Alþýðublaðið - 09.02.1955, Qupperneq 2
2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Miðvikudagur 9. íebrúar 1955,
Eg HAFNAR- gg
8g FJARÐARBiÖ ffi
— 9249. —
Oscar’s verðlaunamyndin
Gleðsdagur í Róm
Prinsessan skemmtir sér
(Roman Holiday)
• Aðgöngumiðasalan
S
S
opins
ífrá-kl. 13.15—20.00. S
• * ^
b Tekið á móti pöntunum. (
^Símj: 8-2345 tvær línur. S
S' Pantanir sækist daginn^
^fyrir sýningardag, armars (
seldar öðrum.
) M U I í
) Sj ónleikur í 5 . sýningum S
■ý Aðalhlutverk, )
\ Brynjólfur Jóhannesson, ^
synmg
kvöld kl. 8S
^ Aðgönigumiðar seldir í ^
Sdag kl. 4—7 og eftir kl, 2$
j morgun. ^
Brimaldan sfríða
(The Ci’uel See)
Aðalhlutverk:
Jack Hawkins -
John Stratton
Þetta er saga um sjó og
seltu, um glímu við Ægi og
miskunnarlaus morðtól síð
ustu heimsstyrjaldar.
Myndin er gerð eftir sam
nefndri metsölubók, sem
komið hefur út á íslenzku.
Bönnuð jnnan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,30.
HAFNAB FlRÐf
r T
Frábærlega skemmtileg og
vel leikin mynd, sem alls
staðar hefur hlotið gífurleg
ar vinsældir.
Aðalhlutverk:
Audrey Hepburn
Gregory Peck
Sýnd kl. 7 og 9.
Allra siðasta sinn,
*
WÓDLEIKHtíSIO
)
'i FÆDD í GÆR S
) eftir: GARSON KANINS
S (
s sýning í kvöld kl. 20. (
) S
? Óperurnar S
^PAGLIACCI )
^ og S
) CAVALLERIA RUSTICANAS
b S
b Auglýst sýning næs'tkom-S
^ andi fimmtudag fellur.
S niður vegna veikinda ^
S eins söngvarans. Seldir (
]■ miðar gilda að næstu sýn_S
^ ingu eða endurgreiddir í)
S miðasölu, C
$ S
) GULLNA HLIÐIÐ S
syning föstudag kl. 20.:
) Uppselt.
&AAJ-
Stórbrotin og hrífandi ný
amerísk úrvalsmynd, byggð
á skáldsögu eftir Lloyd C.
Douglas. —
Jane Wyman
Rock Hudson
Barbara Rush
Myndin var frumsýnd í
Bandaríkjunum 15. júlí s.l.
Sýnd kl. 7 og 9.
BROTSJÓR
(The Raging Tide)
Afar spennandi og við-
burðarík amerísk mynd,
eftir skáldsögunni „Fiddl-
'4ns Ggeen^ ,þftir Ernest
K. Gann.
Richard Conte
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5.
1471
Söngur
fiskimannsins
Ný bráðskemmtileg banda
rísk söngvamynd í litum.
Aðalhlutverkin leika og
syngja
Mario Lanza og
Kathryn Grayson
m.a. ]ög úr óp. „La Tra-
viata“, „Carmen“, „Miign.
on“ og „Madame Butterfly11.
Sýnd kl. 5, 7 0g 9.
æ tripolibiö æ
Síml U82
Ég dómarinn
Afar spennandi, ný ame
rísk mynd, gerð eftir hinni
vinsælu metsölubók „Ég
dómarinn11 eftir Mickeý
Spillane, er nýlega hefur
komið út í íslenzkri þýð-
ingu.
Aðalhlutverk:
Biff Elliot, Preston Foster,
Peggie Castle.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4.
Vængjabiak næiur-
innar.
(Vingslag i natten)
Mjög áhrifamikil og at-
hyglisverð, ný, amerísk
stórmynd. Mynd þessi er
mjög stórbrotin lífslýsing
og heillandi ástarsaga, er
byggð á sögn eftir hið
þekkta skáld,, Salje, sem
skrifar hefur Ketil í Engi.
hlíð og fjeiri mjög vinsæl-
ar sögur, hún hefur hvar_
vetna verið talin með
beztu myndum Nordisk
Tonefilm.
Lars Ekberg.
Pia Skoglund
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Golfmeisiararnir
Sprenghlægileg amerísk
gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Dean Martin
Jerry Lewis
Fjöldi vinsælla1 laga eru
sungin í myndinni m. a. lag
ið That’s Amore, sem varð
heimsfrægt á skammri
stundu.
Sýnd kl. 9.
7. vikan:
Yanþakkiáff hjaria
ítöls'k úrvalsmynd eftir sam
nefndi skáldsögu, sem kom
ið hefur út á íslenzku.
Carlo del Poggio.
(hin fræga nýja ítalska kvik
myndastjarna)
Frank Latimore
Sýnd kl. 7.
iHús og íbúðir l
al ýmsum stærðum f •
bænum, úthverfum bæj (
arins og fyrir uta& bæiirnS
til sölu. — Höfum einnig)
til sölu jarðir, vélbát*
bifreiðir og verðbréf.
í
S
S
s
s
s
s
^Nýja fasteignasalan,
$ Bankastræti 7.
$ Sími 1518
Fall Malenkovs
Framhald af 1. siðu.
þá í báðum blöðunu.m svo til
samhljóða ritstjórnargreinar.
Bæði biöðin studdu nú þunga-
iðnaðinn. Izvestia, málgagn
stjórnarinnar, haíði 'beðið
lægri hlut, Krushchev hafði
sigrað. Til frekari staðfesting-
ar á sigri Krushchevs í þessum
átökum kom svo tilkynning
æðsta ráðsins um brottvikn-
ingu Anastas I. Nikoyan við-
skip lamálaráðherra. En Niko-
yan hafði staðið einna fremst
þeirra manna, er v:ldu auka
framleiðslu neyzluvara.
AUKIN HERVÆÐING
Hinn nýi fórsætisráðherra,
anna í efnahagsmálum mun
leiða til- þess, að framleiðsla
hernaðartækja eykst. Rússar
munu auka hervæðingu sína
og svara hervæðingu V-Þýzka
lands á þann hátt. Pravda hef-
ur stöðugt gerzt harðorðari í
garð þeirra, er standa með
framleiðs’u neyzluvara. Fyrir
skömmu 'bir.ti blaðið forsíðú-
grein um hina nýju stefnu og
sagði m. a. að þeir, sem krefð-
ust aukinnar framleiðslu
neyzluvara, vildu „afvopna
þjóðina“.
MALENKOV,
HÆGRI HÖND STALINS
Georgi Malenkov tók við
völdum í Sovótríkjunum 6.
xnarz 1953 eftir lát Jósefs Stal-
ins. Hafði hann frá árinu 1925,
er hann: var 23 ára gamall, ver
ið hægri hönd Stalins. Stjórn-
aði Malenkov innaniandsmál-
um Sovétríkjanna á stríðsárun
um, meðan Stalin hafði nóg að
gera við að hugsa um varnir
landsins.
IIÁTTSETTUE f MOSKVU
Hinn nýi forsætisráðhtrra,
Nikolai A. Bulganin, er 59 ára
-að aldri, fæddur í Gorki árið
1895. Barðist hann í rauða
hernum í Turkestan í bolsé-
vikabyltingunni. Ánð 1931 tók
Bulganin að sér yfirstjórn
Moskvu sem formaður ráðsins
þar. Árið 1937 varð hann
bankastjóri ríkisbankans í
Moskvu. Sama ár tók hann
sæti í Æðsta ráðinu og varð
varaformaður Moskvudeildar
kommúnistaflokks; ns.
LENGI HERMÁLA-
RÁDHERRA
Er síðari heimsstyrjöldin
brauzt út, var Bulganm falið
að skipuléggja þungaiðnaðinn.
Er herir nazista hófu árásir á
Moskvu, kom í hans hlut að
skipuleggja varnir borgarinn-
ar. Einnig átti Bulganin drjúg
an þátt í þvi að koma komm-
únistískri stjórn á laggimar í
Póllandi.
EftU' styrjöldina sneri Bul-
æ nyja bio æ
1544
Séra Cðmiilo
snýr aítur.
Bráðfyndin og skemmtileg
fröns’k gamanmynd eftir
sögu G. Guareschis, sem ný
lega hefur komið út í ísl.
þýðingu undir nafninu Nýj
ar sögur af Don Camillo.
Frambald myndarinnar
Séra Camillo og kommúnist
inn.
Aðalhlutverk.
Fernandel.
(sem séra Camillo)
Gino Gervi
(sem Peppone borgarstjóri)
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
B AUSTUR- SB
B BÆJAR BIO æ
Ðel Paima
Mjög spennan'di og snilldar
vel leikin, ný, amerísk
kvikmynd, byggð á sam
nefndri skáldsögu eftir
Pamela Kellino, eiginkonu
James Mason_
Aðalhlutverk:
James Mason
June Havoc
Pamela Kellino.
Sýnd kl. 7 og 9.
A kvennaveiðum
(About Face)
Bráðskemmtileg og fjörug,
nö, emrísk söngva- og gam
anmynd í litum.
Gordon MacRae,
Eddie Bracken,
Virginia Gibson.
Sýnd kl. 5.
ganin til Moskvu og leysti Stal
in smám saman af hólmi sem
hermálaráðherra ríkisins. Tók
Bu’ganin formlega við _því
embætti 3. marz 1947. Árið
1948 tók hann sæti í „Politbur
oinu“. Hefur hann frá þeim
tíma lengst af gegnt embætti
bermálaráðherra.
FRAMI KRUSHCÍÍEVS
Krushchev starfaði á árun-
um 1938—1949 sem ritari kom
múnistaflokks Úkraínu og var
skipaður forsætisráðherra Ú-
kraínu árið 1944 og gegndi
þeim störfum til ársins 1947.
Á styrjaldarárunum var hon-
um farið það hlutverk að bæla
niður þjóðer.nishi’eyfinguna í
Úkraínu og stóð þá fyrir fjölda
aftökum þar. Eflir styrjöldina
var honum falið. að hreinsa
burtu alla þá, sem starfað
höfðu með Þjóðverjum á styrj
aldarárunum í Úkraínu.
Er Sta’in lézt, var Krushch-
ev talinn sá 9. í valdastigan-
um. Nú er hann talinn nr. 1—•
2, Hefur hann því verið fljótur
að fikra sig upp á v:ð.
: Nýfasendl-
j bflastöðln h.f.
: ■
• befur afgreiöilu 1 Baejax -
; bRastööinnl í Aðal*tr*®4 •
j 1«. Opiö 7.60—22. I:
i numudðgum 10—11. —3
: Cbni 1896. >
MWttUKSJUMIS