Alþýðublaðið - 09.03.1955, Blaðsíða 1
Samfelld ís-
breiða á Hala.
EITT varðskipanna, er
s/att var í gær vestur á Hala
/ilkynnt/ veðurstofunni, a’ð
samfelld ísbreiða væri 30 sjó
mílur út af De;*d. 6 mílum
nær landi voru noklirir li/lir
jakar á rcki.
Eft/r síðustu fregnum af
hafísnum virð/sí aðalís/nn
ekki hafa verið mjög nærr/
landi, en undanfarna 2 sólar
liringa hefur verið ves/aná/í
á haf/nu, og hún þokað ísnum
upp á landgrunnið. Líkur eru
nú /i! að skipti uni átt, svo
að búast má við, að ís/nri fjar
læg/s/ aftur.
XXXVI. árgangur.
Miðvikudagur 9. marz 1955.
56. tbl.
Verkalýðsfélögin telja of seint»
hefja umfangsmiklar rannsóknir
DR06U
TONN AF FISKI.
Fregn t/1 Alþýðublaðsins.
DJÚPAVOGI í gær.
FÆRAFISKUR er kom/nn
á m’ðin, og hcOtr einn bá/ur
fengfð fyriríaksgóðan afla.
Voru þrír menn á og drógu
þe/r sam/als 6 og hálft tonn,
og eirin þeirra þar af 2V>
tonn.
Fleiri bá/ar eru mí að /aka
þorskanc/, og v/rðist afl/ að
glæðast í þau.
Myndin er af þeim dr. Homi Bhabha (t. v.), sem er formaður
indversku kjarnorakumálanefndarinnar hjá sameinuðu þjóðun-
um og William Hall (t. h.) bandarískum vísindamanni. Þeir
munu báðir sjtja ráðstefnu þá í Genf, þar sem rætt verður um
notkun kjarnorku til friðarþarfa. Dr. Bhatha verður forseti
ráðstefnunnar.
I
Ákváðu í gær, að tilnefna ekki fulltrúa
rannsóknarnefnd ríkisstjórnarinnar.
ASÍ hefur láfið sérfróða menn afhuga kaupmátf
launa síðan 1947, - og hefur hann rýrnað mikið,
SAMNINGANEFND verkalýðsfélaganna svaraði í gær til-
mælum ríkisstjórnarinnar um tilnefningu tveggfja nxanna í
nefnd til að athuga „hvort efnahagsástandið í landinu sé þann.
ig, að atvinnuvegirnir geti þolað liækkað kaupgjald og hvort
kauphækanir myndu leiða til kjarabóta fyrir verkalýðinn.“ I
svarinu segjr, að verkalýðsfélögin telji alltof seint að hefja
svo umfangsmikla rannsókn á þessu stigi launadeilunnar og
því muni þau ekki tilnefna fuljtrúa í rannsóknarnefndina.
Nauðsyn að hefja hér stóriðnað í
sambandi við orkulindir landsins
Höfuðnauðsyn að auka fjölbreytni út-
flutnings til að tryggja efnahagsöryggi
ÁRSFUNDUR Félags íslenzkra iðnrekenda leit svo á, að
höfuðnauðsyn væri að hefja stóriðnað í sambandi við hinar
niiklu orkulindir landsins tij að auka fjölbreytni atvinnuveg-
anna og tryggja efnahagslegt öryggi.
■ um útflufningi, er
| verksmiðjan sendi
. burðinn á erlendan
Áburðar-
fyrsta á-
markað.'*
Samþykkl fundarin? er svo-
hljóðandh
..Ársþing iðnrekenda 1955
telur að stefna beri að því, að
útflutningur þjóðannnar verði
sem mesi fullunnar vörur, sem
v'mni sér markaði erlendis und
ir íslenzkum vörumerkjum.
T c , iii i ■ -x u' tiðaviku, sem haldm væri 1
Jafnframti felur þmgið það ■
SERSYNINGAR
„Ársþing FÍI 1955 ielur at-
hyglisverða hugmynd Ferða-
málafélags Reykjavikur um há
þingið
höfuðnauðsyn að auka fjöl-
breytni úlflutningsvaranna td
þess að tryggja sem bezt efna-
hagslegt öryggi þjóðarinnar.
Því er nauðsyn að koma hér á
fót slóriðnaði með úlflutning
að markmiði, byggöum á hag-
nýt'.ngu hinna miklu orku-
linda. sem landið býr vfir. VUl
bingið í þessu sambandi lvsa
ánægju sinni yfir vísi að slík-
ÞINGMANNANEFND brezka
jafnaðarmannaflokksins. hefur
fengið til umræðu tillögu, er
miðar að því, að Bevan verði
vikið úr flokknum. Vegna veik
inda Bevans' verður ekki hægt
að ræða þetta mál fyrr en
næstu viku. Bújzt er við, að til-
Reykjavík seinni hluta júní-
mánaðar ár hvert. Telur þing-
ið vel undirbúna hátíðaviku
tækifæri fyrir iðnrekendur að
kynna vörur sínar með sérsýn-
ingum og sölusýn'.ngum strax
og hentugt sýningarhúsnæði er
fyrir hendi.“
IÐNSÝNINGAR
Á 5 ÁRA FRESTI
„Vegna hinnar góðu reynsiu,
sem fékkst af iðnsýningunni
1952 og hinnar öru þróunar,
sem nú á sér stað í íslenzkum
iðnaði, þá telur ársþing FÍI
1955 rétt að stefnt sé að því að
slíkar sýningar v’erði haldnar
e'gi sjaldnar en á 5—8 ára
fresti. Enda vænfir þingi.ð þess
að innan 2—-3 ára skapWt íram
1 j tíðaraðslaða fyrir meiri. hátlar
sýningar."
Bréf samninganefndanna til
forsætisráðherra fer orðrétt
hér á eftir:
Reykjavík, 8. marz 1955.
„Samninganefnd verkalýðs
félaganna hefur boriz/ í hend
ur bréf ríkiss/jórnarinnar,
dags. 7. marz þ. á., með til-
mælum um /ilnofn/ngu
/veggja fulltrúa í nefnd, er
athugi „hvort efnaliagsá-
standið í landinu sé þannig,
að a/v/nnuvcg/rnir get/ bor/ð
hækkað kaupgjald, og hvort
kauphækkanir mundu leiða
/il kjarabóia fyrir verkalýð-
inn“.
Samn/nganefnd:n liefur í
dag Iagt erindi' ríkWstjórnar-
innar fyr/r full/rúanefnd
verkalýðsfélaganna, og á-
kva’ð hún að //Inefna ekki
full/rúa í slíka rannsóknar-
nefnd, þar sem hún telur ó-
hugsand/ að framkvæma svo
umfangsm/klar rannsóknir á
þessu s/igi launadeilunnar,
enda miklar líkur til, að //1-
lagan isé nú fram komin ttl
að tefja fyrir samn/ngum.
Verkalýðsfélögin telja, að
ríkisstjórn/n hefð/ fyrr áit
að koma fram með þessi t/1-
mæli, hafi henni ver/ð um-
hugað um að fá slíka rann-
sókn, og vilja þau í því sam
bandi benda á, að 19. jan. s.l.
boðaði ríkiss/jórn/n stjórn
A^þýðusambandsíns á sinn
fund þe/rra er/nda að fá öll
um launadeilum fresta'ð fram
á sumar, en var þá ger/ fuli-
ijós/, að svo mynd / ekki
verða.
Alþýðusamband/ð hofur
lá/ið sérfróða menn athuga
kaupmá// launanna isíðan
1947 og kom í ljós við þá at-
hugun, að kaupinátturinn
hefur rýrnað t’’l mik/lla
muna. Niðurstööur þessara
Framhald á 7. síðu
Friðfinnur Guðjóns-
son prentari látinn.
FRIÐMNNUR GUÐJÓNS-
SON prenlari andaðist að heim
ili sínu aðfaranólt s.l. þriðju-
dags 84 ára að aldri. Hann
veiktist fyrir rúmri viku og lá
rúmfastur eflir það. Friðfinn-
ur heitinn var fæddur að
Bakka í Öxnadal 21. septem-
ber 1870. Hann hóf prentnám
á Akureyri 17 ára gamall hjá
Birni Jónssyni, ritsljóra
,,Fróða“. Þar var hann í 3 á'
en fór þá t:l Kaupmannahafn-
ar og dvaldi þar við prentiðn í
2 ár. Hann var einn af stofn-
endum prentsmiðjunnar Gul-
enberg 1904 og í sfjórn hennar
frá upphafi og þar tll hún varð
eign ríkisins. Hann var og með
al slofnenda Hins ísl. prentara
félags. Prentiðn s’undaði hann
í 54 ár. Var hann meðal ktmn-
ustu manna í prentarastétt
landsins. Hann va.r og meðal
vinsælustu leikara landsins og
var starfandi leikari í um 60
ár. Hahn var kvæntur Jakob-
ínu Torfadóttur, dóttur Torfa
Markússonar skipstjóra á ísa-
firði, og lifir hún mann sinn.
DALSMYNNI. Arn. í gær.
VOTHEYSVEIKÍ hefur orð-
ið vart víðar en á Drumbodds-
stöðum, þar sem átta ær dráp-
ust. Hafa drepizt 2 kindur í
Miðhúsum og fle-ri veikzt.
Loðna eða smásíld finnsl
dýplarmæla víða í Húnaflóa
Loðna finnst í fiski, en hefur ekki
gengið í Húnaflóa í tvo áratugi.
Fregn til Alþýðublaðsins. DJÚPUVÍK í gær.
MÆLST HEFUR með dýptarmælum bátanna, sem veiðar
stunda hér í Húnaflóa, talsvert mikið af einhvers konar fiski,
er liggur í torfum í flóanum, og er talinn vera annað hvort
ioðna eða smásíld.
Ummæli Þjóðviljans
algarlega lilefnislaus
VEGNA greinar í Pjóð-
viljanum í dag. þyklr mér
rétl að laka þetta frajn:
Það er alrangt, að ég hafi
gefið skýrslu um mái Ingi-
mars Jónssonar á fundi mið
stjórnar Alþýðuílokksins.
Hið sanna er, að vegna fyr-
irspurnar um, hvort Ingi-
mar Jónsson hefði beðizt
lausnar sem skólastjóri,
skýrði ég frá því utan dag-
skrár, að í Morgunblaðinu
og Þjóðviljanum hefði ver-
Ið frá þess.u sagt og að ég
hefði fengið staðfeslirgu á
því, að það væri rétt, að
Ingimar hefði lagt fram
lausnarbeiðni.
Ekkert var um mál þetta
rælt á fundinum og engin
nefnd skipuð. Eru bví um-
mæli Þjóðviljans aigerlega
tilefnislaus.
Reykjavík, 8,-/ 55.
Haraldur Guömundsson.
Loðna hefur ekki gengið í
Húnaflóa í tvo tugi ára, en nú
hefur loðna komið upp úr fiski,
er veiðzt hefur, svo að vitað er
með vissu, að loðna er í flóan-
um.
EKKI REYNT AÐ VEIÐA
Ekki hefur verið reynt að
veiða þessa, síld eða loðnu,
enda hefur hún hvergi komið
upp á yfirborðið eða inn tII
fjarða, en vafalau.st ekki hægt
að taka hana í reknet. Mun það
þó verða gert, jafnskjólt og
færi gefst.
LÍTILL FISKAFLI
Fyrir þær sakir, að loðna eða
síld er í flóanum, er fiskafli
miklum mun lakar:, enda fisk-
urinn uppi í sjó. Þessi síld eða
loðna hefur fundizt mjög víða
um flóann.