Alþýðublaðið - 05.03.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.03.1928, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBBAÐIÐ fSIifltl nm Smára* ssmjörlikii, pvi aö paö er efaisðbetra en alt anað asmfilrlíkf. iiópr stráka ok gerðu óp at Oddi: Varð hano þá at leita styrks Magnúss sýslumanns, sem rak ill- þýði pat á flótta. Engi vildi veita Oddi skotsilfur til heimferðar, en penmgar voru þá nógir til íhalds- manna. Er slíkt hin mesta hneysa, er slíkr maðr gistir Hafnarfjörð.' Gamall Hafnfirðingur. Samskotin. Frá M. kr. 10,00, Gunnu kr. 5,00, ónefndum kr. 3,00, G. Þ. kr. 5,00, N. N. kr. 15,00, L. H. kr. 10,00, H. E. kr. 10,00, Ingu kr. 2,00, G. Þ. kr. 10,00, Siggu kr. 5,00, kr. 20,00 frá fjórum unguim Reykvíkingum, sem ætluðu á danzleik á laugardaigskvöldið, en neituðu sér um það. Gerið slíkt hið sama! Einkennilegt „fylgiskjal". Við 2. umræðu fjárlaganna var m. a. rætt um að vaita Árnes- ingum uppgjöf á Flóavegarláni, sem sýslan skuldar Viðlagasjóði, og var syórninni heimilað að veita pá eftirgjöf. Magnús Torfa- son færði m. a. fram þá ástæðu, að Árnesingar hafi verið notaðir sem .tilraunadýr, til að prófa á þeim framfarirnar. Hefði það orð- ið þeim allútdráttarsamt, því að verkin hefðu verið eftir því. Til merkis um það lagði hann fram í deildinni mjaðmarháa spýtu, og með gati á. Kvað hann þar vera til sýnis hornstyttuna undan M'iklavatnsmýrarstíflunni. Hafði hún flotið upp og rekið á land og •héldi h:ann nú á henni í hendi sér. Lét hann þinginu hana eftir til minja. Úr Barðastrandarsýslu. Eftir nýfengnum fregnum af Patreksfirði, þá er nú orði'ð víst, að sjóðþurðin hjá fyrr v. sýslu- manni þar er yfir. 150 púsundir, og er óvíst hvoxt nokkuð fæst upp* í þetta. Efast nokkur um að Einar Jónasson sæti enn þá í embætti á Patreksfirði:, ef í- haldsstjórnin hefði verið áfram við völd? Efast nokkur um að Einar Jónasson hefði haft nógar skuldir að selja ödrum sendi'- mivnni Jóns Þorlákssonar, eins og þeirn fyrsta? AI p ý ö «"p r e n t s m i ð| anTj Hveríisgötu 8, j tekur að sér alls konar tækifærisprent- . un, svo sem erfiljóð, aðgöngumiða, bréf, | reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- l^grei^ir vinnuna fljótt og við réttu verði. Koln-sími Valentínusar Eyjólfssonar et íir. 2340. SÍStansestia koliía fflvalt Syrlrligiglíiisidi I kolfflveralssm S®©. \ Tvö lik fundin. I fyrra kvöld fundust lík tvegigja háseta af „Jóni forseta". Eru þau talm . vera af Eyþóri Ragnari Ásgrímssyni og Jóhanni Jóhannssyni. Tyggigúmmi Valtýs. Furðu Lengi tekst Valtý að japla á „lögbrotum“ dómsmálaráðherra, ,að lækka kaupið úr 12 þús. kr. niður í 8 þús. kr. hjá þeim skáip- stjórunum á „Þór“ og „Óðni‘“, og „lögbrotið“ láta skrásetja skip- verjana á þessum skipum. Væri ekki.rétt að „Morgunblaðið“ flytti fréttir af því hvað margir hásetar eru óskrúsettir á togurunum, og segði frá hvort það er rétt, að undanþágurnar, ssm Magnús Guð- mundsson gaf alveg ólöglega frá siglingalögum, hafi kostað 500 krónur hjá málafærslumianninum, sem útvegaði þær. VÍHÍUlM- nr, ð 7,50 og 9,00 Kjlóföt á meðahnann til sölu með tækifærisverði A. v. á. Tapast hefir munnstykki af ten- or (blásturshljóðfæni). Skiliist í Al- þýðuprentsmiðjuna. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstrratíl li, prentar smekklegast og ódýr- ast kmnzaborða, erSljóð og atla amáprentan, simi 2170. So&kas*—SokfcaF— Sokkas» frá prjónastofunni Malin eru is- ienzkir, endingarbeztir, hlýjastii Brauð frá Alþýðubrauðgerðinni ástá Baldursgötu 14. Divana og kör£us£ó£a fá- þér ávalt bezta i Húsgagnaverzlun Erlings Jónssonar, Hverfisgötu 4, sími 1166. Ritstjóri og ábyrgðarmaðm Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan. Wiillam le Queux: Njósnarinn mikli. „Hún mun ekki hafa átt erfitt með að ná hylli fína fólksinis, býst ég við.“ „Nei; auðvitað ekki. Greifainnan, kona írakkneska seraidihérxans, tók hana umiir eins I að sér og kom henni á framfæri við aðalinn ítailska. Nú ber mjög á hanni. Það er eins og hún sé allis etaðar, — jafnivtel á Quirinal!“ „Nú, jæja,“ sagði óg; „ég óska yður til hamingju með það að haía öðlast vinfengi hennar. Ef til vill dáir hún yður, en það vitið þér bezt um sjálfur, kæri signor Lo- renzo! En er ekki annars verið að eigna hana einhverjum? Vissulega er hún sú fegursta stúlka, er ég hefi séð í Rómaborg., Því spyr ég aftur; Ganga ekki dylgjur um það, að hún sé þegar heitbundin einhverjum? Slíkt á sér þó vanjulega stað með yndislega fallegar, ríkar stúlkur.“ „Nei,“ sagði hann fastmæltur; „ekkert slíkt hefiir verið nefnt á nafn.“ „En þér eruð nú sjálfur, til dæmis, ást- hrifinn af henmi, — dálítið ,skotinn‘ skulu'úi við segja; er ekki svo?“ „Ekki öldungis fráleitt," svaraði hann o>g hrostá ánægjulega. En hann var nú, þegar betur var athugað, öefao réttur og sléttur flagari, þessi ungi, káti liðsforingi. Viið gengum saman upp á hæðina. Þaðan var gott útsýni yfir miikiinn hluta hinnar fögru Römaborgar. Hún var tignarleg og íöfrandii í vetrarsö'l'S'kiniinu. Síðar mætturn við hinni yndislagu Cle- 'mentine ,á heimleiiið. Hún tók eftdr okkur, brosti, veifaði henidiinni í áttina til okkar oý hvarf. En á þessu snögga augaibragði mættust augu okkar. í auignati’lliti hennar var é'itthvað mjög einkennilleigt. Það var eins og henni yrði bilt við, en hefði þó jafnframt gaman af að sjá mig. Ég skildi ekki þýðingu þess, en samt tók ég að íhuga það o,g varð um leið áhyggjufullur. Við Lorenzo og ég skildum. á Piiazza. Það- an ók hann. í 'léttivaghi til herbúðanna, en ég gekk í hægðum mlmum yfir Via Babuino td gistihúsisins, er ég bjó í. Þar beið mín bréf. Á því var enskt frimerki. Það var auð- sæilega frá Lundúnum. Lipur kvenhönd hafði ritað utan á bréfið. Ég reif það opið í einhvers konar ofboði. Ég skalf og nötraði af eftirvæntingu. Því næst gapti ég af undr- un, því að bréfið var undirskrifað af engri anmari en Clare Stanway. Ég hélt niðri í mér andanum af æsingu eða ef til vili lika af skelfingu. Hvernig gat hún vitað um það, hvar iég var nú niður kominn, og hvernig hafði hún fengið njósnir af gerfinafni mínu? Bréfið var svona: „Kæri Jardine foriingi! Eðlilega hlýtur yður að virðast það undar- legt, jafnvel óskiljamlegt, að þér fáið nú bréf frá mér með áritun þeirri, er þétr hafið nú, og því gervinafni, er þér notið í Rómar borg. Þér þuriið a!lls ekki að vita um það, með hvaða ráöum mér tókst að fá vitneskju um erin-di yðar tíl Rómaborgar nú. Þessar 'línur rita ég í því skymi, að Táta yðulr í té þakklæti mátt fyrir drenglyndi yðar. Þér 'hafið ,efnt trúnaðareið yðar. Hell yður fyrir » það! Hvað mig snertir, þá hefi ég þegar í hjarta mínu unnio ydur pagnareid. vyarir mínar eru lokaðar, á medan yóör eru pad. O-g vegna þess, að ég er vinur yðar, þá langar m-ig til að vara yður við yfirvoifandi hættu. Þér eigið nú sem- stendur skæða ó- Vini í Róimaborg. Þeir eru að gera samsær-i gegn yður. Áreiðanlega einn — ef til viil fleiri — í Rómaborg veit um erindi yðar þangað. Þess vegna: Varið yður! Viðvíkj- andi þeim, óhappaatburði, er við tvö vitum svo gerla um, þá hafið þér sjálfsagt lesið /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.