Alþýðublaðið - 10.03.1955, Page 3

Alþýðublaðið - 10.03.1955, Page 3
Fimmtutfagur 10. marz 1055. ALÞYÐUBLAfi^ r« Skrifsfofusíúlka u t vön vélritun, óskast til starfa á opinberri skrifstofu. Eiginhandar umsóknir sendist Alpýðublaðinu nú þegar merkt „Skrifstofusttúlka". Flókainniskór ■ Hinir margeftirspurðu ódýru flókainniskór með svampsólum, komnir í öllum stærðuni. Barna,, kvenna og karla. Skóbúð Reykjavikur Aðalstræti 8 — Laugavegi 20 — GarSastrætí 6 •HANNES A HORNINU I I I ] í •ív Vettvangur dagsins Deilt um leigubifreiðaakstur ,Harkarar“ á ferli — Strætisvagnastjórar og lögregluþjónar MIKIL OG HÖRÐ DEILA er íisin upp um leigubifreiðaakst «r í bænum. Tilefnið er það, að ýmsir menn, sem eiga bifreið ar, en stunda ekki bifreiðaakst ur sem atvinnu, fara út á kvöld ?n og um helgar og aka fólk íil aksturs á götunum. Þessir menn 3i-u almennt kallaðir „harkar- ar“ og hljómar það heldur illa. Þeir eru allfjölmennir og marg ir á götunum á þessum tíma, og sgeja leigubifreiðastjórar, að þeir faki frá þeim atvinnUna og þykir surt í broti. , STÖÐVAEIGENDUR HAFA, að því er virðist, tekið það ráð, til þess að koma í veg fyrir, að þessir menn geti komist inn á stöðvarnar, að takmarka fjölda þeirra, sem geta starfað á stöð, og jafnve], að útiloka að fle]ri komist að. Þetta þykir „hörk urunum“ illa að farið og hrópa upp um stjórnarskrána og frelsi einstak'lings, en þegar það ber ekki árangur, þá efna þejr til stofnunar „harkara“_. stöðvar. ÞETTA HEFUR leitt til þess, að fram eru komnar tiliögur í alþingi um takmörkun á fjölda leigubifreiða í Reykjavík og jafnve] víðar á landinu. Og nú er deilt um þétta. Skerast allir 'stjórnmálaflokkar í tvennt um þetta mál og skipt- ast bifreiðaeigendur eftir hreinum þ'num, í öðrum hópn am eru eingöngu bifreiðasjór- ar, sem hafa akstur að atvinnu, en í hinum eru eingöngu iS,harkarar“. HVORUGT ER GOTT. Það er ekki gott að loka stöðvun. um og meina mönnum stöðvar- pláss, en það hefur gengið svo langt, að stöðvapláss hafa gengið kaupum og sölum, jafn vel upp í 20 þúsund krónur, og það er ajgerlega ófært. Hjns- * Ur öilu á! í u m I DAG er fimm/udagur/nn 10. marz 1955. FLUGFEKÐIR Loftlezðír. Edda er væntanleg til Rvík- ur kl. 19 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Stafangri. Flugvélin fer áleiðis til New York kl. 21. Flugfélag íslands. vegar er það ekki gott, að að- skotadýr flykkist inn á vinnu markaðinn á kvöldin og um helgar og taki atvinnuna frá þeim, sem ekki stunda aðra vinnu, en lífa eingöngu á akstr inum. EN í SAMBANDI VIÐ þetta vil ég minnast á annað. Mér er sagt, að meðal „harkaranna“ séu strætisvagnastjórar og ]ög regluþjónar mjög íjölmennir. Strætisvagnastjórar hafa kraf ist þess við samninga að þeir vinni ekki lengur en í 6 tíma, enda sé það alveg nógor akr.t- urstími og getur maður fallist á það. En hvernig geta þeir, að afloknum 3 tíma látiausum akstri, setzt upp í leigubifreið sína og stundað „harJc“ fram á rauða nótt? Maður verður að mótmæla þessu. OG ER ÞAÐ FORSVARAN LEGT, að lögreglupjónar, sem eiga að gegna löggæzlu, meðal annars, að taka leigubifreiða- stjóra fyrir áfengissölu, geti stundað hark í bifreið sinni á kvöldin og á næturna með al]s konar ruslaralýð á slarki og er ég þó al]s ekki með þessum orðum, að gefa í skyn, að lög regluþjónarnir ^ taki sjálfir þátt í slarki farþega sinna, en ekki geta þeir spurt farþegana fyrirfram um tilgang aksturs ms. A. * MÉR ER SAGT, að dæmi séu til þess, að strætisvagna- stjórar komi beint úr nætur- aksrj og setist við stýri stræt isvagnsins og að lögregluþjón ar komi beint úr næturharki á vakt á lögreglustöðinni. Þetta er ófært. Það er ekkkert við því að segja, þó að þessir menn lleiti sér einhverrar aukavinnu, , en hún má ekki koma í bág við ' aðalatvinnu þeirra og sky]du j störf. ; . . ■ Útför konu minnar GUÐRÚNAR GEIRSDÓTTUR fer fram í Dómkirkjunni á morgun, föstudag 11. marz. Athöfnin hefst kl. 1,30 e.h. Þeim, sem vildu minnast heymar, er b.ent á, að henni hefði verið kært, að Barnaspítalasjóður Hringsins yrðj látinn njóta þess. ...... Þorsteinn Þorsteinsson. Millilandaflug: Sólfaxi fer til Kaupmannahafnar á laugar dagsmorgun. Innaniandsflug: í dag eru áællaðar flugferðir til Akureyrar, Egilsstaða, Kópaskers og Vest.mannaeyja. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýr- ar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklaust- urs og Vestmannaeyja. SKIPAFRETTIB Rík/sskip. Hekla fór frá Reykjavík kl. 22 í gærkveldi austur um land í hringferð. Esja er í Reykja- vík. Herðubreið fór frá Reykja vík kl. 21 í gærkvgldi austur um land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið er á Breiðafirði. Þyrill er á leið frá Manchester til Reykjavíkur. Baldur fór frá Reykjavík síðdegis í gær til Gilsf j arðarhaf na. Skipadez'Id SÍS. Hvassafell er í Stettin. Arn- arfell fór frá St. Vincent 7. þ. m. áleiðis til íslands. Jökulfell fór frá Reykjavík í gær til Vestur- og Norðurlac.dsins. Dís arfell er í Bremen. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er værdanlegt til Reykjavíkur á morgun. Oost- see er væntanlegt til Þlngeyr- ar í dag. Lise er á Dalvík. Smer alda fór frá Odessa 22. f. m. á- leiðis til Reykjavíkur. Elfrida fór frá Torrevieja 7. þ; m. á- leiðis til Akureyrar og ísafjarð ar. Troja fór frá Gdynja 4. þ. m. áleiðis til Borgarness. Eimskip. Brúarfoss fór frá Grimsby í gærmörgun til Hamborgar. Dettifoss kom til New York 5/3 frá Keflavík. Fjallfoss kom til Southampton 8/3, fer þaðan til Rotterdam og Ham- borgar. Goðafoss fór frá Kefla vík 2/3 til New York. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagar- foss kom til Reykjavíkur 8/3 frá Rotterdam. Reykjafoss fór frá Wismar 8/3 til Rotterdam- Selfoss fór frá Rotte>'dam 5/3 til Skagastrandar. Tröllafoss fór frá New York 7/3 til Rvík ur. Tungufoss fer frá Helsing- fors 12/3 U1 Rotterdam og Reykjavíkur. Katla fer frá Kaupmannahöfn í dag til Ála- borgar, Gautaborgar, Leith og Reykjavíkur. F U N D I R Æskulýðsfélag Laugarnes- sóknar. Fundur verður í kvöld íd. 8.30 í samkomusal kirkj- unnar. Fjölbreytt fundarefni. Séra Garðar Svavarsson. Bræðrafélag Óháða fríkirkju safnaðarins heldur fund kl. 8.30 næstkomandi íöstudags- kvöld í Edduhúsinu. Stjórnin. Árshátíð Rangæzngafélagsins verður haldin í Tjarnarcafé föstudaginn 11. marz og hefst HJARTANLEGA þakka ég ykkur öllum, sem minntust mín og heiðruðu á 75 ára afmæli mínu, 12. febrúar sl. með blómum, gjöfum og skeytum í bundnu og óbundnu máli. — Lifið heil. KJARTAN ÓLAFSSON múrarameistari. á r s h á f í ff Fríkirkjunnar í Hafnarfirði verður haldin laugardaginn 12. þ.m. kl. 8,30 í Góðtempl arahúsinu. 1. Skemmíunin hefst með sameiginlegri kaffidrykkju. 2. Söngur. 3. Dans. Félagar mega taka með sér gesti. Pöntunum á miðum veitt móttaka í símum 9302, 9559, 9160. , , Þátttaka þarf að tilkynnast fyrir föstudagskvöld. Skemmtinefndin. Islenzku spilin i' j %> m í % ; , . .J, -tj Íslenzku spilin með fornmanna- mynclunum fást nú aftur í verzl- unum. 7.1 $ Állir spilamenn kjósa að spila á vönduðu íslenzku spilin. jfj Magnús Kjaran umboðs- og heildverzlun. kl. 8Vi. Dagskrá: 1. Skemmtun in sett, formaður félagsins. 2. Minni íslands, séra Sigurbjörn Einarsson. 3. Minni Rangár- þings, Frímann Jó’iasson kenn ari. 4. Söngflokkur félagsins syngur nokkur lög. 5. Hjálmar Gíslason skemmtir. 6. Dansað til kl. 2. Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins fimmíudag og föstudag kl. 5—7 e. h. Frjálst val í klæðaburði. — * — Kvöldbæmr í Hallgrímskirkju í kvöld kl 8.30. Hafið með ykkur passíusálmana. Allir vel komnir, Sr. Jakob Jónsson ilelpuregnkápur 4 litir og 4 stærðir TOLEDO Fischersundi. N S N N N N N N N N N N N N N N N i

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.