Tíminn - 06.01.1965, Page 15

Tíminn - 06.01.1965, Page 15
MIÐVIKUDAGUR 6. janúar 1965 KYNÞÁTTAOFSÓKNIR Framhala al Dls id frá Svíþjóð og hyggst halda þangað innan skamms, þar sem hann verð ur fyrst um sinn um nokkurt skeið í lýðháskóla til þess að læra málið en fer að því loknuu í háskóla. Óneitanlega er bréfið, sem Johannes fékk, heldur óskemmti- legt, hvort sem það er nú skrifað í fullri meiningu eða af ^in- hverjum barnaskap. Þá hefur blað-1 ið einnig frétt, að fyrir nokkrum dögum hafi verið brenndur kross i fyrir framan annan stúdentagarð- j inn. Krossinn var vafinn hálmi,! og logaði harm glatt. Minnir þetta í óneitanlega nokkuð á aðferðir Ku- Klux Klan í Bandaríkjunum, en hinn hrennandi kross er einmitt tákn þeirra. TÍMINN 15 ÚTFÖR Framhald af 1. síðu. strætis, þar sem líkfylgdin ók um. Fjöldi fólks hafði safnazt saman við kirkjudyrnar meðan á athöfninni stóð, en útvarpað var þaðan. Jarðsett var í gamla kirkjugarðinum. Öll var athöfnin einföld og látlaus, en með miklum virð- ingarblæ. KAUPFÉLÖG Framhald af 1. síðu. ið fyrir almennan félagsfund í báðum félögunum öðru sinni. En til þess að af sameiningunni gæti orðið , þurftu félagsmenn í kaup- félögunum að samþykkja hana á tveim félagsfundum. Nú hafa seinni fundirnir verið haldnir í báðum félögunum, og var sam- einingin samþykkt hjá báðum. Ársæll Jónsson, formaður Kaup- félags Hellissands, sagði Tímanum nýlega, að sameiningin tæki gildi frá og með áramótunum, og yrði nafn félagsins Kaupfélag Srjæfell- i inga. Stjórnir fél. myndu báðar ^ sitja óhreyttar þangað til í vor, að \ haldinn verðar aðalfundur hinsj nýja félags og kosin fyrir það j stjórn. Á báðum stöðunum eru j full'komnar kjörbúðir, og verða! þær reknar hvor í sínu lagi. Þá mun Kaupfélag Snæfellinga reka j brauðgerð og sláturhús, sem fyrir j er í Ólafsvík. Kaupfélagsstjóri Kaupféiags ; Snæfellinga -'erður Ásgeir Hjálm-j ar Sigurðsson, núverandi kaupfé- lagsstjóri á Helljssandi. FYRIRFRAMGREIÐSLA Framhald af bls. 16. ekkert fyrr en báturinn er afhent- u. Verða þeir því að leggja út fyrir öllu efni og greiða tolla, sem geta orðið töluverður hluti af verði bátsins. Dregur þetta mjög úr möguleikum þeirra sjálfra til þess að ávaxta féð, eða leggja út í meiri fjárfestingu, sem er þeim þó harla nauðsynleg, ekki sízt nú, þegar útgerðarmenri kaupa nú stöð ugt stærri og stærri báta, og skipa smíðástöðvar hér á landi hafa ekki möguleika á að smíða svo stóra báta, allflestar. Indónesíu og Malaysíu. Það kemur fram í bréfínu, að í desember- mánuði hafi komið sjö sinnum til átaka milli ht t manna Malaysíu og inrásarmanna Indónesíu. Skýrt var t'rá því í London í dag, að deild úr V-sprengjuflugvéla- sveit Breta væri tilbúin að leggja af stað til Malaysíu, ef nauðsyn krefði. Tekið var fram, að flugvél- arnar myndu aðeins verða búnar venjulegum vopnum. Ek'ki er vitað nákvæmlega, hve margar flugvélar þetta eru. Tass-fréttastofan segir í dag, að Stóra-Bretland geri illt verra með nes því að senda liðsstyrk til Mal- aysíu. Umsvif Bretlands á yfir- ráðasvæðj Malaysíu sýni, að Bretar álíti að Malaysía sé stað- ur, sem þeir geti notað til að fram- fylgja heimsvaldastefnu sinni. SÓLARHRING Framhald af bls. 16. voru með eitthvert nesti með sér. — Hvenær leggurðu aftur upp? Ekki fyrr en hlánar, það verður að lýðja heiðina og það þýðir ekkert meðan skefur. Þetta eru lika dýrar og erfiðar ferðir. Sennilega líður ekki á löngu þar til Pétur kemst suður, því Jónas Jakobsson veðurfræðing- ur sagði okkur að annað kvöld myndi komjn hláka um allt land. í dag var hláka við suður og vestursfi’öndina og um átta- leytið náði hún frá Hornafirði vestur og noröur um til Blöndu óss. Var hiti eitt til fjögur stig við suðurströndjna, en i inn- sveitum norðaniands var 4—6 stiga frost og 9 stig á Egilsstöð- um. En hlákan vinnur á og má búast við að næstu daga verði þíðviðri hérlendis. EfjKFill FARA Framhald af 1. síðu. komu aðrir 50. Enn er von á 50 fallhlífahermönnum í viðbót frá Bretlandi. Fulltrúi malaysíska utanríkisráðuneytisins sagði í dag, að Malaysía ætti tveggja kosta völ í þessu vandamáli. Annar væri að biðja SÞ að senda friðar- sveitir til landsins, og hinn væri að fara fram á það, að haldinn yrði skyndifundur í Öryggisráðinu sem myndi fordæma árásir Indó- nesíu á óháð ríki. Formaður sendinefndar Mal- aysíu á allsherjarþingi SÞ, R. Jamani, skrifaði í dag bréf til Örv~-rU"áðsins, þar sem hann sting-’.r up á því, að SÞ grípi til sinna ráða til að leysa deilumál Opið alla daga Síml — 20-600 OPIÐ í KVOLD ^Kvöldverður framrelddur * frá k; - Siml 11544 Fiyttu þig yfrum, elskan („Move over, Darling"). Bráðskenrmtileg ný amerisk Cinema-Scope litmynd. Dorfs Day, James Garner. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Siml 50249 _ SA6A STUOIO PRRSENTER Til sölu BÚJARÐIR SUMARBÚSTAÐIR EINBYLISHÚS IBÚÐIR Mélaflutningsskrlfstofa: Þorvarður K. Þorsteinsson Miklubraut 74. Fastelgnavlðsklpti: Guðmundur Tryggvason Síml 22790. B0RG Borðapantanir í síma 11440. SéOME.SJOVOSCHM LONE HERTZ DIRCH PASS' Bráðskemtileg dönsk söng- og gamanmynd Sýnd kl. 6.50 og 9. -118 Sími 41985 Hetjur á háskastund (Flight from Ashiya). Stórfengleg og afar spennandi, ný, amerísk mynd 1 litum og Panavision. Yul Brynner, George Chakiris, Richard Widmark. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. GAi Simí U Jólamynd 1964. Börn Grants skip- ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Mjallhvít Sýning í dag kl. 15. Kröfuhafar Sýning í Lindarbæ fimmbudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Stöðviö heiminn Sýning föstudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 tU 20. Sími 1-1200. JLEIKFÉIA6J H^YKJiWÍKDg Ævintýri á gönguför Sýning í kvöld kl. 20.30. Uppselt Sýning föstudagskvöld kl. 20.30 Uppselt. Sýning laugardagskvöld kl. 20.30. Uppselt. Næsita sýning þriðjudagskvöld. Vanja frændi Sýning fimmtudagskvöld kl. 20.30. | Saga úr dýragarðinum Sýning laugardag kl. 17. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá M. 14. Sími 13191. stjóra OPIÐ A HVERJU KVÖLDL SKIPAUTGCRÐ RÍKISINS Ms. Es|a fer vestur cm land í hringferð 1. þ.m. Vörymóttaka á fimmtu- dag og árdegis á föstudag til Paterksfjarðar Svejnseyrar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyr- ar, Suðureyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar. Farseðlar seldir á föstudag. T I L S ö L U : íbúðir, tvíbýiishús, einbýlishús I REYKjAVlK, KOPAVOGI OG NAGRENNI HÚSASSALAN Simi 16637 BráðskemmtUeg og viðburða. rík ævintýramynd i litum, gerð af Walt Disney eftir skáldsögu Jules Verne. Aðalhlutverkjn leika: Hayley Milis Maurice Chevalier. Sýnd kl 5. 7 og 9 msmmmtv - ■ • w.” Sími 22140 Arabiu-Lawrence Stórkostlegasta mynd sem tek- tn hefur verið I litum og Pana vision. 70 m.m. — 6 rása segul- tónn. Myndin öefur hiotið 7 Oscars-verðlaun. Aðalhlutverk: Peter O'Toole, Alec Guiness Jack Hawkins Sýnd kl. 4 og 8. ILAUGARA8 Simj 11384 Tónlisfarmaöurinn (The muslcman) BráðskemmtOeg ný amerísk stór mynd í litum og scinema- jj scope. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, Jg 9. Simar 32075 og 38150 Ævintýri í Róm Amerísk stórmynd ) Utum, með slenzkum texta. Sýnd M. 5 og 9. Miðasala frá M. 4. 18936 Frídagar í Japan Afár spennandi og bráðfyndin ný, amerisk stórmynd í litum og sinemascope, Glenn Ford. Sýnd kl 5, 7 og 9. íslenzkur texti. löetræðiskritstotan ISnaÖarbankahúsinu IV. hæð. Tómas Arnason og Vilhjálmui Arnason. Sfmi 50184 Höiiin Ný dönsk stórmynd í litum eftir skáldsögu Ib Henrik Cavlings. Sagan kom sem framhaldsaga t danska viku blaðinu „Hjemmet“ Malene Schawarts Paul Reichnarts Sýnd kl 7 og 9. ____ Slml 16444 Riddari drottning- arinnaf Bönnuð innan 16 éra. Sýnd kJL 6 og «. T ónabíó Simi 11182 Islenzkur textj. Dr. No. Heimsfræg ný ensk sakamála mynd i Utum. gerð eftir sögu £an Flemings Sagan hefur ver ið framhaJdsaga i i/ikunni. Sean Connery °g . ...Ursula Andress, Sýnd kl 5 og 9. Bönnuð ínnan 16 ára.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.