Alþýðublaðið - 03.03.1928, Page 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ
3
Ef pér viljið fá göða, en ódýra handsápu, pá biðjið kaupmann yðar
um eftirfarandi tegundir frá Kaalunds Sæbefabrikker, Árósum:
Oral,
íris,
Cold Cream,
Mandelmælk.
Ean de Cologne,
Surfin Violette,
Borax Sæbe,
Tjære Sæbe,
Cola.
nefndíix-iniíeirihluta eir engin lög,
o,g ef konungsnntan er greidd í
dönskum, kr. án lagaheimildar, þá
væri jafnhei'milt að grieiða önnur
útgjöld rikisins í t. d. sæmskum,
eða norskum kxónum. — Hví pá
ekki að greiða t. d. starfsmönn-
ífm ríkisinis laun peirra í isænsk-
um krónum, pf vafi er hverrar
pjóðar krónur átt er víð í íslienzk<-
um fjárlögum?
Sjiíkrasamlag Reyklavíkur.
er eitt af allra pörjustu félögum
bæjarins. Þaö er pegar mjög
mörgum bæjarbúum kunnugt.
Nokkxir hafa styrkt pað vel og
drengilega ýmist með vinnu fyrir
pað (t. d. Jón Pálsison bankagjaki-
kieri, Guðm. Björnsson landl.,
Eggert Claessen bamkastj. o. fl.)
eða og fégjöfum (t. d. B. H.
Bjarnasom kaupm,) eða vörugjöf-
um o. fl. pegar pað hefir fengiið
að halda hlutaveltur (margir
kaupmenn og fl.) og svo frv.
Lengi skildu flestir bæjarmenn
ekki hvaða heillapúfa samlagi'ð er
og gat einnig vefrið peiim, sjálfum,
ef peir að eins hefðu vit á og
vílja til að ganga í pað og
tryggja síg fyriir sjúkidóma-áföll-
um, sem alt af geta að höndum
borið, pótt allir vilji vona að
veTða lausir vi'ð pá.
Þessi skilningur hefir smáauk-
ist eftir pví sem menn bafa kymst
pvi hvaða heill samlagið hefir-
verið peim, sem sjúkdómsóiham-
ingjan befir heimsótt. Þó er þessi
skilningur ekki nærri nógu al-
mennur enn. Einkum virðist svo
sem ungu piltamir ætli að verða
lengi að átta sig á pví, að þótt
þeír séu hraustir, þá geta veik-
Snidin hieimsótt þá eáns og þjófur
á nóttu án þess að gera vart við
sig á undan, og að því er þeim
engu síður þöxf á að trycfgja sig
fyrir veikinidum heldur en að
tryggja föt sin, húágögn og hús
fyrir éldsvoða. Þama eru stúlk-
urnar piltunum hyggnari, því í
’samlagið hafa þær gengíð rúml.
2 á móti hverjum 1 píltí-
Nú er tírna til að bæta dálíti'ð
úr pessari gleymsku, þessu at-
huga- eða fyrirhyggjudeysi. Lát-
íð prófessor Sæmund Bjaimihéð-
insson skoða yður nú í pessari
viku — dragið pað ekki fram yf-
ir dagiinn á morgun; pví pá get-
ur pað hæglega gleymst aftur
—, og pá varðið þið bluttækir
orðnir í miðjurn apríl. Stúlkur!
Þið komið lika! Það sér enginn
eftir því að ganga í samljaigið,
sem nokkurn tíma hefir fengið
að reyna pað, hvað sjúkratrygg-
’ing er mikils virði.
En svo er annað.
Samilagið hefir reynt að gamgast
fyrir annári tryggingu, sem engu
síður e> nauðsynleg en hver önn-
ur trygging, en pað etr jarðarfar-
artrygging. Það stofnaði í fyrra
Jardarfararsjúo S. R.
Ttll hvers kaupa menn sér líf-
tryggingu? Ekki til þess að þeár
deyi ekki, það er víst, því allir
ejga eitt sinn ad deyja. Nei, það
er tll þess að eftirláta ættingjum
sínum, ex iifa, einhverja vissa
fjárhæð, þeim til erfiðisléttiis. —
Til hvipjrs kaupa menn eldsvoða-
tryggingu á eignum sínum, hús-
um og lausafé? Ekki tO pess að
þeir brenni ekkí, pví pad getur
ekkert féiag né einstaklingur á-
byrgst að ekki verði. Nei, það
gexa menn til þess að eiga þax
vísa f járhæð til að bæta sér með
eignartjcniö, til þess að geta
keypt sér aðrar eignir í stað
peirra, er brunnu.
Til hvers eigum vér þá að
kaupa oss sjúkratryggingu, ganga
í sjúkrasamlag? Ekki til þess að
vér verSum aldrei veik, pví pad
getur ekkert félag og enginn mað-
ur, — mema þá hver eimstakur
sjálfur að nokkru leyti, svo og
foneldrar, fóstrendur og kennarar.
— Heldur til pess að eiga von á
vissri „uppbót á þvi tjóni, er sjúk-
dómar báka“ oss.
Og pá kem ég að jarðarfarar-
sjóðnum. Til hvers eigum vér að
faxa að tryggja oss jarðarför
sjálfra vor? TSl pess að þeir ást-
vinir vorir, sem eftir oss lifa,
þurfi ekki í ofanálag á ástvina-
missirinn og harm þann, er hon-
um. fyligír (— því vonandi vill
Wst séihver maður lifa svo, að
hann sé eiskaður) að bera áhyggj-
ur fyrir því eða bimdast skuldum
til að veita oss sómasaimlega jarð-
arför.
Látið því ekki dragast iengur,
þér samlagsmenin, sem enn eSgið'
það ógert, og öll þér, sem nú
gamgið ný í samlagið, og skrá
yður þegar í Jarðarfaharsjóð S. R.
Allar upplýsingar fáið þér hjá
gjaldkera S. R. og stjórn Sam-
lagsins.
Félagi.
Hvar lendir gróðiim?
Jón Ólafsson sagði fyrir stuttu
í pingræðu, að verkalýðurinn og
sjömennimir hirtu allan gróðann
af (útgerðinni, en útgerðarmenn-
írnir stæðu slyppir. Slík orð sem
þessi vekja, sem von er, til uimi-
hugsunar, en ekki til þessarar
áiyktunar. Það sér ekki á sjó*-
mönnunum og verkamönnunum,
að þeir hafi fengið gróðann, pví
þeir lifa fátæklega og eiga fáir
dýr og vönduð hús, nema þá
skipstjóiarnir,. en við þá hefir
Jón líklega ekki átt. Það getur
vel verið, að pað sjái ekki á
reikningi útgeröariiinar við bank-
ana, að gróðinn hafi lent hjá út-
gerðinni sjálfri. Eh hvar hefir
hann pá lent, ef dæma á eftir
yfirhorðsútliti? Hverjir hafa ráð
di að búa í dýrustum húsum, og
hverxa fóik er pað, sem mestj
getur borist á, verið flottast og
skemt sér utan lands ■ og innan ?
Það eru útgerðarstjórarnir. Eftir
pví eru pað pá þeir, sem gróðinn
hefir lent hjá. Hvernig stendur
á þvi/ að eigemdur og forstjórar
öreiga togarafélaga geta búið í
höll’um, haft rúmt um sig í þeim
og haft dýr húsgögn í hverju
herbergi, og það enda þótt varla
finnist ráð til að greiða vexti
af útgerðarskuldunum, hvað þá
heldur meira? Hvernig stendur á
því, að á skattaskrá Reykjavík-
ur í fyrra áttu fá útgerðarfélög
að greiða tekjuskatt eða eigna-
skatt, en útgerðarstjórarnir marg-
ir voru í háum eigna- og tekju-
skatti ? AJt bendir þetta á, að
útgerðarstjórarnir séu svo klók-
ir fjármálamenn, áð láta gróðann
af útgerðinni aðallega lenda hjá
sér sjálfum.
AtHugull.
Uiss ilan&isis ©g§ wegasiiB.
Næturlæknír
er i nótt Konráð R. Konráðsson
Þinghoitsstræti 21, sími 575 — og
aðfaranótt mánudagsins Guðm.
Thoroddsen prófessor. Fjólugötu
13, sími 231.
Sjúkrasamlag Reykjavikur
heldur aðalfund sinn á morgun
kl. 2 e. m. í Bárunni.
Leikfjelag Reykjavikur
lcikur í fyrsta skáfti anmað
kvöld gamanleik, sem heitir
„Stubbur".
Fundur
verður i Stjörnufélaginu annað
kvöid kl. 81/2.
Frú Hölmfriður Þorláksdöttir .
kveður rimnalög annað kvöld í
Bárunni.
íslandið
fór í gærkveldi kl. 6.
S\
Goðafoss
kom i gær. Hafði farið til Akra-
ness og Hafnarfjarðar.
Togararnir.
„Draupnir" kom af veiðum í
morgun, og „Gulltoppur" fór á
veiðar.
Tvelr erlendir
togarar komu inn bilaðir í gær.
Annar var enskur, hinn var „fær-
eyski togarinn „Royndir.’*.
Limlestum mönnum neitað um
hjálp.
Þessir pingmenn greiddu at-
kvæði gegn tillögunni um að
veita 5000 kr. í fjárlögum til styrkt-
ar mönnum, sem purfa að fá sér
gervilimi: Jón Auðunn, Jón á
Reynistað, Magnús Guðmundsson,
Magnús dósent, Pétur Ottesen,
Bernharð, Bjarni, Hannes, Ingólfur,
Magnús Torfason, Sveinn í Firði,
Tryggvi Þórhallsson og Þorleifur«
" I í | ' ' 1 '
Enakur togari
kom hingað f morgun með
brotið siglutré.
Messur á morgun.
í dómkirkjunni kl. 11, séra
Bjarni Jónsson; kl. 2, barnaguðs-
pjönusta (sr. Fr. H.); kl. 5 séra
Friðrik Hallgrimsson. — í fríkirkj-
unni kl. 2, séra Árni Sigurðsson,
Haraldur Níelsson er veikur, og
verður því'messufall hjá honum.
— í aðventkirkjunni kl. 8 s. d,
séra O. J, Olsen.
Veðrið.
Heitast í Vestmannaeyjum og
Hólum í Hornafirði, 4 stiga hiti.
Kaldast á Grimsstöðum. 2ja stiga
frost. Hægviðri alls staðarálandinu.
Lægð yfir Norðurlandi á norð-
austurleið. Horfur: Norðan ognorð-
vestan átt um land alt.
Bruuaboðinn
á húsinu 22 við Skólavörðstig
ómakaði slökkviliðið í morgun.
Hafði einhver komið við hann án
pess pó að brjóta glerið, og hann
pegar gert slökkvistöðinni aðvart.
Fjelag ungra jafnaðarmanna í
Hafnarfirði
heldur fund á morgun kl. 3 í
samkomusal bæjarins. Vilhj. S.
Vilhjálmsson talar. Ýms merkileg
mál til umræðu. Félagar verða
allir að mæta.
Eldhúsumræður
snérust eins og vænta mátti al-
veg á íhaldið. Þetta viðurkeninir
„Mlorgunblaðið óbeinlínis með pví
að segja að dómsmálaráöherra
hafi reynt „að snúa sókn í vörn"