Tíminn - 06.01.1965, Blaðsíða 4

Tíminn - 06.01.1965, Blaðsíða 4
TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 6. janúar 1965 FARÞEGAFLUG-FLUGSKÓU 1-8823 Atvinnurekendur: Sparið tíma og peningo — lótið okkur fiytja viðgerðormenn yðar og varahluti, örugg þjónusta. FLU&SYN 'ámnm óskar að ráða röskan og ábyggilegan mann til vinnu við pökkun á blaðinu að nóttunni. Upplýsingar gefur framkvæmdastjórinn Bankastræti 7 Sími 18 300 UTBOÐ Tilboð óskast í sölu á eftirtöldu efni til hita- veituframkvæmda: 76.850 mtr. Stálpípur 20—400 mm. 109 stk. Þenslustykki 80—300 mm. Útboðslýsinga má vitja i skrifstofu vora, Vonarstræti 8. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR TIL SÖLU 4ra herb. íbúð í HÍíðunum. Félagsmenn hafa forkaups- rétt lögum samkvæmt Byggingasamvinnufélag Reykjavkur. KENNSLA Enska, þýzka, danska, franska. spænska sænska reikningur, bókfærsla. SKÓLI HARALDAR VILHELMSSONAR, Baldursgötu 10, sími 1-81-28 PILTAR EFÞIDEICIPUNNOSrUNA ÞÁ fl ÉS HAINMNA / — GOSDRYKKIR ÚTSÖLUVERÐ á neðantöldum gosdrykkjategundum vorum verð- ur óbreytt. APPELSÍN GRAPE FRUIT SINALCO SPUR COLA ENGIFER ÖL Hl SPOT QUININO WATER KJARNADRYKKIR H/F ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON Múrarar óskast Nokkrir múrarar óskast strax til að múrhúða að innan byggingu Raunvísindastofnunar Háskóla ís- lands og fleiri byggingar. Upplýsingar í síma 33611 eftir kl. 7 á kvöldin. Ólafur Pálsson, múrarameistari. TILKYNNING FRÁ LANDSSÍMANUM Drengi eða stúlkur vantar við skeytaútburð á ritsímastöðina í Reykjavík. Vinnutími kl. 9—12 eða 13—17. Nánari upplýsingar í síma 2-20-79. HAPPDRÆTTI Sala og endurnýjun stendur sem hæst Vinningar ársins eru 16250 Aðalvinningur kr. 1.500.000.oo Stórkostleg fjölgun 5 og 10 þús. kr. vinninga Fjórði hver miði vinnur að meðaltali Dregið í 1. flokki mánudaginn 11. janúar i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.