Alþýðublaðið - 09.03.1955, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 9. marz 1955.
ALÞYÐUBLA^^
Schubert
margföldunarvélar
og
VFI
.JEJ
samlagningarvéjar
n ý k o m n a r .
Heildsölubirgðir.
íslenzka-erlenda verzfunarfélagið.
Garðastræti 2 — Sími 5338
■HANNES A HOKNINU-
t
Ur öllum
SHum.
Ljóð Grefars Fells
'1
Vettvangur dagsins
Fordæmi Ben Gurion — Stjórnmálamaður —
Fjárhirðir — Lei, sem fleiri þyrftu að fara.
BEN GURION var
forseti í ísrael. Hann var
næstum því óumdeilduu for-
íngi þjóðarinnar, sem safnað
ist saman úr öllurn löndum,
barðfsf fyrir rétfi þjóðar si’nn-
ar og tókst betur en öllum öðr
um að safna henni saman til
áfaka vfð næstum því óyfir-
stíganlega örðugleika, koma
hinu nýja ríki á fót og stýra
því fyrstu árin.
fyrsti heimsins leita uppruna síns
|?egar ellin færist yfir. Er það
ekki vegna þess, að e’inmitt
þessir menn, sem sjá lengra
og skýrar en allir aðrir, fjnna
hinn falska tón í ofsa daglegs
lífs í kringum þá, hégómann í
taumlausri keppni eftir auði,
munaði og völdum, og leggja
bókstaflega á flóta frá öllu
þessu?
SVO SAGÐI HANN af sér.
Hvarf úr starfi gegn mótmæl
um flokkanna og þjóðarinnar
þegar hann hafði lokið ætl-
unarverki sínu að nokkru, og
í allt að tvö ár fréttist ekk
ert af honum svo að útvarps
stöðvar heimsins þögðu um
hann og blöðin minntust sára
sjaldan á hann.
HÉR Á ÍSLANDI hirast um
150 þúsundir manna. Hér er
barist blóðugri baráttu um
smámuni og sú barátta gerir
menn að smámennum. Það
bendir mjög margt til þess, að
okkur muni ganga mjög erfið
lega að skapa okkur ríki, þjóð
félag, sem reynjst öruggt. Á-
stæðan er hin skefjalausa bar
átta um smámuni. Það er bar.
ist um allt, allt frá kapilánsem
bætti í stúku upp í ráðherraem
bætti.
EN ALLT I EINU heyrðist
nafn hans nefnt. Hann hafði
látið orð falla um það, að ef til
vill kæmi hann aftur innan j OG EKKI VANTAR ÞAÐ,
skamms til stjórnar og stjórn ag hér sé hávaði og heróp,
málastarfa. Hvar hafði hann
verið í þessi tvö ár? Sat hann í
nefndars-törfum í Hajfa eða
Tel Aviv, Jifði á sveitarsetri
tneð einn eða tvo lúxusbíla,
sótti veðreiðar um helgar og
hafði kokkteilboð, gamall mað
ur, sem vejti sér í auði?
spörk og spangól í öllum átt
um, olnbogaskot og togast á af
öllum en litlum lífs og sálar-
kröftum — og allir bíða að lok
um ósigur, nokkurs konar
„basl í hnasli og sísiþ. í rúusli“.
Svo að hörmung er upp á að
horfa.
VÆRI EKKI GOTT fyrir
á fjöllum og ólaf Thors að taka við af Jóni
HAÐFI gerst
NEI. HANN
fjárhirðir upp
stundað það starf í tvö ár með gamla Marteinssyni og sjá um
kreppu og staf við f járgeymsl- j mæðiveikivarnir á Holtavörðu
una, einn í óbyggðum vakað ^ heiði í tvö ár, draga sig út úr
yfir fé, sem aðrir áttu, ef til ^ Etjórnmálunum og leita sann
vill samyrkjubú, verið einn ( ieikans í kyrrð fjallanna? Ég
með hugsanir sínar og heila j held líka. að Hermann Jónasson
brot, leitað uppruna síns og ætti að gera sjíkt hið sama ein
endurs'koðað ,í huganum lífs j hvers staðar annars staðar í
sögu sína langt burtu frá of faðmi fjallanna. En þó að ég
hleðslu hins daglega lífssögu1 hafi hér* nefnt nöfn tveggja
sínaj langt burtu frá ofhleðslu * manna, sem hæðst ber í ís-
hins daglega lífs í ys borganna,' lenzku
hvísli bak við burðir, flækjum ^ væri sannarlega
S'tjórnmálaanna og svörtukúnst fyrir marga fjeiri
stjómmálavafstri, þá
einnig þörf
að leitta
um metorðagirndar og fýsna. Ihvíldar, einveru og einfald-
ÞAÐ ER ATHYGLISVERT ,lelka’ ei”S °g Ben Gunon'
hve margir af beztu mönnum ] Hannes á horninu.
í DAG er mzðvikudagurinn
9. marz 1955.
FLUGFERÐIB
Flugfélag íslands h.f.
Millilandaflug: Sólfaxi kom
til Reykjavíkur í gær frá Lund
únum og Prestvík.
Innanlandsflug: í dag er ráð-
gert að fljúga til Akurevrar,
ísafjarðar, Sands, Siglufjarðar
og Vestmannaeyja. A morgun
eru áællaðar flugferðir til Ak-
ureyrar, Egilsstaða, Kópa?kers
og Vestmannaeyja.
Loftleið/r.
Edda millilandaflugvél Loft-
leiða er væntanleg íil Reykja-
víkur kl. 07.00 í dag frá New
York. Flugvélin fer til Staf-
angurs, Kaupmannahafnar og
Hamborgar kl. 08.30.
SKIPAFRÉTTIR
Eimskzp.
Brúarfoss kom til Grimsby
í morgun 8/3. Fer þaðan til
Hamborgar. Dettifoss kom lii
New York 5/3 frá Keflavík.
Fjallfoss fór frá Cork 7/3 til
Southampton, Rotterdam og
Hamborgar. Goðafoss fór frá
Keflavík 2/3 til New York.
Gullfoss er í Kaupmannahöfn.
Lagarfoss fór frá Rotterdam
4/3. Væntanlegur t.il Reykja-
víkur á ytri höfnina kl. 15.00
í dag 8/3. Sk'pið kemur að
bryggju um kl. 16.30. Reykja-
foss fór frá Wismar í morgun
8/3 til Rotterdam. Selfoss fór
frá Rotterdam 5/3 til íslands.
Tröllafoss fór frá New York
7/3 til Reykjavíkur. Tungufoss
fer frá Ábo 11/3 til Rotterdam
og Reykjavíkur. Katia kom til
Kaupmannahafnar í morgun
8/3. Fer þaðan til Álaborgar,
Gautaborgar, Leith og Reykja-
víkur.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell fór frá Ábo 7. þ.
m. til Stettin. Arnarfell kom
við í St. Vincent 7. þ. m. á
le'.ð til íslands. Jökulfell fer
frá Reykjavík í dag til Vest-
fjarða. Dísarfell átti að fara
frá Rotterdam í gær til Brem-
en og Hamborgar. Litlafell er
í olíuflutningum í Faxaflóa.
Helgafell ifór frá New York
3. þ. m. áleiðis til Reykjavík-
ur. Oostsee er á Skagaströnd.
Lise er á Akureyri. Smeralda
fór frá Odessa 22. f. m. áleið-
is til Reykjavikur. Elfrida átli
að fara frá Torrevieja 4. km.
áleiðis til Akureyrar og ísa-
fjarðar. Troja fór frá Gdynia
44. þ. m. áleiðis til Borgarness.
FÖSTIIMESSA
Dómkirkjan: Föstumessa kl.
8.30. (Litanía sungin.) Óskar J.
Þörláksson.
Fríkirkjan: Föstumessa kl.
8.30; séra Þorsteinn Björnsson.
Laugarneskzrkja.
Föstumessa í kvöld kl. 8.30.
Séra Garðar Svarsson.
Hallgrímskirkja: Föstumessa
í kvöld kl. 8.30. (Litanía sung-
,in.) Séra Jakob Jónsson.
„Og enit kvað hann“, —
kvæði og sfökur Gretar.*
Fells.
MEIRA en þrjátíu ár eru nú
liðin, síðan Gretar Fells gaj
út fyrstu Ijóðabók sína, Glampa
Aðrar Ijóðabækur hans, sem
mér er kunnugt um, heita Grös
(1946), Manna mz’npi (1951) og
loks ofangrelnd kvæðabók, sem
kom út fyrir jólin í vetur. Eitt
hvað fleira kann skáldið að
hafa birt af Ijóðum, þó að eigi
hafi ég lesið önnur kvæði hanf
en þessar fjórar bækur, enda
er það talsvert af vöxtum. En
hvernig eru gæðin?
Glampar hafa að m'klu leyti
gleymzt mér, enda langt síðan
ég las þá — líka ungur að ár-
um í þann mund og lítl dóm-
bær um þá hluti. En Grös
vöktu furðu mína við lestur
þeirra eigi a-lls fyrir löngu.
Það er bók á þriðja hundrað
blaðsíður, þrungin af hugsun
og lífsreynslu og í henni mörg
prýðileg kvæði, ekki sízt and-
leg ljóð og eftirmæli. Varð
mér t. d. eftirminnilegt erfi-
Ijóð um Einar H. Kvaran. í
því eru m. a. þessar hendingar:
Þitt mál í farvegi raka rann,
sem rólegur straumur,
en þungur.
Þar lókust í hendur hreystin
og mildin,
hitinn og kuldinn, vitið og
snilldin.
Mér er til efs, að nokkuð>
hafi verið iafnvel um Einar
sagt og einmitt þetfa.
Manna minni eru að veru-
Hann segir, að sér leiðist löngá
kvæðin. Hví þá það? Eg heíoi
einm.itt kosið sum kvæðin stór
brotnari. Við hitt hef ég ekk-
ert að athuga, þótt skálöið
birti saknaðarstef um látna
vini og jafnvel heillaóskavís-
ur, fluttar við hátíðleg tæki-
færi. Hví skyldi maðurinn síð-
ur vera verðugt vrkisefni en
t. d. dauðir hlutir, dýr og blóm?
Kostir þessarar íitlu bókar
eru góðsemi. hjartahlýja cg
græskulaus glettni, sem birtast.
þar á hverju bl-aði. Víða kemst:
skáldið hnyttilega að orði. í
allri sinni velvild getur hann
jafnleg orðið meinlegur eihs
og í vísunni Gáfnamont:
Þú þykist gáfnagarpur vera,
og gælir þína týru við.
, , .. iÞér leiðist ei á hana lof að bera.
legu leyh tækifænsljoð og eft-^.^ gr u manns gamar.' ð!
irmæli. Og syTpað ma segiaj En höfundurinn er aldrei
um þessa, uyjustu ljoðabok k ^ Ti] þess virðist h£njl
skáldsins,
ið fremur hljótt — eins
raunar annan skáldskap Gret-
ars, enda er hann enginn há-
vaðamaður. Ef til vill fær
Um hana hefur ver-! ... . ., • *. , __.
vera allt of mikið pruðmenni.
0g Á hið sama við þessi kvæði,
vká'ld'ið sfagði í förmá’la
Grösum: ,,Eg vo«a, s.ð-
sem
fyrir
hann að gjalda þess. Má og
vera, að ljóð hans þyki ekki
i ekkert illgresi sé meðsl
þeirra.“ Því er óhætt að treysta.
nógu nýjabrumsleg. ErfUjóð kvæga bókarlnnar sé bezt. Qft
og afmæiiskyeðjur eru ekki { hef cg þó stað-
moðms. Nytizkukvæði eiga1 “ .? ... , .
t J * % i næmzt Við eitt peirra. Þa(V
vist fremur að vera um mal- , ... _ _ , .....
he.txr Konan, sem a ga1oum
bik en menn. Samtíð vor bið- I
j— og er svona:
F U N D 1 R
Esperantis/afélagið Auroro
heldur fund í Edduhúsinu,
Lindargötu 9 A, uppi, í kvöld
kl. 8.30. Mlkilvægt mál á dág-
skrá. . 1 .
ur eftirmælaskáld aldrei þríf-'_ ^ ,. T
ast. Samt eru mörg dýrlegustu 1 en® eg u.m.?ai. 11 í1/ °’’
listaverk íslenzkra bókmennta e e° m 'g ongum \ í
minningarljóð. Nægir að minna
á verk Bjarna og Matthíasar
því sambandi. „En guð og
allt er orðið breytt og líkt því,
sem var £ fyrri: daga/í Vei
þe’.m, sem slríða gegn straumi
aldar!'
En sál mfn á sína drauma;
því sækir hún brattann á.
2i7t+; „x 4.- '4. - v Blóm og sólskin og söngur
Ælti eg að setja ut a þessa , . u •
'• t.'i A n „ i svala ei hiarta mms þra.
áfenga blóma angan,
ómþýðan vatna nið,
hvíta, syngjandi svani,
sólskin og þrastaklið.
nýju bók Gretar Feils, langar
mig til að segja: Skáldið fær-
ist ekki nógu mikið í fang.
Orðsentlz’ng
frá Bræðrafélagi óháða frí-
kirkjusafnaðarins. — Félags-
menn vinsamlegast safnið góð-
um munum á Mulaveltuna,
sem haldin verður 20. þ. m.
— * —
HappdræUz Háskóla fslands.
Á morgun verður dregið í 3.
Hvar er hún, konan, já, konan,
konan, sem garðinn á?
Eg veit. að á vörvim hennar
er vorið með blómsins mál,
í augum he'lagir hyljir
og höndin fögur og þjál,
að allt, sem er garðsins yr-.rllr
er endurskin frá hennar sál!
Þess vegna. er geng eg um,
garðinn,
gleymi eg litum og klið,
og einhverri ljúfsárri löngunt
flokki happdrættisins, en f dag er lætt £ hjarta míns frið.
er síðasli söludagur. Vinningar Mér dugar ei duftsins yndi.i
eru 700, auk 2 aukavinninga.
samtals 332 400 kr.
Borgfirðingafélagið.
Vinningar í happdrætti hluta
veltu Borgfirðingafélagsnis.
Um drottnlngu garðsins eg bip.
Mér þykir kvæði þetta lýsa.
höfundi sfnum bezt ailra kvæða
í bókinni. Hann er sannleíkb-
leitandi, efasemdarmaður, vj'5
Nr. 8890 kr. 1000.00. Nr. 19636 urkenmr :fatækt sina. en umr
kr. 500.00. Nr. 2709 1 tonn af h®nni þoL friðfl/ ]an^: £fta
kolum. Nr. 14999 ljóðabækur Þ° llfinu’ þraAÍ' .fyr;r o11 n:‘Jr’*
Bólu-Hjálmars. Nr. 2607 1 sekk tok’. daist að ^.rlsl1 mest
ur af hveiti. Nr. 866 1 sekkur'ekkl sen2flguðl' heldur eldi:t
af haframjöli. Vinninganna sé.broður' 0flæh er honum
vitjað tO Þórarins Magnússon-js æ* • :
ar Grettisgötu 28.
CFrh, á 7. síðu.)* f'