Alþýðublaðið - 05.03.1928, Blaðsíða 3
ALÞ7ÐUBLAÐIÐ
3
Höfum til:
Litpappír fyrir ritvélar,
mjög ódýran,
en góðan.
111 ára reyasla
og vísindalegar rannsóknir
tryggja gæði kaffibætisins.
\VE RO/
enda er hann heimsfrægur
og hefur 9 sinnum hlotið
gull- og siifur-metaliu vegna
framúrskarandi gæða sinna.
Hér á landi hefir reynslan
sannað að VERO er miklu
betri og drýgri en nokk-
ur annar kaffibætir.
Nötið að ellís Vero.
Uað maFii bórgar sig.
nokkuria ára skeið, vegna „sparn-
aðar“ á menningunni. Annar er
utanfararstyrkur handa barna-
kennurum, samtals 3 þúsuncl kr.
Hinn var 1500 ,kr. til kenslubóka
fyrir böm. Meiri Muti fjárveit-
ingamefndar þóttist purfa að
„spara“ kenslubókaistyrldnn og
lagði til, að hann væri feidur.i
Haraldur lýsti sig því ósamiþykk-
an, og hafði hann greitt atkv.,
þeirxi tillögu á nefndarfundum.
Kvað hann það alls ekki verjanidi
aðferð, að fella þessa fjárvei,1í-
ingu ni )ur með öllu. Benti hann
á. að með því rnóti væri fræðslu-
máianeíndi^nf sem þingið hefði
nú samþykt að fela það starf, að
útvega börnu-num bættan náms-
bókakost, að mastu eða öllu leyti
gert það ókleift. Ásgeir fræðslu-
málastjóri og M. Kr. fjármála-
ráðherra tóku í sama streng. Ait
um það var meiri hluti deildar-
innar á því að „spara“ á náms-
bókum barœnna, og var fjárveit-
ingin feld með 15 atkv. gegn 12.
Meðal tillagna einstakra þiing-
manna, er samþyktar voru, watr
2500 kr. til Páls ísólfssonar, til
þess að veita kirkjuorgelleikurv
nm og bamakennurum utan
Reykjavíkur ókeypiis kemslu í org-
ellei'k, hljómfræoi og söngstjórn
í kirkjum og barmaskólum (frá
Ásg. o. fl.), og tillaga frá Héðni
um hækkun á áætlaðri fjárveit-
ingu til sundkenslu hér í Reykja-
vík.
Styrkur til stórstúkunnar var
dálítið hækkaður að tillögu fjár-
veitingamd., frá því, sem stjórnitn
hafði áætlað, upp í 12 þúsumd
kr. Bjarni Ásgeirsson, sem, hafðil
framsögu nefindarinnax á síðarí
hluta f járlaganna, gat þess þó, að
heyrst hefðu raddir I nefndinni,
sem drógu nytsemi þess styrks i
vafa, því að árangurinn af starfi
Reglunnar væii þverramdi tekjur
af áfengistolii og Spámarvínaverzl-
un(!).
Til að íjúka við stækkun geð-
veikrahælisins á Kleppi eru ætl-
aðar 50 þús. kr. Er gert ráð fyrir,
að henni verði lokið á komanda
sumri. —
Þingmenn Rangæinga og Jó-
hann Jósefsson flytja þingsálykt-
unartillögu í n. d. um að skora á
stjórnina aö láta undirbúa raf-
magnsorkuveitu til almennings-
ínota í Rangárþingi, þar, sem stað-
hættir þykja beztir til, með afli
úr Árbæjarfossi eða Tungufossi
í Rangám, og sé rafmagnsorku-
veitufélagi komíö á á notkunar-
svæðinu. Var ein umræða ákveð-
in um, þá tillögu.
Sjö þingmemn: Jörundur, J. A.
J., Jóhann, P. Ott., Jón á Reyne
stað, Bjarni og Gunnar, flytja frv.
um að ríkið fái pjóðleikhússsjóð-
ifin að láni til rekstrar útuarps-
stöðuar rikisin.s. Á byggingu þjóð-
leikhúss skuli ekki byrjað fvrr
en sjóðurimn nemur hálfri millj.
kr„ en þá skal ríkið endurgreiða
hann til Jeikhússins.
Þingmenn Árnesinga flytja frv.
um ófriðun sels í Ölfusá. Það tap,
er selveiðibændur bíði á því, sam-
kvæmt mati, skuli þeim greitt úr
ríkissjóði að hálfu, en himn helm-
inginn greiði laxveiðibændur fyr-
ir aukin veiðihlunnindi.
iÆiðrétting. Á mótum 2. og 3.
siðu í isíðasta blaði misprentaðist:
fjárhagsnefmd, átti að vera fjár-
veitingaþefnd.
Efri deild
Þar voru til 2. umr. frv. um
bæmdaskóla (vísað tíl 3. umr.),
um hafnarlög fyrir Vestmannaeyj-
ar (vísað til 3. umr.), um samein-
ing stjómar póst- og síma-mála
(vísað til 2. umr.), um varnir gogn
gin- og klaufa-veiki (til 3. umr.)
og frv. um vernd atvinnufyrirt-
tækja (vísað til 3. umr.). Urðu
töluverðar umræður um tvö hin
síðast nefndu mál.
I verzlun Brúarfoss
er nærfatnaður á konur, karla og börn ódýrastur, —
Drengja-milliskyrtur 2,80, kven-gólftreyjur frá 6,50,
barnagólftreyjur frá 2,50, drengjapeysur frá 3,00, karl-
mannasokkar frá 50 au„ sllkisokkarv ágætir, frá 2,25,
karlmanns silkisokkarnir góðu komnir aftur, morg-
unkjólar ódýrir, kvenrykfrakkar, sem kostuðu 45 kr„
seljast nú fyrir að eins 18 kr., kvenrykfrakka, sem
kostuðu S5 kr„ seijast nú fyrir 37,50, manchettskyrt-
ur, sem kostuðu 8,50, seljast nú fyrir 5 kr., sokka-
bandabelti frá 1,25, lífstykki frá 3,50, slæður, treflar
o. m. fl. selst ódýrast í
i*úarfoss,
Laugavegi 18.
rafmages strau-
jám em varau-
ieg, ve! smiðuð
og ódýr.
Mörg hundruð
TSaerma-járn
eru í notkun hér
i bænum.
Fæst hjá
raftækjaverzlun.
Austurstræti 12.
Slys á Selvogsbanka.
Skip sekkur.
Vestm.eyjum, FB. 4. marz.
Tveir þýzkir botnvörpungar
urðu fyrir úsiglingu í nótt út af
Selvogi; annar, Busdh, sökk.
Skipshöfnin, 13 rnenn, bjargaðist.
Kom hingað í morgun á' öðrum
botnvörpungi, Fte*rv utan með
Goðafossi. [Ekki er Alþýbublað-
blaðinu kunnugt um, hvort nokkur
af skipverjum hefir slasast, eða
með hverjum hætti björgunin,.
varð].
Um sfagpmm og weglnn.
Næturlæknir
er í nótt Halldór Hansen, Sól-
vang, sími 256.
Togararnir.
„Apríl“ kom inn í nótt með 55
tunnur lifrar.
Margir
línuveiðarar og vélbátar hafa
komið inn og allir nieð góðan
afla.
Veðrið.
Kaldast á Raufarhöfn, 6 stiga
frost. Heitast í Vestmahnaeyjum,
Þar stormur. Lægð fyrir sunnan
land. Hæð fyrir norðan land og
austan. Horfur: Suðaustan á Suð-
vesturlandi, við Faxaflóa, við
Breiðafjörð og á Vestfjörðum.
(Suðvesturland: Stormfregn). Stilt
og bjart veður á Norðurlandi og
Austfjörðum.
Félag ungra jafnaðarmanna
heldur fund annað kvöld kl. 8V2
í Góðtemplarahúsinu. Margt til:
umræðu. Mætið ðll.
Saga Borgarættarinnar
verður sýnd í kvöld í Nýja
Bíó. Þessi kvikmynd er alt af
ný fyrir okkur.
Stubb,
þýzkan gamanleik í þrem þáttum,
sýndi Leikfélagið í gærkveldi í
fyrsta skifti. Lefkurinn er bráð-
skenxtilegur frá upphafi til enda.
U. M. F. Velvakandi
heldur fund í kvöld kl. 81/2 í
Iðnó (uppi).
TiJkynning frá fornmönnum.
Oddur tók vápn s'n ok klæði
dróttinsdag 4. Marlii ok reið til
Hafnarfjarðair. Mætti hánum þar