækkun Ríkisstjórnin ægist þurfa hækka söluskattinn ti) þess för flugvélar þeirrar, sem þeir ætla með. Um leið og afgreiðsiu- tíminn styttist er það og mjög áríðandi, að farþegar mæti stund víslega. Á þeim 30 mínútum, sem ætlaðar eru til afgreiðslu, eru far- þegar skráðir, farangur þeirra veg inn, vegabréf skoðuð og stimpluð og gengið um borð í flugvélina. Allt flug Flugfélags íslands fer fram um Reykjavíkurflugvöll og með styttingu afgreiðslutímans styttist ferðatíminn í heiid. Afgreiðslutími farþega á flug- leiðum innan lands hefur að und- anförnu verið 30 mínútur og mun verða óbreyttur fyrst um sinn.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.